Vísir - 01.10.1932, Síða 2
Ég vil leigja strax
stórt og bjart kjallarapláss me'ð miðstöðvarbita, ásamt litlu
skrifstofuherbergi.
Siguröup Jónsson,
c/o. Samband ísl. samvinnufélaga.
Heima eftir kl. (i. Ingólfsstræti 21 C.
Símskeyti
London, 30. sept.
United Press. - FB.
Frá Bretlandi.
Á sameiginlegum fundi járn-
hrautarmanna og járnbrautar-
vélaganna, hefir verið rælt um
tiilögu fulltrúa járnbrautarfé-
táganna um 10% launalækkun.
íárnbrautarmenn hafa fallist á
gð fresta svari sínu við tillög-
iijQni, á mfeðan málið er athug-
nánara. Samkvæmt tillög-
.unni er lækkún launa 600.000
járnbrautárverkamanna ráð-
gérð.
Génf, 30. septemher.
United Press. - FB.
Frá Genf.
Hugh Wilson, fulltrúi Banda-
ríkjaima, hefir farið frain á það,
jstS afvopnunartillögur Hoover’s
'for.seta vcrði teknar til atliug-
:tmar á ný af nefndimum, með
:{xtð fyrir augum, að koma á
braðri og mikilli afvopnun á
skommmn tíma.
Budapest, 30. septehber.
United Press. - FB.
Ný stjórn í Ungverjalandi.
í Goemboes hefir myndað
I :»í jórn. Hann er sjálfur forsætis-
■ ráðherra og 11ermálaráðherra.
Fyrirspnrn.
-o—
Er það satt, að fyrv. kirkju-
i málaráðherra (Jónas frá
Hriflu) hafi gefið — eða sama
,• mm, gefið — Hermanni Jónas-
1 oyni, 'lögreglustjóra. í Reykja-
vik, væna spildu af landi Gai-ða-
kirkju á Álftanesi?
Sú saga gengur hér syðra, í
Hafnarfirði og um Álftanes, að
.íónas Jónssoh frá Hriflu, hafi
—- l>egar hann réði fyrir kirkju-
málum þjóðarinnar — afhent
Kermanni Jónassyni, lögreglu-
il jóra i Reykjavik, allslóra skák
úr landi Garðakirkju, gegn
litlu endufgjaldi cða engu.
t'ykjast margir vita með vissu,
að saga þessi muni sönn, og er
þa hér um eitt hið mesla
hneyksli að ræða.
Eins og kunnugir iita, skort-
n Hafnfirðinga mjög sæmilegt
íaud til ræktunar og veitti hæn-
utn ekki af að eignast alt Garða-
tand. ef vel ætti að vera. Þá cr
og vitanlegt, að Garðapresti er
mikill óleikur ger með þvi, að
I.mdið sé bútað sundur, tekið
uvidan staðnum og gefið eða af-
hent hinum og öðrum. Nú mun
því svo háttað, að sóknarpresl-
urinn kemst ekki að Görðum,
ti’L þess að hefja þar búskap, þó
a.ð hann liafi hug á þvi (sem
ósagt skal látið hér), því að
iieyrst hefir, að fyrverandi
krrkjumálaráðherra hafi holað
mður á jörðina einum skjól-
Jæðinga sinna og hefir sá lík-
(ega lífstiðaráhúð. — Er því
alt á eina bókina lært að þessu
leyti, og eitl hneykslið öðru
verra.
I>ví ticfir verið flcvgt, að það
væri stefna Jónasar frá Hriflu,
að búta sundur og eyðileggja
öll prestsetur lvér á lándi. Hann
vill að sögn gera tíu jarðir úr
einni og hafa bútana svo s'máa,
að vissa sé fyrir, að ölmusulíf
hljóti að verða á þeim öllum.
Hann óttasl frjálsa menn á
gó'ðunv hújörðum, þvi að liann
hefir enga von um, að þeir verði
þægir og leiðitamir. Hann vill
gcra allan sveitabúskap á ís-
landi að liokri og bændurna
ánauðuga. Fyrir honum vakir
þrælahald í nýjum stíl, þannig,
að liver bóndi verði ófrjáls
vegna skulda og fátæktar. Og
svo á. einliver „klika“ að látasí
bcra einslaka umhyggju fyrir
þessum fátæklingum sveitanná
og koma ]>ví inn hjá þeim, að
þeim sé hcst að gera möglunar-
laust hvað cina, sem þessir
„vinir“ og „velgerðamenn“
lieimti af þehn. Annars fari illa
fyrir þeim, eins og öllum sem
fátækir era og skuldugir.
En sféppum þessu. — Uað er
altalað liér, að lahdsvæði það,
scm sagt er áð .1. J. hafi gefið
H. J., sé einliver besti bletturinn
i landi Garðakirkju — besl
fallni til ræktunar. Sldlja menn
ekkert i því, að nokkur ma'ður
skuli hafa ge'ð í sér til þess, að
taka við gjöfum — eða sama
sem gjöfum — me'ð þessum
hætti, og þess vcgna þvkir mér
sagan ótrúleg. Og þó að hér
Væri ekki um lireina gjöf að
ræða, hetdur sölu að nafninu
til, þá brevlir það engu. Land-
svæði það, sem talið er að H. .1.
liafi fengið, mætti vafalaust
selja fyrir stórfé, því að það er
; ágætlega fallið til ræktunar.
