Vísir - 29.10.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 29.10.1932, Blaðsíða 4
VISI H Bæjarbúar! — Þegar J)ér hafið spilakveld, eða stærri sam- kvæmi, þá pantið smurt brauð lijá okkur. Heitt & Ealt. Sími 350. Fyrir heilsuna. jr'rá alda öðli | nefir salt ver- ið mjög þýð- ingarmikið t'yrir lieils- una — nátt- úran krefst þess. — Það er ekki hægt að vera án þess. Veljið því hið besta, hreinasta og þurasta salt, — Cerebos salt þar sem ekki eitt korn fer til spillis. Fæst í öltum helstu versl- unum. Spyrjist fyrir um allan útfararkostnað lijá Tryggva Árnasyni, Njálsgötu 9, simi 862, áður en fest eru kaup annarsstaðar. — Allur frágang- ur viðurkendur vandaður. Danska landsþingiö hefir telt gjaldeyrisfrumvarp ríkisstjórnar- isinar. Ríkisstjórnin hefir því ákveöið a'S rjúfa þjóðþingið (Folketinget). — Nýjar kosning- ar fara fram þ. ió. nóvember. Arbeiderhladet var dæmt í undirrétti i Osló í gær til þess að greiða 500Ó kr. í skaðabæt- ur fvrir ummæíi í blaðagrein, sem leiddu til þess, að mjólkur- verslun nokkra varð að selja með tapi. Norska viðskiftasendinefndin sem á að fara til Bretlands, verður útnefnd á næsta ráð- herrafundi. Lykke, fyrrvcraudi forsætisráðherra, verður for- maður nefndarinnar. Amerísku skauta-hraðhlaup- ararnir Taylor og Schröder, hafa verið tilnefndir til þess að keppa fvrir hönd Bandaríkj- anna á skautamótinu, sem hald- ið verður í Osló. Þeir ætla sér að æfa sig mánaðartíma í Nor- egi, áður en mótið hefst. Gengi: London 19.60. Paris 23.50. Amsterdam 240.50. New York 5.95. Iiamborg 141.75. Stækkanir. Við stækkum myndir eftir film- um sem hér segir: Ýerð Úr 4Xö3/í> cm. í ca. 8x14 cm. á 0,75 Úr (5x9 cm. í ca. 13x18 cm. á 1,00 Úr ö^Xll cm. í ca. 13x22 cm. á 2,00 Úr 9x12 cin. i ca. 18x24 cm. á 2,00 Framköllun og kopíering ódýrust. Sportvöruhús Reykjavíkur Eggert Claessen lisestaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árd. Jónas Gnðnmndsson löggiltur rafvirki. Rárastig 1. Simi 342. Raflagnir, viðgerðir og breyt- ingar. — Ódýrastar raftækja- viðgerðir. — Sótt og sent heim. KENSLA 1 Enn getur undirritaður tekið hyrjendur í ensku, dönsku, ís- lensku og reikningstíma. — J. Sigurðsson, herbergi nr. 18. Herkastalinn. (1278 1UONNING | Stofa til leigu með ljósi og hita á Laugaveg 49, III. hæð. (1273 Lítil sólrík íbúð til leigu. Uppl. Laugaveg 160. (i 1271 Súðarherbergi til leigu Vestur- götu 17. (1267 Tvö herbergi og eldhús til leigu ódýrt Sogabletti 20. (1261 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfís- götu 32. (39 Kenni þýsku og dönsku. Les með börnum og unglingum. Odýrt. Asgeir Jónsson, Lindargötu 4. — Heirna 4—5 og 8—9. (1274 Kenni byrjendum pianóspil. 8 krónur á mánuði (2 hálftímar í viku). Til mála gæti komið pianó til æfinga. Ásta SVeinsdóttir, Ránargötu 11. (1262 Tilsögn í ensku býðr Ragn- liildr Pálsdóttir (alin upp í enskri tungu), efstu hæð Skóla- vörðustíg 3, á 75 aura tímann fyrir einn; tveir, þrir saman 50 aura liver. (1187 Kenni ensku byrjendum og framhaldsnemendum. — Skrií'- aði og talaði ensku í 20 ár. Helgi Guðnnmdsson, kennari. Lækjargötu 6A (uppi). Heima 2—3 og 8—10. (1202 Fiðlu og mandólínkensla. Gott, tilspilað mandólín til sölu. Sigurður Briem, Laufásvegi 6. Sími 993. (1699 Eg undirrituð kenni enska liraðritun og vélritun. Dorothy Beckett. Herkastalinn. P. O. Box 778. • (1276 Kenni enska liraðritun. Helgi Tryggvason, Smáragötu 12. Sími 1991. (1293 í miðbænum. Sólrik og skemlileg stol'a með nútima þægindum tll leigu nú þegar fyrir einn eða tvo, i Templarasundi 3. (1277 Stór forstofustofa til leigu, með eða án aðgangs að eldhúsi. Uppl. Kárastíg 11, uppi, i dag og á morgun. (1298 Góð stofa með