Vísir - 01.11.1932, Blaðsíða 2
V í s I fí
Heildsölubirgdir:
Appelsínur - Epli - Lanknr.
HafnftrOingar!
í dag, J>riðjudaginn 1. nóvembcr, opna eg undirritaður
gull- og silfursmíðavinnustofu í Strand'götu 7 i Hafnarfirði.
Allskonar nýsmiði í gulli og silfri. Yiðgerð á gull-,. silfur-
og plettvörum. Ódýr og góð gylling. Trúlofunarhringar smíð-
aðir með Iitlum fyrirvara. —• Sjö ára starf við fagxð hefir kent
mér að gera viðskiftamenn rnína ánægða.
Gerið svo vel og reynið viðskiftin.
Virðingarfylst.
Símskeyti
—o—
Manchester 31. okt.
United Press. - FB.
Vefaradeilan.
VinnustöiSvun hefst. meö þátt-
töku 170.000 verkamánna í 'baöm-
ullarverksmiSjumim í Lanca-
shire, vegna höfnunarinnar á
málamiölunartillögunum, nema á
stöku -staö, þar sem garnli launa-
taxtinn er enn í gildi,
London 31. okt.
United Press. - FB.
Himgurgöngumenn
hafa í hótunum.
Hungurgöngumennirnir hafa
hafnaö boöi Mc. Govern's verka-
lýðsþingmanns, aö hann tali máli
þeirra á ]>ingi. -Hafa þeir sent
stjórninni úrslitakosti og krefjast
þess, aö þeim veröi leyft aö leggja
bænarskrá fyrir þingiö á niorgun
(þriðjudag), en verði þeim ekki
leyft þaö muni þeir gera tilraun
til þess að beita valdi tii þess aö
reka þetta crindi.
London 1. nóv.
United Press. FB.
Bæ jarstj órnarkosningar
í Englandi og Wales.
Kosningar tii borgar- og bæjar-
stjórna í 300 borgum og bæjutn
á Englandi og Wales fer frant í
dag (þriðjudag). Aöaldeiíumáliö í
kosningunum er fjárhagsmál bæj-
anna og hvernig dregiö veröi úr
ýmsurn kostnaði í sambandi viö
rekstur fyrirtækja bæjanna. Bera
jafnaðarmenn hinum flokkunum á
brýn íhaldssemi í fjárhagsmálun-
um, en hinir ílokkarnir ásaka jafn-
aöarmenn um eyðslusemi og telja
bæjunum nauösynlegt að gæta allr-
ar gætni í íjárhagsmálum. Einn
Jtriðji ílaæjarstjórnanna gengur úr
árlegá og fer þá fram kosning á
fulltrúum, i staö þeirra, sem frá
fara, og er því barist um á aö
giska 840 sæti.
London 17. okt.
United Press. FB.
Beislun Níl-fijótsins.
Ibrahim Eahmy, ráðherra opin-
berra verka í Egiptalandi, kom
fyrir skömmu til London. Er í
ráöi að gera stíflu afar mikla i
Nílá við Iebel Aulia, um það bil
50 mílur fyrir sunnan Khartum.
Kom Fahmy hingað til þess að
vinna að undirbúningi þessara
framkvæmda. Þing Egiptalands
félst á þaö fyrir nokkrum mánuð-
urn, aö hafist skyldi handa um
framkvæmdir. Er i ráði aö verkið
verði boðið út 15. nóv. og fram-
hoðsfrestur renni út 15. fcbr. Und-
irbúningsathuganir og mælingar
háfa farið fram i Egiptálandi ár-
um saman og ætlað er, að þaiS
muni verða alt að því tuttugu ára
verk að leiða þessa" miklu fram-
kvæmdir til lykta, en áætlaður
kostnaður er sem svarar til 75—
100 milj. dollara. Eri þrátt fyrir
J>ennan niikla kostnað — og þó
verkið taki svona langan tima —
er álitið af sérfróðum mönnum, að
rétt sé að ráðast í þessar fram-
kvæmdir. Þegar stiflan er fullgerð
verður Nílá fullheisluð og jafnvel
í verstu Jmrkaárum verður hægt
að nota vatn hcnnar á gríðar stór-
um flæmum, en allsstaðar má þá
gera ráð ft'rir tveimur uppskerum
á ári á ávcitusvæðunum. Stiflan
raun og koma í veg fyrir vatns-
rcnsli úr ánni í hinar víðlendn
Suddmýrar en í þær rennur mik-
iö vatn, án Jtess að koma ao
gagni. Önnur stífla verður gerð
ofar, við Alberts-vatn. Þegar sú
stífla er fullgerð getur yfirborö
Alberts-vatns hækkað um alt aö
10 fet. Egiptar hafa þá nægi-
legan vatnsfcröa og ná í fyrsta
skifti í sögunni Nílá algerlega á
sitt vald. TJpp frá því á að vera
svo tryggilega um búið, að hún
geti engin skemdarverk unnið, en
orðið að ómetanlegu gagni.
