Vísir - 26.10.1932, Blaðsíða 4
VI S I H
Statsanstalten for Lirsforsikring.
LífsábyrgíSarstofnun danska ríkistns (Statsanstalten for Livsfor-
sikring) hefir ná lokiÖ viÖ fimm ára efnahagsreikning sinn fyrir
ttmabiliÖ 1926—-1930, sem var svo hagstæður, að í bjrjun næsta árs
verÖa greiddar 18 miljónir kr. í hlutaágóða ( Bónus) til hinna tryg'ðu.
Ftrir fimm ára tímabilið 1921—-1925 var greidd í bónus 13ýá
tniljón kr., og he.fir hann þannig aukist um miljón kr. Þessi
aukning stafar ekki eingöngu af hiniun aukna Jryggingaf jölda. Hluta-
ágóðinn f jrir hverja tryggingu verður hér um bil fjórðungi meiri cn
siðast. Vérður bónusínn í þetta sitjn hjá flcstum talsvert nieiri en eins
árs iðgjald. Mun það ánægjucfni fyrir allan þann fjölda tnanna, sent
bíður eftir hlutaágóðanum með óþreyju.
Fœrri danðsföll — meiri rentutekjur.
Unt ástæðumar fyrir hinni geysimiklu aukninga á hlutaágóða stofn-
unarinnar, hefir reynslan sýnt, að dauðsföllin meðal hinna trygðu
hafa verið færri en áætlað hefir verið, en einnig og sérstaklega það,
að rentutekjurnttr af eignunum hafa verið nteiri, en fyrirsjáanlegt var
við ákvörðun trygginga iðgjaldanna.
Ctborgun « bónus fcr frarn í nastkomandi marsmánudi.
Nú er skýrslu um starfsemi félagsins fyrir 1931 lokið, og liggatr
hún hjá aðalumboðsmanni þess hér á landi. hr. hrm. Eggert Claes-
sen.
Skýrslan byrjar á stuttri frásögn um hin nýju lög íélagsins, sem
gengu í gildi á árinu. Þau sameina sumpart hitt mörgu, gömlu laga-
ákvæði félagsins og sumpart ákveða bætt líftryggingaskilyrði, sem
etnnig gilda fyrir þær tryggingar, er áður hafa verið í gildi.
■ Af skýrslunni má sjá, að hin stöðuga efling félagsins heldur á-
fratn. Hin sameinaða ttpphæð líftrygginga með útborgun í eitt skifti
fyrir öll, er nú orðin rúmlcga 444 milj. kr. A árinu haía bæst við
trvggingar, sem nenia 32 mitj. kr. Fallið hafa úr gildi tryggingár ad
lipphœð 20 mUj., sem skiftust þannig; Sökum dauðsfalla 4 milj. kr.,
Jokum útriinnins tryggingartíma 4 milj. kr.; iil þeirra, scm hafa aj
frjálsmn vilja hœtt 19 rnilj. kr., sem er eðlileg afleiðing af vfirstand-
andi fjárhagsörðugleikum. Upphað rcntutrygginganm cr við lok árs
ins 12,5 miljónir kr.
Tekjumar haía orðið y.j milj. kr.. og af þeim eru 20 miljónir kr.
iðgjötd og innborganir í citt skifti fyrir öU. en renturnar hafa num-
ið ij mUj. kr. Allar cignir eru því 2fj miljónir kr.
Árið 1931 lánaði félagið 26 miljónir kr. til bæja- og sveitarfélaga.
Þessir þjóSfrægu hringir eru til á hvaða
stundu sem er.
Jón Sigmundsson, gullsmiður.
Laugaveg 8.
W HIZ
frostvarinn cr viðurkendur sá allra besti scm til
landsins flyst. Inniheldur engar
sýrur og ábyrgð tekin á að hann
skemmi ekki málmá eða lökk.
Freyðir ekki og gufar ekki upp.
—- Verð við allra hæfi. — Bila-
eigendur ættu ekki að treysta
hvaða frostvara sem er, því
slæmár tegundir geta valdið
stórskaða.
Jóh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18. — Reykjavík.
Símar: 584 & 1984.
Minkandi áfenoisnautn (Englandi. ,
—o-
Sainkvæml skýrslum, sem
nýlega hafa verið hirtar í Bret-
landi, fer þeim stöðugt l'ækk-
andi, sem leiddir eru fyrir rétt
vegna drykkjuskapar. Árið 1913
var tala þeirra 188.000, en í
fyrra 47.000. Árið 1913 var
fala þeirra, sem teknir voru
fyrir diykkjuskap í Liver-
pool 14.000, en í fyrra 2.162.
Sýnir þetta dæmi ljóslega, hve
rnikið hefir dregið úr ofnautn
áfengis. Áf sumum er því
haldið fram, að ínjög hafi dreg-
ið ur áféngisnautn i Bretlandi
vegna tollaálagningar á áfengi,
af hálfu hins opinbera, svo að
almenningur geti eigi lengur
keypt eins inikið og áður af
áfengi, en þótt þetta megi til
sanns vegar færa að dálitlu
levti, er hitt víst, að meginor-
Stekkanir.
