Vísir - 17.09.1932, Side 2

Vísir - 17.09.1932, Side 2
V I S 1 R i 1 inmxC ÍLSEN ( 1 Heildsölnbirgðip: Akranesskarti Laokur í iílir pokum. Prýðis vel barinn Hapöfiskur á 75 aura % kg og Riklingur á 90 aura V2 kg. Hjöptur Hj ar-tarson Bræðraborgarstíg 1. Sími 1256. Símskeyti London, 16. sept. United Press. - FB. Sir Ronald Ross látinn. Látinn er Sir Ronald Ross, hitaveikis (malaria) -sérf ræðing- urinn heimsfrægi. Hafði hann legið rúmfastur lengi og þungt haldinn. (Sir Ronald var fædd- ur 1857. Árið 1902 hlaut hann læknisfræðiverðlaun Nobel’s). Genf, 16. sept. United Press. - FB. Afvopnunarmálin og jafnrétt- iskröfur Þjóðverja. Vegna orðalagsins á orðsend- ingu von Neurath’s til Hender- son’s, gera meðlimir Þjóða- bandalagsins sér nokkrar vonir um, að Þjóðverjar fáist til þess að taka þátt í framhaldsstörf- um afvopnunarráðstefnunnar, svo fremi að takist að sannfæra þá um, að það sé einlægur og alvarlegm* ásetnipgur þjóðanna, að draga úr vigbúnaði. Hvetja því margir til þess, að nefndir afvopnunarráðstefnunnar vinni sem mest að þvi, að koma mál- unum áleiðis, i stað þess að fresta störfunum, eins og til orða hefir komið, ef Þjóðverj- ar skerast alveg úr leik. (Orð- sending sú, sem um getur í upp- hafi skeytisins, var á þá leið, að Þjóðverjar geti ekki tekið þátt í störfum afvopnunarráð- stefnunnar, nema jafnréttis- kröfur Jjeirra verði teknar til greina). Twickenham, 17. sept. United Press. - FR Aukakosning í Bretlandi. Aukakosning hefir farið fram hér. Bar Mr. Murray-Philipps- son (íhaldsm.) sigur úr býtum. Hlaut hann 21.688 atkvæði, cn Percy Holman (jafnaðarm.) 16.881. Um fimtíu af hundraði neyttu atkvæðisréttar síns. — Talið er, að úrslit Jíessarar aukakosningar og þeirra, sem kunna að fara fram í haust, muni gefa mikilsverðar bend- ingar um, hvernig almenningur i Bretlandi snýst við samning- um þeim, sem gerðir voru í lok Ottawaráðstefnunnar, en samn- íngar ]>essir koma, sem kunn- ugt er, til umræðna og fullnað- arsamþyktar á ]>ingi Bretlands i haust. Arnarhðlstún. —o— „Tímanum“ verður nokkuð fjöl- rætt um Arnarhófstúnið um þess- ar mundir. Fyrir nokkurum vikum flutti hann langa ritgerð um tún þétta, og lofaði fyrverandi stjórn mjög fyrir einhverr sérstök af- reksverk t sambandi við ])a‘S, ett veittist jafnframt að núverandi stjórn. Var sérstaklega harmað, að útlendingar hefði lcomið þar einhverntíma að lokuðu hliði í sumar og horfið frá, án þess að fá vitneskju um, að þessi óskilj- anlega lokun væri því að kenna, að „skift hefði verið um stól í landsstjórn á íslandi“. — Þá var og Magnús Guðmundsson skamm- aður blóðugum skömmum fyrir það, að hann ræki ekki af túninu börn og aðra, sem léki sér að því að klifra yfir girðinguna. Var helst á blaðinu að heyra, að dómsmála- ráðherrann ætti að vera þarna á vakki alla daga og „passa upp á“ ]>etta. í síðasta Llaði „Tímans“ (3. sept.) er enn að þessu vikið og hert á skömmunum um Magnús tvrir ýmiskonar yfirsjónir í sam- bandi við túnið. — Því er og við bætt, a'Ö mikið af þlöntum ýmis- konar hafi verið gróðursett „inn- an