Vísir


Vísir - 04.11.1932, Qupperneq 3

Vísir - 04.11.1932, Qupperneq 3
y i s i r Morgtmn íífsíns i vöndtiðu bandí, er besta gjöfín, sem þér getíð gef- ið víntim yðar. að tcknir væri jjeningar af þeim, sem ekkert eiga, mér og mín- um líkum, til framfæris hinum, scm betur eru stæðir og eiga cf til vill, stöku maður, fé á vöxtum. Verkamaður. Franklin D. Roosevelt. ’Þegar þessar línur eru skril'- :aðar, þ. 2. nóv., em horfurnar aun úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum alment taldar þær vestan hafs, að Franklin D. Roosevelt beri sigur úr býtum, en hann er forsetaefni demo- krata. Fréttaslofan Iiefir sent blöðunum til birtingar allmörg skeyti frá United Press, um for- J'orset akosningarna r og þykir ekki ástæða til að bæta þar við, en nokkrum orðum skal hér farið um Jxmn mann, sem lík- Jlegast er talið, að verði forseti Bandaríkjanna frá því í mars- .mánaðarbyrjun á næsta ári. Franklin Delano Roosevelt er fæddur þann 30. jan. 1882. jForeldrar hans, James og Sara jDelano Roosevelt, bjuggu þá búi sínu á 1000 ekra jörð, í Dutchess-héraði í New York-ríki ofanverðu, eigi langt frá Hutl- son-ánni. Og þar er enn heim- ili Roosevelts, })ótt liann að að vísu hafi dvalið langvistum ii Alhany, höfuðborg New Y’ork- ríkis og víðar, vegna embættis- starfa sinna. Franklin Roosevelt •er af söihu ætt og Thcodorc Roosevelt, sem var einn af fræg- ustu forsetum Bandaríkjanna, en af annari grein ættarinnar. Tiótt Franklin Roosevelt væri alinn upp í sveitarhéraði, bai’ snemma á þvi, að hugur hans hneigðist að sjó- og sjómensku. Og jjegar á æskuárum safnaði bann öllum skipamyndum, sem :hann gat náð i, m. a. gömlum teikningum af skipum og bát- um, sem landnemar New York- ríkis notuðu á Hudson-ánni. En þeir voru margir liollenskir, og Rooscvelt ættin er, eins og nafn- ið bendir til, frá Hollandi kom- itn. — Þangað til Franklin var 11 ára hlaut hann heimamentun, «n j>á var hann sendur i undir- búningsskóla i Grotoú, Massa- chusetts. Varð hann að ræða jþetta alloft við föður sinn, sem i fyrstu liikaði við að láta þetta eftir honum, því að sjómensku- þrá lians lá til grundvallar fyr- ir þessari ósk, og að lokum lét faðir hans að lienni. í Groton- skólanum var Franklin mjög vinsæll og tók mikinn þátt í iþróttalífi, eins og tiðkast við ameriska slcóla. M. a. stundaði liann mikið róður. í þessuin ákóla var Franklin fimm ár við nám og útskrifaðist með góðum vitnisburði. Að svo búnu hóf hann nám í Ifarvard-háskólan- «m og á námsárum sínum þar var hann oft á sumrum í New Branswick og lagði þar stund á :að æfa sig i sjómensku. Eina ferð fór hann til .Þýskalands á þcssuin árum. Námi sínu í Har- vard-háskóla lauk Roosevélt á þremur áram, en samskonar námi og hann stundaði þar, ljúka inenn vanalega á fjórum árum. Lagði hann þó mikla stund á íþróttir l>essi ár, sem fyrrum. Framhaldsnám stund- aði Roosevelt við Columbia- lögfræðiskólann og tók ágætis- próf. Franklin tólc sér nú fyrir konu Önnu Eleanor, dóttur Elli- ott’s Roosevelt’s, en hann var yngsti bróðir Theodore Roose- velt’s Bandaríkjaforseta. Þau voru gefin saman i mars-mán- uði 1905. Forselinn sjálfur, „Ted frændi“, kom og var svara- maðu% brúðarinnar. Árin 1905 —1910 stundaði Roosevelt lög- fræðistörf og dvaldi ýmist i New York-borg eða á lieimili sinu í Hudsonfljóls-dalmun, „Hyde Park“. Nú atvikaðist þannig haustið 1910, að ýmsir menn i New York-ríki, sem riðnir voru