Vísir - 25.10.1932, Side 2
v I s 1 K
MatiHmgOiLss mm
Heildsölubipgdir:
Þakjárn, no. 24 og 26
Gadflavír. Girðinganet
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
æ
44
færi
hafa verið notuð hér við land siðasta mannsaldur.
Vönduö, traust, fiskisæl.
æ
æ
æ
æ
æ
Tilbúin af
Johan Hansens Sönner A/s.
Bergen.
Aðalumboðsmenn:
Þórður Sveinsson & Ca. Qö
Reykjavík. $$
Símskeyti
—o—
Berlín, 24. október.
Unitcd Prcss. - FB.
Frá ÞýskalandL
von Papen hefir haldið ræðu
á fjölmennum fundi iðnaðar-
manna og fulltrúa iðnaðarfé-
laga. Neitaði liann þvi, að ríkis-
stjómin ætlaði að eiga hlut að
þvi, að endurreisa keisaraveldi
i Þýskalandi. Ivvað hann svo að
orði, að einungis þjóðin sjálf
gæti tekið ákvörðun um hvers-
konar stjómarfyrirkomulag
eigi að vera i landinu.
London 25. okt.
Utiited Prcss. - FB.
Sterlingspundið fellur.
Sterlingspund hrapaði lengra
niður í gær en nokkuru sinni
fyrr það sem af er þessu ári.
Þegar viðskifti dagsins hófust
var gengi sterlingspunds i hlut-
falli við dollar 3.38%, en lirap-
aði niður i $ 3.32%. — Þrátt
fyrir að mikillar áhvggju hef-
ir orðið vart á meginlandinu
út af gengishrapi sterlings-
pundsíns, hafa fjármálamenn
og fjármálastjórn Bretlands
tekið þessari verðlækkun
pundsins með mesta jafnaðar-
geði, og er talið, að það sé
beinlínis með ráði gert, að
gera ekkert til þess að lcoma
í veg fyrir verðlækkunina, cn
ríkisstjórnin og Englands-
hanki geta hæglega komið i
Veg fyrir gengislækkun.
Gengisfallið er alment tai-
ið hafa orsakast af hralli fjár-
sýslumanna á meginlandi álf-
unnar.
Madrid í okt.
Unitcd Prcss. - FB.
Frá Spáni.
Skemtiferðalög til Spánar
hafa mikið aukist frá þvi er
lýðveldið var sett á stofn í land-
inu, en þó gerði Alfonsó fvrv.
konungur ogstjórnirhans mikið
til þess að heina ferðamanna-
straumnum til Spánar. Lýð-
veldisstjórninni hefir orðið bet-
ur ágengt að vekja cftirtekt á
landinu, enda óbeinn stuðning-
ur að því, hve mikið var um
Spán skrifað um það leyti og
lýðveldið var stofnað og all-
langan tima á eftir. Pesetar eru
i lágu gengi og hefir það einnig
leitt til þess, að margir hafa
valið Spán til skemliferða'laga
i sumar. En aðalatriðið er þó,
að Spánn hefir upp á margt að
bjóða scm skemtiferðaland.
Bretar og Frakkar hafa fjöl-
ment mjög í sumar til Spánar,
Balearíc eyja, Majorea, Men-
orca og .Ibize og fleiri staða,
sem lítíð heyrðist um getið áð-
ur, en i sumar hefir verið þar
mesta ös amerískra og breskra
ferðamanna og blöð koma út á
sumum jæssuin stöðum á ensku
máii, vikulega og daglega. A
Norður-Spáni hafa skemtiferða-
menn verið fjölmennastir í San
Sebastian, en þar átti Alfonsó
konungur sumarbústað og gerði
mikið til þess að hæna ferða-
menn þangað, en eigi er minni
aðsókn þangað nú, þótt konung-
urinn sé kominn i útlegð og
frjálslynd stjórn komin að
völdum. Ferðalög til spánverska
Marokkó hafa einnig aukist. —
Þegar haustar að aukast mjög
ferðalög til Andalúsíu, þvi að
jjar er haustfagurt og hlýtt
hausttímann, en á miðsumrí eru
þar steikjandi hitar og þvi fátt
um ferðamenn. Ferðalög til
Malaga, Algeeiras, Cadiz,
Granada og Cordoba og fleiri
staða á Suður-Spáni aukasl og
mjög, er sumri hallar.
Oforlítil áréttiDfl.
