Vísir - 20.10.1932, Side 4
V I s I R
&tmi§ fc fatafc* eiöíim t% lihttt
I Ími««q34 Jiímti 1300 ,K(|li$Mtjt
Nýp vepðlisti fpá 1. jiilí.
Verdid mikid lækkað.
Háp
við íslenskan búning fáið þið
best og ódýrast unnið úr
rothári.
Versl. Goðafoss,
Laugaveg 5. Sími 436.
K.F.U.K.
A. D.
Fundur annað kveld ki. 8V2
I'rú Guðrún Lárusdóttir
annast.
All kvenfólk velkomið.
Stopmup
verðtir seldur á götunum á
íostudaginn. Efni: Þjófnaðar-
öldin mikla. — Viðfangsefni
Sjálfstæðisflokksins á næstu
þingum. Krækiber, sem sum-
um munu þykja súr. — Úrvals-
greinar, Sagan o. 11. Krakk-
ar komi á Norðurstíg 5, kl. 8
—9 á föstudagsmorguninn.
5—10 og 15 krónu verðiaun fá
þau, sem mest selja af blaðinu
fil jóla! - Auk þess happdrætti.
Útvarpið í dag'.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Grammófóntónleikar.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 KlukkUsláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Skólamál, 1.
(Jónas Jónsson skóla-
stjóri).
21,00 Tónleikar (Útvarps-
kvartettinn).
Grammóf óntónleik ar:
Symphoriia nr. 4, eftir
Bralnns.
Norskar loftskeytafregnir.
—o---
OsIq 19. okt.
NRP. - FB.
Eimskipið „Ingerfem“ frá
Bergen er komið til Osló með
seinasta farminn af Spitzberg-
enkoliuu á þessu sumri, 6.000
smál. í sumar hefir verið graf-
ið meira af kolum úr jörð á
Spitzbergen en nokkuru sinni
áður á einu sumri, eða 235.000
smálestir.
Fulltrúar verkalýðsflokksins
i bæjarstjórninni í Notodden
hafa hætt funda-verkfallinu.
Sóttu fulltrúarnir bæjarstjórn-
arfund i gær.
Stjóm „Det ny teater“ liefir
ráðið Einar Sissener leikhús-
stjóra l'rá áramótum.
Breska ríkisstjórnin Jiefir
Jjoðið norsku stjórninni að
faka þátt í viðræðum um við-
skiftamálin. Braadland utan-
ríkismálaráðlierra liefir til-
kynt, að norska rikísstjórnin
sé reiðubúin til þess, livenær
sem er, að Iiefja viðræður um
þetta efni. Hin ýmsu atriði,
Nýkomið:
Matarstell — Þvottastell —
Kryddsett — Kæfuílát —
Skálasett, 6 stk., 5.25. —
Bollapör 0.55 — Matar-
diskar — líarnadiskar —
Mjólkurkönnur — Ölglös
— Vínglös — Vatnsglös
með stöfu-m — og margt
íleira.
X. Eiiirssoð 1 im.
Bankastræti 11.
Stækkanir.
Við stælckum myndir eftir film-
um sem hér segir:
Verð
Úr 4X614 cni. í ca. 8x14 cm. á 0,75
Úr 6x9 cin. i ca. 13x18 cin. á 1,00
614x11 cm. í ca. 13x22 cm. ú 2,00
Úr 9x12 cm. í ca. 18x24 cm. á 2,00
Framköllun og kopíering
ódýrust.
.....ir.
K. r. U. M
A.D. fundur í kveld kl. 8 ‘/2.
Haustfagnaður. Kaffi.
Allir A. D. menri eru beðnir að
fjölmenna á fundinn, og sér-
staklega eru þeir, sem unnið
hafa við húsið í sumar, og þeir,
sem hjálpuðu til við „Haust-
markaðinn“ beðnir að koma, ef
þeir mögulega geta,
Nfkomnar vörnr:
Sykur, Sveskjur, Kartöflur og
gulrófur. Spyrjið um verðið áð-
ur eu þér festið kaii]) annar-
staðar.
Versl. „Aldan".
Öldugötu 41.
viðskiftalegs eðlis, er liér lcoma
til greina, verða rædd við full-
trúa atvinnufyrirtækja og við-
skiftafélaga. Vogt sendiherra,
sem er staddur i Noregi, fer
Iiráðlega aftur til London.
ítalska landfræðisfélagið
liefir gcfið norska landfræðis-
félaginu brjóstlíkan af Roald
Amundsen. Likanið verður
varðveitt í „Sjöfartsmuseet'1.
Frð Vestar-lslendinonm.
