Vísir - 01.11.1932, Side 4

Vísir - 01.11.1932, Side 4
V I S I R I W HIZ frostvarinn er viðurkendur sá allra bcsti sem tii landsins í'lyst. Inniheldur engar sýrur og ábyrgð tekin á að hann skemmi ekki málma eða lökk. Freyðir ekki og gufar ekki upp. — Verð við allra hæfi. — Bila- eigendur ættu ekki að treysta hvaða frostvara sem er, þvi slæmar tegundir geta valdið stórskaða. Jóh. Ólafsson & Co. Hverfisgötu 18. — Reykjavík. Símar: 584 & 1984. Adalstödin. sími 929 og 1754, hefir áætlunarferðir norður í land, suður með sjó og austur um sveitir. Til Hafnarfjarðar á liverjum klukkutíma. Ávalt bifreið- ar í lengri og skemri fjrðir. Fljót og góð afgreiðsla. munu banmnenn nota sér eíir megni og . reyna a'S efla gengi bannmálsins sem mest í þeim ríkj- um, sem íylgi bannsins er mest. Samkvæmt stefnuskrá republikana hallast republ. að því, að í sta'S «8. viðbótai innai- vit> stjórnar- skrána komi sú breyting, a© ein- stökunr ríkjum sé heimilt aö' ráSa íram úr áfengismáltun sínum aS vilja kjósenda, en sambandsstjórn- in hafi vald til verndar þeim ríkj- um, sem vilja hafa banu áfram og einnig gerir stefnuskráin ráö fyr- ir, aö komiö verSi i veg fyrir sams- konar sölufyrirkomulag á áfengi og tíökaöist áöur en banniö kom til sögunnar, þ. e. knæpusöluna. Stefnuskrá demokrata inniheldur grein um þaö, aö 18. viöbót stjórn- arskrárinnar beri aö fella úr gildí, en leyfö veröi framleiösla og sala á bjór og vínum meö því vinanda- magni, er stjórnarskráin leyfi, til tekjuauka fyrír ríkissjóöinn. Á nú- verandi þjóöþingi Bandaríkjamra, sem kemur saman á ný til funda i desember, eru andbanningar 187 talsins, en i öldungadeildinni 26. Þótt skipun þjóöþingsins breyttist. á næsta ári, vegna kosningaúrslit- anna 8. nóv., er liklegt, eins og sjá má af því, sem hér hefir ver- iö aö vikiö, aö bannmenn geti enn um alllangt skeið tafiö afnám, þótt þjóöin léti í ljós í kosningun- um. aö hún vilji losna viö bannið. Norskar loftskeytafregnir. Oslo, 31. okt. Nýr kaþólskur biskup í Noregi. Dr. Manger, nýr kaþólskur bislcup í Noregi, ko’m til Oslóar i gær frá Þýskalandi. Var hami há- tíölega settur í embætti í kaþóísku kirkjunni. Konow látinn. Nýlega er látinn Wollert Konow og fór jaröarförin fram síðastliö- ínn laugardag. (Konovv var fædd- ur 1845 á býlinu Stend í Fana. Hánn varð stúdent 1864 og las Iög aö svo búnu, en hætti því og stofnaði lýöskóla. Hann var fyrst kosinn á Stórþingiö 1879 og var oft þingforseti og síðar ráöherra. Konow var maður vel mentaöur og mikill mælskuinaöur. Á siðari árum gaf hann sig ekki að stjórn- málum). Kolavinsla á Spitsbergen. Norska Spitzbergen kolanámu- félagiö hefir i ár flutt út 243.000 smálestir af kolum eöa 31.000 smál. meira en i fyrra. í vetur verða 400 ínenn viö kolavinslu í Longyear-bæ. — Samkvæmt Morgenbladet hefir verslunarráðu- neytiö til athugunar áætlanir um aukna kolaframleiðslu á Svalbaröa og er ráögert að stofna nýtt félag i því skyni, er framleiði alt aö því 200.000 smál. á ári. — Málið er enn í undirbúningsstigi. Verslunarmálaráðherra Noregs fær lénsmannsembætti. Kirkeby Garstad verslunarmála- ráðherra hefir veriö útnefndur lénsmaöur i Næroy og Vikna, en tekur vitanlega ekki viö starfinu fyrr en hann lætur af ráðherra- embætti. Hvalveiðar í suðurhöfum. Samkvæmt Dagbladet hefir „Rosshavet“, sem byrjaði hval- veiöar 20. þ. m. fengið góöan afla. Hvallýsisframleiðslan nemur þeg- ar 7.500 fötum. Gengi: London 19.60. Hamboi-g 142.50. Paris 23J55-1 Am^erdjam 241.50. New lYork 5.97. Stokk- h.