—o-—
Hr. magister Guðni Jónsson
hefir ritað alllangt mál i
„Vísi“ í fyrradag, til að reyna
að verja þá fullvrðingu sína,
sem óverjanleg er og ósannan-
leg: að Einar Herjólfsson hafi
verið veginn í kirkjugarðinum
á Skúmsslöðum ú Eyrnrbakka.
en, engar heimildir eru fyrir
því, að þar hafi nokkru sinni
kirkja verið, en aðeins óljós
og óáreiðanleg munnmæli
(meðal Eyrbckkinga), að þar
hafi útlendinga grafreitur ver-
ið einhvern tima, enda getur
hr. G. .1. ekki fært nokkrar
minstu líkur fyrir þessari
staðhæfingu sinni. Verð eg þvi
enn að halda þvi fast fram, að
Einar hafi ckki þar veginn ver-
ið, heldur á Skíunsstöðum í
Vestur Landeyjum, hvað sem
örnefninu „Vestureyjum“ líð-
ur, sem eflaust er ekki annað
en hroðvirknisleg afhökun ann-
álsritarans, eins og fleira í
Nýja annál. Ekki get eg séð,
hvaðan greinarhöf. kemur sú
viska, að Einar muni jafnan
hafa haft vetursetu á Evrar-
bakka, og haft þar aðalbæki-
stöð sina. Eða vill hr. G. I.
halda þvi fram, að Einar hafi
komið út með Svartadauða á
Eyrarbakka, en ekki i Hvalfirði,
þvert ofan í sögulega heimild?
Og þótt svo hafi verið, sem
ekki var, að sóttin hefði kom-
ið fyrst á Eyrarbakka, væri
samt allhæpið að" gera slíkar
ályklanir um vetursetu og
langdvalir Einars á „Bakkan-
um“, þar sem G. .1. lætur Ein-
ar „lifa og deyja“. Þetta er alt í
lausu lofti hygt hjá greinarhöf.
Um þjóðerni Einars virðisl mér
ennfremur enginn vafi: að
hann hafi íslendingur verið en
ekki Norðmaður. Hann virðist
hafa hælt farmensku, eftir að
hann kom út með Svartadauða
á skipi sinu i Hvalfirði 1402,
og verið liér í landi lil 1405,
að hann sigldi héðan „með
skipi, er legið liafði tvo vetur
í Færeyjum“ (sbr. óprentaðan
annál, er eg mintist á i grein
minni). Að hann gengur þá
suður til Róms, ásamt Narfa
lögmanni, gæti hent á, að liann
hefði þá verið að sækja aflausn
til páfa, fyrir að hafa flútt
drepsóttina miklu hingað til
lands, sem ekki hefir þótt neitt
happaverk, enda hætt við, að
hann hefði ekki dvalið lang-
vistum hér í landi eftir 1402,
hefði hann norskur veríð, cða
lionum verið hér vært. En hann
kemur hingað aftur frá Róm,
er hér i dómi á alþingi 1409,
og veginn hér 1412. Um alþing-
isdóminn 1409skal eg geta þess.
að hann er að forminu nokk-
uð ólíkur öðrum alþingisdóm-
um, og virðist fremur einskon-
ar lögmannsúrskurður eða álit
um samninga undirstöðu, og
þess vegna er það skiljanlegra,
að meðal þessara 23 dóms-
inanna eru 2 menn, sem eflaust
eru norskir, eins og' G. .1. tek-
ur réttilega fram. En þetta
skiftir engu máli til sönnunar
þvi, að Einar Herjólfsson hafi
einnig norskur verið. Hitt skiff-
ir meiru, að þeir tveir menn-
irnir ,sem nefndir eru „kaup-
menn“ og taldir næst á undan
Einari, eru vafalaust báðir ís-
lendingar, þótt lir. G. ,!. vilji
helzt telja þá norska. Um liinn
fyrra (Guttorm Bjarnason)
gat eg í grein minni, en um
hinn síðara, Árna Ilrrgcirsson,
má beinlínis sanna mc.ð j'ull-
nm rökum, að bann befir ís-
lenzknr verið, sem hr. G. .!.
hefir ekki veitl eftirtekt. Nafn
þetta er svo fágætt, að enginn
vafi getur á því leikið, að Árni
þessi hefir verið son Hergeirs
Árnasonar, sem er sl-addur vió
afbendingu líálfafellskirkju i
Fljótsbverfi 21. maí 1300 (Fhrs.
