Vísir - 14.10.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Aígreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Simi: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavik, föstudaginn 14. október 1932.
280. tbl.
Gamla Bíó
I hertpnustu.
Gamanieikur í 8 stórum þáti-
um. Það er ný mynd, sem ekki
hefir verið sýnd hér áður.
Aðalhlutverkin leika:
Litli og Stóri. Knnfremur Mona
Mártensson, Olga Svensson,
Jörgen Lund o. fl.
Ný bók:
Alríkisstefnan
eftir Inflvar Signrðsson.
Fæst í bókavepslunum.
Hefi Msnæði til Ieign í Hafnarfirði!
Gunnar Sigupjónsson.
Aðalstödinni. Sími 929.
Hr. læknir Sveinn Gnnearsson
gegnir læknisstörfum fyrir mig í fjarveru minni
erlendis.
Gnnnl. Claessen.
Dr. med.
Hjá okkur eru máltíðir ekki
bundnar við neinn sérstakan
tíma, Iieldur getur hver og einn
fejigið það, sem hann óskar, á
hvaða tima dagsins sem er.
Heitt & Kalt
itltxit iíiíxií Í'lGGí ÍfttÍOÍ itítiíií iotitstlt
Veltusundi 1. Hafnarstr. 4.
Aðalstöðin.
sími 929 og 1754,
hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og austur
um sveitir.
Til Hafnarfjarðar á hverjum ldukkutíma. Ávalt hifreið-
ar í lengri og skemri ferðir.
Fljót og góð afgreiðsla.
Vísis kaffid gerip alla glaða*
ipi
H.s. Dronning
Alexandrine
fer laugardaginn 15. þ. m. kl. 8
síðdegis hraðferð til Kaup-
mannahafnar (um Vestmanna-
eyjar og Tliorshavn).
Farþegar sæki farseðla í dag.
Tilkynning'ar um vörur komi
sem fyrst.
SkipaafgreíBsIa E
Jes Zimsen.
Tryggvagötu. Sími 25.
Sænskonámskeið
hyrjar þann 20. september. -
Upplýsingar hjá
Goðl. Rösinkranz.
Sjafnargötu 10.
Heima milii ld. 18 og 20.
Nótup.
Allar kenslubækur fyrir
hljóðfæri
fyrirliggjandi.
Píanóskólar.
Harmoniumskólar.
Guitarskólar.
Fiðluskólar.
Fingraæfingar.
Klassisk músik.
Hljóðfæraverslun.
Lækjargötu 2. Sími: 1815.
Bðknnaregg
á 12 og 15 aura.
Smjðr og ostar.
Verslunin
Kjöt & Fiskur
Simi: 828 og 1764.
Kit—Kat“.
MMMMH Nýja Bíó
Þpíp útlagap.
Anterísk tal- og hljómkvikmyn<l í 7 þáttum frá FOX-fé-
laginu. — Aðalhlutverkin leika:
Victor McLaglen, Lew Cody, Eddie Gribbon og Fay Wray.
Myndin sýnir spennandi sögu um þrjá flóttamenn, sem
lentu í margvislegum æfintýrum meðal amcriskra inn-
flytjenda og gullgrafara.
Eftir ósk margra verður sýnd sem aukamynd: „Kaf-
báts 56 saknað“. Ensk tal- og hljómkvikmynd í 4 þáttum.
99
Munið fyrsta dansleikinn að Hótel Bopg,
laugardaginn 15. október. Sala aðgöngumiða fer fram í dag
kk 4—7 í Hótel Borg og frá kl. 10 f. h. á morgun.
KolT KolT
Nýjar birgðir af hinnm frægn, breskn
„Best South Yorkshire
Hard Steam" kolum.
Hnotkol: sama tegnnd.
Hppskipnn stendor jfir næstn daga.
Kolavepslun
Ólafs Ólafssonap,
Sími 59 6.
illHIIIIIIIIIBIIIillHllllllillllliílllllllllHHHilllUIIIHIIIIIIIIIUiiílllHIHI
Af árságóða félagsins
fá UlutHafai* sam-
kvæmt grundvallar-
E reglum aldrei meira en
1 Kr. 30,000, -
E Hinir trygdu fá allan „afganginn‘é
E en hann nam síöasta reikningsár
I yfil’ miljón kpóna.
Beiðist nánari uppiýsinga!
| Lífsábyrgðarféiagið Timle 1r
Aðalumboð fyrir ísland:
1 [A. V. TBLINÍUS,
Eimskip 29. Sími 254.
iliiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiii
kemur út í fyrramálið með nýrri verðlaunagátu,
þurfa að leysa.
Foreldrar, lofið börnum yðar að selja „Fálkann“.
Þrenn söluverðlaun verða veitt.
sem allir