húsgögnum er til leigu nú þegar á Öldugötu 27. (1297 2 stórar íbúðir eða 4 minni eru til leigu nú þegar. Ódýr leiga. Uppl. Húsgagnav. við dómkirkjuna. (1288 Efsta hæðin á húsinu Kirkju- torg 4, sem hefir verið notuð undanfarið fyrir fæðissölu og þess liáttar, er til leigu nú þeg- ar. Uppl. Húsgagnaverslunin við dómkirkjuna. (1287 1—2 herbergi og eldliús ósk- ast strax. Tilhoð sendist afgr. Vísis, merkt: „Húsnæði“. (1285 Herbergi, með öllum þægind- um til leigu. Hverfisgötu 104 C. (1283 2 lierbergi og eldhús til leigu á Bárugölu 4. (1282 Ódýrt og gott lierbergi til leigu, helst fyrir eina eða tvær slúlkur. Sérinngangur. A. v. á. (1281 Sólrikt kjallaraherbergi til leigu, fyrir einhlevpan. Hellu- sund 3. * (1299 LEIGA | Búð undir nýlenduvörur ósk- ast strax. — Tilboð auðkent: „Strax“, sendist Vísi. (1296 (D í HXíS/ TI LKVbKÍHÉAR FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur mánud. 31. okt. Embættis- mannakosning. (1295 Tapast befir Parker-Duofold lindarpeiini. Skilist Hverfisgötu 44 niðri bakdyramegin. Fundar- laun. (1259 Gull?-hlýantur fumlinn. Vitj- ist á afgr. Visis. (1289 VINNA Stúlka óskast í vist Arnarg. 4. JSkaftafell) Gríinsstaðaholtli. — (1272 Unglingsstúlka óskast til að gæta barna fyrripart dags, á Amt- mannsstíg 4. (126S Stúlka óskast i vist. Uppl. Klapparstíg 20, uppi. (12Ó5 Þrifin stúika, vön húsverkum, óskast í létta vist. Þarf að geta sofið heima. Upplýsingar Sól- eyjargötu 13, niðri. (12Ó3 Unglingsstúlka, óskast í for- míðdagsvist. Þverg. 4, Skildinga- nesi. (1262 r KAUPSKAPUR Ágætur grammófónn (Sonora) til sölu með mörgum plötum. Verð kr. 150,00. Lindai'- götu 9 B, uppi. (1280 Notað þakjárn óskasí keypt. Uppl. hjá Páli Pálssyni í Landssmiðjunni. (1270 Kaupum hrein bökunardropa- glös, pelafjöskur, hálfflöskur og heilflöskur. Grundarst. 11. (1260 Tveir duglegir sölumenn og sölustúlkur óskast nú þegar. Upph á Hverfisgötu 104 B, niðri. (1264 Vandað skrifborð til sölu. Oldu- götu 40, til sýnis eftir kl. 4. (1260 Ereia, Laugaveg 22 B, simi 1059. Nýtt fiskmeti daglega. (1186 Norðlenska töðu, vélliundna — útvegar Samb. ísl. samvinnufélaga, Sími 496. VERÐLÆKKUN. Reykjavík* ur elsta kemiska fatahreinsunai1 og viðgerðarverkstæði, stofnað 1. okt. 1917, hefir nú lækkað verðið um 12%. — Föt saum* uð, fötum breytt. — Komið tit fagmannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 510. Föt kemiskt hreinsuð og press^ uð 7 kr. Föt pressuð 2,75, bux* ur 1 kr. (1053 Sauma allskonar harnafatn- að. Einnig upphluti, skyrtur og svuntur. Ilalldóra Sigfúsdóttir, Þórsgötu 25. (611 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram klæðskeru, Frakkastíg 16, sími 2256, lekur karlmannafatnaði, kveufatnaði, d>rra og gluggatjöld, horðteppi, dívanteppi og ýmislegí annnð. Tek að mér, fyrir herra- saumastofu, að sauma buxur, lieima. Lágt verð. Uppl. Helga- stöðum (uppi). Skerjafirði. —- (1189 2 duglegir sölumenn og stúlk- ur óskast lil að selja mjög út- gengilega bók. Uppl. á Hverfis- götu 104 B, niðri. (1291 2 stúlkur geta komist að við saumaskap i Skógerðinni, Laugavegi 25. Uppl. hjá verk- smiðjustjóranum kl. 6—7. (1279 Stúlka úr sveit óskar eftir vist í góðu húsi. Uppl. Njálsgötu 12. (1286 Sama og ekkert notuð gasj eldavél til sölu. Uppl. í sima 2216. (1228 Kaupum hrein sultutausglös. Magnús Th. S. Blöndalil, Von- arstræti 4 B. Sími 2358. (309 Gott orgel til sölu með gjaL verði. Úrvals nótur íylgja með í kaupunum. * (1275 Pels til sölu með sérstökú tækifærisverði. — Uppl. Freyju- götu 15, í húðinni. (1294 Skáp-grammófónn lil sölit með sérstöku tækifærisverði. — Uppl. í síma 622. (1292 Blómlaukar seljast frá kh 10—12 og 2—4 á Suðurgötu 12. (1290 Notið „Medicatus“ öftdunar- tæki gegn asthma og brjóst- veiki o. fl. Verð 25 krónur. — Fást i Breiðholti við Laufásvegi (1284 F.TELAGSPRENTSM1F) J AN. GESTURINN I ÞORPINU. „Þá verður einn i viðbót liengdur, þegar ráðstjóm- in fréttir það,“ sagði Lydia systir hans, kryppling- urinn, og röddin í henni var hás af skelfingu. Meðan þau voru að tala saman í myrkrinu og höfðu ekki einu sinni kertaljós, því að öll olía og feiti.var upp gengin, var barið að dyrum. „Hvcr er úti?