Vísir - 23.10.1932, Page 4

Vísir - 23.10.1932, Page 4
V I s l H Aluminiom vörur nýkomnar. Pottar allskonar. Skaftpottar. Mál 11., «/z I.,2dl.,l dl. Pönnur. Yöfflujárn. Kaffikönnur. Katlar. Flautukatlar. Kökumót. £ Búðingamót. f: Hringmót. Tesigti. Eggsigti. Kleinujárn. Kökujárn. Kökuform, fyrir gas- og olíuvélar. og margt f leira nýkomið af vönduðum aluminiumvör- um. — Altaf eitthvað nýtt í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Alil með íslepskntn stipmn! NýkomiO: Fermingarföt, allar stærðir. Cheviotföt, blá á karlmenn. Mislit Karlmannafök Unglinga og drengjaföt, misl. Karlmannabuxur, einstakar. Drengjabuxur. Yfirfrakkar á smádrengi. Fermingarskyrtur, flibbar og bindi. Brúnir Samfestingar, fleiri stærðir. Bláir Saml'estingar, fleiri stærðir. Mislilar Barnabuxur, frá 1% árs, og margar fleiri fatn- aðarvörur. . 6. Sll Fiðnrhelt léreft blátt og hvítt. Dúnhelt léreft. Undirsængurdúkur. , Sængurveraefni, hvít, rósuð og röndótt. Sængurveraefni einlit. Yfir- og Undirlakaléreft. Fiður og hálfdúnn. Kjólatau. Kjólaflauel í mörgum litum. Alt nýkomið til. . 6. fiunnl Málverkasýning Mag-núsar Á. Árnasonar. Pósthússtræti 7 (fyrnjm Hressing). Opin daglega 10—21. „Góða frú Sigriður, hvernig ferS þú að búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf niin. Notaðu að eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé á öllum umbúð- nm. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfé- iögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efnagcrð Reykjavíkur.“ „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ NYJA EFMimm (FC/ASAW/? GC/AW/7ÆSSOA' REYKJAUí K i'~/T(jn/ L/rc/n/ /<£i m / ^ k OG SK//V/K/l/ÖRU-HRE/MSUM raii Simi 1263. P. O. Box 92. Yarnoline-hreinstut. Alt nýtisku vélar og áhöld. Allar nýtísku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröfu út um alt land. Sendnm. ------------ Biðjið um verðlista.-----------Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Sími: 32. Yönduð úr með miklum afslætti. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugavegi 8. Aðalstödin. sími 929 og 1754, hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og austur um sveitir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Ávalt bifreið- ar í lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. WHIZ frostvariim er viðurkendur sá allra besti sem til landsins flyst. Inniheldur engar sýrur og ábyrgð tekin á að hann' skemmi ekki málma eða lökk. Freyðir ekki og gufar ekki upp. — Vei'ð við allra hæfi. — Bíla- eigendur ættu ekki að treysta hvaða frostvara sem er, því slæmar tegundir geta valdið stórskaða. Jóh. Ólafsson & Co. Best að anglýsa í Vísi. Btækkanlr. Við stækkum myndir eftir film- um sem bér segir: Verð Úr '4x614 cm. i ca. 8x14 cm. á 0,75 Úr 6x9 cm. í ca. 13x18 cm. á 1,00 Úr 6%Xll cm. í ca. 13x22 cm. á 2,00 Úr 9X12 cm. í ca. 18x24 cm. á 2,00 Framköllun og kopíering ódýrust. Jónas Gsðmanðsson löggiltur rafvirki. Kárastig 1. Sími 342. Raflagnir, viðgerðir og breyt- ingar. — Ódýrastar raftækja- viðgerðir. — Sótt og sent heim. við íslenskan búning, keypt af- klipt bár. Einnig bætt í og gert upp að nýju gamalt hár. Hárgreiðslustofan „Perla“ Bergstaðastræti 1. FÆÐI l Morgun- og eft- irmi'ðdagskaffi með 2 YÍnar-' brauðum á 75 aur. Mjólk, heit