Við stækkum invndir eftir fihn-
um sem bér segir;
Verð
Úr 4x6% cm. í ca. 8-XÍ4 cm. á0,75
Úr 6x9 em. í ca. 13x18 cm. á 1,00
Úr 6%Xll cm. í ca. 13x22 cm. á2,00
Úr 9x12 cm. i ca. 18X24 cm. á 2,00
Framköllun og kopiering
ódýrust.
Sportvöruhús Reykjavíkur
Vanti yður góðan
HARÐFISK,
RIKIJNG
eða HÁKARL,
þá kaupið jjessar vörur altaf hjá
mér.
PÁLL HALLBJÖRNS.
Von. — Sími 448.
Litmyndip.
Skreytið album ykkar með lit-
myndum, sem að eins eru bún-
ar til hjá okkur. Sama verð og
venjulegar myndir.
ÖIl amatörvinna er sérlega vel
af hendi leyst.
AMATÖRVERSLUNIN
ÞORL. ÞORLEIFSSPN.
Austurstræti 6.
fr AUl með Islenskam xkipaa! »ftj
| khnZ---------------1
Kenni þýsku og dönsku. Les
með hörnum og unglingiun.
Kenni óskólaskylduni hörnum.
Ivenslustaðir í vesturbænum.
Ódýrt. Ásgeir Jónsson, Lindar-
götu 4, annari hæð. Heima 4—5
og 8—10. (962
Til leigu eín stofa með að-
gangi að eldliúsi, einnig for-
stofustofa. Bergþórugötu 13,
niðri. (U64
K. F. U. M
A. D.-fundur annað kveld kl.
8
Teknir inn nýir meðlimir o.fl.
Allir karlmenn velkomnir.
sökin til þess að drykkjuskap-
urinn liefir mirikað, er aukin
mentun. Ungir menn og stúlk-
ur i Bretlandi nú á dögum, leita
nú yfirleitt afþreyingar og
skemtana á annan og menn-
ingarlegri hátt, en með vín-
drykkju. Æskulýðurinn er nú
betur mentaður en áður var, og
manndómur liaris mfeiri. Ungir
ménn og stúlkur kunna jjvi het-
ur að íneta hvers virði jiað er,
að gæta liófs og géra strangari
kröfur lil sjálfra sín og annara
i þessuin efnum.
Stulka óskar eftir herbergi,
helst í austurhænum. Sími 505.
(1163
Gott herbergi með húsgögn-
um, nálægt miðbænum, óskast
nú jiegar og fram yfir þingtim-
ann. Tilboð sendist afgi\ Vísis,
merkt: „Herbergi“. (1161
Ódýrt lítið lierbergi óskast.
Uppl. i síma 1630. (1159
Tveir námsmenn óska eftir
lierhergi á Sjafnargötu eða þar
í grend. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 2177. (1176
Frá 15. nóv., hálfs mánaðar
tima, óskast gott herbergi með
sérinngangi, lielst í vesturhluta
miðbæjarins, með aðgangi að
síma, með rúmi, dívan og helst
skrifborði, borði og stólum,
ræstingu og morgunkaffi.
Uppl. hjá Aðalsteini Eiríkssyni,
Lokastíg 11. (1182
Til leigu: 2 sólrik herhergi
og hálft eldhús, mjög ódýrt
Skölavörðustíg 19. (1157
Herbergi óskast í miðbæn-
um. Mánaðar fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Visi
merkt: „Skilvís“. (1155
Herhergi og eldhús fil leigu
Uppl. Laugaveg 153. (115.‘
Herhcrgi með húsgögnum
ljósi og' hita, óskast I..11ÓV. Til
boð merkt: „O. N.“ sendist Vísi
(1152
Stoía, með aðgangi að eld
húsi, lil leigu Ránargotu 12.
niðri. (1116
TIL LEIGU eru 2 herbergi
og eldhús, í miðbænum 1. nóv-
ember. Tilboð merkt: „Nóvem-
>er“ seridist afgr. Vísis. (1144
r
VINNA
l
Stúlka óskast j vist. — Uppl.
Njálsgötu 7, eftir kl. 4. (1166
Tek allskonar prjón, stykkja
og umsauma föt. Hafla Loftý-
dóttir, Bergstaðastræti 45
(uppi). (1169
Stúlka óskast í grend við bæ-
mn. — Uppl. í Vonarstræti 12,
niðri. (1168
Unglingsstúlka óskast í létta
vist 1. nóvember. Uppl. Meist-
aravöllum (við Kaplaskjólsveg)
(1167
Vetrarmann vantar i sveit. —
Uppl. hjá Símoni Jónssyni,
Laugavegi 33, kl. 6—7 í dag.
(1165
Stúlka, vön sveitavinnu. ósk-
ast i vetrarvist á sveitaheimili
upjii í Borgarfirði. — Uppl. á
Baldursgötu 21, niðri. (1158
Stúlka óskar eftir formið-
dagsvist. Uppl. í sima 840 frá
5—9. (1178
Get tekið einn kjólasauma-
lærling. Fæði getur komið til
greina gegn húsverkahjálp.
