Vísir - 31.10.1932, Qupperneq 3
V I S I R
hafa lagt mikið í kostnað við
að framleiða liolla, hreina
mjólk, sem seld er í flöskum,
ög kostar þetta vitanlega alt
peninga. Er mikil framför að
þessu, og vafalaust hafa hinar
fullkomnu mjólkurstöðvar M.
R. og mjólkurvinslusstöðin á
Korpúlfsstöðum kostað ærið fé
og þvi ekki nema eðlilegt, að
sú framleiðsluvara, sem fær i
alla staði fyrsta flolcks með-
fcrð, sé seld hærra verði en
sú framleiðsluvara, sem ekki
er mikill sómi sýndur. En sé
þess nokkur kostur, að mjólk-
urverðið lækki frá því sem nú
er, treysti eg því fastlega, að
sanngjarnir mjólkurframleið-
endur taki til íhugunar, hvort
ekki sé unt að lækka mjólkur-
verðið frá þvi sem nú er. Þótt
eg hafi ekki þau gögn í hendi
sem þeir, til þess að ræða þetta
mál, legst það nú samt í mig,
að ef þeir sæi sér fært að lækka
verðið, þá mundu viðskifti
þeirra aukast.
En livað sem ííður þessum
-sundurlausu huglejðingum
inínum, þá væri fróðleg’t að
lieyra álit mjólkurframleið-
endanna sjálfra um mjólkur-
verðið. Eg trevsti þvi, að þeir
taki nú þetta mál til. ihugiinar
«g vona að þeir geti bráðlega
glatt alþýðu inanna með til-
kynningu um lægra mjólkur-
verð.
Alþýðumadur.
Yeðrið í morgun:
Hiti í Reykjavík i stig. Ak-
ureyri io, Seyöisfiröi -v- 5,
Vestmannaeyjum 2, Stykkishólmi
-rj- 5, Blönduósi -f- 11, Raufarhöt'n
-4- 11, Hólum í Hornafirði -4- 6,
Grindavík o, Færeyjum 4. Juliane-
haab 3, Jan Mayen -4- 4, Hjalt-
’tandi 7 stig. (Skeyti vantar frá
IsafirÖi, Angmagsalik og Tyne-
mouth). Mestur kuldi hér í gær -4-
7 stig, minstur -4- 1 stig. Sólskin
1 gær 6.6 st. Yfirlit: I.ægð fyr-
ir suðvestan ísíand á hreyfingu
norðaustur eítir. Horfur: Subvesí-
ttrland: Hvass suðaustan. Snjó-
koma eða slydda. Faxaflói: Vax-
andi austan eða suðaustan átt. Dá-
litil snjókoma. Breiðafjörður.
Vestfirðir: Austan gola. Úrkomu-
laust, Noröurland, norðausturland,
Austfiröir. Stilt og bjart veSur.
"Suðausturlaud. Vaxandi austan
kaldi. Snjókoma vestan til.
Heimabrug'g'un.
Á l^ugardagskveld gerði lög-
reglan húsrannsókn á tveimur
stöðum, þar eð grunur hvíldi á
mönnum sem þarna höfðust
við, um áfengisbruggun. A
öðrum staðnum fanst að eins
lítið eitt af heimabrugguðu
áfengi og var eigandinn settur í
varðhald. Á liinilm staðnum, á
Hörpugötu 21, hjá Áma Strand-
foerg, sem áður liefir orðið brot-
tegur fyrir bruggun, fann lög-
reglan, eftir talsverða leit,
flösku með heimabrugguðu
konjaki og leirbrúsa með
.heimabrug'guðum spíritus.
Fanst brúsinn í leynihólfi, sem
virðist hafa verið ætlað til
áfengisgeymslu, og sennilega
ntbúið um leið og húsið var
bygt. Ennfremur leitaði tög-
reglan í útiskúr á húslóðinni.
