Vísir - 04.11.1932, Síða 2

Vísir - 04.11.1932, Síða 2
V f S I R Heildsölubirgðir: ,.CERENA“ bygggrjón í 'Á kg. - «/2 kg. - 1 kg. pk. ,,VIKING“ haframjöi í </2 kg. - 1 kg. pk. Eru hollar og nærandi fæðutegundir, sem hafa hlotið alment lof neytendá. Símskeyfi —o— Belgrade 3. nóv. United Press. - FB. Stjórnarskifti í Jugo-Slavíu. Srschitch-stjórnin heíir beöist lausnar. — Mun lausnarbeiðnin standa í sambandi viö þaö, að j'ingiö kemur brá'ölega saman. Hefir stjórnarflokkurinn ákveöiö at' reyna aö endurskipuleggja stjórnina fyrir þingsetningu. Aþenuborg 3. nóv. United Press. - FB. Ný stjórn í Grikklandi. Tsaldaris hefir myndaö stjórn. Er hann sjálfur forsætisráöherra, án umráöa yfir stjórnardeild, Condylis er hermálaráðherra, Rallis utanrikismálaráöherra. London, 3. nóv. United Press. FB. Breska lánið. KI. 8. f. h. í dag biöu menn i löngum rööuin þar sem utboöslist- ar 3% lánsins lágu frammi til áskriftar. Þótt skrifstofurnar væri ekki opnaöar fyrr en kl. 10 f. h. var hætt að láta listana liggja frammi eftir 2 klst. og 20 mín., því aö alt benti til, aö menn hefði þá skrifaÖ sig á íyrir nieira en Iáninu nam. Berlin, 3. nóv. Verkfall í Berlín. Verkl'allsnefnd kommúnista handtekin. — Útgáfa komm- únistablaðanna bönnuð. Algert flutningaverkfall hófst hér í dag. Sporvagnar, fólks- ílutningabifreiðir, neðanjarðaiv lestir og lestirnar á npphækk- uðu jámbrautunum eru ekki 5 gangi. Verkfallið er hafið í mótmælaskyni gegn áformaðri launalækkun, sem nemur 2 pfennigum á klst. — Víða í Berlín hófust viðskifti i morg- un tveimur eð þremur klukku- stundum síðar en vanalega, vegna verkfallsins. Nokkurar óeirðir liafa orðið i borginni. — Verkfallsmenn eru 21,000'tals- ins. Berlin, 3. nóv. United Press. FB. Bracht, fulltrúi ríkisstjórnar- innar lýsti því .yfir í dag, aö af- lokinni ráöstefnu með liögreglu- stjórn borgarinnar, aö verkfallið væri ólöglegt og væri því heim- ilt að beita ströngustu ráöstöfun- u.m til að ónýta þaö. Berlín 4. nóv. United Press. - FB. Lögreglustjórnin hefir bannaö útgáfu kommúnistabla'ðanna Rothe-Fane og Welt-am-abénd til 12. nóvember, vegna verkfallsund- irróöurs þess, er hefir haft friö- spillandi áhrif í för níeð sér. Hand- tekin hefir veriö verkfallsnefnd kommúnista, er hún var á fundi að undirbúa verkfall þeirra, sem vinna við rafmagnsstöövar og gas- stöö borgarinnar, til stuðnings þeim, sem ger'ðu flutningayerk- fallið. Fimtíu og tveir kommúnist- ar voru handteknir. London 13. nóv. United Press. - FB. Sveitarstjómarkosningarnar bresku.' Seinustu úrslit eru þessi i bæj- arstjórnarkosningunum í Euglandi og Wales. íhaldsmenn unnu -68 sæti, töpu'öu 56, frjálslyndir unnu 2.0, töpuöu 36, jafnaðarmenn unnu 109, töpuöu 104, óhá'ðir unnu 50, töpuðu 51. Frá bæiarsiitrnariunfli í gær. Kauplækkun í atvinnubóta- vinnunni. Á undanfömúm bæjarstjórn- arfundum hafa umræður um atvinnubótavinnuna tekið mik- inn hluta fundartímans. í gær var haldinn reglulegur fundur, og fór þá scm endranær, að svo að segja eingöngu var rætt um þetta mikla vandamál bæjarfé- lagsins. \ Settur borgarstjóri, Guð- mundur Ásbjömsson, gaf bæj- arstjórninni mjög, eftirtektar- verða skýrslu um gang þessa máls, og verður liér á eftir skýrt frá aðalefni liennar. í ágústmánuði í sumar var ákveðið að hefja atvinnubóta- vinnu hér í bænum með 150 manns. Kostnaður við þessa vinnu til áramóta var áætlaður 