Vísir - 23.10.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 23.10.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. mmmmwmm Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 . Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik,. sunnudaginn 23. október 1932. 289. tbl. Gamla Bíó Skemtilegasta danska talmynd- in sem enn hefir verið búin til. Sýnd í kveld kl. 7 og 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd / I | A\ \/\ í berþjönnstn gamanleikur í 8 þáttum, leikinn af Litli og Stóri. ALIFDGLA- FOÐDR. Rank’s steinefnabiandada „Layers Mash“ er sérstaklega tilbúið og mátulega blandað fóður handa varpfuglum. Þessi mjölblanda er gerð eftir forskriftum landbúnaðarraðu- neytisins og hinna fróðustu manna í abfuglárækt. Hún befir inni að halda alt það, sem nauðsynlegt er, ekki einungis til þess að auka varpið, heldur einnig stærð eggjabna. I henni eru ad eins iiin bestu og heilnæmustu næringarefni, að viðhættum þeim steinefnum, sem til þess útheimtast, að árangui'inn verði sem beztur. Mjölblöndu þessa má gefa hvort heldur bleytta eöa þurra, en sé liún bleytt, má ekki gera það um of, heldur svo, að hún molni. Rank's „Layers Mash“ veröur yöur beilladpýgst, enda án allrar áhættu. Josepti Rank Ltd., Hull. Einkaumboðsmaður á íslandi fyrir J. Rank Ltd.: Valdemar F. Norðfjörö. Sími 2170. — Reykjavík. — Símnefni: „Valdemár“. Skemti dansæfing á morgnn & IÐNÓ kl. 4 Ofl 5 00 kl. 94. 3ja manna hljómsveit. Fiðiir- hremsnnin gei'ir sængiirföt yðar sem ný. Tökum einnig æðardúnssængur. Það sem á að vera búið sama kvöld, verður að Icoma fvrir kl. 3 á daginn. FIÐURHREINSUNIN. Aðaistræti 9 B. Sími: 1520. Sölubúð Til leigu óskasi nú þegar sölu- búð undir nýlenduvörur á góð- um stað, Iielst í austurbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Visis, merkt: „Sölubxxð“. Odýrast 1 Hamborg. Katlar ........ kr. 1,00 ............— 1,50 .......... — 3,75 ........... — 4,00 Pönnur............— 1,00 Eplaskífupönnur .... -J- 1,50 Ávaxtasett. Bollapör. Kaffistell og margt fleira. VERSLUNIN Kamkgrq Nýja BíÓ Meyer hjúskaparbraskari. Þýskur tal- og hljóm-gleðileikur i 9 þátluin. —- Aðalhlut- verkin leika tveir vinsælustn skopleikarar Þýskalands: Ralph Arthur Roberts og Siegfried Ai*no. Að lilæja liátt og hressilega er heilnæint. — Sxi ánægja og heilsubót getur hlotnast öllum, ef þeir sjá þessa bráð- fyndnu og fjörugu mynd, Áukamynd: Öskubuskan. Teiknimynd i 1 þætti. Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Hjá galdralækninum. Skopleikur i 5 þáttum leikinn af krökkunum. Auka- mynd: Knattspyrnuhetjurnar, skopleikur í 2 þáttunt leik- inn af Ballónbræðrunum. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samxið og hluttekningu við frá- í'all og jarðarför dóttur okkar, Hólmfriðar Andreu. Sigríður Andrésdóttir. Edvald Stefánsson, Bárugötu 22. Hjartanlegt þakklæti fyrir auðsýnda vinsemd og liluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkai', Páls Schevings Jónssonar. Hólmfríður Pálsdóttir. Jón Magnússon. Litía leikfélagiö. Þegiöu strákur - T Gamanleikur i 5 þáttum, eftir Óskar Kjartansson. Leikið verður i dag kl. 3,30. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó sunnudag frá kl. 10—12 og eftir kl. 1. Lækkað verð! — Leikendaskrá ókeypis! Sprengiefni fyrirliggjandi LÆKKAÐ VERfl. PÁUL 8MITH. Hattaverslun Margrrétar Leví liefir nú sem endranær nýtisku hatta og höfuðföt. Verðið mjpg lágt samauboi'ið við gæðin. Hattabúöin. Hattabiíðin. AUSTURSTRÆTI 14b. Nýkomið úrval af kvenhöttum, allir litir, allar stærðir Verð frá 6,00 Barxiahattar úr flóka, lfvítir og mislitir. Verð frá 4,00 Alpahúfur, skólahúfur, ullarhúfur Verð frá 1,65 NÝ SÖLUDEILD. Allskonar efni s. s. flókahettir (eapelinu) í öllum litunx, silki- bönd, snxáf jaðrir, hnappar og blónx, fvi-ir afar lágt verð. Óskreyttir flókahattar og kollfóðui’. Angoragarn, hvítt, 100%. Þess skal getið að sala og afgreiðsla á hattaefnum verður fyrst um sinn að eins til kl. 12 á hádegi daglega. Komið og kaupið ódýrt vandaða og góða vöru. Anna Ásmuudsdóttiv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.