Vísir - 21.10.1932, Page 2

Vísir - 21.10.1932, Page 2
V I S I R fii Heildsðlubipgöir: Þakjárn, no. 24 og 26 Gaddavír. Girðinganet * « !? Nýlegt orgel til söln við sanngjörnu verði í Bankastræti .‘5. (Bókaverslun Sig. Krist- jánssonar). .rs/k (} í? i»«o',i!iíiíiOöíiöcxiíiOö«'; Fiðorhelt léreft blátl og hvítt. Dúnhelt léreft. Undirsængurdúkur. Sængurveraefni, hvít, rósuð og röndótt. Sængurveraefni einlit. Yfir- og Undirlakaléreft. Fiður og hálfdúnn. Alt nýkomið til. AsD.fi. Gunnlauasson a Co. Símskeyti —o— Bukaresl 20. okt. Unitcd Press. - FP). Nýja stjórnin í Rúmeníu. Ráðherralistinn hefir nú ver- ið birtur. Juliu Maniu er for- sætisráðherra, en varaforseti án urnráða yfir nokkurri stjórnardeild er (reorg Miroes- cu, innanríkisráðherra Jon Mihaleche, utanrikismálaráð- herra Nicolai Titulescu, og' fjármálaráðherra Virgil Mad- gearu. Talið er liklegt, að hin nýja stjórn sé reiðubúin til þess að Iiefja samvinnu við Þjóðabandalagið um fjárhags- viðreisn Rúmeníu. Varsjá 20. okt. United Press. - FB. Forvaxtalækkun. PóIIandsbanki liefir lækkað forvexti um 114% i 6%. Hamborg, 21. október, United Press. - FB. Frá Þýskalandi. Luther, aðalbankastjóri Rík- isbankans, hefir haldið ræðu hér á fundi í félagi kaupsýslu- manna þeirra, sem skifta við önnur lönd.Réðist Lúther livass- lega á hagfræðinga þá, sem berjast fyrir þeirri skoðun, að Þýskaland geti bjargast upp á eigin spýlur í viðskifta- og fram- leiðslumálum, geti verið sjálfu sér nógt, án þess að rækja við- skifti við umheiminn. Lét Lút- her svo um mælt, að enn mink- andi dtflutningur á þýskum vör- um og afurðum myndi leiða til aukins atvinnuleysis í landinu og verðlækkunar á þjóðarauðn- um. London, 20. október. United Press. - FB. Látinn sendiherra. Látinn er hér séndiherra Finnlands, Armas Saastamoi- nen. Banamein hjartabilun. Kosningin á morgun. Hvern á eg að kjósa? Eg er fátækur borgari og stunda þá virinu, scm býðst. Kunningjar mínir sumir halda, að eg tapi á því, að vera ekki i einhverju verklýðsfélagi. Það verður að ráðast. Eg vil vera frjáls maður. Þess vegna get eg ekki verið i neinu verk- lýðsfélagi. Þau leggja öll meiri og minni bönd á félagana, en eg uni mér ckki i hlekkjum. Mér hefir skilist, að ófrelsið í félögunum sé nú orðið svo magnað, að þar megi enginn um frjálst höfuð strjúka, sem kall- að er. — Þar leggi fáeinir menn til allar skoðanirnar og svo eigi hinir að dansa með, játast und- ir allar vitleysurnar, orga af fögnuði og klappa. Svona er þetta í félögum jafn- aðarmanna og kommúnista, að vitni margra kunningja minna, sem yilst hafa í þessi félög og eru nú í rauninni ófrjálsir menn. En þeir þora ekki að lireyfa sig eða kvarta, því að flokks- aginn er svo strangur, að næiTÍ heggur, að telja megi fullkomna þrælkun. Og vitnist það, að einstakir félagsmenn — verklýðsfélagar — Iiafi aðrar skoðanir en for- sprökkunum eru geðfeldar, ]iá getur víst farið svo, að ])eim mönnum verði mismunað með ýmsu móti og' heldur óþyrmi- lega. Eg hefi farið mínu fram liing- að til og þess vegna hefi eg ekki lagt mig niður við ]iað, að ganga