Vísir - 25.10.1932, Qupperneq 4
WHIZ
frostvarinn er viðurkendur sá allra lacsti seín til
landsins flyst. Inniheldur cngar
sýrur og ábyrgð tekin á að hann
skemmi ekki máhna eða lökk.
Freyðir ekki og gufar ekki upp.
— Verð við allra hæfi. — Bíla-
eigendur ættu ekki að treysta
hvaða frostvara sem er, þvi
slæmar tegundir geta valdið
stórskaða.
B
JOLDJBAND |
Jóh. Ólafsson & Co,
Hverfisgötu 18. — Reykjavik.
Simar: 584 & 1984.
ungir breskir fjallgöngumenn
(úr The Alpine Club) á Mount
Everest, G. L. Mallory og A. C.
Irving. Fullvíst er talið, að þeir
hafi komist 28.000 fet. Mallory
hafði tekið þátt í leiðangrinum
1921.
Norskar loftskeytafregnir.
Osló, 24. október.
NRP. - FB.
Hermálaráðuneytið hefir lát-
ið birta í dag í blöðunum bréf
það til dómsmálaráðuneytisins,
sem áður hefir verið gert að
umtalsefni i loftskeytafréttun-
um. Er í bréfi þessu krafist
málshöfðunar gegn Kullmann
kapteini fyrir ummæli hans á
ráðstefnu, sem haldin var í Am-
sterdam, til þess að mótmæla
styrjöldum. Ilermálaráðuneytið
telur framkomu Kullmanns
heyra undir skipulagsbundna
landráðastarfsemi. Tranmæl rit-
stjóri og fulltrúarnir á Amster-
dam-ráðstefnunni og ýmsir
byltingasinnaðir verkalýðsleið-
togar hafa einnig, að áliti her-
málaráðuneytisins, brotið gegn
sömu ákvæðum hegningarlag-
anna og Kullmann. Krefst ráðu-
neytið því málshöfðunar einnig
gegn þeim.
Menn óttast, að „Sælen“,
dönsk skönnorta, hafi farist við
Grænland. Ilefir ekkert frést af
skipinu frá því, er það lagði
af stað frá Upernivík þann 26.
StœkkaniF.
Við stækkum myndir eftir film-
um sem hér segir:
VerS
Úr 4x6% cm. í ca. 8x14 cm. á0,75
Úr 6x9 cm. í ca. 13x18 cm. á 1,00
Úr 6%Xll cm. í ca. 13x22 cm. á 2,00
Úr 9X12 cm. i ca. 18x24 cm. á 2,00
Framköllun og kopiering
ódýrust.
SpoMriús Reykjauikiir.
Lillu hökunardropar
í þessum um-
búðum hafa
reynst og reyn-
ast ávaltbragð-
góðir, drjúgir
og eru þvi vin-
sælir um alt
land.
Þetta sannar
hin aukna sala
sem árlega hef
ir farið sívax-.
8 1 andi-
Notið því að eins Lillu-bÖk-
unardropa.
H f. Efnagerð Reykjavíkur
Kemisk verksmiðja.
september. Fyrir nokkrum dög-
um sást skipsflak á reki fyrir
utan Egedesminde. Á „Sælen“
var tíu manna áhöfn.
Aðfaranótt sunnudags fór
mikið óveður yfir mikinn hluta
Vestur-Noregs. Margir bátar
sukku og skip, sem voru í lægi,
rak á land.
_______VI SIB_________
Ujólkurkú Flfiamanna
Týsgötu 1. — Sími 1287.
Reynið okkar ágætu osta.
Tvær tveggja herbergja íbúð-
ir eru til leigu Bræðraborgar-
stíg 14. Uppl. skrifstofu L. And-
ersen, Austurstræti 7. (1122
Námsstúlka óskar eftir litlu
herbergi með Ijósi og liita, helst
í uppbænum. Uppl. i sima 1354,
milli 3—6 i kveld. (1118
Herbergi til leigu. Ránarg.
34. " (1138
3 herbergi og eldhús lil leigu.
Uppl. í síma 1441. (1128
Upphituð herbergi fást fyrir
ferðamenn ódýrast á Hverfis-
götu 32. (39
Herbergi til leigu. Góður
lcolaofn til sölu. Sími 260. (1140
p TAPAÐ-FUNDIÐ |
Gullarmbandsúr hefir tapast
í Vesturbænurp. Skilist á Bakka-
stíg 3. (1117
Þýsk glósubók tapaðist i gær-
kveldi. Skilist gegn fundarlaun-
um á afgr. Vísis. (1136
Tvilitur köttur, grár og hvít-
ur, liefir tapast. Skilist á Hverf-
isgötu 63. (1134
Upphlutsbelti með doppum
tapaðist sl. laugardag. Skilist á
Barónsstíg 28. (1142
Ljósbrúnn skinnhanski liefir
tapast. Skilist gegn fundarlaun-
um á afgi*. Visis. (1143
FÆÐI'
Morgun- og eft-
irmiðdagskaffi
incð 2 vinar-
brauðum á 75
aur. Mjólk, licit
og köld, afar
ódýr. — Engir
drykkjupening-
ar. SVANUR-
INN við Bar-
ónsst. og Gr.g.