III, 450). En einmitt þetta, að
Árni Ilergeirssoh „kaupmaður“
er íslendingur, liggur býsna
nærri því að vera jafnframt
sönnun þess, að Einar Herjólfs-
son, sem talinn er næst á eftir
honuin, og þá hættur far-
mensku, hafi einnig verið ís-
lendingur. Eg býst varla við, að
hr. G. .1. treysti sér til að ncita
því, að feðgar þessir, Hergeir
og Árni, hafi verið íslenzkir,
þótt eg þori ekki að ábyrgjast,
hvað hann leyfir sér að stað-
hæfa, cftir ýmsri annari rök-
semdafærslu hans um þetta
efni. llann um það. En mér
finst, að eg hafi fært veigameiri
rök fvrir því,að Einar Herjólfs-
son liafi verið íslendingur, en
hr. G. .!. fyrir hinu gagnstæða,
þvi að fullyrðingar hans og get-
gátur eru svo órökstuddar og
út í loflið, að cg nenni ékki
að eltast við þær frekar, svo að
hann má gjarnan hafa síðasta
orðið l’yrir mér. Þessir ungu,
„Iærðu“ menn eru einnig flcst-
ir svo vitrir, að þeir vita alt,
eða ef til vill réttara sagt:
þykjast vila alt.
Hannes Þorsteinsson.
Frá OlympínleUnranm
í I^os Angeles.
—o—
Fimtudaginn 4. ágúst voru,
auk úrslita í ýmsum iþróttum
sem síðar verður frá skýrt,
hlaupnar undanrásir i 400 m.
hlaupi. Fjórir Norðurlandabúar
keptu i hlaupinu; tveir Sviar,
cinn Finni og einn Norðmaður.
Fyrsta undanrás var hlaupin í
6 riðlum með 4 menn i hverj-
um og var að eins einn hlaup-
inn út i hverjuin riðli; hinir
3 keptu i 2. undanrás. Báðir
Sviarnir voru hlaupnir út strax
i fyrstu undanrás. 1. riðil vann
Metzncr, I>>'skal., á 50,4 sek. 2.
riðil Eastman, Bandar., á 49,0
-sek.; 3. Strandvall, Finnl., á
49,8 sek. 4. Carr, Bandar., á 48,9
sek. 5. Rinner, Austurr., á 49,2
sek. og þann 6. Gordon,Bandar„
á 50,6 sek. — Önnur undanrás
yar hlaupin 2 klst. síðar í þrem
riðlum 6 menn í liverjum.
Var nú kappið öllu meira og
limarnir betri. Það kom jicgar
í ljós, að amerísku keppend-
urnir báru alg'erlega ægishjálm
yfir keppinauta sína og það var
þeim leikur einn að sigra þá. 1.
riðil vann Carr, Bandar., á 49,4
sek. 2. riðil Gordon, Bandar., á
48,6 sek. (í þessum riðli var
Norðmaðurinn Johannessen
hlaupinn út). 3. riðil vann
Eastman, Bandar., á 48,8 sek.
(I þessum riðli hljóp Finninn
Strandvall og varð þriðji, og
kepti því í siðustu undanrás,
daginn eftir).
Grindahlaup kvenna, 80 m.
(úrslit): Eins og búist var við,
varð tvöfaldur sigur hjá Banda-
ríkjastúlkunum í grindalilaup-
inu. Babe Didrikson hafði sýnt
mikla yfirburði í undanrásun-
um, en i úrslitahlaupinu mætti
hún harðvitugri samkepni hjá
löndu sinni, Hall, sem varð
næstum því jafnfljót. Fyrir
þcssa ágætu samkepni varð ung-
frú Didrikson að hlaupa á nýju
heimsmeti til þess að vinna.
Uhgfrú Clark frá Suður-
Afríku varð fljótust al’ slað og
fyrst yfir tvær fyrstu grindum-
ar. Eftir það fóru báðar Banda-
rikjastúlkurnar fram úr og voru
fyrstar, alla leið í mark, og báru
algerlega af hinum.
Röðin í mark var þessi: 1.
