Vísir - 07.09.1932, Síða 3
V I S I R
REG. u.s. pat.off.
Húsgagnabón nr. 7 í grænu blikkbrúsunum fæsl í
flestumverslunum. Biðjið um DUCO
7 og þér fáið besta bón'ið, sem lireins-
ar og fágai’ liúsgögnin svo fingraför
og fitublettir tolla ekki við þau.
Glös eru brolhætt, þess vegna er.
DUCO 7 í blikkumlxúðum.
DUCO límið fræga fæst í flestiim
' verslunum. Það límir a-lt, nema
gúmmi, og leysist ekki upp í vatni.
Jóh.. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18. — Reykjavík.
Símar: 584 & 1984.
Lampaglös.
Lampaglös 30’”
do. 20’”
do. 14”’
do. 10”’
do. 8’”
og smæiri glös.
Oliuluktir ......
■Oliulampar 10”' .
4 bollapör (post.)
VLatardiskar.......
3,95
3,95
2,00
0,70
;Stök bollajxör, með diskum, og
margt fleira.
Sipröur Kjartansson,
Laugavegi og Klanparstig.
(Gcngið frá Klapparstig).
HJtvarpið í dag.
10,00 Vcðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar (Útvaips-
kvartettinn).
20,00 Klúkkusláttur.
Grammófón: Lög úr ó-
perum eftir Mássenet:
Draumurinn úr „Manon“
sunginn af Tilo Scliipa;
O, souverain úr „Le Cid“,
sungið af Caruso; Dauði
Don Quixote úr „Don
Quixotc", sungið af Cha-
liapinc.
Glevmið ekki að vátryggja.
Vátryggingarfélagið
NORGE hf
Stofnað í Drammen 1857.
Brnnatrygging.
Aðalumboð á íslandi:
Jón Ólafsson, málaflm.
Lækjartorgi 1, Reykjavik.
Sími 1250.
Duglegir umboðsmenn
gefi sig fram, þar sem um-
boðsmenn ekki eru fvrir.
Fiðlu-sóló: Hexentanz,
cftir Paganini og Spánsk-
ur dans nr. 4, eftir Sara-
sati, leikiix af Vasa Pri-
hoda.
20,30 Fréttir.
Músik.
Hjálpræðishei’inn.
Samkoma í kveld fyrir lier-
menn og nýfrelsaða kl. 8 Ví:-
Majxir Beckett talar. Annað
kveld kl. 8y2 verður fjölskvldu-
Islenska rúgmjölið
er betra til slátur- og brauðagerðar en nokkurt erlent rúg-
mjöl. Auk þess er það ódýrara nú en nokkurt erlent injöl.
Notið islenska rúgmjölið eingöngu lil sláturgerðar, og
biðjið bakarana um brauð úr íslenska rúgmjölinu.
MjólkupféL Reykj a~víkur.
Heildsala. — Smásala. — Kornmylla.
cV?oVr>
Heiðraða húsmóðir!
Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra
þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK
er eins gott og það er drjúgt — og þegar þér
vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma,
peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf-
sagt að þér þvoið að eins með FLIK-FLAK.
FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði
fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir
öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og
það er sótthreinsandi.
Hvort sem þér þvoið strigapoka eða silki-
sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið.
hátíð. Þar verður m. a. númera-
borð, upplestur, Eyjólfur Jóns-
son rakari les upp. Lúðraflokk-
urinn og strengjasveitin spila.
Allir velkomnir.
K. R. og Valur, 2. fl.
keppa til úrslita i kveld kl.
6Ú2 (ekki annað kveld).
Litmyndir.
Skreytið album ykkar
með litmyndum, sem að
eins eru búnar til hjá okk-
ur. Sama verð og venju-
legar mvndir. — Öll ama-
törvinna er sérlega vel af
liendi leyst.
AMATÖRVERSLUNIN.
Þorl. Þorleifsson.
Austurstræti 6.
iiiimimiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiH
Til Borgarfjarðar
fer bíll á morgun. — Odýr far-
Ferðaskrifstofa fslands
Simi 1991.
imiiiimiiiiimiiiiiimimmiiiim
Snæbjörn Kristjánsson:
ínu. Þegar minst varir biður
Jón húsbónda sinn um bfenni-
vinstár. Eyjólfur þverneitar.
