Vísir - 30.09.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 30.09.1932, Blaðsíða 1
1 Ritst jóri: PÁLL STEINGRÍMSSON- Siini: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Rej’kjavOv, föstudaginn 30. september 1932. '266. tbl. 12 Gamla Bíó Stund mefl þér. Stórfrægur tal- og söng\agamanleikur í 8 þáttum. Tekinn af Parainount-félaginu, undir stjórn Emst Lubitz. — Hljóm- bst: Oscar Strauss. — Aðalldutverkin Ieika: MAURICE CHEVALIER og JEANETTE MACDONALD. Stund með þér! .er afskaplega skemtileg mynd, ein af bestu talmyndum, sem enn hefir verið búin til. Drengurinn okkar elskulegur, Skúli litli, andaðist i nótt. Reykjavik, 30. september 1932. Nelly og Skúli Skúlason. Maðurinn minn elskulcgur, Þorvaldur Bjai'nason kaup- maður, andaðist á sjúkrahúsinu í Hafnarfirði í gær síðdegis. Hafnarfirði, Brekkustíg 11, 30. sept. 1932. María Víðis Jónsdóttir. Besta vðrageymslnplássið i bænum er til leigu i Þórsliamri. Þakpappi. 4 þyktir af okkar viðurkenda, góða þakpappa ávalt fyrir- liggjandi. — Verðið hvergi lægra. J. Þopláksson & Norðmann. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Verslnnar námskeíð fyrir tvo 4 manna l'Iokka verður lialdið frá október-byrjun til 22. december. Kent verður: Bókfærsla, verslunarreikningur, enskar og þýskar bréfaskriftir. Nánari uppl. hjá Þórarni Benedikz, Laugaveg 7. Sími 285. Utsalan á Klapparstig 27 heldur áfram i dag og á morgun. Moon-Iight Aðgöngumiðar að danslcikmim á inorgun, verða seldir í dag frá kl. 4—-7 og á morgun frá kl. 4—8 i Hótel Borg — suðurganginum. Pantanir óskast sóttar i dag. S t j ó r n i n. Eldavélar. Hinar margviSurkendn eldavélar „Baldur“ ávalt fyrirliggjandl í 3 stærðnm. J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti II. Simar 103, 1903 og 2303. Dansskóli Haustverð á kjöli i heilum kroppum er ákveðið þannig: Dilkar í2l/o kg. og þar yfir, kr. 0.75 pr. kg. — 10—12% kg., kr. 0.65 pr. kg. — 10 kg. og þar undir, kr. 0.50 pr. kg. Eins og undanfarin liaust, höfum við að eins kjöt úr Borg- arfirði, en það þykir besta kjötið, sem hér er völ á. Spaðsaltað kjöt í heilum og hálfum tunnum frá sláturliús- inu í Borgarnesi, útvegum við eftir pöntunum, eða söltum kjöt fyrir þá, er þess óska. Enn fremur seljum viö svið (sviðin eða ósviðin), lifur og mör, sem sent er daglega frá Borgarnesi. Athugið, að vænstu dilkunum er ávall slátrað fyrst, og að dilkarnir leggja af þegar líður á haustið. Sendið því —- sjálfra yðar vegna — panlanir yðar sem fyrst til okkar. Kjötbnðin HerSnbreið. Kaupfélag Borgfirðinga. Sími 678. Sími 514. Bankastræti 11. Símar 103, 1903 og 2303. Tðkom pantamr á spaðhöggnu saltkjöti í hálfum og heilum tunnum frá Vopna- firði, Hvammstanga og fleiri þektum stöðum. Ht. Efoagerð Reykjavíkor. Amerísk tal- og hljom- kvikmynd i 10 þáttum. —- Aðalhlutvcrkið lcikur hinn sífjörugi og vinsæli leikari Douglas Fairbanks og hin fagra lcikkona Bebe Dani- els. — Douglas Fairbanks á hér cins og alstaðnr ánn- arsstaðar fjölda af aðdá- endum er munu fagna því að sjá fyrstu talmyndina, er hann hefir leikið i. hyrjar á roaimdaginn kemnM IÐNO u. 4,5,8 og 9. Kent verður: Slow-Fox, Vals, Quickstep, Tango og CHARLESTEP. Einkatímap lieima daglega* ■ . ......... " » . i m—r Einnig flokkar eftir nánara samkomulagi- Til viðtals kl. 11—12 árd. og 8—9 síðd. á Laugaveg 42. Ballett- Qfl IPIastiicsIcólingi byrjar þriðjiidag 4. okt., fyrir börn og fullorðna. Allar nánari upplýsingar heima og í síma 159. Linoleum nýkomið í fjölbreyttu úi*vali. J. Þopláksson & Nopðmann. Kata Stefáos. Saumastofa mín er flutt i Hafn- arstræti 19, sími 1676 (hús Helga Magm’issonar & Co.). — Sauma eins og að undanförnu allskonar kjóla eftir nýjustu tisku. (Einnig Modeller). Saumanám keið bæði fyrir ungar stúlkúr og gift- ar konur frá kl. 5—7 og 8—10 c. h. — Einnig timar eftir sam- komulagi. Tek að mér að sníða og máta eftirmiðdags- og kveld- kjóla. Einnig bamaföt. fslenskt kvöld. Eggeit Stefánsson syngur í Gamla BíÖ sunnudaginn 2. okt., kl. 3, ýms ný iög eftir Kaldalóns, Jón Leií's, Áskel Snorrasoií, Karl O. Runólfsson oi fl. Verð kr. 2,00. Stúkur kr. 3,00. Aðgöngumiðar i Bókaversl. Sigf. Eýmunds- sonar. Simi 135. Hljóðfærahúsinu. Sími 6o6. Hljóðfærahúsi Austurbæj- ar, Líiugav. 38. Simi 15. Bókaversl. K. P. Briem. Siiiii 26, og við innganginn. Teiknibestik nýkomin EmíííMÉM beim í miklu úrvali, Thiele Austurstræti 20. Besta fæði bæjarins er I K. R.-húsinn. Ódýrt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.