Vísir - 01.10.1932, Síða 4

Vísir - 01.10.1932, Síða 4
V I S I R GET ÚTVEGAÐ 3 ÍBÚÐIR, stærri og minni. — Þrifin eldri kona getur fengið leigt gott herbergi og greitt leigu með húsverkum. — Sigurður Þor- steinsson, Rauðará. (52 Sólrík stofa með hita og ræst- ingu, til leigu í Kirkjustræti 6, fyrir reglusaman karlmann. (86 Stór stofa með sérinngangi til leigu. Bergstaðastræti 56, uppi. Sími 1703. (84 Forstofustofa til leigu, nálægt miðbænum. Uppl. i sima 1447. (83 2 herbergi og eldhús til leigu. Kirkjutorgi 4, efstu hæð. (82 1 stór forstofustofa til leigu á Laugavegi 67 A, hentug fyrir 2 — með ljósi og ræstingu. Fæði fæst á sama stað ef óskað cr. ‘________________________(27 Stórt kjallaraherbergi (fyrir vörugeymslu, verkstæði eða fiess háttar) til leigu. Vonar- stræti 4. Uppl. í síina 2358. (26 Herbergi til leigu á Frakka- stíg 26, uppi. (21 2 herbergi og eldhús til leigu. Bergstaðastræti 33 B. (20 Forstofuherbergi til leigu á Hallveigarstig 2, uppi. (19 3 stofur og eldhús til ieigu. Kárastíg 11. (18 3 herbergi og eldhús til leigu á Arnarg. 12. (16 Loftherbergi með séreldhúsi til leigu á Óðinsgötu 9. (14 A Hverfisgötu 57 eru til leigu 2 samliggjandi sólarstofur. Geta verið sérstakar. (10 > 2 herbergi og eldhús til leigu á Veslurgötu 23. (9 Til leigu eitt stórt, bjart her- bergi, með sérinngangi, mið- stöðvarhita, ljósi og ræstingu, fyrir einn eða tvo menn. Mjög ódýrt. Aðgangur að síma og húsgögn getur fylgt ef óskast. G. Rristjánsson, skipamiðlari, Vesturgötu 17. (8 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Uppl. Hverfis- götu 102, miðhæð. (5 Kjallaraíbúð til leigu á Njáls- götu 4B. Trygging fyrir skil- vísri greiðslu gerð að skilyrði. ______________________________(4 2 lítil herbergi með eldunar- plássi lil leigu. Ljósvg. 32. (2 Einstök herbergi til leigu á Ljósvallagötu 32. (1 Litil íbúð til leigu á besta stað. Simi automat 10. (51 2 hcrbergi og eldhús óskast. Uppl. í dag í versl. Brekkustíg 1. Sími 2148. (50 Herbergi til léigu á Skóla- vörðustíg 35 með forstofuinn- gangi og aðgangi að baði. (47 Sólrík stofa með eldhúsi til leigu. Ránargötu 33. (46 HERBERGI til leigu með Ijósi og hita á Klapparstíg 44 (hús Þorláks Guðmundssonar skósmiðs) uppi. (41 Ferstofuherbergi til leigu ó- dýrt. Uppl. á Hverfisgötu 119 og hjá Jóhanni Guðmundssyni, Gamla Bió, kl. 8—10 í kveld. (40 Eitt lierbergi til leigu á Bók- hlöðuslíg 10. (39 2 einstök herbergi til leigu með ljósi, bita og ræstingu. Vei'ð: annað 30, liitt 35 kr. <— Bergstaðastæti 30 B. (32 Forstofustofa til leigu á Skálholtsstíg 2 A. (34 dHp- Stórt herbergi til leigu, ásamt fæði. Bankastræti 6. — Jónína Vigfúsdóttir. (45 1 herbergi og eldhús til leigu á Hverfisgötu 94 A. (37 Rúmgóð stofa til leigu á Óð- insgötu 26. (35 Stúlka óskar eftir annari með sér í herbergi, cldunar- pláss fylgir. Frevjugötu 30, kjallaranum. (76 Herbergi til