Hótar þá Jón að steypa sér fyrir
Ixxrð og drepa sig, ef liann fái
ækki sopann. Eyjólfur biður
hann að gera sem honum liki
— sér sé nokkurnveginn sama,
hvort hann fari til andskotans
deginum fvr eða seinna. Jón
þegir við fyrst en rennir sér út
fyrir borðstokkinn með þeim
hætti, að hann sleppir ekki
bátnum, en hefir hendur á boi’ð-
sstokknum og segir þá eitthvað
á þá leið, að ekki sé víst að
Eyjólfi liki nú betur. — En
Eyjólfur lætur sér hvergi
bregða, lileypur undau stýrinu,
þrífur „skorðu“ úr bátnum og
lemur á aðra hönd Jóns. Slepp-
ir Jón þegar tökum með þeirri
hendi, en þá lemur Eyjólfur á
Jiina. Skiftir þá Jón um hend-
Sjömenska.
ur, en Eyjólfur lýstur hvert
höggið af öðru á þá höndiná,
sem í það eða liitt sinnið liélt
í borðið. Tekur Jón þá að æpa
liástöfum og spyr, hvort Eyj-
ólfur ætli að drepa sig. Tekur
Eyjólfur því fjarri og kveðst
aðeins vilja hjálpa honum, því
að þetta gangi svo seint. Hann
muni gefa upp andann miklu
fyrr, ef hann losni við bátinn
þegar i stað. Og meðúr því, að
það sé einlægur vilji Jóns að
deyja, ]xíx sé hann nú að1 rétta
honum síðustu hjálparhöndina.
Lemur Eyjólfur nú í gríð, og
þó af litlu afli og engri alvöru,
en Jón æpir liástöfum, ákallar
guð og húsbónda sinn til skift-
is, og biður um leyfi til þess, að
fá að skríða upp í bátinn. Lof-
ar hann öllu fögru og meðal
annars þvi, sem örðugast var,
að biðja bléssaðan húsbóndann
aldrei framar um brennivíns-
tár. Þá var hásetum skemt,
en þeir þorðu ekki að skella
upp úr, þvi að þeir óttuðust
Jón stcrka. Loksins liætti þcssi
óþarfi leikiu* og Jón skreið upp
i skipið.
Hin sagan greinir frá því, er
Eyjólfur var eitt sinn á leið úr
Dritvík. Hefir hann Jón sterka
á borð sitt, svo senx vandi hans
var. Hvítalogn var á og besta
veðxxr. Reru allir á skýrtunum
og þótti þó of heitt. Jón sterki
fór að á annan veg. — Hann
sat i skinnstakki sinum og
peysu og þótti þarfleysa að af-
klæðast. Þegar minst varir,
sprettur Eyjólfur úr sæti sinu,
þrifur „sjóbnifinn", hleypur
fraxxi fyrir Jón, relcur sveðjuna
íxiður með lxnakkanixm og svift-
ir öllu sundur ixiður i gegn,
bæði stakki og treyju, svo að
hvorttveggja fellur fram í fang
Jóni. Þetta gerðisl með svo
skjótri svipan, að Jóni féllust
hendur með öllu. Hann glápti
steinliissa á húsbónda sinn og
fékk engu oi’ði upp koniið.
Þetta vóru báskalegar tiltekt-
ir, en Eyjólfi lánaðist flest.
Þá konxa til sögunnar þeir
menn, sem nxargir nxiina enn:
Ólafur Teitsson, Hafliði Eyj-
ólfsson, Jón formaðnr og Ólaf-
ur Guðmundsson.
Um Ólaf Teitsson veit eg
nxinst, en þó það, að liann var
marga vetur formaður á há-
karlaveiðunx fyrir Eyjólf í
Svefneyjum tengdaföður sinn,
og þótti fara vel, enda mátti
um þann mann segja, að bon-
um varð alt að list, það er
bann lék.
Með Hafliða var eg oft. Var
talið að liann væri á sirini tið
bestur stjórnari við Breiða-
fjörð. Eitt sinn var eg með
honum í ófæru veðri og grimd-
arfrosti, og mun eg aldrei
gleyma hvilík snild var þá á
stjórn hans. Eg reyndi að gefa
gaurn stjórn hans, eftir þvi
sem föng voru til, og dáðist að
hvert eiustakt lag manninum
væri gefið. Var engu líkara eu
hann gæti „reiknað út“ hverja
ófæra báru. Mér lxefir aldrei
blandast bugur xmx, að slik
skipstjórn liafi verið hreinasta
snild og afrek.
Jón formaður sagði liverj-
iini manni betur fvrir verkum
á sjó. Hann var snillingur í því,
'að liafa alla hluti í staki’i röS
og reglu á skípi sinu. Hann var
harður og óvæginn, en manna
raunbestur, og var lireinasta
unun að vera með honum á
sjó. Eg var oft með lionum í
hákarlalegum og alt það, er eg
nanx af honum, lxefir orðiS
mér til farnaðar.
Hinn siðasti, er eg nefndi,
var Ólafur Guðmundsson fra
Bár i Grundarfirði. Stundaði