við opinber störf, flæklusl inn i hneykslismál, sem of langt og í rauninni er hér óþarft að skýra frá, en þau leiddu lil þess, að demokratar í Columbia, Put- nam- og Dutcþess-héruðunum, áttu ekki völ á neinum manni, sem l>cim líkaði, til þess að bjóða fram í kosningum, seni fram áttu að fara, til rikisþings- ins. Menn vildu fá flekklausan frambjóðanda og þá var stung- ið upp á Franklin Roosevelt. Hann væri áhugasamur og efni- legur lögfræðingur, sem ekki vildi vamm sitt vita. Yarð það úr, að liann gaf kost á sér, og var kosinn á þing. Og hann lét til sín taka undir eins og hann var kominn á þing. Gcrðist hann höfuð-talsmaður þeirra, er börðust á þingi gegn aðalmönn- ym Tammany-klíkunnar, og um tveggja mánaða skeið átti F. D. R. í höggi við höfuðmann Tammany-klikunnar, Cliarles F. Murphy, sem kallaður var Tammany-tigrisdýrið, en Frank- lin Roosevelt bar sigur úr být- um og varð frægur fyrir. Deil- an var um það, hvaða mann skyldi velja í sæti C. Depew, þingmanns í öldungadeild þjóð- þings Bandaríkjanna. Tamm- any-klíkau í New York hefir löngum haft mikil stjómmála- álirif í New Y’ork og liefir ekki liaft gott orð á sér og varð Roo- sevelt mjög kunnur, fvrir að berjast svo vasklega gegn liöf- uðmanni hennar, sem var þvi vanur, að kúga alla til hlýðni við sig. — Á fulltrúaþingi de- mókrata í Baltimore barðist Roosevelt á móti Woodrow Wil- son, sem var útnefndúr forseta- efni demókrata, En þarna kynt- ist Roosevelt Josephus DaniéJs, frægum blaðamanni úr í'lokki demókrata, og urðu þeir vinir. Woodrow Wilson var kjörinn forseti Bandarikjanna og gerði Joseplius Daniels að flotamála- ráðherra, en liann kom því til leiðar, að Roosevelt varð aðstoð- arflotamálaráðherra. Þcgar Roosevelt var búinn að kynna sér flotamálin, lýsti hann því yfir opinberlega', að flota- máiin hefði verið lierfilega ván- rækt, cnda væri flötinn í aum- legu ásiglcomulagi. Vann hann að því af kappi, að koma á um- bótum á flotanum og kom það sér vel fvrir Bandaríkin, er þau gerðust þátttakandi í heims- styrjöldinni og sendi miljónalier til Evrópu. Á ófriðai'árunum fór Roosevelt til Frakklands á tundurspilli. — Á mcðan F. D. R. var í Washington, fylgdist hann altaf með í stjómmálum York-ríkis. Er á leið semna forseta-tímabil Wilson’s, stakk hann upp á Alfred Smith fyrir ríkisstjóra í New York, en leið- togar dcmóki'ata í New York vora Smith mótfallnir. Á ófriðaráranum vann F. D. R. mikilvæg störf fyrir Banda- ríkin og kom fram fyrir þein-a hönd við samningagerðir milli Bandaríkjanna og Bandamanna um flotamálin. — Þegar Hard- ing var kjörinn forseti, að af- loknu seinna tímabili Wilson’s, voru l>eir í kjöri af hálfu demó- krata James M. Cox og F. D. Roosevelt. í kosningastríðinu barðist F. D. R. fyrir þátttöku Bandaríkjanna í Þjóðabanda- laginu og geklv vel fram. Ferð- aðist hann um landið þvert og endilangt og hélt um 800 kosu- ingan-æður. En mótspyrnan gegn þvi, að Bandarikin tæki þátt í störfum Þjóðabandalags- ins var hörð og Cox og Roose- velt biðu ósigur. Roosevelt hafði beðist lausnai’ frá embætti sínu, lil l>ess að taka þátt í kosninga- bardaganum. (Frh.). Frá Olympfnleiknonm í Los Angeles. 