Vísir - 14.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 14.10.1932, Blaðsíða 3
KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSONAR liefir slmal845. a um“, enda þegar til dæmi viðs- vegar um landið, sem sýna, að á 3 siðustu áriun liafa refir sloppið úr eldi svo skiftir tug- um. Nú leikur ]>ao eKki á tveim tungum, að refirnir eru rándýr, og stundum skæður óvinur sauðfjárins. Siðast á nýaf- stöðnu vori eru dæmi til þess að einstakur bóndi hefir mist yfir 30 fjár í dýrbit, og mörg, mörg dæmi, bæði gömul og ný, sýna, hvern skaða dýrbítir geta gcrt. Þetta er öllum vitanlegt. Vegna ]>ess befir líka eins lengi og sögur fara.af, verið reynt að fækka refunum. Gren liefir verið reynt að vinna, og verð- laun veitt af sýslunefndum fyr- ir að skjóta hlaupadýr. Og enn er þetta gert. Því virðist það nokkuð blálegt, að jafnframt þvi, sem fé er lagt í það að cyða refum, skuli vera liðið að ala upp refi undir þeim skilyrðum, að þeir geti sloppið, og orðið einn af átján, sem aftur er eytt fé til að útrýma. Þetta er ekki cinstakt bjá okkur. Sama hefir átt sér stað i Noregi, þar eru nú orðnir til viltir silfurefir, sem sloppið hafa úr eldi. Og þar vex skaði sá er refir géra á fé manna ár- lega, og er refum sem sleppa úr eldi kent uni. Sýslunefndir þurfa að vera vel á verði hér. Þær þurfa að setja strangt eftirlit, með öll- um þeim sem fá leyfi til að ala refi livort sem er yfir lengri eða skemri tíma, og leggja há við- urlög við ef refir sleppa úr eldi. Eg liefi séð' refi i torfhlöðum, eg liefi séð þá i votheystóftum, og eg hefi-séð þá í stórum köss- um. Alt saman útbúnaður, scm var í alla staði óhæfur til að geyma í refi. Til mála gæti líka komið að trúa sýslunefnd- um ekki fyrir éftirlitinu. Því það er fleira fé í hættu, ef ref- ir missast úr eldi, en féð i þeirri sýslu, sem refurinn sleppur i. Því gæti komið til mála að setja nokkurslconar yfir um- sjón með refaeldisstöðvum af landslieildinni. En livað sem þvi líður, ]iá vildi eg með lín- um þessum mega hrýna *það rækilega fyrir sýslunefndum að vera Iiér á verði, og gæta þess vel að húa tryggilega um, og láta hafa gott eflirlit með þeim stöðum sem hún leyfir refacldi á.“ Undir þá kröfu, að svo tryggilega vcrði um húið á refaræktarstöðvunm, að dýr geti eigi sloppið þar úr girðr ingum eða húsum, munu hændur alment taka og vafa- laust stuðla hloðin að því, að mál }>etta verði tekið réttum tökum. a. Frá Tékkóslávakíu. Teiknibestik Reikoistokkar Liodarpennar margar tegundir. Austurstp. 20. 1. R. Dansleikur verður lialtUnn í fimleikahúsi félagsins við Tún- götu laugardaginn 15. okt. kl. 9. Allir félagar, sem aðstoðuðu við hlutaveltuna, eru hoðnir. Allir félagar velkomnir, meðan hús- rúm leyfir. Komið öll og tak- ið gesti með. ■* *****<*0** 0*ta<10^0* 0 um erfiðleikum i Tékkósló- ! vakíu, eins og flestum öðrum | löndum. Kreppuárin eru vafa- í laust mestu erfiðleikaár íbúa i Tékkóslóvakíu, frá því er þeir j urðu sjálfstæð þjóð. En eigi aö j síður er eg sannfærður um, þeg- j ar tekið er tillit til þess, hve óg- urlegar afléiðingar heimskrepp- unnar liafa orðið í ýmsum lönd- um, að Tékkóslóvakía hefir sloppið við verstu afleiðingar hennar. Ástæðuraar fvrir því, að um minni neyð hefir verið að ræða i Tékkóslóvakiu og að innanlandsfriðúrinn hefir varð- veitst, tel eg vera tvær. Hin fvrri er sú, að lagasetning i Tékkó- slóvakiu um þjóðfélagsmálin, er skynsamleg og vel skipulögð. Hin ástæðan er hið nána sam- hand, sem er á milli horgarhúa og sveitahúa. Það samband er nánara en í Bandarikjunum, þótt svipað sé ástatt i Banda- rikjunum og Tékkóslóvakíu, að því er það snertir, að i báðum löndunum er fjölmenn hænda- slétt og fjölmennar iðnaðar- stéttir. í Tékkóslóvakíu lifa margir iðnaðarmcnn og vcrka- menn í hæjum og borgum að nokkru lcyti á landhúnaði, þeir lifa á jarðrækt að nokkru leyti, og komast því nokkurn veginn af, ]>ótt verksmiðjuvinna hregð- ist tíma og tima.