Vísir - 02.10.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 02.10.1932, Blaðsíða 1
; íí5t>w íísqöí iíioí)? ííííxíí Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 400 Prentsmiðjusími: 1578. 22. ár. Reykjavík, sunnudáginn 2. október 1932. 268. tbl. Gamla Bíó sýnir í dag kl. 7, og kl. 9 i siðasta sinn Stund með þér. Á sýningunni Id. 9 sýnir imgfrú Rlgmor Hanson og hr. Sígurjón Jónsson nýtísku dansa: — Vals — Tango — Charlíe Step. — Barnasýning kl. 5. Snyrtistofan. Leikin af Marie Dressler og Polly Moran. Talandi hundarnir. Afar skemtileg gamanmynd. Það tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að jarðar- för Margrétar sálugu Kristgeirsdóttur, fóstursystur minnar, fer fram mánudaginn 3. okt., kl. 3 siðdegis, frá Landspítalan- um. Vigdis Sæmundsdóttir. Jarðarföt Margrétar Ögmundsdóttiu- fer fram þriðjudaginn 4. okt, kl. 3 e. h. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Lækjargötu 10. Asa Kristensen. Ragnheiður Þorsteinsdóttir. Ólafur Þoi'steinsson. Til Breiðafjarðar fer m.k. Pilot eftir helgina. Afgreiðsla og vörugeymsla er á Vestur-hafnarbakkanum (Bifreiðastöð Meyvants). Afgi-eiðslu- tími kl. 1—4 síðd. Sími 1006. ÍÍÍÖöOOCOOíÍOÍSOCSÍXSOOOOOttOÍÍÖÖ! ísooocsooococsooeooooooooís: WECK NIÐURSU9DGLÖS1N hafa reynst best til geymslu á öllum mat. Fleiri þúsund glös seljast á ári hverju. — AHar stærðir og varahlutir fást. aðeins í Vepsl. LÍVERPOOL. Skáldið kvað: „Hvert, einasta ílát í bænum, hver einasta bytta og krús, hver bali, brúsi og tunna fer beint inn í Sláturhús.“ og sá, að al-bestu matarkaup ársins gerast nú daglega hjá oss. Á morgun verður slátrað dilkum úr Hrunamannahreppi, á þriðjudag úr Grímsnesi, o. s. frv. Sláturfélag Snðnrlands. Simi: 249 (3 línur). Pianokensln veitir Lára Mapúsdóttir Hellusundi 3. Sími: 1919. I slátrið: Riigmjöl (íslenskt og danskt). Bankabyggsmjöl. Krydd allskonar. Saumgarn. Mjólkurbiiðin Bröttugötu 3 B, verður opnuð aftur á morgun, 3. þ. m. Fyrsta flokks mjólk, skyr og braúð (frá Björns-Bakaríi) fæst þar allan daginn. Saumastafu hefi eg undirrituð opnað á Vesturgötu 35. — Sauma alls- konar kjóla og kápur. Gaðrón Páisdóttir. Hvítabandið heldur fund mánudaginn 3. þ. m., kl. 8i/2 í K. F. U. M. Hattabúiia Austurstræti 14. Bæjarins mesta úrval af spiekk- legum og vönduðum nýtsku1 kvenhötlum. 107. afslátt er ákveðið að gefa gegn staðgreiðslu, alla þessa viku. Notið þessi vildarkjör og spar- ið peninga. . Anna Ásmundsdóttir. Búð ásamt bakherbergi til leigu á besta stað í bænum. Einkar hentugt fyrir kjöt og grænmeti. A. v. á. Nýja Bíó RONNY Þýsk tal- og söngva-kvikmynd í 10 þáttum, tekin af UFA. Söngur og hljómlist efth' Emmerich Kalman. Aðallúutverk leika: Kiite von Nagy og WiIIy Fritsch. Fjörug mynd, með fögrum leikurum og heillandi söngvum. Aulcamynd: Talmyndafréttir. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Þá verða sýndar hinar bráðskemtilegu baraamyndir. Kappaksturshetjan, spennandi og fjöragur sjónleikur í 6 þáttum, og Sjógarpamir, skopmynd í 2 þáttum, leikin af Ballonbræðrunum. NÝJAR ÍSLENSKAR PLÖTUR snnpar af HREINI PÁLSSYNI. Móðurást / Sólu særinn skýlir. — Ástin min ein / Söng- ur ferðamannsins. — Dalakolinn / Den farende Svend. Taktu sorg mína / Kolbrún. — í dag skein sól / Þú ert sem bláa blómið. — Bára blá / a. Margt býr í þokunni, b. Heyrðu mig Hulda. Plöturnar allar eru spilaðar inn með hljómsveit og bct- ur uppteknar en aðrar íslenskar plötur, sem hér hafa komið á markaðinn áður. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. Beiðhjúlaverksm FÁLKINN, Langav. 24, RvíK. Leikhúsið ' 0 I dag kl. 8: Kariiim í kassanum. Skopleikur í 3 þáttum, eftir Arnold og Bach. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) eftir kl. 1 í dag. Í Fáar sýningar! Lágt verð! Mýkomið; Falleg ullarkjóíaefni, og. kjólasilki i mörgum Iitum t. d. Crepe de Chine og Crepe Satin. F. T. O. silkisokkar eru falleg- ustu sokkarnir, höfum nýjustu lili. Þá má elcki gleyma sterku sokkunum úr silki og ísgarni á 2,25, sem við liöfum aldrei nógu mikið af. Kvenbolir, ódýrir og fallegir. Barnasvuntur, allar stærðir. Höfum altaf hinar lieimsfrægu THREE FLOWERS snýrtivörur, einnig GEMEY púður og' GEMEY krem, sem fer alstaðar sigurför. DIXÖR púður-krem. Ath. Ýmsar vöru-„rest- ir“ verða seldar með miklum afslætti næstu daga, t. d. golf- treyjur, taftsilki, morgunkjólar, svuntur, manschettskyrtur, enskar húfur o. m. fl. t. d. hið fallega silki Crepc Suéde i kjóla og blússur kostar nú aðeins 6,00 m. PaFísapbúðin Laugavegi 15. ÓOOCCCCOCOOCOCÍOOCCCOOCOCCOOCOOCCCCOCQOOOCSOCCCCCCCOCaOC Z2 Cr ð « Hvar hafa allir ráð á að ll lifa vel í mat og drykk? B Leitið og þér munuð finna XiOOOOOOOOOOOCÍOQCOOOOOOOOOOCSOOOOeCOOOOOOCÍOOOOOOGOOOOOC Heitt & Kalt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.