Didrikson, Bandar., 11,7 sek.;
2. Hall, Bandar., á sama tíma;
3. Clark, S.-Afr.; Sehallcr,
Bandar.; Webh, Engl.; Wilson,
Kanada.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 3 stig, ísafirði
o. Akureyri -4- 4, Seyöisfirði 5,
Wstniannaeyjuni 3. Stykkishólmi
1, Blönduósi — 1. Raufarhöfn -4-
3, Hóluni í Hornafirði 1, Grinda-
vik 3, Færcyjum 1. Julianehaal) -4-
1. Jan Mayen -4- 2, Angntagsalik
-4- 4, Hjaltlandi 3, Tynemouth 4.
— Mestur hiti hér í ga'r 4 stig.
minstur -4- f’ stig. Sólskin í gær
0,7 st. — Yfirlit: I.ægð um
600 km. suÖvestur af íslandi, á
hreyfingu nor'Öaustur cftir. —
Horfitr: Suðvesturland, Faxaflói:
Hvass austan i dag; rok undir
Eyjafjöllum. Gengur sennilega í
suþaustur og lægir og hlýnar í nótt.
Rigning j)cgar HÖur á daginn.
BreiÖafjör'Öur, VcstfirÖir: Vaxandi
austan og suÖaustanátt, allhvass og
nokkur úrkoma í nótt. NorÖurland,
norðausturland, AustfirÖir; Vax-
andi austan og suðaustan kaldi. Úr-
komulaust. SuÖausttudand: Vax-
andi austan og suðaustanátt, meÖ
úrkomu i nótt.
Þingkosningin.
Kosningaúrslitin urðu jjau,
eins og kunnugt er orðið, að
C-listinn fékk 5303 atkvæði, A-
listinn 2153 og B-listinn 651,
og hlaut Pétur Halldórsson
kosningu. Auðir seðlar voru 53
og ógildir 34. Kosningaviðbún-
aður var minni, bæði af liálfu
Sjálfstæðisflokksins og jafnað-
armanna, en venjulega. Aðsókn
að kosningunni var þó hetri af
hálfu sjálfstæðismanna og
fengu þeir 65,4% greiddra at-
kvæða, en jafnaðarmenn 26,6%
og kominúnistar 8%. — 1931
fengu sjálfstæðismenn um 57%
greiddra atkvæða.
Aflasölur.
Walpole hefir selt 1900 körf-
ur ísfiskjar i Bretlandi nýlega
fyrir 618 sterlpd. og Sviði 2900
körfur fyrir 613 stpd. Garðar
úr Hafnarfirði seldi i Weser-
múnde í gær fyrir 22 þúsund
mörk. Þórólfur seldi afla sinn
i gær í Cuxhaven fyrir 18.800
mörk.
Botnvörpungarnir.
Sktila fógeta og Tryggva
gamla var Iagt í’yrir siðastliðna
lielgi. Otur kom l’rá Englandi i
nótt. Arinbjörn hersir fór á
veiðar i nótt.
Hæstaréttardómur
er nýlcgá fallinn út af framferÖi
kommúnista í Vestmaunaeyjum, er
Gullfoss kom jianga'Ö þ. 24. jan.
1931. HöfÖu kommúnistar jiai'
verið að reyna að konia af staÖ
verkfalli, en gengiÖ illa, og lögöu
jjeir uiJpskipunarhann á Gullfoss,
Mönnuðu jjeir hát og fóru út í
skipiÖ og létu dólgslega i fyrstu,
en fljótt sljákkaöi í Jjeim vegna
einbcittni skipstjóra. Eimskipafé-
; lagiÖ kærði framferði kommún-
ista og höfðaði réttvísin mál
gegn fjórum mönnum: ísleifi
Högnasyni, Jóni Rafnssyni, Krist-
mundi Jónssyni og Jóni Hafliða-
syni. Samkvæmt skýrslu skipstjór-
ans á Gullfossi höfðu jjessir menn
reynt að hindra uppskipun meÖ
valdi. í undirrétti i Vestmannaeyj-
um, er jjetta taliÖ sannað á ísleif
Högnason og Jón Rafnsson, Jj. e.
aÖ Jjeir hafi ætlað að hindra af-
greiðslu skipsins með valdi, en eigi
verði talið sannað, að hinir tveir
hafi skorið á kaðla, sem tippskip-
unarbátur var festur meÖ viÖ skip-
Pre.itun á: hókum, blöðum, tímaritum og eyðublöðum allsk.
annast
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN '"TT.W
Sftrauleiðis. gf:rjj<un ;i höfuSbókum, lausblnðabókum o. 11
Sigli (Seglmærke) búin til eftir vikl hvers eins.
Nýtísku nótnaprentun (Musik).