Vísir - 20.10.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 20.10.1932, Blaðsíða 3
v I s 1 R KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSONAR liefip slma 1845. M amm a ! I1 v * oj Mátj Eg sá svo fallegar bsekux xJT' í búðúuii, sem mig langar til a6 eiga. Þær heita: I ) Alfinnur álfakóngnr, * LmMH D^sa Ijósálfur, y-wPffli Litla drottningin, * Dvorgurinn Rauðgrani, Stafakver handa börnum, {HTT og eru með mörgum — ILJ mörgum myndum. öóða marnrna, gefðu mér þessar fallegu bækur! það kunnugt, eins og aðra ráða- menn Alþýðuflokksins, að þeir eru gamlir samherjar og stuðn- ingsmenn J. J., og mun enginn efast um, að ef J. J. hefir nokk- ura von um að ná völdunum i sínar hendur, þá mun liann leita stuðnings þessara manna og fá hann — eins og þá er Tr. Þ. myndaði stjórn þá, sem rétt- nefnd væri einræðisstjórn Jón- asar Jónssonar. Valið verður róttækum fra msóknarmönnum ekki erfitt. Nokkuru erfiðara mun valið verða gætnuin mönn- urn innan alþýðufélaganna, sem alt fró því er Tr. Þ. myndaði stjórn sína, höfðu hina mestu óbeil á leynimakki forkólfa sinna og .1. .1. Vera má, að þeir kjósi S. A. Ó. sem þá, er hann komst á þing, þótt hann hefði þangað aldrei átt að koma frek- ara en aðrir hðsmenn J. J. En þeir kjósa hann þá af trygð við flokk sinn, en ekki af því að þeir húist við að S. A. O. revn- ist betur nú. Það kemur í ljós á sínum tíxna, en mikið hefir is- lensk alþýða brej'st, ef ekki •einnig innan alþýðufélaganna er fjöldi manna, sem metur mest menn, sem hafa ]iá kosti til að bera, sem frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Pétur Halldórsson ér kunnur fyrir. Hann er eini frambjóðandinn, sem menn af öllurn stéttum munu fvlkja sér um, vegna mannkosta, hæfileika og þekk- ingar, og vegna þess einnig, að hann er fram boðinn af þeim flokki, sqm vinnur að hagsmun- um allra stétta, og nýtur stuðn- ings manna af ölluin stéttmn. Er það öllum kunnugt, að mik- ill hluti alþýðunnar í þessu landi, ekki síður í Reykjavík en annarsstaðar, fylgir Sjálfstæðis- nokknum að málum. Sjíiifstæð- ismenn allir fylkja sér um C- Hstann. En þér, sem enn eruð í vafa, veljið rétt veljið lista þess flokks, sem mest fylgi hef- ir með þjóðinni og hefir liag hennar, allra stétta í landinu, fyrir augum. Veljið C-listann ‘Og grciðið honum atkvæði á laugardaginn kemur. R. Hiti í Reykjavík 5 st., ísaíirði 4, Akureyri o, Seyðisfirði g, Vestm.- ■eyjum 4, Stykkishólmi 3, Blöndu- •ósi — j, Raufarhöfn 3, Hólum i Hornafirði 4, Grindavík 5. Færeyj- uni 5, Julianehaab -f- 2, Jan Mayen -f- 1. Angniagsalik o. HjaltlandÍ 7 og Tjmemouth 1! st. Mestur hiti hér í ga-r 7 st.. minstur 3. Vfirlit: Stormsveipur við sitðurströnd ís- lands. Hreyfist lítið úr stað. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Hvass austan fyrst, rok við suðttr- ströndina, en gengur sennilega i suðaustur með smáskúrum og lygn- ir með kveldinu. Breiðaf jörður, Vestfirðir: Hvass austan. Úrkomu- laust. Norðurland, norðausturland, Austfirðir, suðausturland: Allhvass og sumstaðar hvass austan. Þykt loft og nokkur úrkoma. Kjósið C-listann! Fimtugsafmæli. Sigurður Hjörleifsson múreri, Grettisgötu 72, er 50 ára i dag. Hjúskapur. Fvrra laugardag voru gefin saman í lijónaband ungfrú Elín Gunnarsdóttir og Jens Guðjóns- son bifreiðarstjóri. Síra Bjarni Jónsson gaf þau samau. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 82. Kjósið C-listann! Almcnnur fundur sjálfstæðismanna verður haldinn í Nýja Bíó á morgun kl. 6 e. h, Fundartíminn er takmarkaður og á- ríðandi, að menn mæti stundvíslega. Allir sjáljstæðismenn eru lxjðnir á‘ fundinn. Aflasölur. Max Pemberton seldi nýlega is- fisksafla i Bretlandi, 1200 körfur, fyrir 603 sterlingspund, og X’enus 1700 körfur fyrir 700 stpd. Kjósið C-listann! k Skip Eimskipafélaftsins. Gullfoss er á leið hingað til lands. Selfoss fór héðan i gæi'kveldi, á- leiðis til Önundarfjarðar og Hest- eyrar. Goðafoss er í Hamborg. Brú- arfoss fór írá London í gær, áleiðis hingað. meðviðkomu í