330 þús. krónur. — Síðar var mönnunum fjölgað upp í 200, og jafnframt var gert ráð fvrir, að auk þess iiéldi áfram hin venjulega bæjarvinna, samkv. fjárhagsáætlun bæjarins, með svipuðuni mannafla og verið hefði. Fjárins til alvinnubót- anna átli að afla þannig, að 100 þús. kr. væri teknar að láni, framlag fengist úr rikissjóði og bæjarsjóður legði fram það, sein á vantaði. Nú er það greinilega komið í ljós, að áætlað fé nægir ekki til þcss að halda vinnunni áfram til ársloka, aðallega af þrem ástæðum. I fyrsta iagi var mönnum fjölgað í vinnunni úr- 150 upp i 200, og bafði ekki verið gert ráð fyrir þvi. í öðru lagi liafa til skamms tíma ver- ið fleiri menn i hinni venjulegu bæjarvinnu, en lil var ætlast. Er mikið um það talað, að núna nýverið liafi verið fækkað um 30—40 raanns í bæjarvinnunni, án samþykkis bæjarráðs og bæj- arstjórnar, en sannleikurinn er sá, að þessir menn höfðu unn- ið um 2y>> mán. lengur en til stóð. Auk jiessa var áætlunin um kostnaðinn við atvinnubóta- vinnuna of lág. Um síðustu mánaðarmót var svo komið, að búið var að nota til atvinnubóta á þessu ári 273 —275 j)ús. kr. af hinum áætl- uðu 330 þús. kr. Afgangurinn, 50—60 þús. kr., nægir ekki nema fram í miðjan }>ennan mánuð með óbreyttum mann- afla og kau|)gjaldi. — Bæjarráð og l)orgarstjóri liafa Icitað fyrir sér um útvegun lánsfjár til at- vinnubóla, en árangurinn orðið litill. Um erlenda lántöku getur ekki verið að ræða, því að j)jóð- bankar og ríkisstjómir við- skiftalandanna leyfa ekki lán- veitingar úl úr lönduni sinum, eins og nú standa sakir. Borgar- stjóri leitaði l'yrir sér lijá stjórn Laridsbankans, um lán jiaðan til atvinnubóta og fékk J)au svör, að erfitt væri að lána nokkuð að ráði, og alls ekkert, nema þvi að eins, að skýlausl loforð væri gefið um j>að, hvenær lánið yrði endurgreitt. Síðan sendi borg- arstjóri bankanum beiðni um 230 j)ús. kr. lán til atvinnubóta, cr skyldi endurgreiðast af út- svarstekjum bæjarsjóðs árin 1933 og 1934. Þetta er sú lægsta upphæð, sem bærinn gelur koip- ist af með, ef vinnan á að halda áfram til ársloka, með sama fyrirkomulagi. Landsbankinn svaraði þessari beiðni j)annig, að hann gæti lánað bænum all að 100 ])ús. ,kr. með ]>eim greiðsluskilmálum, sem að framan greinir. — Þær 130 þús. kr., sem á vantar, virðast livergi fáanlegar. Fulltpúar Sálfstæðisflokksins í bæjarst j órni nni báru fram svo hljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin ályktar að taka að láni í Landsbanka ís- lands kr. 100.000,00 — til fram- halds atvinnubótavinnu lil næsta nýárs og ákveður jafn- framt, að kaupgjald fyrir vinn- una skuli vera 1 króna fyrir raunverulega vinnustund al- mennra verkamanna, og lækka annað kaup við ]>essa vinnu lilutfallslega.“ Tillaga J)essi mætti mikilli mótspyrnu af liálfu jafnaðar- manna i bæjarstjórninni, sér- staklega var kauplækkunar- ákvæðið J)eim J)yrnir í augum. Báru j)eir fraiii sömu tillögur og þeir bafa áður gert, um fjölgun í atvinnubótavinnunni o. fi„ en gálu samt ekki bént á neina leið til fjáröflunar. Fóru svo leikar, að tillaga bæjarfull- trúa Sjálfstæðisflokksins var samþ. með 8:6 atkv. Greiddi Hermann atkvæði með jafnað- armönnum, ]>á eins og endra- na‘i\ Fátækraframfæri. —-o- Eg las nýlega, i grein i Vísi, eftir Magnús V. Jóhannesson fá- tækrafulltrúa, að juirfamanni einum úr Suður-Þingeyjarsýslu Iiefði verið