Vísir


Vísir - 21.10.1932, Qupperneq 1

Vísir - 21.10.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STELNGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. VW Jft Af greiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sírni: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, föstudaginn 21. október 19£2. 287. tbl. Gamla Bíó Miljdna'VeðmáliO. Tal- og söngvakvikmynd á dönsku, gaman- leikur í 8 þáttum, tekinn af A/s. Nordisk Tonefilm, Kaupmannahöfn,. Aðalhlutverkin leika: Frederik Jensen — Marguerite Viby — Hans W. Petersen — Lilli Lani — Hans Kurt — Mathilde Nielsen. Mynd þessi var sýnd í Palads í Kaupmannahöfn rúmt hálft ár, og hefir alstaðar þótt afbragðs skemtileg mynd. - Jarðarför móður minnar, Guðrúnar Sæmundsdóttur, fer fram laugardaginn 22. þ. m. og hefst með bæn á heimili mínu, Krosseyrarvegi 4, Hafnarfirði, kl. lx/z. Fvrir hönd mina og annara aðstandenda. Guðrún Sigurðardóttir. Jarðarför Björns Sigfússonar fyrv. alþm. á Kornsá, fer fram að Undirfeíli í Vatnsdal á morgun, laugardag 22. þ. m. Aðstandendur. Vanti yður OJj © -t-i :© s 3 :© —H '01) © £ 3 :© Cð e 3 3 £ tm frakkar okkar eru vel YOrnhfisið. 3l I 3 ‘•31 » Ok . . ss m m 3- Sí J® njsaq giujo ©: © Ok » <5 © tr+- ►-í BC "í Mj "í » pr 7? p © c* er cr © © 5*r » JB jBAJU jsoui uinjoq gfA Svellþykl viðarreykt sauðakjöt 75 aura V-> kg. Reykt dilkalæri 65 aura y2 kg. Grænar baunir i dósum og lausri vigt. Enðm. Gnðjðnsson, Skólayörðustig 21. gott og ódýrt, fæst í verslun Símonar Jðnssonar, Laugaveg 33. Nýslátrað dilkakjðt. Nýslátrað kálfakjöt. V e r s I u n i n Kjöt & Grœnmeti. Bjargarstig 16. Simi 464. Nokkrir drengjafatnaðir sem kostuðu 1 1.50 -17.50 verða seldir á að cins 9 og 10 krónur. Terslnnin Fiilinn, Laugaveg 79. Sími 1551. EGG, Egg, útlend, 12 og 14 aura stk. íslensk 17 aura. Úllent sultutau. Hveiti á 11 krónur pokinn. Hjörtur Hj artarson Bræðraborgarstig 1. Sími 1256. ApollO'dansleikur í Iðnó, laugardaginn 22. okl. næstkomandi (1. vetrardag). Ballónar. Hljómsveit Aage Lorange (A. L., Þ. Jóusson, G. Takácz, K. v. Steinhauer og G. Guðjónss.). Félagar vitji aðgöngumiða j dag (föstudag) í Iðnó kl. 4—8. Stjórnin. Nýkomið: Fermingarföt, allar stærðir. Cheviotföt, blá á karlmenn. Mislit Karlmannaföt. Unglinga og drengjaföt, misl. Karlmannabuxur, einstakar. Drengjabuxur. Yfirfrakkar á smádrpngi. Fermingarskyrtur, flibbar og bindi. Brúnir Samfestingar, fleiri stærðir. Bláir Samfestingar, fleiri stærðir. Mislitar Bamabuxur, frá 1 Vé árs, og margar fleiri fatn- aðarvörur. li l fr AUt mtð IsleBskoB tkipud "ftj Nýj^ Bíó Gula vegabréfið. Amerisk tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Lionel Bari-ymore, Elissa Landi og Laurence Oliyer. Mvndin gerist í Rússlandi ái'ið 1914, skömmu fvrir ófrið- inn mikla og sýnir spennandi æfintýri um enslcan yithöf- und og unga Gyðingastúlku, sem urðu fyrir niiklum of- sóknum af lögi’eglu og hcrmönnum keisarans. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Aukamvnd:— ÞRÓUN LÍFSINS. Fræðimynd i 1 þætti frá UFA. „Fermingartertur“ sérstaklega skreyttar lianda fermingarbörnum. Einnig höfum við ís og allskonar rjómabúðinga á fenningarborðið. Munið Hernliöftsbakarí. Bergstaðastíg 14. — Simi: 83. r*.n.r«.r-.r*i-t.**.r*.rw*r*.r *>r«.r<.r*.rsrwri.r«.r4.rt.rt.rhr«.r ScliHan VvwHrir hesta fermingargj öfin. 5Í ír e » 5 Engin.n penni, sem hér er boðinn, er sambærilegur k við PELIKAN. « Gegnsær blekgeymir. — 17 gerðir af penna i einu ;c skafti — penni við allra hæfi. Skeiðin er þannig gerð, að ómögulegt er að skadda pennann, ef að eins odd lians ber innan við skeiðar- barminn. Lokast blek- og loftþétt. Engin gúmmiblaðra. Blekið er sogið upp með barð- gúmmíbullu, sem blekið tærir ekki. PELIKAN fæst í sénærslunum á að eins kr. 22.00. % c: wr fl Notkunarreglur á íslensku með hverjum penna. N Fataefni buxna- og frakkaefni komin. Núna er tíminn til að fá góð föt (lækkun). Andersen & Lanth. Austurstræti 6. Hefi fengið nokkur kápuefni. Guðmundup Guðmundsson. klæðskeri. Vesturgötu 5 (Aberdeen). Útboö. Þeir sem vilja gera tilboð i gröfl og steypu við undirstöðu undir geymsluhús Hafnarinnar við Grófina, vitji teikninga á Hafnarskrifstofuna fyrir sunnudag 23. þ. m. gegn 50 kr. tiygg- ingargjaldi. Hafnar stj óri.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.