Pistlar úr sveit.
-—o---
15. sept.
VII.
„Himneskt er slotið á Laug-
arvatni,“ segir „Rauðkembing-
ur“, sýgur upp í nefið og legg-
ur undir flatt.
Þvi næst heldur liann dálít-
inn fyrirlestur um framsýni og
ágæti þess manns, sem komiS
liefir Jiessu öllu i kring.
Hann lætur Jiess getið, meðal
annars, að erlendir ménn sé
leknir að streyma að Laugar-
vatni, til Jiess að skoða Iiúsa-
burstirnar. —- Aðrar eins for-
láta-burstir nuini livergi til um
viða veröld.
Eg tek þessu eitthvað dauf-
lega og Iæt á mér skilja, að
húsaburstir muni til í liverju
landi, og kemur J)á nokkurt liik
á „Rauðkembing“. Hann segir,
að það geti nú annars verið, að
til sé húisáburstir í „útlandinu“,
en Iiitt sé þó alveg óyggjandi,
að skólahúsið á Laugarvatni
eigi hvergi sinn líka. „Eða livar
licldur J>ú, kunningi mhm, að
til sé stromplaust hús, nema
þar? —• Hvergi — hara livergi
nokkurs staðar í allri veröld-
inni.“ —
Eg kannast hreinskilnislega
við, að eg hafi ekki veitt stromp-
leysinu neina sérstaka athygli.
„Já, þarna er þér rétt lýst!
Þarna cr hún komin, eftirtekt-
in þín! Eg hélt þó að hver mað-
, ur tæld eftir öðru eins. — Og
| ekki voru útlendingarnir lengi
að sjá það. SÞeir bara gláptu og
góndu upp á þakið og svo féllu
þeir i stafi, sem von var. Þarna
voru þó íslendingar á undan
öðrum og gátu sýnt það, sem
stærri þjóðir liafa ekki upp á
að bjóða. Og nú er farið að
skrifa í öll veraldarinnar blöð
um „stromþleysuna“ hér í
Laugardalnum. — Eg er jafn-
vel farinn að kvíða fyrir útlend-
ingá-kássunni, sem liér verður
að þvælast að ári. Geri ráð fyr-
ir, að maður verði hlátt áfram
að úthýsa ofáts-hyskinu úr
Reykjavik, sem hingað streym-
ir með hullaudi magaverk og
kveisu, undir eins og vorar.
Eg vik talinu að því, að liús-
ið eða húsin á Laugarvatni hafi
orðið nokkuð dýi\ Ríkissjóður
hafi verið látinn greiða allan
eða mestallan hyggingarkostn-
aðinn, 350—400 þúsund krón-
ur. Meiri liluti þessarar fjár-
hæðar Iiafi verið tekinn i full-
komnu heimildarleysi úr sjóði
þjóðarinnar. Muiidu slíkar að-
farir ekki hafa verið kallaðar
sem ráðvandlegastar, ef valda-
lausir menn hefði átt lilut að
máli. En svo væri að sjá, sem
ráðherrum væri ekkert ófært.
Þeir gæti vaðið í fé ríkisins í
heimildarleysi og sóað í vit-
leysu, án þess að við þeim væri
blakað. Og þingið legði blessaii
sína yfir all saman. Þar væri
rifist og rellað út úr smámun-
um, en um stærstu vfirsjónirn-
ar væri J)agað sem vendilegast.
Almenningi fyndist þó, að ekki
mætti minna vera, cn að ótrúir
og gerspiltir valdliafar væri
hýddir við staur opinherlega,
öðrum til viðvörunar.
„Rauðkembingur“ segisl
Iialda, að ekki geri mikið til,
þó að fé sé tekið úr rikissjóði
í heimildarleysi, ef J)ess sé gætt,
að ,,djöflamir“ i Reykjavík fái
J)að ekki i lúkuriíár. Við \crð-
um að gæta J)ess, að ekki fari
nokkur króna til Revkvíkinga.
Þeir eigi bara að borga. „Þeir
eiga að vera fólaskinn okkar
og gólfþurkur“.