girðingarinnar“, sem talin er ntjög merkileg, og enn tr á það bent, að dverghliðið frá Ingólfs- stræti, sé „fallegasta hliði'ð, sem til er á íslandi". — Liggur nærri að ætla, að þetta muni í skopi mælt, því að hliðið er hin mesta ómynd og mun þó hafa orðið ærið dýrt. — Um plönturnar á túninu „innan girðingar" skal ekki fjöl- yrt. Ef til vill tánast þær upp og verða fallegar, en sumar eru víst líflitlar, og er ])ó Magnúsi Guð- murtdssyni ekki beinlínis kent um, að han^ hafi drepið þær. Magnús Guðmundsson, dótns- málaráðherra, mun þannig gerður, að liann hafi lítið gaman af því, að sletta sér fratn í það, setn hon- um kemur ekki við. Hann er ekki að vasast í hinu og öðru og taka fram fyrir hendurnar á samverka- mönmn sínum í stjórninni. Sjálf- sagt eiga smnir bágt me'S að skilja þetta, en svona er það nú samt. Nú er það svo, að gæsla Amar- hólstúns er dómsmálaráðherranum með öllu óviðkomandi. — Færi Magnús dómsmálaráðherra að skifta sér af vörslu túnsins, opn- un þess fyrir almenning eða lok- un, væri hann kotninn inn á starfs- svið embættisbróður síns, 1>únað- armálaráðherrans. — Gæsla túns- ins „heyrir undir“ búnaðarmála- ráðherrann og dómsmálaráðherra hefir alla tíð verið óskylt að sletta sér fram í það mál, en þó má vera, að hann hafi gert það, með- an hér var einveldi í stjórninni. Nú er það afnumið í bili, og hver ráðherra gegnir sínum ákveðntt störfqm. Og umsjón Amarhólstúnsins er í höndum búnaðarmálaráðherrans, herra Þorsteins Briems. Hafi „Ttminn“ nokkuð „upp á að klaga“ í }>e.ssti efni, þá ver'ða ];ær ákúrur að bitna á hr. Þor- steini Briem. —7 Vonandi ]>arf nú Besta hafpamjölið er Vernons í 7 punda lérefíspokum. Biðjið um það. ekki að segja Jónasar-fólkinu ]>etta oftar. 5. sept. Borgari. ------- .MlEM.li --------- Nýr kirkjugarínr og bygging bálstofu. — o— Sá, sem þetta ritar, er hr. Gunnl. Claessen sammála um, að bálstofu ætti að reisa hér í bænum sem íyrst, en telur ])ess ekki þörf, að rökstyðja það mál frekara með hro'Salegum lýsingum á þvi, bvernig lík rotna í gröfum sínum, enda rnunu slikar lýsingar lítil hugfró þeitn, sem sakna látinna vina sinna. En meðal annara oröa: Mig minrrir ekki betur, en cið hr. G. Claessen hafi sjálfur sagt opinber- lega, að fé til bálstofubyggingar mundi fáaulegt með góðum láns- kjörum. Hví hefir þetta tækifæri ekki verið notað ? Og er þess ekki lcostur enn að nota sér það ?• Vill ekki hr. G. Cl„ og aðrir áhrifa- menn, sem þekkingu haýi á tnáli ]>essu og sérstakan áhuga fyrir því, beita sér betur að fram- kvæmd ])ess ? Og mér er spurn: Var ekki einhvern tíma sett ein- hver nefnd á lággirnar til þess að gera einhverjar athuganir til undir- búnings þessu máli? Hvað er sú nefnd búin að gera? Hr. G. Cl. vill helst, að öll lík sé hálsett. Skil eg vel rök hans fyrir því. En hitt veit hr. G. Cl. e;ns vel og eg, að menn greinir mjög á um ])að, hvort jarðsetja skuli eða bálsetja. Mun svo verða enn um hríð, livort sem hr. G. Cl„ tnér, eða öðrum, sem hlyntir eru líkbrenslu, líkar Itetur eða ver. Eu af þessu virðist mér leiða það, að