Vísir - 01.11.1932, Side 3
V I S I R
KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKTSSONAR liefir síma 1845.
W GlímufélagiO Armann.
'Str Vetrarstarfsemi félagsins er nú byrjuð, og verða æfingar sem hér segir:
í AustuphæjapsRólanum;
Kl. Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag
8—9 1. fl. karla (úrval) 1. fl. karla (úrval)
í Miðbæjarskólanum:
9—10 2. fl. kvcnna 2. fl. karla 2. fl. kvenna 2. 11. karla
í íimleikasal Mentaskólans:
7—8 Telpur 3. fl. kvenna (byrjendur) Telpur 10—15 ára Telpur 3. fl. kvenna (byrjendur) Telpur 10—15 ára
8—9 íslensk glínia (drengir) 1. fl. kvenna (úrval) j íslensk glíma (fullorðnir) Drengir 1. fl. kvenna (úrval) íslensk glima (fullorðnir) i
9—10 Ró'ður og frjálsar íþróttir Drengir 3. fl. karla íslensk glíma (drengir) Róður og frjálsar íþróttir 3. fl. karla 1
Sundæfingar verða á sunnudögum kl. IV2—3 í sundlaugunum.
Frjálsar iþróttir verða einnig á sunnudögum kl. 11—12 í Austurbæjarskólanum.
I Að gefnu tilefni skal það íekið fram, að áhorfendum er bannaður aðgangur að æfingunum.
Stj éra Ápmaims.
<1. hreindýrin. Vér vitum frá fyrri
tímum aö auBvelt er a'S temja sau'Ö-
nautin og aS þau eru að eSlisfai i
fri'ösöm dýr. Sagt er um cinn kálf-
inn, sem fluttur var upp í Dofrá-
fjöll. að hann hafi ekki vilja'S
skilja vi5 mennina; hann heldur
sig heima viö járnbrautarstööina
og etur úr lófa þeirra, sem gefa
honum eitthva'5. Hin dýrin eru hin
íólegustu dálítiö ofar í fjallinu, þar
sem vel sést-til þeirra frá Hjerkin-
járnbrautarstöð. Dýrunum var
slept á Hjerkin 7. okt. siðastl.“
Tilrauniu á Spitsbergen hefir
þegar gefiö þær merku upplýsing-
:ar um sautínáutin, sem menn vissu
• ekki 'um áöur, aö' þau eignast ekki
kálfa fyrri cn fjögra vetra gömul.
Árfð. 1929 voru flutt þsngað 17
iýr; af þeim' voru 11 vorkálfar eu
tí vetrungar, og er það hjá þeim
síðarnefndu sem kálfar hafa fæöst
i vor.
Verður fróölegt aö vita hvern-
ig tilraunin með dýrin uppi i
‘Dofrafjöllum tekst.
Á.
Vreðrið í morgun.
Hiti í Revkjavik 4 stig, ísa-
lirði 1, Akureyri 3, Seyðis-
firði 2, Vestmannaeyjuni 4,
Stykkishólmi 1, Blönduósi -h- 7,
Raufarhöfn 2, Hólum í Horna
firði 2, Færeyjum 3, Juliane-
haab -1- 1, Jan Mayen -h- 0, Ang-
magsalik h- 7, Hjaltlandi 2,
Tynemouth 4 stig. (Skeyti vant-
ar frá Grindavík). Mestur liiti
hér í gair 4 stig, minstur -h- 1
stig. -— Yfirlit: Alldjúp lægð
um 300 km. suður af Reykja-
nesi, lireyfist hægt austur eftir.
—• Horfur: Suðvesturland: All-
hvass suðaustan og austan. Dá-
títil úrkoma undir Eyjafjöllum.
Faxaflói, Breiðafjörður: Aust-
ankaldi. Úrkomulaust og frost-
lítið. Vestfirðir, Norðurland:
Suðaustan gola. tJrkomulaust.
Norðausturland, Austfirðir, suð-
austurland: Stinningskaldi á
suðaustan. Þykt loft og snjó-
koma.
Bifreið
kom liingað í gær alla leið
austan úr Hornafirði og var
í’úma þrjá daga á leiðinni.
Vegalengdin er á 6. hundrað
kilómetra og vfir vötn að fara
og leiðin víða erfið, en geklc
mjög að óskum. Eig. iiifreiðar-
innar er Óskar Guðnason, Höfn
i Hornaf. Hann ók bifreiðinni
liingað. Bifreiðin er Nýi-Ford,
vörubifreið, með farþegaskýli.