Eg spvr granna minn, hvort
hann hafi gert sér ljóst, hversu
mikið við bændurnir mundum
þurfa að láta af hendi rakna,
t. d. í sauðfé, ef við ættum að
snara út þessum 350 þúsund
krónum, sem teknar voru i
lieimildarleysi að mestu og' var-
ið til „strompleysunnar“ á
Laugarvatni. Hann segist Iialda
að það sé ekki mikið. Annars
sé ástæðulaust að vera með nein
heilahrot út af J)essu, því að
Reykvíkingar verði lálnir borga.
— „En ekki sakar þó að eg
x’eikni þetta fyrir þig,‘ segir
„Rauðkembiligur", „úr því að
þig langar til að vita það.
Eg er ekki lengi að því.“
Og nú fer lxann að reikna.
Okkur kemur saman um, að
liaganlegast muni að miða við
dilksvei’ðið. Samkvæmt verðlag-
inu í fyrrahaust nnmi mcga
gera ráð fvrir, að góður meðal-
dilkur hafi lagt sig á 10 krón-
ur. Meðalverð á öllu landinu
hafi fráleitt verið hærra. — „Og
þá hefi eg Jxetta hér í einu hend-
ingskasti,“ segir „Rauðkemb-
ingui’“.
Hann veltir vöngurn, skrifar
tölustafi, strikar út, krotar á ný,
nagar ritblýið, og tautar við
sjálfan sig. Og þessu gengur
góða stund. „Þetta er ekki eins
auðvelt og eg hélt,“ segir hann
að lokum. „Dæmið er skramb-
ans-ári flókið og strembið, en
hérna hefi eg ]>að nú samt.“
— Þá fleygir liann blaðinu til
mín og segir, eins og sá, sem
vald hefir: — Þetta er ekkei’t
-— lireint ekkert — einir 350
dilkar. — Og' svo eru J)ið að
gera ykkur rellu út af öðru
eins! — Þaraa sér maður bvað
þið eruð smáir — ólevfilega
agnar-smáir.
Eg bendi honum á, að dæm-
ið muni ekki allslcostar rétt
reiknað. Samkvæmt þessum út-
reikningum sjái eg ekki betur,
en að liver dilkur kosli 1000
krónur, en það sé líklega i hærra
lagi. — Eg er hógværðin sjálf,
ýti blaðinu til hans og bið lrann
að reikna hetur.
Og nú hefst sami leikurinn
öðru simii — með vangaveltum,
útstrikunum, allskonar kroti og
þrálátu tauti. — En ekkert
gengur. Segist liann ekki skilja,
lxvað orðið sé nú af reiknings-
gál'unni. Hún hafi J)ó verið „til
staðar“ í gær, J>ví að }>á lxafi
liann reiknað stórkostlega flók-
ið dæmi í huganum. En nú sé
engu likara, en að alt sé hlaup-
ið í baldás. Þetta komi stund-
um fyrir mestu stæi'ðfræðinga
og' sé ekkert við því að gera.
Þá kveð eg upp úr með það,
að við bændur hefðum þurft
að láta 35000 — þrjátíu og
fimm þúsund — dilka eða and-
virði þeix-ra, ef við hefðum átt
að greiða allan byggingarkostn-
aðinn á Laugarvatni.
„Rauðkembingur“ gaj)ir af
undrun, ranghvolfir augunum
og má engu orði upp koma.
Svo þrífur hann blaðið og tck-
ur að reikna í gríð. Hrúgast nú
stórar tölur á pappírinn, en
höfnð-rjLkirnir vaxa um allan
lielming. -— Og altaf tautar
hann fyrir munni sér: þrjátiu
og fimm þúsund — þrjátíu og
fimnx þúsund. — Hver ósköpin
og skelfingin !
Alt í einu hættir hann að
pára á blaðið, styður liönd und-
ir kinn, stynur átakanlega og
einblínir framan i mig.
„Það er ekki um að villast,“
segi eg. — „Nei, það er ekki
um að villast,“ ansar Rauð-
kembingur“. „Gáfan kom aft-
ur rétt í þessu. —--Þrjátíu og
fimm þúsund dilkar fyrir eitt
einasta hús! Allir dilkarnir
í sýslunni fyrir eitt einasta
stromplaust hús! — Guð sé oss
næstur! — Það er eina bótin,
eina huggunin, að við bændur
verðum ckki látnir borga neitt
s.
Saoðiiantarækt
Norðmania.
—o—■
Frá J shafsraimsóknastofii-
uninui í Oslo hefi eg nýleg“a
fengið frásögn af tilraunum
Norðmanna með að láta
sauðnaut ilCndast • á Spits-
bergen og heima : Noreg'i.
