Vísir


Vísir - 07.09.1932, Qupperneq 2

Vísir - 07.09.1932, Qupperneq 2
V I s I R \ M m & útsrn Fengum með e.s. „Selfossi“: HVEITI, „Cream oi' Manitoba“. FLÓRSYKUR, belgiskan. Púlársrannsóknirnar. Veðurfarsathuganirnar, sem fram eiga a<J fara hér, hófust opinberlega í gær. \ Dr. Cannegieter, hollenski vísindamaðufinn, sem liefir ■ \ t með hönduni vfirstjórn veður- farsrannsókna Hollendinga hér, bauð í gær allmörgum hæjarmönnum suður að flug- skálanum á túnunum fyrir sunnan tjörnina, til þess að verða viðstaddir, er stöðin la'ki til starfa. Á meðal þeirra, sem boðnir voru, var forsætis- ráðherra, fulltrúar erlendra rikja, jjrófessorar liáskólans, starfsmenn ýmissa rikisstofn- ana o. fl. Af mönnum, sem bú- settir eru utan Reykjavikur, en liér voru staddir, voru boðnir: Dr. Charcot, frakkneski vis- indamaðurinn, dr. Mercanton, svissneskur veðurfræðingur o. fl. Viðstaddir voru loks all- margir Hollendingar, sem hér eru staddir um þessar mundir. Talið er að um 40 Hollending- ar séu nú staddir hér í hæ. Uorkell Uorkelsson forstjóri Veðurstofu ,íslands liélt fyrstu ræðúna, sem haldin var, til þess að kynna dr. Cannegieter fyrir mönnum. Fór hann lofs- orðum miklum um dr. Canne- gieter, áliuga lians og þekk- ingu, áliuga Hollendingá fyrir þvi að stofna til þessara rann- sókna, mikilvægi þeirra frá al- þjóðlegu sjónarmiði og sjónar- miði vor íslendinga sérstak- lega. Einkanlega ræddi hann um það, hve mikilvægt það væri, að fá yeðurathuganir gerðar hátt í lofti upj>i, en er slík þekking fengist aukin, myndi verða greiðara að ráða fram úr ýmsum veðurfræðileg- um vafaafriðum. Áð máli Þ. I>. loknu, tók dr. Cannegíeter til máls og mælti aðallega á enska tungu, eins og Þorkell, en einnig á frakk- nesku. Ræddi dr. Cannegieter um fyrri pólársrannsóknirnar 1882-1883 og um undirbúning- inn undir seinni pólársrann- sóknirnar, seni nú væri liafn- ar, en sérstaklega um þátttöku Iiollendinga i þeim rannsókn- um, undirhúningi undir stofn- un og starfsemi stöðvarinnar hér o. s. frv. Var það fyrir til- stuðlan dr. Cannegieter, að Revkjavík var valin til þess að gera veðurfarsrannsóknir i 5000 metra liæð. Ræddi hann um undirbúningsferð þá, sem hingað var farin i fyrra, í sam- bandi við þetta, stuðning og samstarf við ríkisstjórnina og hérlendar stofnanir o. s. frv. Lýsti liann þvi að lokum hvernig atliugununum væfi háttað. Ahöld væri í flugvélun- um til þess að mæla hita lofts- ins, raka og loftþrýsting. Tæki þessi eru öll sjálfvirk. Enn- fremur er viridátt og vindhraði rannsakaður með loftbelgjum, en vindhraðamælir er einnig á flugvélunum. Dr. Cannegieter þakkaði mjög Ai'cnt Claessen allan þann stuðning, sem hann liafði veitt honum í sambandi við rannsóknirnar. Hefir A. Claessen greitt gölu Hollcnd- ingaveftir fremsta megni, og lofa þeir mjög alla framkomu lians. Er A. Claessen, sem kunnugt er, ræðismaður Hol- lands bér i bæ. Ásgeir Ásgeirsson forsætis- ráðherra liélt því næsl stutta en hlýlega ræðu. 1 >%■ í næst voru veitingar fram reiddar. Að loknum ræðuhöldunum sýndu liollensku flugmennirn- ir listflug. Að. ósk dr. Ganne- gieter gaf forsætisráðherra þeim merki, með því að veifa flaggi (hollenska ríkisflagg- inii). Crerði lorsætisráðhcrra það og lögðu þá flugvélarnar af stað sem örskot og voru brátt hátl i lofti. Léku flug- mennirnir síðan hinar furðu- legustu listir hátt og lágt í lofti, yfir