Þ. 27. ágúst s.l. lést i Spanisli
Fork, Utah, Bandaríkjunum,
Björn Runólfsson, Magnússon-
ar, ættaður úr Vestmannaeýj-
um, hróðir síra Runólfs Run-
ólfssonar, er urn eitt skeið var
prestur í Gaulverjabæ i Árncs-
sýslu og siðar vestan hafs.
Björn heitinn var smiður og
stundaði tré- og málmsmiði.
(FB. eftir Hkr.).
Mais knrlaðnr
heill, mél. Blandað hænsnafóð-
ur, hveitikom, klíð, growers
Masli, layers Mash og fleiri teg-
undir er best að kaupa hjá mér
í sekkjum og lausri vigt.
PÁLL HALLBJÖRNS.
Von. — Sími 448.
Mjólkarhú Fióamanna
Týsgötu 1. — Simi 1287.
Reynið okkar ágætu osta.
Litmyndip.
Skreytið albuni ykkar nicS lil-
iuyrKÍuiu, sem að eins eru bún-
ar til lijá okkur. Sama verð og
venjulegar ínyndir.
öll aniatörvinna er sérlega vel
af hendi leyst.
AMATÖRVERSLUNIN
l>ORL. ÞORLEIFSSON,
Austurstræti 6.
Heiðruða hásmæðnr!
Biðjið uni skósverluna í þessum
umbúðum. — Þér sparið tíma og
erfiði, því Fjallkonu skósvertan er
fljótvirk. — Þá sparið þér ekki sið-
ur peninga, þvi Fjallkonu skósvert-
an, skógulan og skóbrúnan, eru í
mikið stærri dósum en aðrar teg-
undir, sem seldar eru hér með svip-
uðu verði. — Þetta liafa hyggnar
húsmæður athugað, og nota því
aldrei annan skóáburð en Fjallkon-
una — frá
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Forstofustofa lil leigu með
ijósi og liita. Ágæt fyrir tvo.
Laugaveg 49, 3. hæð. (1007
Lítið lierbergi með miðstöðv-
arhilun, og liúsgögnum ef tii
vill, til leigu. Uppl. í sima 338.
(1004
2 herbergi og eldhús óskasl.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
Vísis, nierkt: „Skilvis“, fyrir
sunnudag. (1002
2 litlar íbúðir lil leigu nú þeg-
ar. Uppl. i sima 600. (1030
Herbergi til leigu með eða án
húsgagna, strax. Vesturgötu 24.
(1028
Gott loftherbergi í húsi við
Sjafnargötu, til leigu ódýrt. —
A. v. á.__________________(1026
Ódýrt herbergi til leigu fyrir
einhleypan kvenmann á Bjark
argötu 8. Sími 673. (1017
Til leigu skemtilegt herbergi
fyrir stúlku, sem getur Iijálpað
lil við heimilisstörf, á Óðins-
götu 3. (1015
Af sérstökum ástæðum leig-
ist frá 1. nóvemher fyrir lítið
verð stórt herbergi í nýbygðu
húsi. Húsgögn, meðal annars or-
gel, fylgja. Uppl. á Brekkustíg
6 A, og i sima 208 til kl. 4 dag-
lega. (1014
ar
Ágæt stofa til leigu nú þeg-
Bergstaðastræti 67, uppi
(993
Púpphituð herbergi fást fyrir
ðamenn ódýrast á Hverfis-
n 32. (39
r
VTNNA
í
Stúlka óskast á gott og
skemtilegt heimili í sveit. —
Uppl. i Suðurgötu 14, kjallar-
anum. (1010
Stúlka óskast í árdegisvist.
Lauféy Einarsd., Tjamargötu
41. Sinii 1796. (1009
Allskonar prjón tekið. Fljót
afgreiðsla. Skólastræti 4. (999
Við alt er hægt að gera, bæði
dömu- og herrafatnað, hjá
Reykjavíkur elsta kemiska
hreinsunar- og viðgerðarverk-
stæði. Rydelsborg. — Sími 510.
(997
Stúlkur vantar nú þegar í
vist. Þai4' að vera reglusöm og
vel vön öilum húsverkum. Sér-
herbergi og gott kaup. A. v. á.
(1027.
Myndarleg og hreinleg stulka
óskast í létta vist. Uppl. i síma
1054, til kl. 7. (1022
Unglingsstúlka óskast til léttra
verka. 2 í heimili. Uppl. í sírna
657. (1021
Stúlka óskar eftir léttri vist,
lielsl hálfan daginn. Uppl. Þing-
holtsstræti 33 i kveld. (1011
Efnalaug og viðgerðarverk-
stæði \r. Schram klæðskern,
Frakicgstíg 16, sími 2256, lekur
karlmannafatnaði, kvenfatnaði,
dvra og gluggatjöld, borðteppi,
dívanteppi og ýmislegc annað.