Veitti hún þar eftirtekt tveimur
Memmum í gólfi. Kom nú i
Ijós, að uudir öðrum hlemmn-
suni er steinsteyptur klefi, sem
gæti verið sérlega hentugur til
áfengisbruggunar. Loftrásar-
pípur höfðu verið lagðar inn i
klefann. Undir hinum hlemnm-
um er brunnur, fullur af vatni,
og fundust bruggunartæki i
honum. — Bæði málin éru nú
til rannsóknar.
Málverkasýning'
Magnúsar Á. Árnasonar verð-
ur opin í dag og á morgun til kl.
10 e. li. — Síðasti sýningardág-
ur á morgun.
Gengið í dag.
Sterlingspund .... Kr. 22,15
Dollar ............... — 6.76
100 ríkismörk ........ — 160.88
— frakkn. lr...... 26.74
— belgur .......... — 93.98
— svissn. fr...... 130.57
— lírur........... — 34.80
— pesetar ............ 55.66
— gylliní ......... — 272.09
— tékkósl. kr.....— 20.17
— sænskar kr. ... — 115.99
— norskar kr......— 113.11
— danskar kr......— 115.24
Hjúskapur.
Á laugardag voru gefin sam-
an í lijónaband af sira Bjarna
Jónssyni, ungfrú Sigriður Jóns-
dóttir og Ingvar Þórðarson íré-
smiður. Heimili þeirra er á
Efri-Brekku við Brekkustig.
Síðastliðinn laugardag voru get-
in saman í Iijónaband af síra Háif-
dáni Helgasyni á Mosfelli í Mos-
íellssveit ungfrú Guðrún Norð-
cialh og Sigurður Eiríksson, múr-
ari. — Heirnili þeirra er 4 Frakka-
stig 21.
\
Trúlofun
sína liáfa nýlega opinberað
ungfrú Sigríður Halldórsdóttir,
Lokastíg 14 og' Andrés Sigurðs-
son,' Grettisgötu 8.
Rozsi Cegledi.
Næstkomandi miðvikuöag held-
ur hin 19 ára Zigöjnamey Rozsi
Cegledi hljómleika hér i Gamla
Bíó eins og íjá má á auglýsingu á
öðrum stað hér í blaðinu. An efa
verður ungfiúin Reykvíkingum
kærkomin gestur, sem lengi mun
verða minst. Þeir, sem til þekkja
vita að hér c.r um óvenjulega heitn-
sókn að ræða. Það nægir að henda
á dóma þá, er hún fékk í Kaup-
mannahafnarblööum i haust éftir
hljómleika, sem hún hélt i Tivoh.
Þeir voru ákaflega viiisamlegir.
Danir, sem eru þektir fyrir að tak.i
fremur ómilcíum höndum á erlend-
um hljómlistarmönnum, hafa að
þessu sinni hrugðið út af venjumii
og fara miklum lofsorðum um hina
koniungu lií.takonu. Væri freist-
andi að birta nokkuö af iofsorðum
dönsku hlaðanna, en til þess er
ekki rúm í hlaðinu. En enginn má
sitja sig úr færi að hlusta á þessa
sjaldgæfu listakonu. , X.
/
Sjómannakveðjur.
29. okt. Mótt. 30. okt. FB.
Lagðir af stað. Vellíðan allra.
Kærar kveðjur til vina og vanda-
manna.
Skipshöfnin á Snorra goða.
(Skeytið er sent yfir loftskeyta-
síöðina i Þórshöfn á Færeyjum).
30. okt. FB.
Farnir álciöis til Englands. Vel-
liðan. Kærar kveðjur.
Skipverjar á Venusi.
Skip Eimskipaí'élagsins.
Gullfoss er á útleið. Goðafoss
fer annað kveld vestur og norð-
ur um lartd til útlanda. Detti-
foss er í Hull. Lagarfoss kom
til Ivaupmannahafnar í gær.