æstum og. jafnvel trufluðum forsprökkum á hönd. Og eg held að eg hafi ekki tapað neinu á jivi. Eg hefi þráfaldlega orðið þess var, að ]æir, sem keypt liafa vinnu mina, hafa greitt mér kaupið með ljúfara geði, er þeir vissu, að eg var frjáls maður. Og þeir hafa aldrei svo mik- ið sém ymprað á þvi, livort eg vildi nú ekki sætta mig við minna kaup, en Dagsbrúnar- taxti ákvæði. Sumir liafa jafn- vel borgáð meira og sagt sem svo, að eiginlega ætti kaup þeirra, sem utan ærslafélaganna stæði, að vera hærra en hinna, sem reknir væri áfram með hnútusvipum íélags-þrælkun- arinnar. * * * * Nú standa kosnmgar fyrir, d>Tum. Reykvíkingar eiga að kjósa einn þingmann. — Eg tek ekki þátt í neinurn stjórnmála-félagsskap og sæki ekki fundi í slíkum félögum. Eg kýs æfinlega þá mennina, sem eg treysti best til nýtilegra starfa, án alls tillits til þess, hvar í flokki þeir standa. Og nú er mér lx»ðið að velja milli þriggja manna. Tveir þeirra, þeir Sigurjónj og Brynjólfur, eru slikar meina- kindur, að eg gæti ekki stuðl- að að þvi með atkvæði mínu: eða á annan hátt, að jæim yrði trúað fyrir þvi, að fára með umboð mitt eða annara kjós- anda á Alþingi, jafnVel þó að eg ætti lifið að leysa. Eg geri litinn mun ]>essara manna. Báðir stefna að sama marki — því markinu, að koll- varpa núverandi þjóðskipulagi. iÞað er ekki vitað, að þeir beri skyn á nokkurt þjóðfélagsmál. Og þvi síður kunnugt, að þeir hafi orðið að hinti allra minsta liði liingað til. Br>njólfur er í kjöri af hálfu kommúnista. Sá flokkur berst fyrir þvi, að rifa niður með valdi ]>að skipulag, sem nú rik- ir. Öllu á að bylta við, bylta í rústir, svo að eftir verði kol- svart flag'. Kommúnistar þyk,j- ast vilja bæta kjör alþýðunnar, en sannleikurinn er sá, að for- sprökkum þeirra er alveg sama um alþýðuna. — Þeir keppa að þvi einu, að græða á lienni, fá liana til þess að elta sig i blindni og gera sig að liöfðingjum. Og til Jjcss nota þeir öfimdina og org og ólæti, sem méð engu móti geta talist sæmapdi viti- borrium mönnum. — Þeir leika á lægstu strengi hugarfarsins og liefír orðið talsvert ágengt meðal aumustu hugsunarleys- ingjanna víðsvegar um heim. Kommúnisminn er kolsvartur blettur á ásjónu mcnningarinn- ar. — Þar sem kommúnistar koma ár sinni fyrir bt)rð, ríkir eymd og dauði og ógurlegasta liarðstjórn — jafnvel enn ægi- legri, en dæini jækkjast til áður. En forsprakkarnir hfa í dýr- legutn fagnaði á svitadropum hins hugsunarlausa fólks, sem slegist hefir i fylgd nieð ])eim og trúað ])eim fyrir velferð og framtíð sinni og sinna. Öllum má Ijóst vera af því, sem nú var mælt, að eg muni ekki greiða frambjóðanda kom- múnista-flokksins, Rrynjólfi Bjamasýni, atkvæði. Liku máli gegnir um fram- bjóðanda jafnaðarmanna, Sig- urjóii A. Ólafsson. Hann vill i rauninni alt hið sama og Br>rnj- ólfur, en telst til þess hluta sam- eignannannanna, sém fara vilja hægt og bítandi, vegna þess, að danskir jafnaðarmenn hafa —- að sögn — látið svo uni mælt, að styrkveitingar þaðan sé því skilyrði bundnar, að farið verði að lögum nokkum veginn. Um þingmanns-hæfileika ])eirra Br>rnjólfs og Sigurjóns er það að segja, að hvorugur mun gæddur neinu, er nefna megi því nafni, og fyrir því eiga þeir ekkert erindi á löggjafar- þing þjóðarinnar. En }x) að þeir væri gæddir einhverjum hæfi- leikum í þessa átt, þá væri ]x‘ir ekki boðlegir eða kjósandi sak- ir skoðana sinna. Fengi þeir og þeirra líkar að ráða, þó að ekki væri nema skamma stund, mundi hið íslenska ríki verða gjaldþrota og öll þjóðleg menn- ing líða undir lok. íslenskir jafnaðarmenn hafa stofnað nokkur atvinnufyrir- tæki. Þeim hefir öllum farnast illa og mætti segja nánara frá þvi síðar. Þriðji maðurinn, sem mér er lxiðið upp á að kjósa á raorg- un, er Pétur Halldórsson, I)ók- sali og bæjarfulltriú. — Eg þekki hann ekki persónulega, svo að eg geti um hann dæmt af eigin reynslu eða kunnug- leik, en eg hefi min.st á hann við menn úr öllum flokkum. siðan er vist varð, að hann >töí hér i kjöri. Og dómur manna um Pétur Halldórsson er sá, að’ Iiann sé mildll1 ágætismaður: Sumir hafá látið svo um niælt, að ftann muni eitthvert allra ákjósanlegasta fúlTtrúa-efriið, sem hér hafi verið völ á. — P. H. er hygginn f jármálamað- ur, gætinn og góðviTjaður og; rasar ekki fýrir ráð fram. Hann er þaulkunnugur hag bæjar- féTagsins og ákveðinn og ein- beittur andstæðingur þeirra manná, sem æða áfram í blindiii og hugsa ekki um annað en það næst því að hafa eitthvað upp úrsér, sem pölitískar torga- skækjur —- að evða og sóa og koma i lóg fjánnunum ríkis og þæjar. Hann vill verja pólitísk- an og fjármunalegan lieiður ríkisins. Og hann vill verja þjóðina gegn ærslakindum og æfintýramönnum, sem nú sa'kja að kappsainlega úr ýms- um átturii. Pétur Halldórsson er þéttur fyrir og enginn veifi- skati. Ilann vifl ekki láta sóa fé ríkis og bæjar í vitleysu, en allra manna örvastur á eigið fé. Pétur Halldórsson er góður maður. Sumum kann nú að þykja lítils um það vert á hess- um síðustu og verstu tímum. Pólitisk varmenska hefir nú ráðið hér rikjum um fímm ára skeið og eitrað og sýkt i allar áttir. En vonandi sýna þó Reykvikingar á morgun, að þeir hafi sloppið furðanléga. Pétur Halldórsson mun verða tillögugóður á þingi og lángef- inn i störfum. — Kcppinautar hans eru mörgum andlegum meinum slungnir og kýs eg þá frá. Gerum sigur Péturs Halldórs- sonar sem allra glæsilegastan. Kjósum C-listann! Revkvíkingur. Bæjarútgerðin í Hafnarfirði. —o--- Stórkostlegt tap. Jjrátt fyrir ágæta stjórn. —o— Frá því er skýrt í Albýðu- blaðinu í gær, að tap hafi orðið á bæjarútgerðinni í Hafnarfirði síðastliðið ár, þrátt fyrir ágæta stjórn þess fyrirtækis. Nemur tapið (á einum logara) kr. 79,971,85 eða kr. 70,509,08, lík- lega „eftir því hvaða tölur eru notaðar“, eins og stendur í fjármála-bamalærdómi fram- sóknarmanna. — Þetta er gif- urlegt tap á einu skipi og furðu- legt, að nokkur maður skuli geta verið ánægður með slíka aflvomu. Einil Jónsson, sem um þetta mál ritar í Alþbl. í gær, segir, að afkoma útgerðarinnar (þ. e. bæjarútgerðarinnar í Iiafnar- firði) hafi „orðið miklu Ixtri en hjá öðrum útgerðarfyrirtækj- um þetta síðastliðna