“ Veverka kvað mikið skarð fvrir skildi í Tékkóslóvakiu, er Thomas Bata iðjuhöldur féll fra, en verksmiðjur hans yrði rekn- ar framvegis með sama fyrir- komulagi og á meðan liann var á lífi. Útflutningur á lýsi nam 48,240 kg. í sept. s. 1., j verð kr. 12,860, en ú tímabilinu jan.—sept. 3,473,220 kg., verð kr. 1,605,380. Á sama tima í fyrra 2,663,420, verð kr. 1,664,480. ÍTtflutningur á saltfiski. Útflutningur á verkuðum saltfiski nam í september 3,670,900 kg., verð kr. 1,460,130, *en á tímabilinu jan.—sept. 41,752,150 kg.., verð kr. 14,689,- 180. Á sama tima í fyrra 39.197.020 kg., verð kr.14.744.- 630. —• Útflutningur á óverk- uðum saltfiski nam í sept. síð- rastliðnum 1.134.400 kg., vcrð kr. 251.980, en á tímabilinu jan.— sept. 13.798.530, verð kr. 2.744.- 4)10. Á sama tima í fyrra 12.- 286.930, verð kr. 3.123.000. : Síldarútf lutning-urinn i se])t. s.l. nam 98.668 tn„ verð kr. 1.769.470, en á tímahil- Lnu jan.—sept. 206.434 tn., verð kr. 3.714.410. Á sama tíma’i fyrra 136.851 tn., verð kr. 3,- 4579.350. Dansleik heldur í. R. í húsi félagsins við Túngötu annað lcveld. Sjá augl. Frá Olfmpínleiknnum í Los Angeles. --o— Enn var liækkað, nú upp í 4,20 -— sama og Olympíumelið, frá síðustu leikum. —- Og enn þá stökk Miller vfir í fyrsta ■stökki. Jefferson klöngraðist vfir i næsta, en Graher og Nis- hida feldii báðir. Japaninn hvíldi sig nú vel undir síðuslu tilraun sína og „sótli í sig veðr- i»“, og eftir nokkurn aukreit- is-undirhúning .tók hann at- rennu og stökk - og komst yf- ir. Áliorfendur launuðu hon- um með áköfú fagnaðarópi fyr- ir þetta ágæta afrek. Graher féldi. Lustu þá Japanar upp sig- urópi, því nú var landi þeirra ■orðinn einn af verðlaunainönn- unum. Ráin var nú hækkuð upp i 1.25 m. Miller stökk jafn fim- íega og áður yfir þessa hæð, i tyrsta stökki, en báðir.hinjr feldu. 1 öðru stökki feldu þeir ■einnig. En í siðasta stökkinu lókst litlu gulu hetjunni enn á ný að sigrast á þrautinni, sem aðrir „meiri menn“ höfðu orð- ið að geíast upp við. Jefferson mistókst algerlega. Nú var leik- • urinn orðinn að einvigi milli Bandarikjamannsins og Japan- ans. og áhorfendur voru frá sér af hrifningu yfir afreki litla gula mannsins og stóðu á önd- inni af eftirvæntingu um hvern- ig fara mundi. Áð visu hafðí Miller sýnl svo óræka yfirhurði yfir keppinauta sina, að alt virt- ist mæla með sigri hans, og þar nð auki var Nishida litli búinn að slökkva falsvert hærra en hann hafði nokkru sinni áður gert, en það virtisl eins og hann geymdi með sér óþrjótandi birgðír vara-orku, sem hann gæti tekið af, er á lægi, svo að ekki var svo auðvelt að sjá fvr- b' um úrslitin. Á hverri hæð yf- ir 4 m. hatði hann felt tvisvar isinnum, en þegar ekki var nema eitt stökk eftir, — þcgar annað- hvort \-ar að „duga eða drep- ."ist“ þó - dugði ’hann -altaf Nú var ráin hækkuð upp i j 4.28 m. Miller stökk enn yfir í | fyrsta stökki; Nishida litli feldi, j eins og húist var við. Iiann tók stöng sína og labbaði að fjarsta atrennumerki sínu. Síðan greip liann um stöngina alveg efst uppi — hún yar að eins 4.15 m. —, stóð kyr sem snöggvast, og hljóp svo af stað. „Spenningur- inn“ var nú orðinn svo mikill, að menn sintu engu öðru, og allar aðrar íþróttagreinar voni slöðvaðar, meðan einvígi }>elta var á enda kljáð. Augu 80 þús- und manna fylgdu með athygli og aðdáun hverrí hreyfingu litln gulu hetjunnar. Það var dauða- þögn á hinum mikla