Selfoss er á leið til Antwerpen.
Brúarfoss fer vestur í kveld kl.
6. —
Es. Esja
var á Norðfirði í morgun.
Gyllir
fór á veiðar á laugardags-
kveld.
Es. Eva
kom í morgun frá Hesteyri.
Tók þar sildarmjöl til útflutn-
ings.
Lyra
er v'æntaníeg kl. 5—6 í dag.
Ráðleggingarstö ð
fyrir harnshafandi konur Báru-
götu 2 er opin fyrsta þriðjudag i
hverjum mánuði frá 3—4.
Ungbamavemd Líknar
Bárugötu 2 er opin hvern fivntu-
dag og föstudag frá kl. 3—4.
Merkúr.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í kveld kl. 8% í Iv. R.
húsinu, uppi. Félagsmenn eru
beðnir að fjölmenna á fundinn
og' mæta stundvislega.
Farfuglafuudur
sá, sem átti að verða þ. 8. þ.
m., vcrður á morgun, þriðjudag,
og hefst kl. 9 e. h. Ungmennafé-
lagar úr Vestfirðingafjórðungi sjá
um fundinn. Breyting þessi var
gerð vegna þess að félagar aö
vestan fara bráðlega úr hænum.
Utvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Grámmófóntónleikar.
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Frá útlöndum
(sira Sig'. Einarsson).
21,00 Tónleikar: — Alþýðulög
(Ú tvarp.skýartetti nn).
Einsöngur (ungfrú Jó-
hanna Jóhannsdóttir).
Grammófón: Sjö-slöra-
dansinn, eftir Ricbard
Strauss.
Opið bréf
til hr. jóns Þorleifssonar
listmálara.
—o—
Iværi hérra!
Þér minnht þess et’ til.vill, að
eg átti tal við yður um daginn, cr
eg hitti yður á sýningu Magnúsar
Á. Ámasonar, en þá urðuð þér
svó vondur, að við höfðum ekki
full not af samtalinu. En málefnið
er þess eðlis, að óþarft er að leyna
þvi fyrir almenningi. Eg vil því
Ityfa mér að Meggja nokkrar af
spurningunum fyrir yður aftur i
þeirri' von, að þér svarið þeirn
skýrt og afdráttarlaust.
1. Er þaö satt að þér og fé-
lagar yðar, þeir Jón Stefánsson,
h iunur Jónsson og Ásgrímur
Jónsson, hafið kosið sjálfa ykkur
í nefnd til aö velja málverk á svo-
kallaða Stokkhólmssýningu ?
2. Að þið hafið valið tíu mál-
verk eftir hvern ykkar, eða sam-
tals 40 af 70, sem send voru?
3. Að þið hafið Ibœgt frá og’
útilokað flesta af yngri lista-
mönnunum og jafnvel ýmsa af
þeim eldri og ef til vill vinsælustu
listamönnum landsins, svo sem
FreymóS Jóhannsson, Magnús Á.
Arnason og fleiri, og aS þiS hafiS
ekki tekiS nema 1 eða 2 málverk
eftir GuSmund Einarsson og
Guniilaug Scheving?
AS þiS hafiS stuSlaS að j>vi,
aS nstdómar sænskra blaða um
sýninguna yrðu ekki birtir í is-
lenskum blööum vegna þess, aS
jieir væm misjafnir og einna harS-
astir í ykkar eigin garð ?