Ágústa Bjarman. Aðalstr. 11.
Sími 657. (1175
Stúlka óskar eftir plássi á
saumastofu um eftirmiðdaginn.
Vantar einnig stúlku með sér í
herbergi. Simi 349. (1173
Góð stúlka óskast i vist.
Uppl. á Laugaveg 28. (1156
Gert við veiðistengur. Uppl.
á Týsgölu 4, frá 5 -8 daglega.
(1154
Stúlka tekur að sér að prjóna
i höndunum. Einnig jjvotla.
Uppl. Þórsgötu 7. (1149
TILBOÐ óskast í að taka
upp grjót úr liálfrar dagsláttu
landi. Uppl. í verst. Málning og
Verkfæri (Mjólkurfélagshús-
iriu). (1147
Efnalaug og viðgerðarverk-
stæði V. Sehram klæðskera,
Frakkastíg 16, sími 2256, lekur
karhnannafatnaði, kvenfatnaði,
dyra og gluggatjöld, borðteppi,
dívanteppi og ýmislegc annað.
TAPAÐ-FUNDIÐ
\
Tapast hefir bil-presenning á
götunum í gær. Skilist á Óðins-
götu 11. (1162
Vaðsekkur tapaðist. Skilisl
gegn fundarlaunum á Frakka-
stíg 12, jjriðju hæð. (1160
Karhnannsúr fundið. Uppl. í
sima 1974, frá kl. 8— -12 f. li.
og' 4—6 e. h. (1145
Grár ketlingur i óskilum.
Suðurgötu 31. (1171
i FÆÐI |
Gótt og ódýrt i'æði fæsl ú
Ingóll'sstneti 9. Eimiig einstak-
ar máltíðir. (1103-
1
Morgun'- og eft-
irmiSdagskaffi
með 2 vínar-
brauðum á 75
aur. Mjólk, heit
og köld, afar
ódýr. — Engir
drykkj upenifig.
ar. SVANUR-
INN við Bar-<=gJ
ónsst. og Gr.g. ™
r^KAUPSKAPuT
Norðlenska töðu,.
vélbundna -— útvegar
Samb. ísl, samvinnufélaga.
Sími 496.
Konur eða karla, vel kunnug í
bænum, vantar til að selja
næstu daga og færa hana>
áskrifendum. Góð sölulaun.
Menn gefi sig fram á'morgun,
fimtudag, í Lækjargötu 2, uppi,
10-—12 og 2—7. — Halldóra
Bjarnadóttir. (1170
Ef yður vantar
borðstofustóla og mat-
borð eða önnur hús-
gögn, þá gerið kaup yð-
ar þar sem þér fáið
fallega hluti fyrir lágt
verð. Vatnsstíg 3. Hús-
gagnaversl. Iívikur.
Freyja, Eaugavegi 22 B. Sími
1059. Nýtt fiskmeti daglega.
__________________________(1174'
Ljósaskál, „alahasf“-stæling,
til sölu á Hverfisgotu 71. Tæki-
færisverð. (1172
Hefi ávalt kaupendur að hús-
um og hús til sölu. Jóh. Karls-
son. Skrifstofa Laugavegi 3. —
Viðtalstimi 1—3. Sími 1920.
(1181
Litlar konnnóður til sölu með
tækifærisverði á Skólavörðu-
stíg 35. (1150*
Til sölu 2 eins manns rúm.
mjög ódýrt, Óðinsgötu 32 B.
(1118
Mynda- og rammaverslunin,
Freyjugötu 11, Sig. Þorsteinsson.
Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval
aí veggmyndum, ísl. málverk, bæði
1 olíu- og vatnslitum. Sporöskju-
rammar af mörgum stærðum.
VerSið sanngjarnt. (503
Sem ný föt til sölu með tæki-
færisverði. — Einar & Ilannes,
sími 1458. (1183
4-
Grammófónn, ásamt mörg-
um plötum, til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. í sima 1458
eða 2076. (1184
TILKYNMING
FUNDÍRXtS^TH,K7NNitÍÉAR
ÍÞAKA og „1930“ i kveld.
Embættismannakosning. Jó-
liann Þorkelsson segir ferða-
sögu.
Stigstúkufundur fellur niður á
fimtudagskvöldin tramvegis.
Næsti fundur n. k. sunnu-
dagskveld kk 8 stundvíslega.
Sligteniplar. (1179
I LEIGA I
Bílskúr óskast til leigu í mið-
bænum. — Landstjarnan Sími
2012. (1177
Bílskúr til leigu á Bergstaða-
stræti 52. — Uppl. hjá Gunnari
Kvaran. Símar 890 eða 766.
(1180
Vantar pláss fyrir 1 lief-
ilbekk, helst i Áusturhænum.
Uppl. i síma 1662. (1151
FJELAGSPRENTSMIÐJAN.