Býst eg við aö mörgum leiki
forvitm á aö vita hvernig
])ær tiiraunir takast, ]>6 aö
tilraunir okkar hér hafi mis-
tekist, enn sem kornið cr.
Læt eg því hér frásögnina í
lauslegri ]>ýðingu.
„Af stofnuninni „Norges Sval-
bard- og Ishavsundersökélser'*
voru árið 1929 17 sauðnautskálfar
fluttir frá Grænlandi til Spits-
laergen. Þessi tilraun hefir hepn-
ast svo, að öll dýrin lifa og i vor
hafa J)au eigTiast kálfa.
Þar setn svo vel tókst með tii-
raunina á S])itsbergen var í sutn-
ar gerö alvaricg tilraun til aö gera
þau að innlendum dýrum í Nor-
egi. I fyrra hafði veiöiskip eitt frá
Mæri flutt heim 6 kálfa frá Græn-
landi. og annað skip kom nteð 4
kálfa, eöa alls 10 dýr. Af þeim
voru 7 kvígur og 3 holar. Dýrun-
um 6 var gefiö inni í allan, fyrra-
vetur, en ineð vorinu var }>eim
slept á dálitia eyju i nánd viö
Álasund. Dýrunmn 4 var gefið
inni allan tímann þangaö til nú i
byrjun október. Fóörið var hey,
Rarl Bjðrnsson,
gullsmíðar.
Húsgðgn.
.1 horöstofusett. sem nýtt með
tækifærisverði. 4 teg. af buffetum,
(>11 með gjafvcrði. matborð, spor-
öskjulagað inahogniborð, r orgel
afar ódýrt, heil sett af svefnher-
bergishúsgögnnm, einstök rútn,
servantar, náttborð. fjaðramadress-
ur, komrrióður, Ijósakrónur,
grammófónar og ótal margt fleira.
Komið :')11 til okkar.
Erum ávalt kaupendur aö not-
r.öum. vel útlítandi húsgögnum.
KLolavepslnn
Olgeirs Friðgeirssonar
viðGeirsgötu ;i Ausfui'iippfyllingunni,
selurágæt kastkol og smámulið koks.
Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
Reynið, og þér munu'ð verða ánægð-
ur nie'ð viðskiftin. Sími 2255.'
sennilega aí óræktuðu landi, og
hafrar. Öll Jirifust dýrin ágætlega,
sérstaklega voru feit og íalleg þau
,j. dýrin, sem gefið var inni allan
tímann. •
1 sumar fékk Noregs Svalbard-
og Ishavsundersökelser tilboð um
aö kaupa ]>essi dýr, í því skyni að
fiytja þau á fjöll í Noregi. For-
stöðumaður stofnunarimiar, Adolf
Hoel dósent, haföi áðrir verið að
hugsa um aö gera tilraun með
ræktun þeirra í Noregi og hinn
2i, júní s. 1. kallaði hann á fund
með sér dyraíræöinga og búfræö-
inga til ]>ess að athuga þetta mál.
Voru menn samþykkir því að dýr-
in skyldu keypt til vísindalegra
tilrauna. BúnaðarmálaráðuneytiS
lagði íram fé til kaupanna og tií
beitar var kjörinn staðurr uþpi í
Dofráfjöllum, ]>ar sem mætast
járnbrautir úr Guðbrandsdal og
Þrændalöguui. Vísindalegar rann-
sóknir famkvæma dýralæknir og'
dýraíræöingur. Dýrin eru svo gsef
að aiiðvelt er að gæta Jieirra og
reka ])au í hús, þar sem hinar
nauðsynlegu inælingar, vigtanir og
aðrar rannsóknir geta farið fram.
Tilgangur hinna vísindalegu
rannsókna c r sá, að fá nánari þekk-
ingu á lifnaöarháttum dýr.anna, Á
Grænlandi liía Jiau, að Jiví er séð
verður, mest á grávíði og f jatl-r
drapa. Er mikið af þessum jurt-
uni uppi á háfjallasvæðum vorum,
en vér höfum engar þær dýrateg-
undir er lifa á þessum jurtum.
Ennfreiriur verður rannsakað
hvernig þau henta til ketfram-
leiðslu. Gæði ketsins Jiekkjum vér
frá fyrri tímum. Veiðimenn vorir
segja einnig að mjólkin sé góð og
vcrðtir ef íií vill rannsakað hvort
hægt verðv.r að notfæra sér hana.
Ullin kvað einnig vera góð. Hugs-
anlegt er að hægt sé að gera dýrin
að tömdum húsdýrum, cins og t.