Eg orðlengi þetta ekki frek-
ara, en gaman þætti mér að
vita, llvort saga þessi um land-
gjöfina eða söluna til liins
ótrauða flokksmánns muni
sönn. —- Og ef hún er sönn,
væri alveg sjálfsagt að reynt
yrði að kippa þessu í lag. Sé far-
ið út í það á annað horð, að taka
land undan Görðum, þá er auð-
vitað sjálf,sagt, að Hafnarfjarð-
ar-kaupstaður verði látinn sitja
fyrir kaupunum, en ekki ein-
stakir menn, hvorki flokks-
menn Jónasar frá Hriflu né
aðrir.
Að lokum vil eg' teyfa mér að
óska þess, a‘ð mál þetta verði
upplýst til hlítar.
Sóknarbarn í Garðaprk.
Messur á morgun.
í fríkirkjunni, kl. 11, sira
Bjarni Jónsson; kl. 2, sira Frið-
rik Hallgrímsson; kl. ö, síra
Ámi Sigurðsson. (Vegna uð-
gerðar á dómkirkjunni eru
guðsþjónustur safnaðarins
haldnar í fríkirkjunni).
Landakotskirkja: Lágmess-
V I S I R
ur ld. 6y2 og kl. 8 árdi. Hamessai
kl. 10 árd. Guðsþjónusta með
prédikun kl. 6 siðd.
Saumastoía I HaínarfirðL
Þeir kaupendur Vísis,
sent hafa bústaðaskifti nú unt
mánaðantótin, em vinsamlegast
beðnir að tilkynna hið nýja
heimilisfang á afgreiðstu blaðs-
ins í tæka tíð, svo að komist
verði hjá vanskilum. Sími 400.
Vextir lækka.
Saumastöfa verður opnuð á Hverfisgötu 6 i Hafnarfirði
þriðjudaginn 4. október n.k. — Saunium: aJJskonar dömu- og
barnafatnað.. — Nýjásta tíska.
Aðatstöðin.
Bankamir hér hafa nú; frá og
nie‘8 deginum í dag að tclja, ltekk-
a'ð forvexti af víxlum og vexti af
lánum um i '/< . —Er þetta sjálf-
sögð rá'ðstöfun ug kemur sér vel
nú í kreppunni og jieningatéysinu.
Hjúskapur.'
í dag verða gcfin saman í
ltjónaband ungfrú Sigríður lél-
íasdóttir og Sveinn Sigurðsson.
Heimiti þeirra verður á Baugs-
vegi 3, Skerjafirði.
Sími 929 og 1754.
hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og: austur
uni sveitir.
Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima. Ávalt bifreið-
ar i lengri og skemri ferðir.
Fljót og góð afgreiðslai
V ömd'u'ð ú r með miklúm afslætti. —
Jön Sigmundsson, gullsmiður.
Laugaveg 8.
Botnvörpungarnir.
Karlsefni kom í gær með vir
í skrúfunni og fór aftur á veið-
ar. Geir kom af veiðunt með
1900 körfur. Sviði er farinn á
isfiskveiðar. Max Pemberton
koiri frá Englandi í gær..
Strandferðaskipin.
Esja var á leið tit Seýðis-
fjarðar í ntorgun, frá Borgar-
firði, en Súðin á leið tit Norð-
fjarðar, frá Estdfírði\
E.s. Nova
kom í gær.
G.s. ísland
fer til útlanda í kveld.
Sauðnautið í Gunnarshotti,
það eina sent eftir lifði, drapst
í gær. Skrokkurinn verður ftutt-
ur hingað til ránnsóknar.
Lcikhúsið,
„Karlinn í kassanum" vcrður
sýndur í Iðnó annað kvcld. Að-
göngumiöar seldir stðdegis í dag. og
á ntorgun, ef þá verÖttr eitthvað
óselt.
Freyr.
7.—8. tbl. yfirstandauda ár-
gangs búnáðarmátablaðsins
Freys, cr nýlega komið út. Efni:
Bændaskólinn á Hólum i
Hjaltadal 50 ára, með 2 mynd-
um frá Hótum, eftir Sigurð
Sigurðsson búnaðarmálastjóra,
Jón H. Þorbergsson fimtugur,
eftir P. E., Jarðabótastyrkur,
eftir S. Sigurðsson búnaðar-
málastjóra, Enska féð er kont-
ið, eftir Pál Zóphóníasson,
Hvert stefnir þjóðin fjármagni
sinu, eftir J. H. Þ., Eldri búnað-
arrit, Hinn fyrsti búnaðarskóli
á íslandi, Refaeldi, eftir IL Z.,
Bækur og Molar.
Guðbrandur Isberg',
bæjarfógetáfulltrúi á Alatreyri
og alþingismaÖur. hefir verið sett-
ur sýslumaður í Húnavatnssýslu frá
i. þ. m. að telja.