Þetta eru hinar almennu spurn-
ingar. En nú kem eg að samtali
okkar og yður sjálfum sérstak-
lega. Eg játa það fúsiega fyrir
minn hlut, að eg er hvorki lista-
maður né listfróður, — þékkingin
og vitið á því sviði er öll á yðar
hlið. En hér er ekki eingöngu um
list aS ræða, heldur og hitt, hvaö
réttlátt er eSa ranglátt. Til þess
þarf enga listasérfræSi. h?g leyíi
mér enu aS halda j)vi fram, að ])aö
hafi veriS rangt af ySur, aS setia
yður uþp sem dómara yfir verk-
um annara, þar sem þér tókuS
siálfur j)átt í samkeppninni. ÞaS
eru gömul sannindi, aS enginn er
óvilhallur í eigin sök. Sem einn af
dómnefndarmönnum hafiS þér
dæmt ])aö rétt vera, aS send
skyldu tiu málverk eftir sjálfan.
yður. en ekkert eftir t. d. Magn-
us Á. Ámason. Eg ber M. Á. Á.
sérstaklega fyrir brjósti vegna
])ess, að eg er honum kunnugastur
og veit hvért álit hann vann sér á
tiltölulega skömmum tima í
menningarmiSstöö eins og San
Francisco og víSar. ViljiS þér nú
ekki gera mér og ófróSum almenn-
ingi þann greiSa, aS birta rök-
semdaleiSslu ySar fyrir þessum úr-
skurSi, eSa sem sagt segja okkur
hversvegna þér álitiS sjálfan ySur
svona mörgum sinnum betri en
Magnús. Eins væri ánægjulegt
og fróSlegt, ef félagar yöar vildu
á sama hátt gera grein fyrir af-
stöSu sinni. Jón Stefánsson gagn-
vart sjálfuni sér og FreymóSi Jó-
hannssyni; Ásgrímur- Jónsson
gagnvart sjálfum sér og GuSmundi
Einarssyni; Finnur. Jónsson gagn-
vart sjálfum sér og Ásgeiri Bjarn-
þórssyni, — og' sýna okkur meS
rökum hversvegna þeir tóku sjálfa
sig fram yfir hina.
Eg vænti þess fastlega að skrif-
að svar yðar verði vifilengju
minna og rökfastara en tal yöar.
YSar i hróSerni.
Árni Sveinbjömsson.
Ath.
Jóni Þorleifssyni cöv öðrum
listamönnum, sem að er sveigt i
framanritaSri grein, cr heimilt
rúm hér i blaSinu til andsvara.
Ritstj.
Erlendar fréttir.
Genf í september.
United Press. - FB.
Stytting vinnutímans.
Tillögum um að koma á 40_
klukkustunda vinnuviku í iðn-
greinunum, vex mjög ört fylgi
um allan heim, samkv. skýrsl-
um, er nýlega hafa verið birt-
ar. ítalska rikisstjórnin hefir
farið fram á það við Alþjóða-
verkamálaskrifstofuna, að liún
taki til íliugunar, að leggja me'ð-
mæli um stvttri vinnuviku fyr-
ir alheimsviðskiftaráðstefnuna,
er haldin verður í vetur. Tillaga
þessi hefir fengið mikinn bvr
víða um lönd. Þetta er tekið
fram í sambandi við aukið fylgi
tillögunnar um 40 klst. vinnu-
viku:
Rikisstjórnir i fjórtán lönd-
umgreiddu atkvæði með því á
alþjóða verkamálaráðstefnunni
í april s.l., að athuganir færi
fram um það, hvort unt væri
að koma á 40 klst. vinnuviku.
Hér var um að ræða rikisstjórn-
ir i eftirtöldum löndum: Aust-
urriki, Chile, Tékkö-slóvakiu,
Danmörku, Frakklandi, Þýska-
landi, Grikklandi, ítaliu, Mexi-
kó, Persíu, Póllandi, Rúmeníu,
Spáni ogUruguaý.
40 klst. vinnuvikan hefir mik-
ið fylgi i ítaliu, einss og glögt
kemur í ljós i bréfi de Miche-
les til Alþjóða-verkamálaskrif-
stofunnar. -— Landssamband
ítalskra atvinnurekenda i ftaliu
hefir greitt atkvæði með iliug-
un tillögunnar og livatt lil al-
þjóðasamvinnu í málinu.
