Vísir - 01.10.1932, Page 3

Vísir - 01.10.1932, Page 3
VISIR ,,Jeg liefi reynt nm da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni liefi jeg fyrir hitt neitt sem jafnast á við Lux liand- sápuna ; vilji maður hal- da hörundinu unglogu og yndislega mjúku “ Allar fagrar konur nota hvítu Lux handsápuna vegna ]?ess, hún heldur hörundi peirra jafnvel enn ]?á mýkra heldur en kostnaðar- samar fegringar á snyrtistofum. LIJX SAPAN «/50 aura LEVER BROXHEKS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND M-LTS 209-50 IC Nýlendu- vorur. JARM Hreinlætis- vorur. öpnuð verðúr í dag ný verslun með þessu nafni i stór- liýsinu nr. 12 við Skólavörðustíg. ’N'erslunin mun kapp- kosta að liafa ávalt fyrirliggjandi allar nauðsynjar — svo og tóbaks-. og sælgætisvörur í sem rnestu og bestu úrvali, við sanngjörnu vérði. Verslunin er mjög vistleg, og mun alls iireinlætis og lipurr- ar afgreiðslu gætt i livívetna. „Vona minna bjarmi“ er að bæjarbúar, og þá sérstak- lega nágrannarnir líti inn og reyni viðskiftin'. Virðingarfylst. Verslunin BJARMI SkólavörSustíg' 12. ínngangur frá BergstaSasíræti. Sími 618. Tóbaks- vorur. Sælgætis- vorur. ssa Vandadip Rafmagns-borðlampar á 5 krónup. Júlíus Bj örnsson raftækjaverslun Austurstræti 12. S?>0öíííit5íi»í5tsíiíi;i00»0íí0íí0í>«tií«itj»tt0?iíííj«öí5«ís»5>5!«n000íi00tt<í0< Matpoil <er EINI þvottaekld vatnsfarfinn (Distemper) sem sténdur yður til boða. Gætið þess vegua Bbgsmima yðar, og kaupið aldr.ei ann- an valnsþyntan farfa en MATROIL, sem sambliða er SÓTT- KVEIKJUDREPANDI. — BERGER málning fullnægir ávalt ströngustu kröfum. VersL Bpynja, Laugav. 29. estu úsáhðld æjapins. A 11 s k o n a r P O T T A R, K A T L A R, PÖNNUR og' SK AFTPOTT A R ur 5 millijnetra þykkn ÁiamiDiam. Komið, skoðið og sannfærist um gr H.F. ÍSAGA, Lækjargöiu 8. Sími 1905. r. u. m, Á morgun, sunnud. 2, okt.: Sunnudagaskólinn kl. 10 árd. Öll börn velkomin. V. I). fundur kl. 1V2 síðdegis. Allir drengir 10—14 ára vel- komnir. U. D, fundur kl. 8V2 síðdegis. Aliir piltar 14—18 ára vel- komnir. Fæði f K.R.-hásinn. Frá 1. okt. sel eg fæ'ði á kr. 80.00 á mánuði. Get bætt við nokkrum mönnum. Margrét frá Kálfatjörn. Ný bók. Meðferð hesta, eftir Daníel Danielsson, fæst i bókabúðum og á götunum. % JWWV% JVSJVS JMSJSJ^ K.F.U.K. Ugmeyjadeildin. Fyrsti fundur á sunnudaginn kl. 5V». — Frú Guðrún Lárusdóttir talar. Ungineyjaflokkurinn syngur. Allar stúlkur velkomn- ar, 12—10 ára. Fjölmennið. Sigurður Ágústsson, Lækjargötu 2. — RAFLAGNIR VIÐGERÐIR BREYTINGAR Hringingar- lagnir. • Sími 1019. Taflmenn, Taflborð, Halma-spil, Spilapeningar, Spil. SpQrtuöruftús ReykjauíRur. Bankastræti 11. Lfiðarikliagar Laugavegi 62. Sími 858. Sig. Þ. Jðnsson. Stnfka ðskast í vist til Lofts Guðmundssonar ljós- myndara, Hjallalandi við Kapla- skjólsveg' (rautt hús). KENSLA | Heimiliskennari, sem kann á hljóðfæri, óskasl á gott sveita- heimili nálægt Beykjavík. Uppl. i síma 153. (96 Vanur kennari veitir tiisögn í ensku mjög' ódýrt. Uppl. Skóla- vst. 10, Simi 1944. Á sama stað eru menn teknir i þjónustu. (25 Kenni að spila á pianó frá 1. okt. Skúli Halldórsson, Lauga- vegi 49. Til viðtals frá kl. 7—8 e. h.. Síriii 2234. (23 Kenrii tungumál, sömuleiðis allskonar útsaum. Elísahet