Innanfélagsmót Ármanns
heldur áfram i fyrramátið kl.
10y2 Og svo aftur kl. 1%. Þátt-
takendur eru beðnir að mæta
stundvislega. J.
Sunnudagaskóli K. F. U. M.
hvrjar á morgun kl. 10 f. h.
Öll börn velkomin.
Bansskóli Rigmor Hanson
liefst á mánudag í Iðnó (kl.
1, 5, 8 og 9). Ballett og Plastik-
skólinn hyrjar á þriðjudag á
Laugaveg 42, 1. hæð.
Yngri deild K. F. U. M.
byrjar fundi sína á morgun.
Sjá augl.
Áheit á Barnaheimilið Vorblómið
(t lappakrossinu), afhent Vísi: 5
kr. frá X. X.
Heiðruðu
húsmæður
minnist þess, nú setn fyrr,. að
kryddvörurnar í haustmatinn.
eru þektastar, fyrir gteði frá
H.f. Efnagepö
Reykjavíkur.
Pétur Sigurðsson
leggur af stað á mátuul'agskvöld-
•ið-.'í tveggja mánaða ferÖalag um
Austurland.. Iiann flytitr erindi í
VarÖarhúsin.u: annað kvökt kt. 8/2,
um hugsanavenjur,. heimilistíf, hjú-
skaparlíf ©g félagsiif.. Altir vet-
kotnnir..
I n n anfé 1 agsin.ót K. R.
f fyrramáliÖ kl. iqJÁ fara fratn
siðustu })ættir mótsins. Fer þá
fratn 3000 m. hlaup. stangarstökk
og úrslit i hástökki.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent \’ísi: 2 kr. frá ónefnd-
tttn, 2 kr. írá G.. 5 kr. frá stúlku,
5 kr. frá S. S., 2 kr. frá G. O.,
5 kr. frá H. I’. (gamalt áhcit).
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
10,00 Veðurfregnir.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tónleikar (Úlvarps-
tríóið).
20,00 Klukkuslá1111 r.
Grammófóntónleikar:
Kórsöngur: Landkending
eftir Grieg, sungi'ð af
Handelstandens Sangfo-
rening; Der Tanz og Die
Naeht, eftir Scliubert,
Sungin af Wicner Schu-
bertbund.
Píanó-sóló: Ballade i As-
dúr, eftir Chopin, leikin
af Alfred Cortot.
20.30 Fréttir.
Danslög til kl. 24.
Hraðkepni
í knattspyrnn.
—o—
Knattspynmráð Bcylcj a vík u r
hefir ákveðið að táta fara frant
hraðkepni í knattspyrnu á
íþróttavellinuin á ntorgun kl. 2
og taka öll knattspyrnufélögin
i Reykjavík þátt i henni, Frarn,
Valur, lv. B. og Vikingur.
Fyrirkomulag kepninnar er
þannig, að ltver leikur stendur
yfir í V/ tínia eða 15 mín. á
hvort niark, nema úrstitaleik-
....... 'i...... "
Kastrnp nðarsnðnglösin
springa ekki og eru örttgg fyrir
öllum skemdum. Verðið er þess
ulan Itið lægsta í borginni.
VERSL. B. H. BJARNASON.
Allt á sama stað.
Fjaðrir í marga bíla, verð-
ið lækkað. Keðjur A keðju-
lilekkir. Rafgevmar. Raf-
kerti, Perur ódýrar. Coil,
Cut-out. Ljttsaleiðslur og
örj'ggi. — Timken rúllu-
legur i alla bíla, einnig
kúlulagerar. Fóðringar.
Bremsuborðar, halda jafnt
í vatni. Frarn- og aftur-
luktir. Flautur, margar
gerðir. — Gúmmímottur,
Viftureimar, Gangbretta-
listar o. m. fl. —- Allar
bílaviðgerðir, einnig alls-
konar spraulumálning.
Sparið tirna og peninga
og verslið þar, sem alt fæst
á sama stað.
Egill Vilhjálmsson.
Laugaveg 118.
Sími 1717.
osi
J>
Rafmagnsperur.
«
«
»
0
«.#■
|| „VI B“ rafmagnsperurnar
í| ern bestar. Allar stærðir
50 w. — Vérð að
eins 1 króna.
frá 10
«
S
«
;;
9 Helgi Magnússon & Go. jj
« Hafnarstræli 19.
VWV1/
/l/UI/l/l/l/l/UI/l/VUI
urimi stendur yfir í 10 mín. eða
20 ntin. á hvort mark. Erlendis
er samskonar liraðkepni farin
að tiðkast ntikið og þykir mjqg
skemtileg.
G.
Hitt og þetta>
Borgarstjórinn í New York,
Jimnty Walker, ætlar að lækn-
isráði a'ð taka sér langa ltvíld,
vegna taugaveiklunar og tijarta-
hilunar, samkvæmt símskeyt-
uni frá New York í ágústíok.
Mun þetta standa i sambandi
við rannsóknir þær, sem nú
fara fram vestra út al' misfcll-
um á stjórnarstörfum Jimmy
Walker.