1500 m. hlaup. (frh.). Viö skotið þustu allir af staö. Svíinn Ny var einna fremstur til að byrja nieS, en á hliö viöjiann, a ytri hrautunu.ni, geystust keppi- nautar hans fram, og áöur en varöi var hann inniluktur í þvög- unni og sjö menn komnir fram ’.vrir hann og engin leiö opin til aö smjúga í gegn; hann varö því aö híöa átekta og láta sér nægja að fylgjast með. Þetta var á fyrstu ÍanghliSinni. EráSlega gliSnaSi þó hópurinn og menn fengu meira ráSrúm. Ny komst nú aftur út, 0g hljóp fram i fylkingarbrodd. Þeg- ar komiS var aS markinu fyrsta sinn, var Svíinn enn íremstur; liafSi hann þá hlaujiiö þá 300 m.. sem af voru, á 44 sek. Rétt á eftir var hlaupiS inn í beygjuna og myndaSist þá enn þvaga í fylk- ingarbroddi og lenti Svíinn nú aft- ur á áttunda ,,sæti“. 400 m. voru hlaupnir á 60.5 sek. Þá var Love- lock, Nýja-Sjál., fyrstur. Á þess- um staö í hlauþinu rákust tveir lxppinautar saman, Hallowell, Bandar. og Purje, Finnl., þaö kom þó ekki aö tjóni og töföust þeir Iitt viS J^etta. Lovelock hljóp enn fyrstur. En er hlaupinn var 1 / hringur (600 m.) hljóp Kanada- negrinn Edwards — sá hinn sami og varö 3. á 800 m. •— fram og tók aS sér forustuna. ITélt hann ágætri ferð og endaði næstu 400 m. á 64 sek. MeS þessum rykk sínum tókst negranum aö slita sig í svipinn al- veg lausan frá keppinautunum og var góSum 5 metrum á undan þeim næsta; var sýnilegt, aS hann ætlaSi aS nota sömu aSferð nú ems og í 800 m. hlaupinu. En þessi hörándsdökki hlaupagarpur hefir orö á sér fyrir annaö fremur en forsjálni, og hann byrjaSi rykkinn rdt of snemma. En hraSinn var ágætur og Edwards fékk aS hafa forustuna meSan svo var. Næsta hring allan (3. hringinn) hafSi Edwards forustuna, og jók nú enn hraSann. Þann hring hljóp hann á 62,5 sekundum. Seint í þeim hring reif Cunningham, Bandar., sig lausan frá hópntmi og spretti fram aS Kanadamannin- um hlupu þeir tveir svo nokkra stund saman — Edwards á undan — um 10 mefra á undan aSalhópn- um. Fremstir i hópnum voru Lovelock, og Cornes, Engl. HraS- inn var mikill og það virtist sem seinlega mundi sækjast fyrir þeim, aS ná „strokumönnunum“ tveimur cr fremstir hlupu, einkanlega, vegna þess, aö rétt á eftir tók Cunningham við forustunni af Ed- wards, og hvildi þann þannig. Þegar 250 metrar vortt éftir’ aö marki pressaði Edwards sig íram fyrir Cunningham og geystist frani að markinu meS jötunskrefum, scm skorti þó mýkt og fjaSur- magn; hann var alveg uppgeíimi, og sömuleiSis BandaríkjamaSur- um. Augu allra beinast nú a'S Iiópnum aftan við jiá og sérstak- lega aS átrúnaöargoSinu Eng- iendingnum Cornes, sem hljóp fremstur. Menn búast við svipuS- um tilþriíum hjá honum og menn höfSu séS til Hampson’s á 800 m. blaupinu. Hann nálgast líka „strokumennina“ í beygjunní, og menu húast nú við aS hann þjóti fram úr þeim á ómótstæSilegum cndaspretti, og sigri. Þá skeöi hiö óvænta. Skyndilega kom upp óvænt hreyfing í miðjum hópnum, bak- viS Englendinginn. — Þyrpingin liafSi um stund hreyfst eins og samstæS heild; runuiö eins' og hjörð á heimaslóð'um. Einstaklings eðlisins gætti litt; hjarðeðlið og þreytan virtist hafa íjötrað einstak- lingana saman. En alt í einu sk>-st lítill, dökkhærSur maSur út úr hópnum og þýtur eins og' örskot úr heygjunni inn á beinu brautina. Hann hniprar sig saman, nteðan hann þrífur sprettinn, til þess að fá góða viðspyrnu og ná ferðinni. Hann þeysist fram brautina aö mark’inu og hleypur í spretthlaupa- stíl, eins og liann væri aö byrja hlaupiS. Keppinautar hans í hópn- um reyna aS fylgja honum, en hann er óviSjafnanlegur, og hleyp- ur ]iá alla leikandi af sér. Hann hleypur þá uppi hvern af öörum, sem íraman viS hann eru. Cornes, Cunningham og Edwards, og sigr- ar á ljómandi fallegum spretti. Þessi „elding úr heiöríkju“ var ítalinn Ltligi Béccali. Tíminn var '3 ntín. 51,2 sek. — réttuni 2 sek. hetra en fyrra Olympiumet. Eng- lendingurinn Cornes tók einnig á gætan endásprett, ttáSi bæSi Cunn- ingham og Edwards og var'S a'ð cins unt 2 nietrum á eftir ítalanum. Edwards varS 3. — eins og á 800 metrunum — og Cunninghant 4. 