leigu með hita og ljósi. Grundarstig 2, uppi. ___________________________(74 3 stofur og eldhús til leigu. Uppl. á Laugavegi 8. (72 2 forstofustofur til leigu. Ræsting og þjónusta 'getur fylgt. Uppl. Guðfríður Bjarna- dóttir, Lindargötu 43 B. (71 Ágæt íbúð til leigu á Berg- staðastræti 65. Sími 2175. (70 Eitt herbergi til leigu með ljósi og hita á Freyjugötu 15. Einnig aðgangur að baði og eldhúsi. (69 Forstofuherbergi til leigu á Lindargötu 38. (68 2 slofur og eldhús við mið- bæinn til leigu strax fyrir fá- ment heimili. Fengist og leigt til matsölu. Leigu mætti greiða með fæði. Sími 529, kl. 8—10 e. h.______________________(67 Stofa til leigu með ljósi og hita. Nýlendugötu 27. (65 2 lierbergi o^ eldbús til leigu á Grettisgötu 13. (63 Eitt berbergi til leigu fyrir einhleypa á Baldursgötu 16. (60 Loftherbergi til leigu á Hverfisgölu 47. (59 Ein stofa, með Ijósi og hita, til leigu á Njarðargötu 37. Mánaðarleiga kr. 40. (58 Góð stofa með liúsgögnum til leigu nú þegar i Tjarnar- götu 40. (57 Sólríkt kjallaraherbergi með eldunartækjum, til leigu. Uppl. Hverfisgötu 96 B, miðhæð. — Sími 1100. (106 Stofa til leigu á Hverfisgötu 16. Fæði á sama stað. (123 Gott lierbergi fæst á Berg- staðastræti 73. Leiga 35 kr. — Sími 866. (107 Stór, sólrík stofa í kjallara, með eldunari)lássi, miðstöðv- arhitun og aðgangi að þvotta- húsi og þurklofti, er til leigu strax í Vonarstræti 12. Leiga kr. 40 á mánuði. (80 Herbergi með hita til leigu. Uppl. Fjölnisveg 7. (124 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. — Tilboð, merkt: „Barnlaus“, sendist Vísi fyrir mánudags- kveld. (108 2 samliggjandi lierbergi fyrir einhleypa til leigu. Öll þægindi. Uppl. Sjafnargötu 3. Sími 1224. (99 Stofa til leigu með aðgangi að baði. Seljavegi 17. (1835 )COOÍ SGOOÍ ÍOOOÍ JOOOÍ ÍttGttí ÍOttíJÖC 5« Sí s; Stór, sólrík stofa § (-t-MiXl'/s m.) með for- j? stofuinngangi, hita, Ijósi, 0 ræstingu og aðgangi að haði, til leigu nú þegar ð fyrir einn eða tvo reglu- 8 saina, rólega menn. — Til- o boð, merkt „Reglusamur“, 5 sendist Vísi fyrir inánu- O dagskveld. sooooísoooísoooísoooísoooisoots; 2—3 herbergi til leigu frá 1. okt. Aðalbóli, Þormóðsstöðum. (1668 2 lierbergi og eldhús til leigu á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 883. (1858 2—3 herbergja íbúð með öllum þægindum, óskast strax, helst í mið- eða vestur- bænum. Uppl. í sima 1129. (1834 lHy 4—5 herbergja íbúð til leigu í Tjarnargötu 16. Uppl. þar á neðstu hæð. (1936 Loftherbergi á Laugaveg 59 til leigu, með aðgangi að eld- húsi og gejnnslu, fyrir eldra fólk eða barnlaust. Uppl. kl. 6—8 í kveld. (53 Stór stofa til leigu. Hentug fyrir tvo einhleypa menn. Uppl. í síma 1301. Laugaveg 34. (55 2 lítil lierbergi og cldhús til leigu í Suðurgötu 20. Simi 183. (105 Eitt hgrbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu við miðbæinn. Uppl. Óðinsgötu 11. (104 