ár“. — Um })að skal ekki deilt hér. Það er vitanlegt, að útgerðin bar sig mjög illa árið sem leið, en ekki mun það vera ncitt sérstakt fyr- ir bæjarútgerðina i Hafnarfirði, að hún hefir orðið að greiða 8—8^2% i vexti af fé því, sem hún hefir tekið að láni og unn- ið með. Það sama hafa vist öU útgerðarfélög orðið að sætta sig við. Alþbi. og Verkalýðsbl. hafa þrásinnis haldið þvi frarn, að útgerðarfélögin hér í Reykja- Eley Grand Prix skotin þjóðkunnu, nr. 12—16, mismunandi haglástærðir; erui komiri aftur. VERSL. B. H. BJARNASON, vik geti borgað hærri skatta og greitt' liærri verkaláun, en þau liafá gert' að undánförnu. Þaui hafá lialdið því fram, að alti um- tal uin kauplækkun væri fjar- stæða, vegna þess að félögin gæti hægléga greitt núverandí kaup éða jáfnvel hærra. En nú kemurjáfnaðarmannaútgerðin í Hafnarfirði og vitnar gegn þeim. Þar hefir tapið orðið 7(1— 80 þúsundi krónur á einu ein- asta skiþi’, þrált fýrir þaðv að útgerðinni hefir verið stjómað af „framúrskarandí dúgnaði'h Alþbl. og Verklýðsbl. hal'a haldið því fram, að útgerðarfé- lögunum hér í Réykjávík ftafi verið og sé stjórnað frámuna- lega ill'a. og ætti þvi tapið á skipimi „braskaranna“, sam- kvæmt kenningu ærslabelgj- anna. að hafá verið öllu rifara árið sem leið en á hinum „þjóð- nýtta“ togara i I lafnarfirði, sem stjömað var, samkvæmt yfirlýsingu bæjarstjórnarinnar þar, af „framúrskarandi dugn- aði“. Hafnarfjarðar-útgerðin liefir tapað 70—80 þúsund krónum á einu ári. Mundi nú forráða- mönnum þess fyrirtækis þykja ráðlegt, að liækka kaupið sem stendur? Það er ekki sennilegt. Eri hvernig má það þá vera, að Verklýðsblaðinu og Alþýðublað- inu skuli þykja sjálfsagt, að tit- gerðarfélögin hér í Reykjavík, sem að þeirra dómi hljóta að Iiafa tapað miklu meira, sakir ráðleysis og óstjómar, geti greitt hærra kauj) en þau hafa gert að undanfömu? Lærifaðir þessara hlaða hefir lialdið þvi fram i Tímanum, að útgerðarfélögin hér eigi minna en ekki neitt. Hann hefir tekið skipin af eigöndunum — á pappírnum að vísu — og aflient rikissjóði eða vísað honum á þau til eignar. — Hann gerði þetta í „einuin sætum einveldis- draumi", sjálfum sér til hug- hrevstingar og til hugarhægðar og trúarstvrkingar ástvinum sinum meðal kommúnista og jafnaðarmanna. Jafnaðarmaanastjórnin danska. —o— Eg sé að jafnaðarmenn hér guma mikið at' Stauning- stjórninni dönsku, og í grein á Visi í gær er þess Igetið, að suint gott liggi eftir þá stjóm, en jafnframt lítiks háttar vikið að því, að nóg sé af erfiðleik- um i Danmörku sem annars- staðar, og liafi Stauning og stjórn hans ekki tekist að sigr- ast á þeim. Eru nú slæmir tim- ar í Danmörku sem víðar og atvinnuleysi mikið. Sannleik- urinn er vist sá, að þar sem jafnaðarmenn hafa revnt að framkvæma hugsjónir sínar, svo sem í bresku sj álfstjórnar- ríkjunum sunnuii og í Brei- landi og viðar, hefir alt verið á leiðinni í lirun, þangað til tekið hefir verið i taumana, en }nu' sem jafnaðannenn, þegar þtúr hafa náð völdunuin, eins og í Danmörku, slá siöku \ið

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.