ólmur 102.75. Kaupmannahöfn 102.50. ötan af landi. Gunnólfsvík 31. okt. FB. Fyrir nökkru kom upp eldur í i húsi á Bakkafiröi, en skemdir uröu ekki teljaridi. H á p við íslenskan búning fáið þið best og ódýrast unnið úr rothári. Vepsl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. iiiiiimnnmiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiinii Alt ð sama stað. Hefi fjaðrir i flesta bila, verð- ið lækkað. Timken rúllulegur og kúlulegur. Bremsuborðar besta tegund. Gúmmídúkur. Toppa- dúkur, fiskdekk og slöngur og ótal margt flcira. Egill ViIbjálmssoD, Laugaveg 118. Sími: 1717. Gúmmístimplar eru búnir til í Félagsprentsmiðjunni. Vandaðir og ódýrir. 1 I KENSLA Vélritunarkensla. •—■ Cecilie Helgason (til viötals kl. 7—8). Síriii 165. (1350 Get tekiö nokkra nemendur í söng. Sanngjarnt verö. Benedikt Elfar, Látigaveg 19 og 20 A. — _________________________(1383 Kenni ensku. Helgi Guömunds- son, kennari, Lækjargötu 6 A, (uppi). (1379 I l FÆÐI Frá 1. nóvember fæst fæði og einnig einstakar máltíðir, með kaffi, fyrir 1 krónu í Hafnar- stræti 8, uppi. — Á sama stað húsnæði, hentugt til fundahalda. (1314 r TILKYNNING | Farfuglafiuidur í kveld, veröur Kaupþingssalnum. (1392 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantaö með: stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæöi til fundarhalda. (1391 Benedikt Gabriel Benediktsson Freyjugötu 4, skrautritar og semur a*.ttartölur. (í36t | HÚSNÆÐI | Lítið herbergi til leigu nú þeg- ar. Uppl. á Smáragötu 8. (1358 Einhleypur maður óskar eftir herbergi meö húsgögnum, sem næst miöbænum. Uppl. hjá Sam- bandi ísl. samvinnufélaga. (1357 Sólrikt herbergi með aögangi aii eldhúsi til leigu Freyjug. 25. (1355 2 karlmenn óska eftir herbergi með húsgögnum, Ijósi og hita, i grend við Fjölnisveg. R. Petersen. Sími 745. (1354 Herbergi til leign, meö hita, í nýju húsi. Bjarnastöðum Gríms- staðaholti. (t353 Ibúð, 3ja herbergja, meö öllutn nútíma. þægindum óskast. 'L'ilboö merkt: ,,Austurstræti“ sendist Vísi. (1352 Herbergi meö ljósi og hita ósk- ast, helst i Austurbænum. Uppl. i sima 1306. (J345 Ung hjón (helst barnlaus) get.i fcngið leigt nú ])cgar, á móti ung- um barnlausum hjónum, 2. hfcr- bergi og hálft eldhús. Uppl. i Húsgagnavinnustofunni Tjarnar- götu 3, eöa Bárugötu 36, uppi eftir kl- 7- (1345 Herbergi til leigu með aögangi aö eldhúsi á Ránargötu 12. (1344 Gott litið herbergi með ljósi og hita til leigu fyrir stúlku Sólvalla- "ötu 4. (1343 Lítið herbergi til leigu meö sér- suöurafmagni A. v. á. Ó342 Herlærgi með eldhúsi til leigu á Urðarstíg 8, (1390 Gott k j allaraherbergi ódýrt Amtmannsstíg 6. (1389 Herbergi með forstofuinngangi til leigu á Freyjugötu 9. (1388 Stíilka óskar eftir góðri stúlku í herbergi með sér. Uppl. Vestur- götu 