leikvangi, meðan liann geystist eftir hraut- inni fram að uppstökkinu og meðan hann þeyttist upp í loft- ið, upp að ránni, en þegar liann flaug yfir rána, án þess að snerta eða fella, þá hraust lirifn- ing manna jt'ir afreki lilla Jap- anans út í svo miklu fagnaðar- ópi, að líkt var sem stormhylur færi um leikvanginn, og áhorf- endur hvltu litla gula manninn eins og hetju fyrir hina fræki- legu haráttu sína. Ráin var enn liækkuð, nú upp í 4.31.5 m. Dauðaþögn rikti á leikvanginum. Athygli allra var einskorðuð við stangarstökks- einvigið. Fyrsta stökk — Miller. Hann feldi, i fvrsta sinn í öll- Lim kappleiknum. Áhorfendur voru auðheyranlega vonsviknir. Japaninn feldi lika, og var langt frá þvi að komast yfir. í öðru stökki feldu háðir affur, en i því þriðja flaug Miller yfir. Nú var síðasta tækifæri Nishida að komast vfir. En nú gat hann elcki meira; liann gerði vasklega tilraun til að lyfta sér yfir rána, en hinir þrevttu armar hans gátu ekki liafið hann nægilega liátt, og liann feldi. Miller gerði síðan tvær til- raunir til að ryðja hinu nýja heimsmeti Grabers, með því að setja rána á 4.40, en mistókst i haiði skiftin. Dýrbítup hefir gert hændum viða um land mikið tjón á þessu ári. Var nýlega vikið að þvi í grein í Vísi, hverju tjóni bændur í Arnessýslu hafa orðið fyrir af hans völdum á undanförnum mánuðum, og fyrir cigi löngu var þess getið í ísafjarðar- skeyti til Fréttastofu blaða- manna, að bændur á Vest- fjörðum hefði mist margar kindur í gin lágfótu, a. m. k. tveir menn svo tugum skifti, og varð annar þeirra að taká sig upp og flytja fé sitt á brott. Það munu margir mæla, að ekki geti verið einleikið, hve tófa legst mikið á fé á síðari tímum, og telja orsökina þá, að reíir hafi sloppið úr girðingum á refaræktarstöðvum. P. Z., ráðunautur Búnaðarlelags ís- lands, liefir gert þetla mál að umtalsefni í Frev. Seg'ir hann m. a.; „Þó eg kalli greinarstúf þenn- an refaeldi, þá ætla eg mér ekki þá dul að fara, að skrifa leið- beiningar um það mál. Til })ess brestur mig alla þekkingu. En í samhandi við refaeldið, sem heíir breiðst óðfluga um land- ið, vildi eg benda á það, að það er ekki nándar-nærri nógu tryggilega um það búið, að refir ekki missist lir „eldisstöðvun- Washington i sej)t. United Prcss. - FB. Sendiherra Tékkóslóvakiu i Washington, Ferdinand Ve- verka, sem í ágústmánaðarlok kom hingað aftur, áð aflokinni sex vikna dvöl í ættlandi sínu, hefir i viðtali við United Press skýi't frá því, hverjar eru or- sakirnar til þess, að íbúar Tékkóslóvakíu liafi sloppið við verstu afleiðingar heimskrepp- unnar. Lét .hany m. a. svo um mælt: „Það er fjarri þvi, að heims- kreppan hafi ekki valdið mikl- Norekar loftskeytafregnir. Frá Folgerö skipstjóra. Folgerö, skipstjóri á „Vík- ingaskij)inu“ Roald Amundsen, er nýlega kovninn til Osló, til ]>ess að halda fyrirlestra um ferðir sinar. Skipasmíðar Norðmanna. Mótor-tankskipið Vivi, sem er smi'ðað i Akers mekaniske verksted“, fór reynsluför i gær. Skipið er 10,000 srnál. að stærð. í sannudags- matinn: Nýreykt sauðakjöt, verulega gott. Sviðin svið. Lifur og- hjörtu. Nýtt dilkakjöt Að eins 65 og 75 aura kg. i heilum kroppum. Kjöt- & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 64 — og Reykhnsið. Simi 1467. Dfvan og bókahilla til sölu með tækifærisverði. — Aðalstræti 9B. Stækkanir. Við stækkum myndir eftir filro- um sem hér scgir: VerS Úr 4X6% cm. í ca. 8x14 cm.á0,75 Úr 6x9 cm. i ca. 13x18 cm. á 1,00 Úr 6%xH cm. í ca. 13x22 cm. á2,00 Úr 9X12 cm. i ca. 18x24 cm. á 2,00 Framköllun og kopiering ódýrust. Laghent stnlka getur fengið pláss við kjóla- saum. — A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.