greidd, úr bæjar- sjóði hór, upphæð sem nam rúmunl 2700 krónum f\TÍr árið sem leið. Eg varð steinhissa, jiegar eg sá þetta og las í blað- iriu um leið, að þurfamaður jiessi hafði að eins liaft tvö börn á framfæri sínu. Mýr er alveg ómögulegt að trúa J)vi, að nauðsynlegt hafi verið að ausa fé svona gegndar- lausl i þurfamann þenna, jafn- vel ])ó að bonum liefði gengið mjög illa að útvega sér vinnu. Mér er kunnugt um j)að, að vinna var stopul hér siðastliðið ár, en enginn fær mig þó til að trúa því, að nefndur þurfamað- ur hafi ekki unnið sér eitthvað inn, ef hann hefir haft nokkura hugsiin á þvi, að vera sér úti um vinnu. En ekki er rétt að stríðala j)að fólk, sein fæst ekki til að vinna, ef j)að er vinnu- fært. Mér skilst líka á grein Magnúsar, að maðurinn hafi haft einhverjar tekjur af vinnu sinni, en ekki er Jjess getið, hversu miklar þær hafi verið, en bklega hafa þær ]>ó skift nokkurum hundruðum króna. Nú ætla eg að segja frá þvi, íátækrastjórninni hér í borg- inni og öðruni til fróðleiks, hversu miklar tekjur eg hafði nefnt ár (1931) og bversu marga heimilismenn eg liafði, seni eg þurfti að sjá fyrir að öllu levti. Eg er verkamaður, sem kall- að cr (eyrarvinnumaður). Eg sit mig aldrei úr færi, ef vinna er fáanleg, því að mig langar ekki til að verða upp á aðra kominn. Mér er vist óliætt að segja, að mér verði sæmilega til um vinnu, þvi að cg brýt ekkí af mér vísvilandi. Og ekki hefi eg komist svo langt enn J>á, að mér J)yki s jálfsagt, að aðrir sjái fyrir mér og mílium. Eg tel mér skylt að gera það, eftir }>vi sem kraftarnir leyfa. Tekjur mínar nefnt ár urðu alls og alls rúmlega 2900 krón- ur. Þar af fóru 65 krónur á mánuði í liúsaleigu, en ekki nema 50 kr. hjá þurfamanni J)eim, sem Magnús talar um. Eg hcfi þvi borgað 180 krönum Uieira á árinu í lnisaleigu, held- ur en þurfamðurinn. Eg á konu og fjögur börn, öll ung, hið vngsta á öðru ári. Hjá mér eru því sex menn í heimili, en hjá liinum (Jrarfa- manni Magnúsar) ekki nema fjórir: maðurinn sjálfur, kona og tvö börn. Heimili mitt er því æðimikið J)yngra og húsaleiga dýrari. Samt komst eg af með þessar 2900 kr., en vitanlega var spai-lega á lialdið, og litlu eyft i ój>arfa. Eg greiddi alla skatta, útsvar o. s. frv., en líklega lief- ir hinn maðurinn sloppið við ])að, svo að þar hallasl á, hon- um i vil. Mér dettur ekki í liug, að lialda þvi fram, að 2900 kr. sé nægilegt lianda mér og l'jöl- skyldu minni. Það er fjarri því. Samt göngum við ekki rifin og táin eða ver til fara en gerisl og gengur. Okkur hafa hlessast lítil efni og laun, af því að við höfum sctt okkur það mark og mið, að bjargast af án allrar hjálpar, meðan við höfum heilsu og eg get unnið. Það er óskaplegt, að varpa allri áhyggju sinni upp á aðra og heimta, að þeir sjái manni far- horða. Þeir, sem svo liugsa, missa sihám saman alla virð- ingu fyrir sjálfum sér og verða að ræflum, liversu hátt sem * þeir gala og hversu fínir sem þeir ganga. Sá hugsunarháttur, að öðrum sé skylt að sjá manni fyrir lífsþægindum, í'æði og' klæðum, drepur allan mann- dóm og gerir fólkið að aum- ingjum. Það er viðkvæði hjá sunuim hændum, að betra sé að vera á sveitiiini illeykjavík, en við bú- liokur úti á landí. Þetta er iliug- unarvert. Bændur vinna halci brotnu allan ársins hring, og sjá oft lítinn ávöxt iðju sinnar. Er nú ekki von að þessum mömium sárni, að verða