Farþegar voru 10 úr Homafirði
alla leið hingað.
Hjúskapur.
I>. 30. f. m. vpru gefin saman i
hjónaband af síra Ólafi Magnús-
syni í Arnarbæli, ungfrú Arnfríö-
nr Einarsdóttir frá Þórodcisstöðum
i Ölíusi og Sigurbergur íóhanns-
son bóncli í Grænhól
Slátrun sauðfjár
hjá Sláturfélagi Suðurlands
lauk að mestu þ. 20. okt. og
liafði þá verið slátrað alls um
45,000 fjár á vegum félagsins
hér i bænum, á Akranesi og i
Hafnarfirði. Heildarslátrun fé-
lagsins í fvrra nam 60,000 og
ér það mesta slátrun á einu ári
i sögu félagsins eða um 10,000
umfram það, sem mest liefir
verið áður. -— Astæðan til þess,
að færra fé var slátrað að þessu
sinni cn undanfarin ár er sú,
að bændur liafa forðast að
fækka ám og lélegum lömbum,
vegna þess hve verð á sláturaf-
úrðum er nú lágt.
Höfnin.
Línuveiðarinn Hlíf kom frá
útlöndum i gær. Kópur (áður
Þorgeir skorargeir) kom af
Eiðsvík í gær og býst nú á veið-
ar. Línuveiðarinn Jarlinn kom
af veiðum í gær og fer áleiðis
til Englands i dag. Olíuskipið
Britisli Pluck kom í morgun.
Fisktökuskip frá sölusambandi
íslenskra fiskframleiðenda fór
héðan í morgun áleiðis til Spán
ar og Gmlíklands. E.s. Eva fór
liéðan í morgun áleiðis til
Þýskalands með sildarmjöls-
farm.
M.s. Dronning Alexandrine
fór frá Færevjum kl. 1 í nótt
áleiðis hingað.
Rozsi Cegléde.
Eins og sjá má af auglýsing-
unni hér í blaðinu í dag heldur
Kozsi Cegléde hljómleika. sína í
Gamla Bíó annaö kveld kl. 7,15.
Ráðlégra num verða fyrir menn að
tryggja sér aðgöngumiöa í tima
eða svo hefir reynst annarsstaðár á
Norðurlöndum S.
E.s. Lyra
kom í gær.
E.s. Brúarfoss
fór liéðan í gær vestur með
fjölda farþega.
Dánarfregn.
Jón Stefánsson. sem nefndur
hefir verið Filipseyjakappi, and-
aöist 29. okt. s. 1. í Baltimore, U.
S. A., nærri sextugur að aldri.
Nokkur undanfarin ár starfaði
hann við eina stjórnardeild Banda-
rikjastjórnar í Washington. Jón
var kvæntur Sólveigu Jónsdóttur,
alþingismanns frá Múla, Lifir
hún mann sinn vestra og sex börn
þeirra, 4 synir og 2 dætur. (FB.)
Gengið í dag'.
Sterlingspund .... Kr. 22,15
Dollar ............. -— 6,75
100 ríkismörk.......— 160,53
— frakkn. fr......— 26,68
— belgur ...........— 93,81
— svissn. fr......— 130,28
— lírur...........-— 34,75
— pesetar .........—1 55,55
— gyllini ......... — 271,51
— tékkósl. kr.....— 20,17
—- sænskar kr. ... — 116,05
— norskar kr......— 113,00
—- danskar kr.......— 115,24
Gullverð
islenskrar krónu er nú 55,28.
Jón Þorsteiasson
hefir sót.t um það til bæjar-
stjórnar að fá að setja upp blaða-
söluskýli á kækjartorgi, en hann
hefir haft þar blaöasölu aö undan-
förnu. Má vel telja þaö til fram-
fara, a‘ð blöð séu seld að staðaldri
á þessum staö og er þá nauðsyn-
legt aö hafa þar eitthver skýli,
en vitanlega verður aö setja þaö
skilyrði, að eigi verði óprýði að því
á þessum fjölfarna stað. Má vafa-
laust vænta þess aö málaleitun Jóns
Þorsteinssonar verði vel tekið af
bæj arstjórn.
Glímufél. Ármann
auglýsir hér i bla'ðinu í dag' vetr-
arstarfsemi sina og er hún eitis
og venja er til hjá félaginu afar
ijölbreytt. Það hefir sömu kenn-
urum á aö skipa sem imdanfarin
ár. Kennir Jón Þorsteinsson írá
Hofsstöðpm íimleika i öllum
flokknm, karla og kvénna, fullorö^
ina, einnig glimu hjá fullorönutn.
iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiiHiiiiuitti
Saumastofan
er flutt í Austnrstræti 12, liús Stefáns Gunnarssonar.