Veitið athygli! — Fata-
pressunar- og viðgerðar-vinnu-
stofan er i Þingholtsstræti 33.
I
| KENSLA
Vanur kennari, sem dvalið
liefir mörg ár i Bretlandi, tekur
að sér kenslu barna og unglinga,
gegn fæði eða húsnæði. Næg
meðmæli. Uppl. í síma 1651 kl.
7—9 e. h. í dag og á morgun.
(1016
Smábarnaskólinn minn byrj-
aður aftur. Til viðlals í sima
687. Guðrún Björnsdóttir frá
Grafarholti. (938
Kenni sem undanfarið. Aðal-
grein: íslenska. Einnig byrj-
öndum dönsku, þýsku, ensku.
Les með barnaskólabörnum efri
bekkja. Bý nemendur undir
skóla. Jóhann Sveinsson frá
Flögu (stud. mag.), Lokastíg
5. Ileima 8—9 síðdegis. (809
Morgun- og cfl-
irmiðdagskaffi
nieð 2 vínar-
brauðum á 75
aur. Mjólk, heit
og köld, afar
ódýr. — Engir
drykkjupening-
ar. SVANUR-
INN við Bar-<
ónsst. og Gr.g.
ZÉ—
r
TAPAÐ-FUNDIÐ
I
Tapast hefir kven-armbands-
úr í vesturbænum. — Skihst á
Bakkastíg 3. (1012
FÆÐI
l
Maður úr sveit, eða vanur
sveitavinnu, óskasl gegn fæði
til vertiðar. A. v. á. (1000
Go-tt og ódýrt fæði fæst í Ing-
ólfsstræti 9. Einnig einstakar
máltíðir. (144
r
KAUPSKAPUR
1
Til sölu rafmagnsplata með
tilheyrandi bakaraofni. Einn-
ig 2ja manna rúmstæði með
fjaðradýnu, á Laug'aveg 87.
(1006
Ef yður vantar
Gardinustangir, þá kaup-
ið þær þar, sem þér fá-
ið þær ódýrastar: Vatns-
stig 3. Húsgagnaverslun
Meykjavikur.
THE BGE CÖDE, alveg nýtt
eintak, til sölu með tækifæris-
verði. Uppl. sími 58. (1005
Notaður Iiestvagn óskasl
keyptur. Uppl. á Njálsgötu 40,
fvrir föstudagskveld. (1001
2—3 fiðursængur til sölu.
Abvrgst að sé frá heilbrigðu
lieiniili. Uppl. Ránargötu 23.
Simi 1062. (998
Vil kaupa notaða búðarinn-
réttingu. A. v. á. (99(i
ÓDÝR ÆÐARDÚNN, vel
hreinsaður, aðeins fáein kg„ til
sölu. Simi 2068. (991
Lítið skrifborð til sölu. Uppl.
í búðirini á Freyjugötu 9. Tæki-
færisverð. (1029
Reyktu lambasviðin frá versl-
un Kristínar J. Hagbarð, Lauga-
veg 26, eru hreinasta sælgæti.
Simi 697. (1024
2 lítið notaðir karlmanns
fatnaðir, á meðal mann, til sölu
með gjafverði á Bárugötu 23,
niðri. (1023
Hvamnistanga-kjötið er best,
en þó ódýrast. Selst að eins
gegn staðgreiðslu. Fæst i 3/j, Vís
og V4 tunnum. HalldórR. Gunn-
arsson, Aðalstræti 6. Simi 1318.
(1020
Karlmannaföt, matrósaföt,
telpu- og drengjapeysur, best
kaup i Manchester. (1019
wpfg- Kápu- og kjólatau ný-
komin, mjög ódýr. Manchester.
(1018
Nýleg smokingföt á meðal-
mánn til sölu og sýnis i Nýtt
og Gamalt, Laugaveg 3. (1013
Páslca- og hvítasunnu-liljur,
úrvals tegundir, fást á Suður-
götu 12. (98Í
Kaupum hrein sultutausglös.
Magnús Th. S. Blöndahl, Von-
arstræti 4 B. Sími 2358. (309
| LEIGA I
Notuð Remington ritvél
(ferðaritvél) óslcast lil leigu.
Simi 1559. (1003
Píanó óskast til leigu. ísólf-
ur Pálsson. Sími 214. (082-
TILKYNNING
\
Þær 2 konur er komu sam
an og litu á peysufatafrakka í
Úthúi Fatabúðarinnar, kl. 3-
4 þriðjud. 18. okt. eru vinsam-
lega beðnar að koma þangað
íil viðtals. (1008
2 pakkar, með peysu og flau-
cli, hafa verið skildir eftir hjá
Haraldi Árnasyni. (1025
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.