Ymsir atvinnurekendur í
Bretlandi, Belgíu, Frakklandi,
Tékkóslóvakiu, Austurriki og
Bandarikjunum, hafa tjáð sig
hlynta styttri vinnuviku. Bif-
reiðafélögin Ford, Minerva, Fi-
at og Citroen, hafa tjáð sig
hlynt fækkun vinnustundafjöld-
ans. Standard Oil Co. áformar
stytting vinnntímans í 40 klst.
á vilui. Thomas E. Campbell,
sem er forseti nefndar, er hefir
til íhugunar kjör starfsmanna
ríkisins í Bandar., hefir lýst því
vfir, að 30 klst. vinnuvika væri
nægilega Iöng. Hoover forseti
liefir tjá'ð sig Myntan því, að
atvinnurekendur og verkamenn
komi sér saman um styttri
vinnutíma. í bráðabirgðalögum
í Bandarikjunum, vegna krepp-
unnar, um vinnu, sem er styrrkt
fjárhagslega af ríkinu, er bá-
mark vinnustundafjöldans 30
klst. á viku og lágmarkslaun
ákveðin. Allir starfsmenn rikis-
ins verða að vera mánuð i auka-
leyfi, án launa.
Samkvæmt boðskap, sem út
var gefinn i Þýsltalandi þ. 5.
júní, er stjórninni heimilt að
fækka vinnustundum niður í 40
klst. á viku. í ýmsum öðruni
löndum liafa verið bornar fram
tillögur, lagafrumvörp, eða
gerðar ráðstafanir, sem fara i
sömu átt. — Af þessu er aug-
ljóst, a'ð stytting vinnuvikumi-
ar verður eitt þeirra stórmála,
sem alheims viðskiftamálaráð-
stefnan fær til meðferðar.
Prag, 5. október.
Unitcd Press. - FB.
Frá Prag'.
Hermálaráðuneytið i Tékkó-
slóvakiu vinnur sem stendur að
undirbúningi víðtækra ráðstaf-
ana, til jæss að verja höfuðborg
ríkisins fyrir flugvéla- og loft-
skipaárásum, ef til ' ófriðar
kæmi. Einnig verður bráðlega
skipuð nefnd manha, sem á að
hafa það hlutverk með hönd-
um, að æfa borgarana, ine'ð þa®
fyrir augum, að hægt sé að
koma þeim fljótt og' skipulega
á þá sta'ði, þar sem þeim er eigi
bætt, á meðan flugvélaárás
stendur yfir. Loks liefir komið
til orða, að gera byggingaleyfi
i höfuðborginni því skilyrði
bundið, að þannig sé frá kjöll-
urum húsa gengi'ð, að ibúunum
sé í engu liætt, er þeir leita þar
skýlis, þótt sprengjum sé varp-
að á húsin úr flugvélum.
Moskwa, 3. október.
United Press. - FB.
Byltingarafmæli í Rússlandi,
I’rátt fyrir fjárhagserfiðleik-
ana i landinu verður efnt t4
hátiðahalda enn meiri en venju-
lega um gervalt landið þann >7.
nóv., til þess að minnast bylt-
ingarai’mælisins, að þessu sinni
15. byltingarafmælisdagsins. —
Mest verða hátíðahöldin í Mosk-
wa. -— Hefir maður, að nafni
Boris Malkin, verið útnefndur
af ráðstjórninni til þess a'ö liafu
á hendi formenskustörf í nefnd
þeirri, sem á að sjá um hátíða-
höldin. Hefir liann fengið í lið
með sér fjölda kunnra lista-
manna og húsameistara, til þess
að sjá um skreytingu borgar-
innar, og er ráðgert, að ýmis-
legt verði gert til varanlegrar
prý’ði hennar, m. a. með þ\i a'ð
í'eisa cin átta likneski og endur-
bætur á lýsingarkerfi borgar-