ekki hafi orðið hjá því komist, að taka upp nýjan kirkjugarð, þegar hinn gamli var útgrafinn. Mér skilst, að hr. G. Cl. sé maður frjálslyndur. Fyrir því geri eg ráð fyrir, að sú hafi eigi verið ætlun hans, að eftirleiðis skyldi neyða Reykvíkinga til að láta bálsetja lík ástvina sinna, hvort sem þeim er það ljúft eðá leitt. Og þess vegna er mér óskiljanlegt, að hann virðist átelja það, að nýr kirkju- garður var hér upp tekinn og vígður. Hjá því virtist eigi verða komist, eins og ástatt var. Þar að auki var líkbrenslumálinu alt of skamt komið. Eg, fullyrði, að minsta kosti hvað mig snertir, og sennilega ýmsa aðra, sem áttu einhvern þátt 1 því, að nýr kirkjugarður hefir verið tekinn upp og vígður, að ]>etta hefir alls ekki verið í ]>eim tilgangi gert, að stofna til þess, sem hr. G. Cl. nefnir „ófagra spillingu á þeim framliðmt," og heldur ekki til þess að spilla fyr- ir framgangi bálstofumálsins. Frá mínu sjónarmiði væri það lang-eðlilegast, að allir ætti þess kost að ráðstafa útför ástvina sinna með þeim hætti, sem þeim er geðfeldastur. Þess vegna ætti hér að gefast kostur á hvorritveggja aðíerðinni, þegar fram líða stund- ir, að jar'ðsetja líkin að fornurn sið, eða bálsetja þau samkvætnt „tím- ans kalli,“ eins og hr. G. Cl. orðar það. Frjálst val er eðlilegast í þessu efni. Og siðan mun reynsl- an sýna, eins og í öðrum löndum, hvor aðferðin er mömium geðfeld- at i. Eg læt svo útrætt um ]>etta, enda tel eg, að athygli hafi verið nægilega vakin á málinu, og að málið liggi þannig fyrir, að ann- ara framkvæmda sé fremur þörf, en fleiri hlaðagreina. Á. S. Astasd og horfur í Þýskalandi. Framh. von Papen fór eigi eins ná- kvæxnlega út í liinar fyrirhug- uðu framkvæmdir af hálfu liins opinbera og búist hafði verið við. En hann lét svo um mælt: „Verk þau, sem vér liöfum í liuga að framkvæma, getur að eins sjálfstæð ríkisstjórn frani- kvæmt, sem liefir á sér engar hömlur, ríkisstjórn, sem gerir sér ljósar skyldur sínar gagnvart guði og þjóðinni“. Lauk hann máli sínu með því að ráðast á miðflokkinn og Hitlerssinna og kvað framtið þjóðarinnar undir því komna, að lxún stæði sameinuð. Amerískir kaupsýslumenn, sem hér bafa dvalið, til þess að kynna sér viðskiftahorfur, sjá ýmsa galla á ráðagerðum von Papens. Þeir benda á, að mikið af því fé, sem Þjóðverjar fengu að láni í Bandaríkjunum, hafi verið varið til endurbóta á þýskum verksmiðjum, en nú sé ekki unnið i mörgum þeixra. Verði lialdið áfram í þessa átt og nolað til þess það fé, sem ríkisstjórnin ætlar að leggja fram með aðstoð ríkisbankans, munu nýir erfiðleikar koma til sögunnar. Og amerískir kaui>- sýslumenn efast um, að ráðstaf- anir von Papens verði, eins og lxann sjálfur gerir sér vonir um, lit að efla einstaklingsframtak- ið. En nú kenmr tii kasta Iiind- enburgs á morgun. Hann felst þó að likindum á ráðagerðir von Papens og veitir lionuin þing- rofslxeimildina.