37 í kveld. (1387 Lítiö herbergi til leigtt, Braga- götu 29. (1380 Til leigu stofa meö vatni og vaski. Sími 1861. (t376 Af sérstökum ástæðum eru 2 stofur og eldhús til leigu á Njáls- götu 58, fyrir fámenna fjölskyldti. (1375 Lítiö, ódýrt herbergi óskast. Tilboð merkt: „Strax“ sendist Vísi. (i374 Góö íbúð leigist sérstaklega ódýrt frá jæssum mánaðamótum. Uppl. í síma 670 eöa 757. (1372 Góð íbivð til leigu á Hverfis- götu 34. (1371 2 herbergi og eldhús til leigu meö öllum nýtísku þægindum, Vesturvallag. 3. (i37° Lítið herbergi til leigu, Loka- stíg 11. (1369 15. nóv. vantar herbcrgi fyrir eldri mann um hálfsmánaðartíma, meö hiisgögnum, síma og sér inn- gangi. Uppl.Aöalsteini Emkssyni. Sími 2094. (1368 Stofa meö ljósi og hita til leigu. Njarðargötu 37 uppi. (1367 Tvö herbergi og aögangur að cldhúsi til leígu af sérstökum á- stæöum. Uppl. Baldursgötu 16. — (1363 Góð og sólrík forstofustofa ti leigu. Uppl. Freyjugötu 4. (T360 Ódýrt herbergi til leigu meö aö- gangi aö eldhúsi. Hverfisg. 88 C. (1366 1 KAUPSKAPUR l Jp|T Vegna flutnings veröa ýms húsgögn og eldhúsáhöld seld með tækifærisverði ef samiö er strax. A. v. á. (1356 Djúpur barnavagn til sölu. Sími I9I7- 0i347 Notiö ,,Medicatus“ öndunartæk- in gegn Asthma, brjóstveiki, hjartasjúkdómum og fleiru. Notk- nnarreglur ókejqris. Tækin fást í Breiðholti við Laufsásveg., (1386- Stór og góð eldavél til sölu meö tækifærisverði á Uppsölum. (1381 Ný kápa fæst með tækifæris- verði. A. v. á. (x378 Vil kaupa notaöan miðstöðvar- ketil. Sími 1861. (1377 Geriö fatapantanir ykkar sem r.fgreiðast ciga fyrir jól, innan 10. þ. m. svo örugt sé aö þær verði komnar i tíma. Fjölbreyttast úr- val af sýnishornum í Hafnarstræti 18. Leví. (töó2 Blindra i ð 11. — Brúðu- vagnar, hjólbörur, handkörf- ur, bréfakörfur og burstar, er til sölu i Bankastræti 10. (12311 íslenskar vöggur endast best. Körfugerðin. (1240 VINNA Vanur matsveimi óskar eftir plássi á togara eöa línubát. UppL í síma 2202. (1349 Góð sttilka óskast til að sauma ntdö annari. Uppl. Mimisveg 8, kjallaranum. (1348 Stúlka óskast hálfan daginn. — Uppl. í síma 635. (1384 Stúlka óskast, Vesturgötu 13 B. (1382 Stúlka sem getur sýnt góÖ með- mæli óskast. Uppl. í sima 1173. f|:, |1> (I37S* Stúlka óskast t vist hálfan daginn á Bergstaðastr. 24 B. (1364 Efnalaug og viðgerðarverk- stæði V. Schram klæðskera, Frakkastíg 16, sími 2256, tekur karlmannafatnaði, kvenfatnaðL dyra og gluggatjöld, borðteppL dívanteppi og ynnislegt annað. Drengur, 16 ára, efnilegur.. óskar að komast á lieildsölu- kontór, til sendiferða eða ann- ara snúninga, eða að cinhverjir iðnaðarfyrirtæki Tilboð, merkt: „Ábyggilegur“, sendist Vísi. — (1329- TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast liafa tókbaksdósir merktar S. J. Skilist á B. S. R. — (i3S* Grár vinstrihandar skinnhanski hefir tapast. Björg Þórönrdóttir,. Ingólfsstræti 21 C. (1365 Tapnst hefir í miðbænum kött- ur. — læða — svartur meö hvíf- ar lappir, hvíta bringu og trýni. Finnándi beöinn að skila honum í Baðhús Reykjavíkur. Góö fund- arlaun. (1359’ FJELAGSPRENTSM3ÐJAN.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.