5. varð Ny, Svíþj. og 6. Hallowell, Bandar. Beccali sagSi eftir sigurinn: „Eg er í sjöunda hintni yfir sigrinunt. (Hann ltaföi lítiö gefiS negranum Tolan eftir í fagnaSarlátununi). SáuS þér sprcttiniri Hann var víst ljómandi. Eg verð nú aS fá mynd aí mér á . sigurpallinum, meS ítalska fánann viö hún i baksýn. HlaupiS var ,,herkænsku“ hlaup, og eg var viss um sigurinn frá hyrjun. Eg hefSi getaö ná'ö enn hetri tíma, því eg átti titikiS aíl eftir aö loknu hlaupinu. En eg þurfti aldrei aö taka á öllu sem til var." «KC&0<3>CXX I Bæjarfréttir o&oo Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 2 stig, ísa- firði -r- 2, Akureyri -t- 2, Seyðis- irði -f- 0, Vestmannaeyjum 4, Stykkishólmi 3, Blönduósi 2, Raufarhöfn >-f- 1, Hóluni í Homafirði -f- 2, Grindavík 6, Færeyjum 1, Julianehaab 6, Jan Mayen -f- 3, Angmagsalik -5- 4, Hjaltlancli 7, Tvnemouth 13 slig. (Skevti vantar frá Kaup- mannahön). Mestur liiti hér i gær I stig, minstur -f- 2 stig. Kom-< ið til oklcar, ef þér þurfið að fá gleraugu, best og ódýrust hér. Tliiele Austurstræti 20. THIELE s Gleraugu eru best, fást frá kr. 5.00, tnikið úrval af hulstr- urn. Fyrirliggjandi: Fyrsta flokks spaðsaltað Dllxaxjot í V2 og yx tunniun. Magons Th. S. Blöndahl h.f. Simi: 2358. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. 5ÖÚÍ1ÍÍÍ50ÖQÍ55ÍCÚÍÍ00«ÍSÍÍ00;ÍÖÍS0Í Sólskin i gær 5,5 stundir. Yfir- lit: Víðáttumikil lægð fyrir vestan Island á hréyfingu aust- ur eftir. Horfur: Suðvesturland, Faxaflói: Hvass suðaustan og rigning l>egar líður á daginn. Brciðafjörður, Vestfirðir: Vax- andi suðaustan átt. Allhvass og rigning með kveldinu. Norður- land, norðausturland, Austfirð- ii', suðausturland: Hæg\iðri í dag, en vaxandi sunnan átt og sumstaðar úrlcoma i nótt. jón. Sveinsson, tresmíSameistari, Öldugötu 59, er áttræöur í dag. Hann hefi verib -iuikill athafnamaöur um dagana og staSiS fyrir mörgum húsabygg- ingum hér í bænum. — MeSal ann- ars reisti liann húsin vi'iS Kirkju- torg og Templarasund, er lengi voru ein hin mestu stórhýsi hér í einstaks manris eign. Munu margir minnast Jórís í dag og árna hon- um heilla. Alþýðufræðsla safnaðanna. Ásmundur GuSmundsson há- .skólakcnnari flytur fyrirlestur í franska spítalanum í kveld kl. 8J4. Allir velkomnir. Skráning atvinnuleysingja. Þ. 1 og 2. nóv. gáfu sig frarn t;l skráningar 774 atvinnuleysingj- ar, sem hafa alls 1099 börn á fram- i’æri. Á sama tíma 1929 voru skráS- ir atvinnuleysingjar tuttugu og atta, 1930 níutíu og fimm og 1931 sjö hundruS og sex. Skip Eimskipafélagsins tioöafoss fór írá Hólmavík í morgun. Brúarfoss var á Flatey í morgun. Dettifoss er i Ham'horg og Lagarfoss í Kaupmannahöfn. E.s. Esja var á Blönduósi í morgun. Aflasala. Egill Skaljagrímsson seldi is- fisksafla i C'uxhaven í gær fyrir 13.150 ríkismörk. Höfnin. Kópur fór til Vestfjaröa í gær. Tekur þar ísfisk til útflutnings. Geir fór á veiSar í morgun. M.s. Dronning Alexandrine íer áleiðis vestur og norSur í kveld.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.