ís- leifsdóttir, Veítusundi 3 B. (22 Þýsku og frönsku kennir Buyter, Ásvallagötu 5. Sími 1987. ' (6 Kenni þýska. Haukur Þorleifsson, Hátúnum. Simi 1614. Kenni frönsku. Til viðtals 3—4 og 7-—9. Adolf Guðmunds- son, lÖggiltur skjalaþýðari. Bergstaðastræti 8. ((54 Kenni vélritun. — Cecelie Helgason, Tjarnargötu 26. Simi 165. Til viðtals frá 7—8. (49 Píanókensla. Páll Ivr. Páls- son, Skólavörðustíg 8. Simi 51. (122 Vanur kennari óskar eftir lieimiliskenslu gegn hlutdeild i uppihaldi. Meðmæli til sýnis. Tilboð, merkt: „Homo“, af- hendist Vísi. (43 Kennari vill taka að sér að lesa undir tíma með börnum, sem eru i skóla. Uppl. i sima 1200 frá kl. 5—7. (36 1. októher bvrja eg aftur að kenna óskólaskyldum hörn- um. —- Kristin Jóhannsdóttir, Tjarnargötu 8. (77 Tek óskólaskvld börn til kenslu. Heima 1 -3. — Ólafia Vilhjálmsdóttir, Garðastræti 13. (1901 Stúdent kennir íslensku, dönsku, ensku og þýsku. Uppl. Grettisgötu 28 B. (1859 Kenni vélritun. Ivristjana Jónsdóttir. Sími: Arnarhváll. Fræðsl umálaskrif s t. (1822 KENNI smábörnum. Einnig börnum og unglingum, á orgel og píanó. Sig. Jónsson, Sími 244. Viðtalst. kl. 1—2 e. h. (1782 -zy- yp./'. Munið braðritunarskólann. Simi 1026 5—7 virka daga. — Helgi Tryggv’ason. (1780 TAPAfö-=FUNDH> Brúnn bílstjórahanski, með manchettu, hefir tapasí. Óskast skilað á afgr. Vísis. (31 Tapast hefir kvenbudda með peningum í, ásamt lyklum, frá Silla & Valda, upp Túngötu. Skilist Kirkjutorg 6 (rakara- stofuna) gegn fundarl. (13 \ FÆÐI ý Gott og ódýrt fæði, einn- ig einstakar máltíðir, fæst á Skólavörðustíg 22, niðri. (89 Fæði og þjónusta fæst á Laufásvegi 17. Herhergi til leigu á sama stað. (30 Get bætt við nokkurum mönnum í fæði. Jónína Vigfús- dóttir, Bankastræti 6. (44 Austurbæingar! — Fæði og einstakar máltíðir frá einni kr. í Café Svanur (horninu á Grett- isgötu og Barónsstíg). (955 Fæði fæst á Bergstaðastig 30. (1597 Nokkrir menn geta enn þá fengið fæði á Baldursg. 9. Lágt verð. (1578 ... ...... .11 ■ ■ ... .. ' ‘ 1 " * \ I"æði og þjónusta fæst á Laugaveg 27 B. Einnig lausar máltíðir. 3 herbergi til leigu á sama stað. Hentugt fyrir Sam- vinnuskólanemendur. (112 Nokkrir menn geta fengið fæði í Þingholtsstræti 12. (110 2 samliggjandi herbergi, ann- að mjög sólríkt, til leigu. Isleif- ur Árnason, lögfræðingur, Berg- staðastræti 84. (102 Stórt og gott herbergi, hent- ugt fvrir tvo, er til leigu 1. okt. Uppl. í síma 872. (98 Stofa til leigu með ljósi, hita, baði og ræstingu. Grettisgötu 79, uppi. (97 Mæðgur óska eftir lierbergi á neðstu hæð. Uppl. i sima 680. (95 Herbergi, gott fyrir 2 ein- hleypa, er til leigu á Laufásveg 75. Kostar með ljósi og liita 30 kr. á mánuði. (94 Góð sólarstofa með húsgögn- um til leigu nú þegar á öldu- götu 27. (92 Á Laufásveg 8 er til leigu skemtilegt, sólrikt lierbergi með öllum þægindum. Sérinngang- ur. Húsgögn geta fylgt. Hentugt fyrir kennara við miðhæjar- skólann. Sími 591 eða 2255. (91 Herbergi til leigu á Norður- stíg 5, uppi. Mánaðarleiga kr. 15.00. (87 Forstofustofa til leigu. Sí)I- vallagötu 35. (85 Hpadkeppni i k:nattspyi»iiii Fyrst keppa: K. R. og Valur svo Fram og Víkingur. fer fram á tþróttavellinum á mopgun kl. 2 e. li. Keppt verðup til lirslita. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.