Stúlka óskast hálfan daginn.
Bankastr. 3. (1130
Stúlka, vön matreiðslu, ósk-
ar eftir ráðskonustöðu nú þeg-
ar. Meðmæli, ef óskað er. — )
A. v. á. (1125
Eldri kona óskast í vist á líl-
ið heimili. Sérherbergi. Uppl. á
Hörpugötu 21, Skerafirði. (1121
A saumastofunni Miðstræti 5,
2. hæð, er dömuhöttum breytt
eftir nýjustu tísku, einnig lit.
(1120
Tek að mér bætingu á drag-
nótum og allskonar netjum. —
Guðm. Jónsson, Ránargötu 33.
(1119
Vönduð stúlka óskast sem
ráðskona. Þarf að kunna að
mjólka: Framnesv. 52 B. (1137
Slúlka óskast í vist til Vest-
mannaeyja. Gott kaup. Uppl.
Ásvallagötu 18. (1133
Stúlka óskast á gott og slcemti-
legt heimili í sveit. — Uppl. í
Suðurgötu 14, kjallaranum. —
(1123
Stúlka, sem kann vel til allra
húsverka, óskast til að sjá um
lítið heimili. Uppl. á Ránargötu
33 A hjá Jens Guðbjörnssyni.
(1129
Stúlka óskast i vist. — Uppl.
Grundarst. 12, búðinni. (1127
Sauma peysuföt, upphluti,
upplilutsskyrtur og svuntur. —
Kristborg Stefánsdóttir, Bjarg-
arstíg 3. (1024
Eínalaug og viðgerðarverk*
stæði V. Scliram klæðskera,
Frakkastíg 16, sími 2256, tekur
karlmannafatnáði, kvenfatnaði,
dyra og gluggatjöld, borðteppi,
dívanteppi og ýmislegt annað.
Sauma allslconar barnafatn-
að. Einnig' upphluti, skyrtur og
svuntur. Halldóra- Sigfúsdóttir,
Þórsgötu 25. (611
| KENSLA ' I
Byrjaður cins og að undan-
förnu kenslu i orgelspili. Lágt
mánaðargjald, er greiðist fyrir-
fram hvern mánuð. Til viðtals
lcl. 7—8 síðd. á Ránargötu 13.
Axel R. Magnússon. (1124
Kenni á pianó. Vigdís Krist-
jánsdóttir, Laugavegi 80. Við-
talstími kl. 1—2. (1131
Ivenni spænsku og þýsku.
Ólaíur Halldórsson, Tjarnar-
götu 11. Simi 846 og 31. (614
Orgel til sölu á Sellandsstíg
20, uppi. — Uppl. í síma 2004.
(1116
5 manna drossía óskast keypt
eða leigð. Nákvæmt tilboð send-
ist Vísi, merkt: „RE. 1000“. —
(1115
Skápskrifborð óskast til
kaups strax. Uppl. Aðalstræti
9 B. (1135
Athygli skal vakin á minning-
ai*spjöldum árshátíðarskrár
Barnavinafélagsins „Sumar-
gjöf“. Minningarsjjjöldin fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ársæli
Árnasyni, Guðrúnu Magnús-
dóttur, Tóbakshúsinu, Austur-
stræti 17, Sigríði Magnúsdóttur,
Týsgötu 4 B, Steingrimi Ara-
syni, Grænuborg og hjá gjald-
kera félagsins, Bergþórugölu
33. Félagar Sumargjafar geta
vitjað árssk>Tslu félagsins til
gjaldkerans og greitt árstillag
sitt. Ársskýrslan verður einnig
borin út til félagsmanna um
leið og gjaldið verður innheimt,
(1132
Gasbaðofn óskast til kaujis.
G. M. Björnsson, Skólavörðustíg
25, (1126
VERÐLÆKKUN. Reykjavik-
ur elsta kemiska fatahreinsunar
og viðgerðárverkstæði, stofnað
1. okt. 1917, hefir nú lækkað
verðið um 12%. — Föt saum-
uð, fötum breytt. — Komið tií’
fagmannsins Rydelsborg klæð-
skera, Laufásvegi 25. Sími 510.
Föt kemiskt hreinsuð og press-
uð 7 kr. Föt pressuð 2,75, bux-
ur 1 kr. (1053
Litið notuð fiðla til sölu.
Unpl. í síma 1499. (1141
Tveir fallegir fermingarkjól-
ar til sölu með tækifærisverði.
Uppl. i síma 289. (1142
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.