og köld, afar ódýr. — Engir drykkjupening- ar. SVANUR- \ INN við Bar-^»A ónsst. og Gr.g. " I | KENSLA Kenni byrjendum dönsku, ódýrl. Uppl. Lokastíg 11, uppi. Sími 2094. ' (1075 Kenni þýsku og dönsku. Les með börnum og unglingum. Kenni óskplaskyldum börnum. Kenslustaðir í vesturbænum. Ódýrt. Ásgeir Jónsson, Lindar- götu 4, annari hæð. Ileima 4—5 og 8—10. (962 Kenni spænsku og þýsku. Ólafur Halldórsson, Tjarnar- götu 11. Sími 846 og 31. (614- r TAPAÐ-FUNDIÐ Ungur, syartur lressköttur hefir tajiast. Vinsamlega beðið að skila honum í Veltusund 3 B. (1081 Grár kettlingur tapaðist i gær (laugardag). Skilist Amt- mannsstíg 4, uppi. (1077 | LEIGA v Vantar gott verkstæðispláss. Getur orðið yfir lengri tíma. — Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: „Verkstæðispláss“. (1087 T UHOÍRNá/T ÍLKÝNNINCAR VÍKINGS-fundui’ annað kveld. Estrid Falberg Brekkan tal- ar. Fjölmcnnið. (1089 STÚKAN DRÖFN. Fundur i ► kveld kl. 8V2. Æ.T. (1088 Takið eftir. .Fljóta og ódýra lækningu á flösu, fáið þér í CARMEN, Laugaveg 64. Simi 768. (1620 | KAUPSKAPUR „Melodienkranz* 79 lög fyrir Mannborg-harmonium. Nótnahefti þetta er sérstaklega eigulegt. Lögin má leika á flest venjuleg harmonium, og er skift i þessa 'flokka: Volks- lieder (24), Altdeutsche Lieder (8), Kunstlieder (10), Geist- liche Lieder (4), Weihnachts- lieder (5), Choral-Variationen (5), Instrumental-Stiicke (14),. Schwedische Heimatklánge (9). — Heftið kostar 5 krónur Nokkur önnur nótnaliefti fyrir harmonium, eru nýkomin. Orgel-harmonium frá Mann- borg og Miiller eru til sölu hjá mér. Elías Bjarnason, Sólvöllum 5, Rvík. Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu ii, Sig. Þorsteinsson. Simi .2105, hefir fjölbreytt úrval aí veggmyndum, ísl. málverk, bæöí 1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju- rammar af mörgum stærðum. Verðið sanngjarnt. (503, VERÐLÆKKUN. Reykjavík- ur elsta kemiska fatahreinsunar og viðgerðarverkstæði, stofnað 1. okt. 1917, hefir nú lækkað verðið um 12%. — Föt saum- uð, fötum breytt. — Komið til fagmannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 510. Föt kemiskt hreinsuð og press- uð 7 kr. Föt pressuð 2,75, bux- ur 1 kr. (1053 VINNA 1 Dugleg stúlka óskast strax í vist. Simi 1259. (1084 Stúlka óskar.eftir hreingern- ingum og þvottum, eða ein- hverju þess háttar. Simi 907. (1083 Stúlka óskast i vist á Amt- mannsstig 4, uppi. (1078 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram klæðskera, Frakkastíg 16, sími 2256, tekur karlmannafatnaði, kvenfatnaði. dyra og gluggatjöld, horðteppi. dívanteppi og ýmislegt annað. Sauma allskonar barnafatn- að. Einnig upphluti, skyrtur og svuntur. Halldóra Sigfúsdóttir. Þórsgötu 25. (611 HUSNÆÐI Herbergi til leigu á Hring- braut 182, niðri. (1085' Herbergi til leigu með eða án liúsgagna strax. Vesturgötu 24: (1082. Góð stofa til leigu. Aðgangur að eldhúsi getur fylgt. Grettis- götu 79. (1080- Stór og falleg sólrík stofa til leigu. Hentug fyrir saumastofu eða einhvérn iðnað. — Uppl. Skólavörðustig 21, miðhæð. ' (107G Tvö /íerhergi og eldliús til leigu. Uppl. á Barónsstig 20 A, milli 3—5. (1074 Til leigu við miðbæinn stofa og lítið herbergi. A. v. á. (1026 FJELAGSPRENTSMIÐJAN. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.