Vísir - 25.10.1932, Síða 1

Vísir - 25.10.1932, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiösla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 25. október 1932. 291. tbl. Gamla Bíó Leynisnápurinn. Leynilögreglumynd í 7 þáttum eftir skáldsögu EDGAR WALLACE. Myndin er á þýsku og' aðalldutverk leika Fritz Rasp — Peggy Norman — Lissy Arna. Paul Hörbiger — Szöke SzakaJI. BÖRN FÁ EKIvI AÐGANG. Vegna jarðarfarar verðnr Heildv. Asgeirs Signrðssonar, Versinnin Edinborg, Fiskimjði H.F. iokað allan daginn á morgnn, miðvikndaginn 26. oktðber. Vepa jarðarfarar verður skrifstofum okkar lokað á morgun frá kl. 12—i e. h. Ólafur Gíslason & Co. Þórður Sveinsson & Co. H. Ólafsson & Bemhöft. Björn Stefánsson & Ari Ö. Thorlacius. wa mxsm Kaupmennl Með e.s. Gullfossi fáum við Haframjöl (Golden Oals) í 50 kg. pokum, að allra dómi besta haframjölið, sem hingað liefir flust. — Hringið í síma 8 og gerið pant- anir yðar. — H. Benediktsson. & Co. Sími 8 (4 línur). Vönduð úr með miklum afslætti. Jón Sigmundsson, gullsmiður. Laugavegi 8. Adalstöðin. * sími 929 og 1754, hefir áætlunarferðir norður í Iand, suður með sjó og austur ^um sveitir. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma. Ávalt bifreið- ar í lengri og skemri ferðir. Fljót og góð afgreiðsla. Vefiaðarvðruverslnn verður opnuð í dag á Baldursgötu 30. — Þar verða á boðstól- um allskonar vefnaðarvörur með bæjarins lægsfa verði. Virðingarfylst Verslonm Dettifoss. Dönskubók Jóns Ófeigssonar, 1. og 2. hefti, og þýskubókin, fást nú aftur i Bökaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar Og' Bðkabnð Anstnrbæjar (B. S. E.) Lvg. 34. Bæjarbúar! — Þegar þér hafið spilakveld, eða stærri sam- kvæmi, þá pantið smurt brauð hjá okkur. Heitt & Kalt Simi 350. Andiitsfegrnn. Gef andlitsnudd, sem læknar bólur og fílapensa, eftir aðferð Mrs. Gardner. Tekist liefir að lækna bólur og fílapensa, sem liafa reynst ólæknandi með öðrum aðferð- um. Heima kl. 6—7 og öðrum tímum eftir samkomulagi. Martha Kalman, Grundarstíg 4. Sími 888. Jðnas Guímnndsson Iöggiltur rafvirki. Ivárastíg 1. Sími 342. Raflagnir, viðgerðir og breyt- ingar. — Ódýrastar raftækja- viðgerðir. — Sótt og sent heim. Nokkrir dreogjafatnaðir sem kostuðu 14.50—17.50 verða seldir á að eins 9 og 10 lcrónur. Versinnin FíIIíbd, Laugaveg 79. Sími 1551. Fyrir hellsnna. Frá alda öðli hefir salt ver- ið mjög þýð- ingarmikið fyrir beils- una — nátt- úran krefst þess. — Það er ekki hægt að vera án þess. Veljið því bið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem ekki eitt korn fer til spillis. ’Fæst í öllum helstu versl- unum. Haagtjötiö ðviðjafnanlega, er nn komið aftnr. Nýja Bíó Ast og ðrlðg. Amerísk tal og hljómkvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Paul Cavanaugh. Joel McCrea og hin heimsfræga „Karakter‘'-leik kona CONSTANCE BENNETT, sem hér er þekt fyrir sinn dásamlega leik í myndinni „Ógift móðir“. Ást og ör- lög er ein af þeim mynd- um, er fyrir hugnæmt efni og snildarlega leiklist mun heilla alla áhorfendui- mmummmmm n finllioss fer annað kveld (miðvikudags- kveld) kl. 8 um Vestmannaeyj- ar beint til Kaupmannaháfnar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. :tifoss fer annað kveld um Vestmanna- eyjar iil Hull og Hamborgar. Allir farþegar héðan verða að 'hafa farseðla frá skrifstofunni hér. Framhaldsaðalfnndnr * Gíímufélagsins Ármann verður í Varðarhúsinu fimtu- dag 27. þ. m. og hefst kl. 8% síðd. Lagabreytingar og önnur mikilsvarðandi mál á dagskrá. Áríðandi að félágar mæti. STJÓRNIN. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. Islenska rúgmjölið er betra til slátur- og brauðagerðar en nokkurt erlent rúg- mjöl. Auk þess er það ódýrara nú en nokkurt erlent mjöl. Notið íslenska rúgmjölið eingöngu til sláturgerðar, og biðjið bakarana um bx*auð úr íslenska rúgmjölinu. Mjólkupfél. Reykjavikur. Heildsala. — Smásala. — Kopnmylna.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.