GESTURINN í ÞORPINU.
movka áítu hægt með að trúa því, að þessi skeggjaði
gestur, sem kom þarna til þeirra, væri maðurinn,
sem hafði verið keisari þeirra. Þeir voru æstir og
aðþrengdir menn. Konurnar og margir af mönnun-
um, liöfðu beðið guð, að eitthvert kraftaverk mætti
ske af hans miskunn, sem gæti bjargað þeim frá
hungurdauðanum. Ymsir héldu að stríðið, hungurs-
neyðin og pestin, sem höfðu gengið yfir heiminn,
væri fyrirboði endurkomu Ivrists. Innan um kristin-
dóm og hina aðdáanlegu undirgefni þessara bænda,
kom fram ákaflega mikið af hjátrú, trúarofsa og
trúgimi i þoipunum, þar sem hungursncyðin geis-
aðí og þar i grend. Og því var það, að þegar maður
kom til þeirra, sem var — efalaust — mjög likur
Nikulási keisara, sem talaði í likingum og á dular-
fullan hátt og var sýnilega af gömlum, göfugum
ættum, liver sem hann annars var, þá þurfti ekki
annað en ofurlitla bendingu — eins og Katliinka
litía gaf — til þess, að sannfæra fólkið um að Jætta
væi'i vissulega hinn fyrverandi keisari Rússa, sem
hefði komið til þeirra dulldæddur sem bellari. Þessu
held eg fram, Jxi að Sacha hlæi að mér og sverji, aö
það sé enginn efi á þvi, að hann hafi ]x;kt keisarann,
enda hafði hann séð liann i höllinni í Kreml, þegar
hann var bara.
„Hvernig getur það verið efalaust,“ spui’ði eg og
hann sagði: Vegna þess að eg tók eftir lítilli vörtu,
sem Iiann hafði fyrir neðan vinstra eyrað. Eg tók
eftir þessu þegar faðir minn fór með mig upp í höll-
ina og hélt á mér til að láta keisarann blessá mig.“
Eftir að hann liitti gestinn í fyrsta sinn, fór Saclia
oft heim í liús Michaels til þess að liorfa á þenna
ókunna mann (með lotningarfullum augum) og til
þess að hlusta á sögurnar, sem liann sag'ði Katlxinku
— hann kunni ósköpin öll af þjóðsögum — og
til að hlusta á liinar einföldu viðræður lians við
foreldra barnsins. Hann var vanur að stynja þungan,
þegar hann var að segja þessar sögur um helga
menn og hetjur — og stundum þagnaði hann, eins
og utan við sig, og þá runnu tárin hægt niður eftir
kinnum hans og ofan í skeggið.
Þegar svo stóð á, þorði enginn að trufla liann, en
alt í einu var eins og hann vaknaði af svefni og brosti
til Kathinku og sagði: „Hvar var eg í sögunni?“
Aldrei vildi lxann borða nema örlitinn bita af þessu
íátæklega brauði, sem fólkið haf'ði bakað úr epla-
blöðum og strái og þegar kvígunni var loksins slálr-
að, fékst hann ekki til nð smakka á kjötinu, en deyf
brauðbitanum sínum að eins ofan í soðið. Það var
undarlegt að hann skyldi geta haldið i sér lífinu með
svona Ktlu, því að þó hann væri sýnilega magnUtill,
gal hann þó gengið dálítið um, en margir af karl-
mönnunum i ]x)ii>inu —- þar á meðal járnsmiðurinn
— lágu í rúmunum sínum og gátu varla lyft upp
handleggjunum vegna þess, live lengi þeir voru bún-
ir að svelta.
Heimsóknir Sacha til Miehaels urðu að undrunar-
efni fyrir lcenslukonuna, Sonju, og það var afbrýði-
semi hennar, sem vai*ð til þess, að hann braut þagn-
arskvlduna, sem liann hafði lagt á sjálfan sig, móður
sína og systur. Hvernig átti hann að lialda þessu
leyndu fyrir lienni, þegar þau héldu engu öðru leyndu
hvort fyrir öðru?
Sex mánuðum áður en hungursneyðin byrjaði.
höfðu þau játað hvort öðra ást sína og þau voru ekkí
aðeins hamingjusöm hvort með annað, heldur
gleymdu þau lika öllum ógnum Rússlands undir
bolsjevikkastjóminni og fanst þau liafa hugrekki til
að mfeta öllu, jafnvel dauðanum sjálfum. Saclia
oi*kti öll kvæðin sin fyrir Sonju. Alla þá þekkingu,
sem hún féklc úr bókum, sem hún las, eftir alt erf-
iði'ð í skólanum, skrifaði hún Sacha um á hverjum
degi, ]>ó að liún léti bréfin aldrei i póstinn, heldur
stakk hún þeim bara í vasa hans á miUi þess, sem
]>au föðmuðust. Þau töluðu saman um allar gátur
lifsins, dauðans og eilifðarinnar, og af því þau lifðu
á þessum timum, var heimspeki þeirra snortin af