“ ^ Þ. 30. ágúst er shnað frá Ber- lín: „Paul von Hindenburg veitti von Papen lieimild til þess i dag, að rjúfa þing og stjórn í landinu að vild, en hvatti lxann til þess að fara gæti- lega í framkvæmd ]x:irra um- bóta, sem liann hafði á prjón- unum. Forsetinn hefir því gert sitt til, að von Papen sigri i bar- áttunni við ríkisþingið. En rík- isþingið er fastráðið í að taka ekki fyrirskipunum Hinden- burgs og von Papens mótmæla- laust. Þegar þingfundur liófst, voru Nazistar allir mættir, 230 að tölu, og allir einkennis- klæddir. Alls voru 590 þing- menn af 608 viðstaddir, er Clara Zetkin, aldursforseti þingsins, var studd í forsetastól, af stall- systrum sínum úr flokki komm- únista. Clara Zetkin tók nú til máls og hóf mál sitl með því að geta þess, að hún væri i þennan heim borin þ. 5. júlí 1857 og beindi þvi næst þeirri fyrir- spurn til þingmanna, livort nokkurum þeirra bæri meiri réttur til þcss að taka sæti sem aldursforseti þingsins. Bar eng- inn þingmanna fram neinar kröfur i þú átt. Clara flutti nú ræðu og kom víða við. M. a. livatti liún ríkis- þingið til þess að hrinda von Papen og stjóm lians frá völd- um, því að hann og stjórn hans hefði brotið stjórnarskrána. „Ríkisþingið á að reka ríkisfor- setann og ráðherrana frá völd- um, fyrir að liafa rofið stjóm- arskrána.“ Var Clara hylt af kommúnistum, en aðrir flokkar virtust gefa henni lítinn gaum, á meðan hun liélt ræðu sína, þótt hún beindi mörgum hvöss- um skeytum til þeirra.“ Frá Olympíaleikununi í Los Angeles. Grindahlaup 400 m. (úrslit): 1. Tisdall, írlandi, 51.8 sek.; 2. Hartlin, Bandar., 52.0 sek.; 3. Taylor, Bandar., 52.1 sek.; 4. Lord Burghley, Engl., 52.4 sek.; 5. Facelli, Italíu, 53 sek.; 6. Are- skoug, Svíþjóð, 54.6 sek. — Sví- inn var á instu brautinni, írinn á 3. brautinni, og Bandarikja- maðurinn Hardin á ystu liraut- inni. Hann var átrúnaðargoð landa sinna í þessari íþrótt. Við- hragðið tókst vel. Sviinn hljóp af iniklum móði og náði fljótt Italanum, sem var á næstu braut utan við liann; liljóp hann yfir fyrstu grindina á undan Iionuin og yfir aðra grind var liann fyrstur allra, og svo þriðju og f jórðu. Var hann nú kominn á hlið við Tisdall, —■ sem hafði tilaupið skemri leið, vegna bog- ans á brautinni. En er Tisdall fann þetta.greikkaði liánn spor- ið og varð létt fyrir að lilaupa af sér Svíann, sem hafði oftek- ið sig i byrjun lilaupsins og nú var tekinn að þreytast. Eftir ]>etta var írinn allaf fyrstur og við niundu grindina var sýni- legt, að hann myndi sigra, ef eklti kæmi eittlivert óhapp fyr- ir hann. En er hann hljóp yfir þá tíundu og síðustu, rak hann fótinn i liana, svo að húri féll. Tafðist hann augnablik við þetta, en ekki meira en svo, að hann vann hæglega og án þess að taka nærri sér. Fyrir þessa óhepni varð tiann af heimsmeti því, sem hann hafði í raun réttri unnið með hlaupi sinu, því met fæst ekki viðurkent, ef grind er feld. Varð' Hardin sá, er naíst- ur honum varð, hepnari í þessu tilliti, því liann feldi enga grind og hljóp einnig undir olympiska metinu; telst tími hans, 52 sek. Hin ák -wari spennandi skáldsaga er U Fæst Lumbufotur 1 omin út. 1 hjá bóksölum og- á afgr. Vísis. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.