“ spurði Saclia, en liæglát rödd svar- aði fyrir utan: „Nikulás Alexandrowitch, betlarinn.“ Sonja opnaði og skeggjaði maðurinn með stjörn- una undir vestinu kom inn fyrir þröskuldinn. Hann bar ljósker Michaels og riðaði dálitið, þegar hann stóð á þröskuldinum. „Kæru viftir,“ sagði hann, „eg kem vegna litla fé- laga míns, hennar Kathinku. Hún er húin að fá taugaveiki og móðir hennar sjiyr eftir Sonju, kenslu- konunni, sem bjargaði bami Boris járnsmiðs.“ Sonja gekk fram eftir gólfmu, þangað til hún stóð í bjarmanum af ljóskerinu, sem lýsti inn fyrir þrösk- uldinn. „Eg er Sonja,“ sagði hún. — „Eg skal koma lil barnsins.“ „Það er vel gerl af þér,“ sagði maðurimi með ljós- keríð. „Kouumar i Rússlandi hafa anda Krists í lijarta sér. Guð mun fyrirgefa mönnum jieirra synd- ir sinar, þegar þessir timar refsingarinnar eru liðn- ir hjá.“ Móðir Saclia, sém einu sinni hafði verið við keis- aralegu hirðina i Moskva — þó að hún liti nú orðið út eins og flökkukona, með óhreinar liendur, af því að vinna erfiða vinnu — og engin var sápan til í Lu- bimovka — stóð upp af stólnum sínum, gekk óstyrk fram gólfið og liorfði með dökkum augunum á manninn með ljóskerið. Hún rak upp hátt hljóð og féll til fóta ókunna manninum og tók í hendur hans og grét eins og barn. , „Krjúptu ekki frammi fyrir mér,“ sagði liann. — „Eg er betlarinn Nikulás. Útlagi og syndari.“ Hann benti Sonju að koma og sagði: „Komdu, því að litli félaginn minn, hún Katliinka, er f jarska veik.“ Hann hélt ljóskerinu á loft, meðan hún lét á sig sjalið, og leiddi hana því næst út í snjóinn. Sacha beygði sig yfir móður sina og reisti liana á fætur. „Það er þá satt,“ sagði hann og hún svaraði : „Það er svipurinn hans og röddin.“ Það var Anna, kona Michaels, sem breiddi sög- una út í Lubimovka. Af þvi hún var svo utan við sig út úr veikindum Kathinku litlu, þá talaði hún af sér við nábúakonur sinar og fréttin barst bæ frá bæ, að gesturinn i þorpinu væri maðurinn, sem all- ir höfðu lialdið að væri dáinn. Smáhópar af bænd- um söfnuðust fyrir framan hús Michaels, þar sem Kathinka litla bvlti sér fram og aftur í litla rúm- inu og þeir gægðust gegnum gluggana til jxiss að sjá gestinn — sem sat við rúm, Kathinku og kallaði hana litla félaga sinn — rétt í svip. Þeir hvísluðust á og gömul kona sagði: „Kannske liann sé kominn til l>ess að bjarga okkur úr hungursneyðinni. Guð heyr- ir bænir lians.“ Aðrir sögðu: „Hann þarf ekki annað en að snerla barnið, þá hatnar þvi.“ Enn aðrir sögðu: „Þetta er vissulega ,faðirinn litli‘.“ En hann verður tekinn og drepinn, ef við varð- veitum ekki leyndarmál hans.“ En það var ekki góð leið til að varðveita leyndar- málið, að safnast svona fyrir framan hús Micliaels. Vladimir, umboðsmaður ráðstjómarinnar, sá það og sþurði hvað um væri að vera. Tannlaus kömul kona, sem hataði hann, hrækti út í loftið og sagði: „Nú verðið þið bráðum hengdir, eins og þið eigið skilið, allir bolsjevikkadjöflamir. Keisarinn okkar er kolft- inn aftur,“ „Hvað segir gamla flónið," spurði Vladimlr, me»ð ilblegu augnaráði. Hann var ekki úttaugaður og horaður, eins og aðrir í Lubimovka. Af því, að lianft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.