2 ódýr herbergi til leigu. Ljós, og ræsting. Bergstaðastræti 42, uppi. (126 Sólrik stofa með öllum þæg- indum til leigii á Sóleyjargötu 19 (efri hæð). Inngangur frá Fjólugötu. Uppl. í síma 1948 og 1955. (121 Herbergi til leigu fyrir sið- prúðan karl eða konu. Uppl. á Bergstaðastræti 11. (120 Herbergi með sérinngangi til leigu fyrir reglusamt fólk, 1—2. Bergstaðastræti 51. (117 Stofa mcð forstofuinngangi lil leigu fyrir 2 reglusama menn eða stúlkur.Einhver liús- gögn. 'Uppl. Njarðargötu 31. (116 Ung lijón óska eftir 2—3 herbergja íbúð með öllum ný- tísku þægindum á góðum stað i bænum nú þegar eða 1. nóv- ember. Tilboð, merkt: „AA“, sendist afgreiðslu Vísis fyrir mánudagskveld. (113 Kvenmaður óskar éftir her- bergi og húsverkum, gegn fæði a sama stað. Uppl. Miðslræti 12, niðri- (103 VINNA | Unglingsstúlka óskast í vist. Gyða Sigurðardóttir, Marargötu 2. — (93 Stúlka óskast í formiðdags- vist. Uppl. á Vestur\rallagötu 5. (88 Stúlka óskast til léttra hús- verka mánaðartíma. Ránarg. 6 A._____________________(29' Stúlka óskar eftir léttri vist hálfan daginn. Uppl. i síma 1732. (17 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu, lielst lijá einhlej’pum eða einhverri annari góðri atvinnu. Uppl. í síma 2100. (101 Menn eru teknir í þjónustu á Laugavegi 41 A. (12 Stúlka óskast i vist á Skóla- vörðustig 35. Maria Knudsen. ___________________________(48 Stúlka óskast með annari. Uppl. á Gréttisgötu 73, þriðju hæð. * (79 Stúlka óskast suður á Vatns- leysuströnd. Má hafa barn. Uppl. á Njálsgötu 55. (78 Mann vantar til að kynda miðstöð í Suðurgötu. Uppl. i síma 755. (66 Hraust og vönduð stúlka óskast í vist nú þegar. Skóla- vörðustíg 24. (62 Stúlka óskast strax á rólegt heimili. Sama stað kvisther- bergi til leigu f\TÍr einhleypt fólk. A. v. á. (61 Sanmastofan £Jiu‘L,í,®raíöra; MiiMililMKIXiKXMrilrliOliKM' iH} Jy cik SllQ 40 ~~ 1 Ránargðtn 9. — Krlstin Signröardóttir. Tek menn í þjónustu. Uppl. Grettisgötu 18, kjallara. (24 Góð og dugleg stúlka óskast í vist. Uppl. á Nönnugötu 8.(100 Stúlka, sem er vön mat- reiðslu, óskast i vist allan dag- inn með annari. Vistráðningar- tiininn er til 14. mai. Kristín Pálsdóttir, Sjafnargötu 11. (1825 Tek að mér að sauma alls- konar bamanærfatnað, smá- barnaföt og kjóla á böm til 5 ára aldurs. Sanngjamt verð. Dórothea G. Stepliensen, Lauf- ásvegi 4 (uppi). 1839 Fyrir skólapilta. — Fata- þvottur og hirðing. Uppl. Berg- staðastræti 2. (1930 Hraust og ábyggileg stúlka óskast í vist fjrrir utan bæinn. Uppl. í síma 883. (1857 EFNALAUG og viðgerða- verkstæði V. Schram, klæð- skera, Frakkastíg 16. Sími 2256. (892 Tek að mér að gera Iirein loft og hreinsa glugga og mála. Ódýrt og fljótt. Sími 1553, milli 1—2. Niels Juel, Þingholts- slræti 3, uppi. (1131 Stúlka óskast i vist til Bjarna Snæbjörnssonar læknis í Hafn- arfirði. Gefi sig fram í síma 45. (1505 Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu á fámennu lieimili. Uppl. á Baldursg. 