flugvellimun. Dr. Cannegieter skýrði frá því í ræðú sinni, að annar hol- lensku flugmannanna, sem liér er. van Giesen, liefði flogið í (>(K)() metra liæð i fvrradag, en þá var bjartviðri um land alt. Lýsti dr. Cannegieter því mjög fagurlega, eftir frásögn van Giesen, live tilkomumikil sjón það hefði verið, að sjá i einni sjónhending alt ísland umgirt hrimsævi. Sá flugmaðurinn land alt mæta vel i þessari h;eð og kvað sjón þessa verða sér ógleymanlega alla æfi. íslendingum má vera það fagnaðarefni, að liin mikil- liæfa verslunar-, siglinga- og mentaþjóð, Hollendingar, eru að komast í æ nánari kynni við land vort. Yæntanlega kunna Islcndingar að meta velvild þeirra og vinarhug sem vert er. Símskeyfi Stresa, 6. sept. United Press. - FB. Erfiðleikar landbunaðar- ríkjanna. A alþjóðafundinum, sem hér er haldinn, um skulda- og við- skiftamál ríkjanna í Suðaustur- Evrópu, hélt dr. Adam Rose frá Póllandi, ræðu í dag. Kvaðsl hann tala fyrir hönd landbún- aðarrikjanna i álfunni og lét svo um mælt, að 'iðnaðarlöndin yrði að kauj>a afurðir þeirra ríkja, sem lönd eiga að Dóná, ella myndi viðskiftalíf álfunnar hrjmja í rústir. Newcastle on Tyne, 6. sej>t. United Press. - FB. Verkamenn og atvinnuleysis- mál Breta. F u lltrúaf u ndur verkalýðsf é- laganna hefir einróma samþykt alyktun þess efnis, að atvinnu- leysisaukningin í landinu valdi vcrkalýðsstéttinni stöðugt meiri áliyggjum, og nauðsyn beri til alþjóðar vegna, að liefjasl handa um að draga úr þvi hið fyrsta, með ráðum, sem duga. Leggur fundurinn til, að rikis- stjórnin aðhyllisl þá stefnu, að hernaðarskuldir og ófriðar- skaðabætur verðigefnar eftir,að tollmúrarnir, sem valdið liafa svo miklum erfiðlcikum i við- skiftum þjóða milli, verði lækk- aðir til nuina, o. s. frv. P mótor-lampar ern traustir og ábyggilegir. - Notið þá eingöngu. Umboðsmenn: Þörðar Sveinssoi & Co. £3 Norskar ioftskeytafregnir. Osló, (>. sej>t. NRP. — FB. Iíona og 4 börn brenna inni. Hús O. Knudsens á Nolteroy brann til kaldra kola í gær. í liúsinu var frú Knudsen, fjög- ur böx’n hennar og þerna. Stúlkan bjargaðist með því að stökkva út um glugga, en koii- an og börnin köfnuðu i revkn- um. Nýtt met. Stavangerf jord var í seinustu ferð siixni vestur um haf sjö sólarhringa 4 klst., 8 min á leið- inni frá Marsenvila fyrir utan Bergen tii Ambrose vitaskips- ins fyrir utan New York. Er sigling þessi met á þessari leið. A leiðinni austur um haf var skipið 7 sólarhringa, 4 lclst., 20 mín. og er það 12 klst. skemri fei'ð en lxraðasta ferð austur um á þessari leið, er áður hafði farin verið. Kappródur. Samkvæmt simfregnum frá New York hefir sveit af e.s. Bergensfjord sigrað í björgun- arbáta-kappróðri. Hefir norska Amerjkulínan þannig unnið Toddbikarinn til fullrar eignar og umráða. Viðskiftahorfur. A ársfundi ,Bankforeningen/ í gær liélt Sandberg banka- stjói'i fyrirlestur um fjárhags- og viðskiftahorfurnar og ræddi m. a. um verðhækkunina að undanförnu, á verðbréfum og vörum. Hann telur ekki, að sjá- anlegt sé, að um neinn varan- legan viðskiftabata sé að ræða enn sem komið er. Gengi i Osló óbrevtt. Vedrifí í morgun. Hiti i Reykjavík 8 st.. ísafirði 6, Akureyri 3, SeyðisfirÖi 3, Vest- mannaeyjum 6. Stykkishólmi 6, Blöncluósi 6, Raufarhöfn 4, Hólum í Hornafirði 4, Grindavík 12, Fær- evjuin 7, Julanehaab 6, Jan Mayen 1, Angmagsalik 2, Hjaltlandi 10, Tynemouth 10 st. Mestur hiti hér i gær 11 st.. minstur 6 st. Sólskin í gær 5.8 st. Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan og sunnan ísland, á. hægri hreyfingu austur eftir. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður: Hægviðri. Víðast léttskýj- að, Vestfirðir, Norðurland, norð- austurland : Hægviðri. Úrkomuláust að mestu, en skýjað i útsveitum. Áustfirðir, suðausturland: Hæg- viðri. Víðast léttskýjað. Gullverð ísl. krómi er nú 58,46. Revkjaskóli í Hrútafirði. Við skóla þenna hefir verið settur skólastjói’i Þorgeir Jóns- son, cand. theol. Búnaðarmálastjóra-staðan hcfir verið auglýst laus til um- sóknar. Umsóknarfrestiir er til 15. des. n. k„ en staðan veitist frá áramótum. Umsóknir um námstyrk samkvæmt á- kvörðun mentamálaráðs ber að senda á skrifstofu ritara í'áðs- ins, Austurstræti 1. Sjá nán- ara i augl. í blaðinu í dag. Maríu Markan hafa borist margar áskoranir unx að láta enn þá einu sinni til sín heyra áður en hún fer til út- landa með Gullfossi i kveld. Til ]>ess að verða við þessum áskorunum ætlar hún að syngja í Iðnó kl. 6 í dag. Skijrið fer kl. 8. Gera má ráð fyrir góðri að- sókn, enda á ungfrúin skilið, vegna sinna framúrskarandi sönghæfileika, að hún sé kvödd af fullu liúsi. x. Grænlandsfarið Godthaab kom hingað í gærmorgun. Svíþjóðarfarar Ármanns. I kveld kl. 8 fer fimleika og glímuflokkur „Armanns" til Sviþjóðar á Gullfossi. Þeir, sem fara, eru þessir: Ivarl Gíslason, Þórir Björnsson, Páll Hall- grimsson, Sigurður Norðdal, Dagbjartur Bjamason, Ágúst Ivristjánsson, Þorsteinn Einars- son, Jóhannes Eiðsson, Georg Þorsteinsson, Geir Ólafsson, Gisli Sigurðsson, Höskuldur Steinsson, Ragnar Kristinsson, Jörgen Þorbergsson, Jón Þor- sleinsson iþróttakennari, sem er stjórnandi flokksins, og Jens Guðbjörnsson, formaður Ár- manns. Flokkurinn mun sýna i þessum borgum í Svíþjóð: Slokkhólmi, Gávle, Örebro, Kai'lskrona, Malmö, Lundi, Helsingborg, Götéborg, og í Osló og Bergen á heimleið. — í Stokkhólmi kemur Guðlaugur Rósenkrans ritari Norræna fé- lagsins i flokkinn og verður hann fararstjóri í Sviþjóð. Þær óslcir allra íslendinga munu fylgja flokknum, að ]>essi för megi verða sigurför, honuni Fyrir heilsuna. Frá alda öðli hefir salt ver- ið 111 jög þýð- ingarmikið lieils- - nátt- krefst þess. — Það er ekki hægt að vera án þess. Veljið því Iiið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem ekki eitt korn fer lil spillis. Fæst í öllum helstu versl- unum. sjálfum til frægðar og íslandi og islensku í]>róttalífi til sóma. íþ. H utchinson lagði af stað i dag frá Godt- haab, áleiðis til Julianehaab. Gengið í dag. Sterlingspund....... kr. 22.15 Dollar ............. 6,3814 100 rikismörk .......... 151,79 — frakkn. fr..... 25,17 — belgur ............. 88,51 — svissn. fr..... 123,65 — lírur............... 32,96 — pesetar ............ 51,53 — gyllini ........... 256,98 — tékkósl. kr.... 19,09 — sænskar kr. ... 113,85 — norskar kr..... 111,15 — danskar kr..... 114,65 | Es. Selfoss kom hingað i nótt frá lit- : löndum. . j Y'enus fór á isfiskveiðar i gærkveldi. i .‘t Ari og Njörður i munu verða sóltir inn í sund ' í dag. E.s. GocJaíoss fór vestur og norður um land í gærkveldi. Farþegar voru um 30 talsins. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá M. lí. Nýju vörurnar eru aö koma. i_ Gólfteppi eru tekin upp í dag. V etrarkápurnar # koma brádiega. V

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.