Vísir - 04.11.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Simi: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Af greiðsla:
A USTURSTRÆTI I 2.
Sími: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavik, föstudaginn 4. nóvember 1932.
301. tbl.
Gamla Bíó
Victoria og Msarinn.
Ungverskur talmyndasöngleikur i 10 þáttum, eftir Paul
Abraham. — Aðalhlutverk leika:
Ivan Petrowitsch — Ernst Verebes
Mlchael Bohen — Gretl Thelmer — Frldel Schnster.
Gullfalleg mynd og afar skemtileg.
Sýndl i síðasta sinn.
Árshátíð F. U. J.
veiöur annað lcveld i Alþýðuhúsinu Iðnó. Ágæt skemtiskrú
— 7 manna hljómsveit leikur undir dansinum.
Tryggið yður aðgöngumiða í tíma.
N e f n d i n.
. Kvel dskemtuE
í Ixixsi K. F. U. M.
halda kristniboðsfélögin í Rcykjavík, til ágóða fyrir starfsemi
sína, laugardaginn 5. nóvember kl. 9 siðdegis.
Skemtiatriði:
Einsöngur: Ásta Jósefsdóttir.
Þórhallur Árnason og Emil Thoroddsen: Samspil.
Erindi: Guðrún Lárusdóttir.
Flokksöngur stúlkna (undirspil).
Harmonium, Flygel, Gítarkvartetl.
Inngangseyrir 1 króna. Selt við innganginn.
1. danzskemtnn Iðnskúlans
verður haldin í K. R.-húsinu laugardaginn 5.
nóv. kJ. 9. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðn-
skólanum og K.R.-húsinu laugardag kl. 4—8
og kosta 2 kr. fyrir dömur og 2.50 fvrir herra.
Hljómsveit Aage Lorange spilar.
N e f n d i n.
Mikið úrval
af úrdregnu Shantungdúkunum er nú komið aftur, sömuleið-
ís margar tegundir af fallegu prjónagarni, kjólatauum, alls-
konar áteiknuðum vörum o. fl.
Verslon Anpsta Svendsen.
Takið eftir
¥ efnadapvöpuverslanir: -
Hefi fyrirliggjandi dálítið parti af léreftum, bl. og óbl.;
enn fremur litið eitt af ýmsum öðrum metravörum.
Markús Einarsson,
Laugaveg 19. — Simi 1304.
Ódýrar kartöflurl
Dálítil sending af norskum (Tröndelags) kartöflum, þeim
bestu, sem flutst hafa til íslands, er til sölu mjög ódýrt, í 53
kg. pokum. — Snúið yður til
Erling Kyllo,
Bjarmalandi, Reykjavík. — Simi 392.
Ný bók:
Eitt ár úr æfisign minni,
langferðasaga um íslands
fjöll og bygðir, eftir Jón
Bergmann Gislason,
fæst í bókabúðum.
Notið
hið viðurkenda kristal-
tæra
þopskalýsi
fyrir börn, með A og D
bætiefnum, sem fæst í
Hangikjöt,
gott og ódýrt, fæst í
V e r s 1 u n
Símonar Jdnssonar,
Laugaveg 33.
Spíkieitt
9
og nýtt DILKAKJÖT af vænum
dillcum.
Kjötfars, það besta í bænurn.
Ágætt saltkjöt, pylsur og svið.
Kjfit & Fiskmetisgerðin.
Gréttisgötu 64 (og Reykhúsið).
Sími 1467.
BOrn úskast
til að selja merki fyrir Stór-
stúkuna á laugardag og sunnu-
dag. Sölulaun. • -- Edinborg,
uppi.
Þnrkaðir ávextir:
Aprícósur. Epli. Sveskjur
(stórar). Perur. Að eins lítið
eitt eftir. Egg á 12 og 14
aura. —
Hjörtur HjaFtarson
Bræðraborgarstig 1.
Sími 1256.
í sunnndagsmatinn:
Nýslátrað dilkakjöt. Hangið
sauðakjöt. Hangin bjúgu. Vínar-
pylsur, sérlega góðar, kjötfars,
hvergi eins gott.
Verslunin
KJÖT & GRÆNMETI,
Bjargarstíg 16. :- Sfciini 464.
Nýja Bíó
Hver var njósoarinn B 24.
„Unter falscher Flagge“.
Þýsk tal- og hljómkvikmynd í io þáttum. ASalhlutverkin leika:
Charlotte Susa. Gustav Frölich og Theodor Loos.
Mynd þessi er prýöisvel gerö og spennandi og synir sérkenni-
legri sögu af njósnarastarfsemi ófriöarþjóSanna en flestar aör-
ar kvikmyndir af slíku tagi.
AðTÖPun
nm lyfja- og lækningaáhalda anglýsingar.
Samkvæmt 17. grein laga nr. 47, 23. júní 1932,
eru allar lyfja- og lækningaáhalda-auglýsingar bann-
aðar hér á landi, einnig læknum og lyfsölum. — Að
gefnu tilefni er á þetta bent og mun héðan af kært,
ef slíkar auglýsingar birtast í blöðum eða tímaritum.
Reykjavík, 3. nóvember 1932.
Héraðslæknirinn í Reykjavik.
Magnús Pdtnrsson.
Til nnddara, smáskamtalækna og annara
með takmðrknðn lækningaleyfl.
Allir þeir, sem öðlast hafa takmarkað lækninga-
leyfi, konur sem karlar, heima eiga í Reykjavíkur
læknishéraði og stunda þar atvinnu sína, geri svo vel
að tilkynna tafarlaust undirrituðum héraðslækni,
skriflega, fult nafn sitt, heimilisfang og hvers konar
lækningar þeir stunda.
Reykjavík, 3. nóvember 1932.
Héraðslæknirinn í Reykjavík.
V
Magnns Pátnrsson.
Hangikjðt.
Hið margeftirspurða hangikjöt frá Sláturfélaginu er nú
komið á markaðinn. Ný framleiðsla.
Matapbúðin, Laugaveg 42.
Matardeildin, Hafnarstr. 5.
Kjötbiidin, Týsgötu 1.
Moon-light
Dansleikur klúhbsins verður haldlnn næstkomandi laug'-
ardag, þann 5. þ. m., að llótel Borg, kl. 10 síðd.
Estoista sýnis step-dans.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurganginum) í
dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 4—8 siðd.
Fálkinn kemur út í
fyrramúliö. - Komið
og seljið. Söluverö-
laun veitt.