Vísir - 20.10.1932, Side 1
Ritst jóri:
jPÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Revkjavik, fimtuclaginn 20. oktciber 1932.
Afgreiðsla:
A U S T U R S T R Æ T I 12.
Simi: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
286. tbl.
Gamia Bíó
Miljóna'VeOmálið.
Tal- og söngvakvikmynd á dönsku, gaman-
leikur í 8 þáttum, tekinn af A/s. Nordisk
Tonefilm, Kaupmannahöfn,.
Aðalhlutverkin leika:
Frederik Jensen — Marguerite Viby —
Hans W. Petersen — Lilli Lani — Hans
Kurt — Mathilde Nielsen.
Mynd þessi var sýnd í Palads i Kaupmannahöfn rúmt hálft
ár, og Iiefir alstaðar ]>ótt afbragðs skemtileg mynd.
s s
Hjartanlega þakka eg öllum þeim, er sýrida mér inn- $
semd á 70 ára afmælisdegi minum. g
Jakobina Bjarnadóttir §
frá Vík í Fáskrúðsfir&i. «
ð
^ ö
kri>rkr«>rsr«irtirsr%rhr%rkr>*f
Iíér'með tilkynnist vinum og æltingjum, að okkar ást-
káera dóttir, syslir og tengdasystir, Sigurbjört Vigdís Dagbjarts-
dóttir frá Gröf á Rauðasandi, áivfaðist laugardaginn 15. þ. m.
á Hressingarhælinu í Kópavogi. Jarðarförin er ákveðin föstu-
daginn 21. |). m. kl. 11 árdegis frá frikirkjunni.
Faðir, systkini og tengdasystkini.
Hjartanlegt þakldæti fyrir auðsýnda vinsemd og hluttckn-
ingu við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okk-
ar, Jóninu Jónsdóttur.
Jón Vilhjálmsson og börn.
Það tillcynnist, að dóttir okkar elskuleg, Hólmfríður An-
drea, verður jörðuð frá fríkirkjunni kl. 3 siðd. föstudaginn 21.
október og hefst með bæn frá heimili okkar, Bárugötu 22.
Sigríður Andrésdóttir. Edvald Stefánsson.
Hér með tilkynnisl, að Þórður Aðalsteinn Þorsteinsson,
fyrsti stýrimaður á varðskipinu Ægi, andaðist 19. þ. m. á
Landspitalanum. Jarðarförin auglýst síðar. . .
Fyrir hönd mína og annara aðstandenda.
Gunnar Leo Þorsteinsson.
Kenslnbdk t fiýskn,
Kesslabák I dttnskn I..II.
Kenslnbók í þjúðfélags-
fraði,
fást hjá útgefanda,
Bókaverslun
Gnðm. Gamalfelssonar
og öðrum bóksölum i bænum.
I Annað kveld kl. 8'/2
í Iðnó:
Þóphallur
Á r n a s o n.
Emil
Thoroddsen.
Cstoista.
Hawaii-gítar.
Aðgöngumiðar seldir í
bókaversl. Sigf. Eymunds-
sonar (sími 135), Hljóð-
færahúsi Rvíkur (simi
656), Hljóðfærahúsi Aust-
urbæjar (sími 15) og
bókav. E. P. Briem
(siini 26).
Verð: kr. 1.00, 1.50, 2.00
og svalir kr. 3.00.
Bæjarlns lægsta verð.
Hveiti, besta teg., 18 aura.
Hrisgrjón, póleruð, 17 aura.
Haframjöl, 20 aura.
Kartöflumjöl, 25 áura.
Hrísmjöl, 25 aura.
Sagógrjón, 35 aura.
Molasykur í 5 kg., 28 aura.
Strausykur i 5 kg., 23 aura.
Ölafnr Gnnnlangssnn,
Sími 932.
Lffsábyrgðarstofnun ríkisms.
(Statsanstalten for Livsforsikring).
Havnegade 23. — Köbenhavn.