9, niðri, eftir kl. 8. (985 Piltur og stúlka geta fengið vetrarvinnu i nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í Grafarholti. (125 Stúlka óskast í vist strax til Sigurðar Björnssonar bruna- málastjóra, Freyjugötu 28. — Shni 66. (119 Stúlku vantar á kaffihúsið „Drifandi“, Hafnarfirði. Sími 136. (118 2 stúlkur óskast strax. Loka- stíg 9. (114 Stúlka óskast á gott heimili. Má hafa með sér barn. Uppl- á Vesturgötu 24. (111 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. hh Atll meft Islenskmn skipna! i Stórt borðstofubörð til sölu á Laugaveg 47. (115 Lituð og görfuð kálfskinn í pels til sölu með tækifærisverði. Uppl. hjá Sigurði Guðmunds- syni, Þingholtsstræti 1. (15 Falleg vetrarkápa til sölu, verð 35 krónur. Frakkastig 9- (U líg vil kaupa 5 notaða kola- ofna, lielst með rörum, og 3 not- aðar litlar eldavélar. G. Krist- jánsson, skipamiðlari, Vestur- götu 17.___________________(7, Stórt maliogniborð, hentugt í inatsölu- eða veitinga-hús, til sölu ódýrt. A. v. á. (3 Nýtt rúmstæði með dýnu til sölu mjög ódýrt. Uppl. Grjóta- götu 7. (56 2 grammófónar til sölu með sérstöku tækifærisverði. Loka- stig 6, uppi. (42 Eldavél, notuð, óskast til kaups. Uppl. i versluninni Baldursbrá, Skólavörðust. 4 A. Sími 1212. (38 UNG KOSTAKÝR til sölu. Uppl. i síma 1423. (33 Bæjarbúar! Gerið svo vel og sjáið fataefnin hjá mér. Eg' hefi allskonar efni, blá og misl., nýjustu tísku, einnig svart efní og röndótt buxnaefni, fyrsta flokks, alt með lægra verði en áður hefir þektst. Fermingar- föt á drengi hvergi ódýrari Pressingar og viðgerðir mjög ódýrar. Bjarni Guðmundsson, Hverfisgötu 71. (75 Drengjaföt til sölu. Soffía Bjamadóttir, Vonarstræti 12. (73 Vegna þrengsla vil eg selja stórt Orgelharmóníum, sérstaklega hljómfagurt og fjölbreytt, fyr- ir % upprunalegs verð. Minna orgel tek eg upp i andvirðí þess, ef vill. Greiðslukjör geta orðið liagkvæm. Elias Bjama- son, Sólvöllum 5. (64 Frá útsölunni: Silki-prjóna- hespur í öllum litum, áður kr. 1,10, nú 0,80. Verslunin Skóga- foss, Laugavegi 10. (1855 Svefnlierbergishúsgögn, lítið notuð, seljast með tækifæris- verði. Simi 1026 kl. 5—7. (1575' DÍVANA er best að kaupa í Húsgagnavinnustofunni, Tjarnargötu 3 (bakhús). (1947 Ágætur dívan til sölu. Verð 35 kr. Aðalstræti 9 B. (1905 Nýr klæðaskápur er til sölu og sýnis á Hringbraut 132, eft- ir kl. 8. (1900 <c------------------------- Mesta úrval af rúllugardín- um, dívönum og dívanteppum, Húsgagnverslun Ágústs Jóns- sonar, Vesturgötu 3. (1479 Góð yfirsæng til sölu með tækifærisverði. Þingholtsstræti 12. 109 Léttur og traustur gúmmí- bátur, sem taka má sundur, er til sölu. Sími 1623. (28 Kvennaskólabækur með tæki- færisverði til sölu og sýnis. — Bragagötu 29 A, uppi. (81

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.