kann- ske að ganga alls á mis sjálfir, samtímis þvi, sem þeir eru pínd- ir til að láta „undan sínum hlóð- ugu nöglum“ allmiklar fjárfúlg- ur lianda þurfapiönnum sveit- arfélagsins, sem „lifa liátt“ á þeirra koslnað í Reykjavík og íást ekki til að koma heim í sveitina og líða súrt og sætt með fólkinu J>ar? — Mér þætti ekki undarlegt, Jrá að sveitai;- félögin krefðust þess, að fólk utan af landi, sem lagst liefir á sveitina hér og ekki unnið sér svcitfesti, væri flutt til heini- kynna sinna tafarlaust. Slcáldsftgur herast að daglega. Einnig aðrar ágætisbækur. Tækifærisverð á alfræðiorðabók Hagerups (Lexi- kon) o. 111. fl. Ódýrar skáldsög- nr á ensku og dönsku. Hentug- ai' lyrir námsfólk, scin lærir þessi tungumál og aðra. Verð- ið afar lágt. Fornbókaverslun H. Helgasonar, Hafnarstræti 19. 5rið vcrðum að gá að því, að sveitarfélögin eru flest fátæk og allur þorri bændanna, sem hera byrðar sveitanmr fátækir menn, Hvernig eiga nú þessi fátæku lireppsfélög að rísa undir Jm ár eftir ár, að hafa Jrarfalinga liér á framfæri sínu, álíka Jrarftar- freka og mann ]>ann, sem M. V. J. gerði að umtalsefni í grein sinni? Þau rísa ekki undir J)ví. Það er áreiðanlegt. Eg vík nú að öðru atriði. Hvernig stendur á því, að manni þeim, sem M. V. .1. nefnir, skuli liafa verið horguð upþhæð sú, sem eg nefndi hér að framan — l'ullar 2700 krónur? —- Eftir minni reynslu og afkoniu, er upphæðin óþarflega há, jafnvel þó að þurfamaðurinn hefði ekki unnið sér inn eina einuslu krónu allan ársins hring. Eg komst af með svipaða upphæð og hefi þö fyrir helmingi fleiri ómögum að sjá. Mér finst ekki nokkurt vit í ]>ví, að fátækra- stjórnin hér bruðli svo með fé bæjarins, að þurfamennirnir búi við mikið betrj. afkomu en liinir, sem herjast áfram af eig- in ramleik, gjalda skatta til bæj- arins, og gera yfirleitt alt, sem J)cir geta til Jiess, að sjá sér og sínum farborða Það cr alveg rangt og veldur mikilli spill- ingu, að verðlauna menn fyrir iðjuleysi og slóðaskap og óreglu. En ýmsir munu liafa komist á sveitina vegna Jicssara lasta, eins eða fleiri. Og J)eir munu ripkkuð heiintufrekir sumir og ekki telja eftir bæjarsjóðnum að borga. — En margir lenda á svcit af óviðráðanlegum á- stæðum, svo sem sakir heilsu- leysis, og horfir mál Jieirra öðru visi við. Tel eg alveg sjálfsagt, að fyrir þvi fólki sé sómasam- lega séð, og tek eg Jietta íram til Jiess, að koma í veg fyrir, að orð min hér að framan (um slóðana og það fólk) verði inis- skilin. FátækraíTamfærið í Reykja- vik er orðið ægilega mikið. Sumir liafa látið sér detta i hug, að einliver liluti Jrarfariiánn- anna ætti kannske ofurlitið til, jafnvel nokkur hundruð eða Jrásundir króna á vöxtum, Mér Iiefir verið sagt frá slíkum dæmum, cn ekki veit eg hvort satt muni vera. Annars finst mér, að rann- saka J)urfi gaumgæfilega liag allra þurfamanna. Eigi einn Jrarfamaður þúsundir króna í sparisjóði, er ekki ósennilegt, að svipað geti átt sér stað um fleiri. -— Frásögn mannanna sjálfra er ekki nægileg. En vit- anlega er samt allur Jrarri þurfa- mannanna algerir eignaleys- ingjai'. Borgararnir stynja nndir op- inberum gjöldum til rikis og bæjai' og fátækra-framfærið hér í ba* er ákaflega þungur baggi. En það væri kóróna á alt saman, ef svo skyldi vera, Haflð þér lealð hlna spennandl akáldsðgn ..KLDMBUFÖTDR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.