Hlutaágóði (Bónus) fyrir fimm ára tímabilið 1926—1930
verður útborgaður i miðjum mars-mánuði n.k. hjá umboðs-
manni stofnunarinnar hér á landi, Eggert Claessen brm. í
Reykjavík.
Hlutaágóðinn verður greiddur þeim, sem eftir héraðlút-
andi reglum hafa rétt til hans, nema aðrir liafi fyrir 20. des.
n.k. skriflega tilkynt téðum umboðsmanni lífsábyrgðar-stofn-
unarinnar, að þeir hafi rétt til þess að fá hlutaágóðann útborg-
aðan til sín.
Kaupmannahöfn, 2. ágúst 1932.
' 1 S t j ó r n i n.
Aðkomumaður spyr: Hvar á eg
að Ixtrða meðan eg dvel i bæn-
um? --- Bæjarmaður svarar:
í HEIIT & KALT.
Veltusundi 1. — Hafnarstr. 4
PFAFF-útsaumur.
í glugga Álafoss-útibúsins i
Bankastræti I, er ýmiskonar
Pfaff-útsaumur til sýnis. Enn
geta nokkrir komist að á
námskeiðið.
Emilía Þorgeirsdóttir,
Bergstaðastræti 7. Sími 2136.
PFAFF-saumavélar.
Ýmsar gerðir af Pfaff-sauma-
vélum, handsnúnum og stign-
um, ávalt fyrirliggjandi. —
Þægilegir greiðsluskilmálar.
PFAFF sauma, stoppa og bro-
dera. —
Einkasali:
Magnús Þorgeirsson,
Bergstaðastræti 7. Simi 2136.
Nýja bíó mmmmmm
Gula vegabréfið.
&
Amerisk tal- og hljómkvikmynd i 9 jxittum frá Fox-félaginu.
Aðalhlutverkin leika:
Lionel Barrymore, Elissa Landi og Laurence Oliver.
Myndin gerist i Rússlandi árið 1914, skömmu fvrir ófrið-
inn mikla og sýnir spennandi æfintýri um enskan rithöf-
und og unga Gyðingastúlku, sem urðu fyrir miklum of-
sóknum af lögreglu og hermönnum keisaraus.
Börn innan 16 ára fá ekki aðgang.
Aukamvnd: — ÞRÓUN LlFSINS.
Fræðimynd i 1 þætti frá UFA.
Fiöurhreinsun tslands
teknr til starfa í dag
í Aðalstræti 9 B.
Bæði gania.lt og nýtl fiður tekið til hreinsunar. —
Nýjustu véiar nolaðar og nýjustu aðferðir.
Pegar sængurfötin yðar hafa verið notuð nokkra
hríð, verða þau ekki eins mjúk og áður. Það kemur
til af því, að fiðrið bælist og missir f jaðurmagn sitt.
Komið með sængurfötin til okkar og þér laið þau aft-
ur um hæl með fiðrinu tifandi, eins og það var fyrst.
Vér sækjum heim. — Vér sendum heim.
— Sími 1520. —
Fiðnrhreinsnn Islands.
Veggfóöursútsalan
Kirkjustræti 8B
heldup áfram.
Kolaskipið er komið!
Afferming í dag og næstu daga.
Kolaverslnn Olgeirs Friðgeirssonar
við Geirsgötu- (beint á móti sænska frvstihúsinu).
Sími 2255. — Heimasími 591.
Mútorbátnriim ,Sigurfari‘
G.K. 510, er til sölu og sýnis á bátasmiðastöð Magnúsar Guð-
mundssonar i Reykjavik. Sanngjarnt verð og góðir greiðslu-
skilmálar. Upplýsingar gcfa Geir Sigurðsson, Vesturgötu 26
eða Eiríkur Einarsson, Landsbankanum, Revkjavík.
Þessir þjóðfrægu hringir eru til á hvaða
stundu sem er.
Jón Sigmundsson, gullsmiður.
Laugaveg 8.