Leith. Vænt- anlegur hingað þ. 28. |>. m. Höfnin. Max Pemberton kom frá láng- landi í gærkveldi, en Tryggvi gajuli í morgun. Hannes ráðherra kom af veiðum í morgun. Nýtt fyrirtæki. ..Fiðurhreinsun íslands" tekur til starfa í dag í Aðalstræti 9 B. Sjá augl. Kvöldskóli K. F. U. M. , Vegna vcikinda-forfalla er hægt að ba:ta 1—2 námsmeyjum við í B- deild kvöldskólans. Upplýsingar hjá Sigurbirni Þorkelsjyni. i verslun- inni \’isi. Laugaveg t. Kjósið C-listann! Kolaskip er nýkomið tii kolaverslunar Ol- geirs Friðgeirssonar. Sjá augl. Gengið í dag. Sterlingspund .... Kr. 22,15 'Dollar ............. — 6.58% 100 rikismörk .........— 156.79 — frakkn. fr......— 25.98 — belgur ............. 91.50 — svissn. fr...... 127.59 — lírur............. — 33.91 -— pesetar ...........— 53.85 — gyllini ............ 265.53 — tékkósl. kr.....— 19.66 — sænskar kr. ... — 114.55 — norskar kr......— 112.25 — danskar kr......— 114.95 Gullverð isl. krónu er nú 56.64. Heimatrúboð leikmanna. Almenn samkoma í kveld kl. 8 á Vatnsstíg 3. M.s. Dronning Alexandrine kom til Kaupinailnahafnar í morgun. Kjósið C-listann! G.s. ísland cr væntanlegt liingað frá út- löndum i kveld eða fyrramálið. k G.s. Island fer laugardaginn 22. þ. m. kl. 6 síðd. hraðferð til Isa- f jarðar, Sigluf jarðar og Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á: morgun. Fylgibréf yfir vörur komi á morgun. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 25. Titte til hinanden, At elske er at leve tvö aðal-lögin úr Uiljnna-veðmálinn í íslenskri þýðingu, sem sungin vom í hádegis-út- varpið i dag, fylgja ókeypis plötum og nótum hjá okkur. Hljódfærahúsið Austurstræti 10. Hljóðfæpaliús Austurbæjar 'Nú er pvottadagiirinn enginn erfioisdaffur segir María Notið Laugaveg 38. þá er pvottedcicjurinn ekKi erriður STOR PAKKi 0,55 AURÁ LÍTILL PM\M O,30 AURÁ Jeg heli komist uppá að gera þvottadaginn skemtilegann. — Vandinn er ekki annar, strá Rinso í heitt vatn og gegnvæta þvottinp í pví. E£ það eru rnjög óhrein föt pá kanske sýð jeg pau eða þvæli I’au ofurlítið. —- Síðan skola jeg ]>au og allt er búið. Þvot- turinn er eins bragglegur og hvítur og maður getur óskað sjer, ekkert nugg eða erfiði. R. S. HUDSOX ÚIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND 7A IC Almennur fundur Sjálfstæðismanna verdup iiaMixixr í Nýja Bíó annað kveld kl. 6. Dverglampinn ódýri er ekki sá, sem fæst fyrir lítið verð, heldur sá, sem er ódýrastur í notkun, en það er: ber mesta birtu með minstri straumnotkun og þolir mestan hristing. dvergur Standa öllum lömpum framai*. Frostiöprmn „DIX0L“ frá liinum lieimsfrægu Persil-verksmiðjum (HENKEL A Cies.) er viðurkendur fyrir gæði. Hann er nú fyrirhggjandi í lieildsölu og smásölu. Mjdlkorfélag Rsykjavíkur. Símar: 2013, 2015, 2016, 2017. Simnefni: „Mjólk‘. YFIRLÝSING. Út af rógburði „Verklýðs- blaðsins“ um það, að Þórður Pétursson &. Co. hafi svikið toll eða reynt að svíkja toll á inn- fluttum vörxun, hefir Vísir ver- ið beðinn að hirta eftirfarandi yfirlýsingu frá ritstjóra Verk- lýðsblaðsins: „Mér hafa verið gefnar upplýsingar um, að Þórður Pétursson & Co. tilheyra ekki þeim vershmum, sem liggja undir grun fyrir tilraunir til tollsvika. Brynjólfur Bjarnason.“ l. O. G. T. Konur þær sem styrkja vilja hyggingarsjóð Templara, eru beðnar að mæta fóstudag 21. þ. m. kl. 4 i Templarahúsinu við Vonarstræli. Pfaff-útsaumur er sjTidur í glugga Alafos^t sölunnar í Bankastræti 4. —-qMr augl. Sjómannakveðja. 20. okí. FB. Farnir áleiðis til Þýskalands. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Garðari. Kjósið C-listann! Guðspekifélagið. A fundi i „Septímu“ aunað kveld kl. 8VJ á venjulegum stað, flytur Árni ólafsson cand. phik. fyrirlestur um myndlist. Ræðir hann þar um fruindrætti í list nútimaans. Kri8tján Kristjánsson söngvrari söng i dag*i hádeg- isútvarpið tvö skemtileg lög' úr kvikm. „Miljónaveðmálið“. Kvæðin eru þýdd á islensku af Fireysteini Gunnarssyni. X.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.