Vísir - 07.09.1932, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
Afgrciðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 7. september 1952.
243. tbl.
Shanghai hraðlestin.
Stórfengleg talmynd i 9 þáttum, tekin af Paramount
félaginu, undir stjórn Josef von Stemberg. Aðalhlutverk-
ið leikur af framúrskarandi snild
MARLENE DIETRICH.
Innilegar þakkir til allra, bæði nær og fjær, sem á einn
eða annan hátt hafa sýnt okkur vinarhug og samúð við erf-
iðan og langan sjúkdóm og fráfall og jarðarför mannsins míns,
föður, tengdaföður, afa, bróður og mágs, Hannesar S. Hanson
lcaupmanns og sérstaklega til vina hans, læknanna Matthiasar
Einarssonar, Halldórs Hansen og Ólafs Helgasomu-.
Ruth og Murray Anderson. Ingibjörg Thordarson.
John og Hroar Steffens.
Rigmor, Ása og Gerda Hanson.
IHsku litla dóttir okkar, Margrét Finnbogadóttir andaðist
að heimili sínu, Hverfisgötu 83, þann 5. þ. m.
Fyrir liönd forcldra og*systkina.
Guðbjörg Guðmundsdóttir. Finnbogi Finnsson.
Hér með tilkynnist, að okkar hjartkæra eiginkona og
móðir, Sesselja Snorradóttir, andaðist á Landakotsspítala í
gærkveldi.
Finnbogi Finnbogason. Guðrún Finnbogadóttir.
Bifrelð
fer til Blönduóss og Skagastrandar á fimtudag
kl. 8 f. h. — frá Aðalstöðinni.
Byrjum
i fyrramálid kl. 9
og höldum áfram í nokkra daga að selja með Iiálf-
virði:
KVENSKÓ, KARLMANNSSKÓ og BARNASKÓ.
Flest minni númer.
/
Þessar vörur eru ýmist sýnishorn eða restar.
Notið þetta einstaka tækifæri, sem er sjaldgæft
nú á dögum og munið að við seljum enn þá öll númer
af ódýxai skónum — 1.25, 1.50, 1.75, 2.00.
Skóversl. Laugaveg 25*
Eipikur Leifsson.
Til Hvammstanga,
Búðardals og Blönduóss
fer bill á fimtudag n. k.
Til Akureypar
fer bíll sama dag. Nokkur sæti laus.
Bifreiöastööin HEKLA,
simi 970. — Lækjargötu 4 — sími 970.
Vegna fjölda áskopana
syngur
María Markan
í Iðnó í dag kl. 6.
Fer tii útlanda kl. 8 i kveld með Gullfossi.
Tækifæriskaup.
Seljunt í dag og næstu daga KVENSKÓ úr lakki
og svörtu rúskinni (restir) fyrir 6. 8 og 10 krónur
parið. Mest til af Nr. 35, 36, 37. —
Lárns Q. Löövígsson.
Skðverslnn.
FolaJdakjöt
fæst í dag og á morgun í Zimsens-porti,
með tækifærisverði.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllBllllllllltlllIIIIIIIIfimiIlllllIIIlllllllIlfllBSIBIllB
Umsóknir
um námsstyrk, samkvæmt ákvörðun Mentamálaráðs (krónur
8000.00), sem veittar eru á fjárlögum ársins 1933, sendist
Mentamálaráði íslands á skrifstofu ritara þess, Austurstræti
1 i Reykjavík, fyrir 5. október 1932.
Styrkinn má veita konum sem körlum, til livers þess
náms, er Mentamálaráð telur nauðsyn að styrkja.
imiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiii!iiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiigiiiiiiimiiiiiiiiiiimii
Helldverslun
Þðrodds E. Jdnssonar
Hafnarstræti 15. Sími 2036.
Kaupir hæsta vcrði saltaðar In'iðir og fol-
aldaskinn.
ÍOOOÍSOOOÍiOOÍÍOÍlOOOeOOOÍÍÖCOOÍÍOÖOaOOOOOOOÖOÍÍOKOOOOOOOCOÍX
Hvar hafa allir ráð á að
;; lifa vel í mat og drykk?
jí Leitið og þér munuð finna
ÍOOOÍlOOOaCOÍiOÍÍOOOOOOOOOOOOOÍÍOOOOOOOOíÍOOOíÍOOOOOOÍÍOOOOOÍ
Heitt & Kalt
Kaupið ódýrt
allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Rremsuborða, betri teg-
und en áður hefir þekst hér, en samt ódýrari. Fjaðrir og
fjaðrablöð, kúplingsborða, viftureimar, pakningar,gúmmíbæt-
ur, gúmmimottur, gangbrettalista, vatnskassa, framhjólalag-
era, kerta- og ljósavíra, ljósaperur, rafkerti, mörg merki, hlið-
arlugtir, afturlugtir, lugtagler, glerþurkur, lyftur. Allskonar
bolta og fóðringar, bögglabera (nýtt patent), fjaðraklemmur
og margt fleira, rafgeyma, 13 plötu, hlaðna, að eins 48 kr.
Nýja Bíó
I Úþekti
hermaðurinn.
l>ýsk tal- og hljómkvik-
mynd i 10 þáttum, cr hvar-
vetna hefir hlotið þá blaða-
dóma, að vera sérkennileg-
asta hernaðarmvnd, sem
gerð hefir verið, en um
leið friðarboðskapur til
allra þjóða. Myndin byrj-
ar með ræðu, fluttri af
Th. Stauning, forsætisráð-
herra Dana, þar sem liann
skýrir frá hinni miklu þýð-
ingu, er mynd þessi getur
haft í baráttunni um
heimsfriðinn.
Ný bók:
Ferðaminningar
SvelnbJ. Egllsonar.
L o ka h e f t i ð af þessari
skemtilegu bók, er nú
komið út. Kostar 3 kr.
Öll bókin i 2 bindum (nák
800 síður) kostar að eins
20 kr. óbundin, og með
því að upplagið er ekld
mikið, er réttara fyrir þá,
sem vilja eignast hana alla,
að fá sér hana heldur fyrr
en síðar.
Austurstræti 1, sími 26.
M.b.
Skaftfellingur
Iileður á laugardaginn kemur
til Vikur og Vestmannaeyja.
Vöndnð Chesterfleld
ioíxxí sooos sosxí: sooos josxjíjsxsooí
húsgögn, sem ný, til sölu með
tækifærisverði. Uppt. Laugaveg
10, uppi.
Dilkaslátnr
fæst nú flesta
virka daga.
Haraldur Sveinbjarnarson,
Laugavegi 84. Sími: 1909.
Slátnrfélagið.