Valgeir Kristj ánsson,
k 1 æ ð s k e r i. v
iiiimiiiiiiiiiiiiiiHiiiíiiíiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinsiiiiiiiiiiiiiii
Frá og með 1. nóvember verða fargjöld austur með
bifreiðum undirritaðra bifreiðastöðva sem hér segir:
lvolviðarhól ............ 3.50
Hveragerði .............. 5.00
Ölfusá ................... 5.00
Eyrarbakka .............. 6.00
Stokkseyri ............... 6.00
Gaulverjabæjarlirepp . . . 7.00
Þrastalund............... 6.00
Hraungerði ............... 6.00
Þ jórsá.................. 6.50
Ægissíðu ................. 8.00
Garðsauka ............... 9.00
Fljótshlíð ............. 10.00
Affallsbrú ............. 11.00
Öll fargjöld verða að staðgreiðast.
Bifreiðastöð Stelndðrs Bifreiðastöð Reykjavíkur.
Aðaistöðin.
Ingibjörg Siefánsdóttir og Vignir
Andrésson kcnna barna og ung-
Imgaflokkum fimleika. Ásgeir og
Bjarni Einarssynir kenna drengj-
um glímu, en Ólafur Pálsson kenn-
ir sund. Félagar Ármanns ættu aö
klippa töfluna úr blaðinu, sér til
minnis og byrja nú þegar aö æfa
á fyrstu æfingunum. í.þ.
Heimatrúboð leikmanna
Vatnsstíg 3. Almenn samkoma
í kveld kl. 8.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12.15 Hádegisútvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Fyrirlestur Fiskifélags
íslands (Dr. Bjarni Sæ-
niundsson).
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tilkynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Olnbogabörn
skólanna (Amgrínnir
Kristjánsson kennari).
21,00 Tónleikar: -— Celló-sóló
(Þórh. Arnason).
21.15 Upplestur (Ólina Andrés-
dóttir skáldkona).
21,35 Grammófón: Sýmphonia
i H-moll, eftir Schubert.
Erlenðar fréttir.
Paris, 19. okt.
United Prcss. - FB.
Nýtt stórhýsi í París.
í ráði er rrð koma upp stórhýsi
í Paris fyrír grasafræðissafn. The
Rockefeller Foundation gaf fyrir
þremur árum fimm miljónir
franka til þessa íyrirtækis, cn
frakkneska stjórnin lofa'ði þá að
leggja frar.i jafnháa upphæö til
byggingarinnar. Rágert er, aö all-
ur kostnaður nemi 26 miljónum
franka, og eru horfttr á, aö þa'5
|j Námskeið í |
HADIOTEKNIK
eölisfræði og' stærðfræði.
Kensla í flokkum og einka-
timar, hefst í næstu viku.
Nemendur gefi sig fram
næstu daga kl. 11—12 f. h.
og 8—9 e. li.
Tek einnig nemndur
i þýsku.
BJÖRtt FRANZSON
Smáragötu 12, uppi.
Simi: 1991.
sem á vantar þá upphæö, fáist
bráö’Íega.
Washington í okt.
United Press. FB.
Bannmálið
og úrslit forsetakosninganna.
Hver sem úrslit veröa í kosn-
ingunum þ. 8. nóvemlær má telja
fullvíst. aö stríði'ð um bannmálið
haldi áfram um áratug til, eöa
lengur, þvi aö þótt úrslit kosning-
anna yrði þau, að ljóst yrði, aö
þjóðin vildi afnám bannsins, þá
hafa bannmenn, sem hafa með sér
vel skipulagðan félagsskap, ýms
ráö í hendi, til þess að tefja fyrir
afnámi bantilaganna. Jafnvel þóít
þeir bíði ósigur og þjó’ðþingið féll-
ist á, að einstök ríki innan Banda-
ríkjanna mætti ráöa því sjálf hvort
þau hafi bann eða ekki, munu
bannmenn halda áfram haráttunni
fyrir því, aö bannsteínan verði ot-
aiiá í einstökum ríkjum. Orsökin
til þess aö bannstríörö hlýtur enn
'að halda áfram lengi er m. a. sú,
að ríkjanna þarf til, aö stjórn-
arskrárbreyting gangi i gildi. Þar
sem bannið var tekið upp í stjórn-
arskrána geta 13 ríki af 48 komið
í veg fyrir afnám bannsins. Þetta