Vísir - 01.11.1932, Side 1

Vísir - 01.11.1932, Side 1
r Ritstjóri: PÁLL STEINGRlilSSON. "Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Af greiðsla: A L STURSTRÆT l 12. Shni: 400 Prentsmiðjusimi: 1578. 22. ár. Reykjavik, þriðjudaginn 1. nóvember 1932. 298. tbl. Gamla Bíó Victoria og búsarino. Ungverskur talmyndasöngleikur í 10 þáttum, eftir Paul Abraham. — Aðalhlutverk leika: ívan Petrowitsch — Ernst Verebes Michael Bohen — Gretl Theimer — Frideí Schuster. Gullfalleg mynd og afar skemtileg. Halldóra Stefánsdóttir, er andaöist á Kleppsspítala 18. okt., verS- ur jarösungin frá dómkirkjunni miðvikudaginn 2. nóv. kl. ] i f. h. Takiö eftir. Takið eftir. H A T T A R. Gefum io—20% af öllum kvenhöttum. — Ávalt nýjasta tíska. Hatta- og skermaverslunin Laugaveg 5. SjGkrasamlag Reykjavíknr. Frá og meS' deginum í dag hækka mánaSargjöld samiagsmanna tun SO — fimtíu aura — lægsta mánaSargjald 4 kr. — Fyrir aukaviStöl og næturvitjanir greiSir samlagi'5 ekki, nema um slys sé aö ræSa. Inntökugjald er 5 kr., sem greiSist um leiS og inntöku- heiSni er afhent á skrifstofuna. AS öðru leyti vísast til iagabreyt- inga þéirra (fvrst um sinn hjá gjaldkera), sem samþvktar voru á síSustu fundtun, 20. sept. og 13. okt. þ. árs, sem n.ú hafa öSlast staSfestingn. Reykjavík, r. nóvember 1932. Stjórnin. [ Meiri verfllaun [ | til víðskittavina okkar. | —■. 55 ss Eins og í ágúst, september og október, verða S einnig allan nóvembermánuð Iátnir töiusettir verðlaunamiðar í 14 kíló bláröndóttu kaffipokana með s rauða bandinu. S Nóvember-miðarnir eru bláir að lit. = Dregið verður um verðlaun þessi 10. desember S næstk. á skrífstofu lögmanns og verða númer þau, er út verða dregin, auglýst í dagblaði í Reykjavík: Verðlaun eru þessi: s= 1 verðl. kr. 300.00 1 verðl. kr. 100.00 1 verðl. kr. 50.00 = 2 verðl. kr. 25.00 50 verðl. kr. 10.00 ES 50 verðl. kr. 5.00 AIIs kr. 1250.00. S Byrjið strax að safna bláu verðlaunamiðunum. 55 | Eaffibrensla | 10. Johnson & Kaafaer. I B ALLIR KRAKKAR! ALLIR RRARKAR! Eomið aö selja nýja og spesuandí sögu! ÖRSALAM NJÁLSGÖTU 40. í Málarabúðinni fáið þér ódýrast og 1>est: Öfna- lakk (þolir hita), „Bhnk“-gólí- lakk, lakkbæs (lakkar og bæsar- samtimis), ..Reitol"-mublubón, kr 2,00 glasiö, Bronce og bronce- tinktura. Ennfremur allar niáln- ingarvörur. Málarabnðin, Laugavegi 20 B. Sími: 230 ]. Norskar ágætar kartðflur á aðeins 11,50 pokinn. Ólafur Gunnlaugsson Simi 932. Rozsi Ceglede heldur hljómleika síua i Gamla Bíó 7,15 annað kveld. Aðgöngumiöar seldir hjá Ey- mundsen, Briem, Katrínu Viðar, Helga Hallgrímssyni og viö inn- ganginn. Spaðkjötið margeftirspurða, úr Vestur- Skaftaíellssýslu, er komið. Slátnrféiagið. Sími 249 (3 línur). Mjðlkurbú Flðamanoa Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. Fiínrhreinsun íslands gerir sængurfötin ný. Látiö okktir sækja sængurfötin yðar og hreinsa fiðriö. VerS frá 4 kr. fyrir sængina. AÐALSTRÆTI 9 B. Sími T520. Nýja Bíó Hver var njdsnarinn Ð 24. „Unter íalscher Flagge“. Þýsk tal- og hljómkvikmynd i io þáttum. Aðalhlutverkin leika: Charlotte Susa. Gustav Frölich og Theodor Loos. Mynd þessi er prýðisvel gerð og spennandi og sýnir sérkenni- legri sögu af njósnarastarfsemi ófriðarþjóðanna en flestar aðr- ar kvikmyndir af slíkit tagi. í dag kemup úí afskaplega spennandi ástarsaga: ðrlagarlknr úagnr eöa Þingvallafðr Nonna eftir Davíð Draumland, íslenskan höfund. ~ Útgefandi: Ingi- björg Þorláksdóttir. Sagan gerist í Reykjavík, á leiðinni austur á Þingvöll, og á Þingvöllum. EFNI : 1. kap.: Berti bílstjóri og púSrið. 2. — Margskonar mótlæti. 3. — Bína. 4. Æfintýrið í sæluhúsinu. 5. Dularfull framkoma. 6. — Soðnar baunir. 7. — Milli vonar og ótta. 8. Feluleikur. 9. — Voðaleg stund. 10. — ÖII él birta upp urn síðir. Bókin þarf að komast inn á hvert einasta heimili, til skemt- unar i skammdeginu. Stúlkum og piltum gefin fvrirsögn um, á hvern hátt þau eigi að haga sér i ástamálum. Þingvalla æfintýri eru þess virði, að þau séu keypt. — Orlagaríkur dagur : er stærsta skrítla ársins, og nútíðinni það, sem „Altaf að tapa“, eftir Einar H. Kvaran, var liðna timanum. — I Aðalútsala: gÓKSALAJJ RJÁLSGÖTV 40 Verður einnig seld á götunum u;estu daga. Krakkar óskast tit að setja bókina. -——• Auglýsingasala, — íslensk tónlist. Almenningi mun ekki kunnugt, hve mikið hefir birst af íslenskri tónlist á grammófónplötum. Til er fjöldi fag- urra laga, sem hávaði manna hefir hvorki heyrt né séð. Til þess að auka þekkingu landsmanna á hinum fegurstu lögum íslenskra tónskálda — hefjum við á morgun, 2. nóvember Aiigiýsingasölu fypir íslenska tónlist. Við hjóðum allar plötur, sem út hafa komið eftir íslenska listamenn og til eru hjá okkur. — Farið i gegn um liið íslenska plötusafn yðar og rannsakið hváð þér eigið og komið svo og skoðið birgðir okkar. Öllu er raðað þann- ig, að þér getið fengið glögt yfirlit yfir lögin. Mikill afsláttur gefinn. Alt að 40%. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Austurstræti 10. HLJÓÐFÆRAHÚS AUSTURRÆJAR, Laugaveg 38. fi Allt með íslenskum skipnm! t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.