Vísir - 11.11.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 11.11.1932, Blaðsíða 2
y i s i r ItolMHimM » Qlsem d1E8i Heildsölubirgðir: Kvenkjólar — Unglingakjólar — Kápur og Kjólar á börn. Eigum að eins lílið óselt og er ]>ví vissara að koma sem fvrst. Þurkadir ávextir. California Packing Corporation. Umboðsmenn: Þórdur Sveinsson & Co. vrvfvfvr vrvrv/vr vrv/vrvr vrvrvrvr vrvrvrvr rsí'wrvrvrvrvjwrv jsivr'riiNrsrvrv rvrvrvrv rvsrui VlSIS KAFFIÐ gerir alla giaða fcMrt,nrvrvrvn.rvrvn.rvrsnrvrvrvrvrvrt.rvrvrvr«.rvr rwMWvrtrMvrvrvrwvrvrvrwwrwiwsrwniMV Tlior E. Talinias stórkaupmaöur andaðist i Kaup- mannahöfn i gær- Símskeytl London, io. nóv. (Jnitcd Press. FB. Bretar og jafnréttiskröfur Þjóð- verja. Sir John Simon hefir, fyrir hönd Bretastjórnar fært þýsku ríkisstjórninni tilboö um hernaðar- legt jafnrétti Þjóöverja, gegn því, að Þýskaland fallist á þaö sam- eiginlega meö öörum Evrópuríkj- um, aö heita aldrei valdi í framtíö- inni til lausnar deilum, sem upp kunna aö koma. Berlín, io. nóv. United Press. - FB. Óeirðir í Þýskalandi. Þrjátíu og fimm menn særöust, margir þeirra alvarlega, þegar nokkur hundruð Nazistum og Reiehsbanner-mönnnum lenti sam- an á miðvikudagskveld í Qiemn- iitz. Barist var meö skammbyssum, hnífum og grjóti. Bardaginn var háöur aö aíloknum fundum Naz- ista og Reichsbannermanna. Voru hinir siðarnefndu að minnast 14. afmælis stjórnarbyltingarinnar, en Nazistar héldu hátíð til mintiingar um þá félaga sína. er drepnir hafa veriö í bardögum út af stjórnmála- deilum- New York 10. nóv. United Press. - FB. Úrslit forsetakosninganna í Banda- ríkjunum. Seinustu kosningaúrslit: Roose- vclt hefir fengiö 472 kjörmanna- atkvæöi, en Hoover 59. Roosevelt hefir. fengiö 17.367.100 kjósenda- atkvæöi, en Hoover 12.485.596- Genf, 10. nóv. United Press. - FB. Óeirðir í Genf. Atta menn biðú bana en 41 særö- ust í óeirðum, sem urðu hér i gær. Þremur þeirra, sem særðust, er ekki líf hugað. Miklar deilur hafa verið með mönnum og æsingar frá því bæjarstjórnarkosningar fóru íram hér á dögunum. Jafnaðar- . merin hafa rætt áform um að hefja allsherjarverkfall í dag. Óeirðirnar urðu, er herlið varnaði kröfu- göngumönnum að fara inn í fund- arhús, þar sem andstæ'ðingar jafn- aðarmanna voru á fundi. Kröfu- göngumenn geröu tilraun til þess að taka rifflana af hermönnunum, en þeir hófu þá vélhyssuskothríö á kröfugöngumenn, er vorú hrakt- ir á flótta. Siðari fregn: Lögreglan í Genf tilkynnir: Kl. 7 í morgun var alt með kyrrum kjörum- Tíu menn biðu bana í óeirðunum, en sextíu i#g fimm særðust. Eftirlireytup. —o— Umhyggja „forsprakkanna“ fyrir hag verkalýðsins. —o— Þau voru samtaka uni það, „Alþýðublaðið” og „Verklýðs- blaðið“, að eggja verkamenn lögeggjan, að fjölmenna á bæj- arstjórnarfundinn i fyrradag. !Þess var ekki beinlinis getið, hvert erindi þeirra ætli að vera þangað, en liklegasl þykir, eftir því sem nú er fram komið, að þeim liafi verið ætlað að talca þátt í ofbeldisverkum gegn lög- reglunni. • Hér er nú mikið atvinnuleysi, eins og allir vita, og bæði hafa blöð þessi þrá-stagast á því, að verkalýðurinn mætti enga stund missa frá vinnu. Heimil- in væri bjargarlítil og vandræði í öllum áttum. Verkamenn yrði þvi að sæta hverju færi, sem byðist, til þess að vinna sér inn aura til framfæris sér og sínum. Sérstaklega liefir verið fárast yfir þvi, liversu örðug væri af- koma þeirra manna, sem bær- inn hefir nú haft í atvinnubóta- vinnu að undaníornu. Þeir mætti engan dag missa og hrykki þó kaup þeirra bvergi næiTÍ til. Það er vafalaust rétl, að þess- ir menn liafa ekki efni á þvi, að hlaupa frá vinnu og glata heils dags kaupi. Þeirn veitir ekki af því kaupi, sem þeir geta fengið. Alþýðuforkólfarnir virðast þó annarar skoðunar, þegar svo ber undir — þegar þeir telja sig þurfa á „liandaflinu“ að halda, eða við önnur álíka „hátíðleg“ tækifæri. Svo var þetta í fyrradag.1 „Forsprakkar alþýðuunar" munu þá liafa niælt svo fvrir, að verkamenn í atvinnubóta- vinnunni skyldi ekki fara til vinnu sinnar, lieldur fjölmenna á bæjarstjórnarfundinn. Þá gátu þeir séð af kaupinu eina dagstund. Þeini mun hafa verið ætlað að fórna því á altari óspektanna og ofbeldisins. Hér skal ekkert um það sagt, hvort menn ])essir — atvinnu- bótavinnu-mennirnir — hafi tekið nokkurn þált í óspektum þeim liiriúm svívirðilegu, sem urðu á bæjarstjórnarfundinum og í sambandí við liann. Það mál er víst órannsakað. En eitt- livert erindi liafa forsprakkar þeirra að sjálfsögðu ætlað þeim að reka þarna á fundinúm. Hvert var það erindi? Það er nálega óhugsandi, að forsþrakk- ar jafnaðarmanna sé svo grunn- hygnir, að þcir hafi búist við því, að menn þessir gæti Iiaft nokkur áhrif á atkvæði bæjar- fulltrúanna. Það var gersam- lega vonlaust. — Hitt er vitan- Jegt, að ærsl og illindi spilla fyrir að jafnaði. Mennirnir í at- vinnnbótavinnunni gátu því ekki grætt neitt á því, að vera staddir á fundinum. — Um það er ekki að villast. — En j>eir lilutu að vita fyrírfram, að þeir mundu tapa dagkaupi sínu. Og sennilegu bafa þeir mátt illa við þvi, allur þorrinn að minsta kosti. Umhyggja „forsprakkanna“ fyrir hag verkalýðsins birtist stundum í skrítnum myndum. Nú hefir hún birst með þeim hætti, að þeir hafa sparað bæj- arsjóði eins dags kaup 200 fá- tækra manna. á 11,1 Skyldur. —o— Það mun enn alment litið svo á með þjóð vorri, að skylt sé að lilýða þeitn lögum, sem sett hafa 'í't'! ið í landinu. En þeir athurðir sem gerðust í fyrradag, gefa sann- arlega nægileg tilefni til þess, að jijóðin athugi hvernig ástatt er orðið í þessu efni- Allir góðir Irorg- arar skilja nauðsynl þess, að lögin séu i heiðri höfð og haldin. Öllum er kunnugt, hve þjóðin hefir verið hætt komin á óstjórnar og lög- leysihtímum á liðnum öldum og liver óheillabikar þjóðinni var rétt- ur, er óstjórnin og ólöghlýðnin var niest í landinu. Þjóðræknir menn og löghlvðnir ertt að sjálfsögðu á einu máli um það, að framtíðar- velferð þjóðarinnar sé undir því koniin, að hægt sé að varðveita innanlandsfriðinn. En vitanlega hyggist hann á ]>ví framar öðru. að lögin séu virt og haldin. Mönnum er lögð sú skylda á herðar, að hlýöa lögunum. En jafnvel þótt sú skyfdutilfinning sé rótgróin í iiúgum manna, að lögunum heri að hlýða, hlýtur aö fara svo, að hún dofni æ meira eftir því sem berara kemur í ljós, að ofstopamönnum helst uppi að hrjóta lögin, vegna þess hve linutn tökum er á lög- hrotum tekið af þeim, sem laganna eiga að gæta. Það mun alment við- urkent með öllum þjóðum, að ein- hver alvariegustu afhrot séu þau, er menn rísa upp gegn löguni og rétti þjóðfélags síns. En hvað er það annað, sem hér hefir gerst æ oían í æ en einmitt jietta? Oll- mn er kunnugt, að byltingasinnað- 11 r flokkur hefir ]>rívegis valdið alvarlegum spjöllum á fundum hæjarstjórnar. Þeir menrí, sem horgararnir hafa valið fyrir full- vrúa sína. fá ekki að gegna störf- ,um sinum fyrir bæiarfélagið í friöi. Og ekki nóg með það. Byit- ingavmennirnir gera loks tilraun tii þess, að neyða fulltrúa borgar- anna með valdi til þess að ónýta sínar eigin samþyktir- Byltinga- mennirnir umkringja fundarhús bæjar.stjórnar, hóta að limlesta og jafnvel drepa liæjarfulitrúana, ef þeir gera ekki það, sem þeir vilja vera láta. Friðsamleg lausn deilu- málsins fer út um þúfur vegna oíbeldisframkomu og skrílshátt- ar byltingarmanna. Þeir menn, sem eiga að varðveita friö- inn, eru látnir fara fámennir og varnarlitlir gegn fjölmerínum, æst- niii ílokki. sem vopnast til þess að koma fram ofbeldiskröfum sínuni. Þessi fámemri hópur, lögreglulið hæjarins, verður loks fyrir svo aivarlegum meiðslum af hálfu byltingarmanna, að það er til ævar- andi smánar þeim, sem hafa yfir- stjórn lögreglumálanna á hendi. Borgaramir eru reiðubúnir að gera skyldu sína, ef þess er krafist. Lögreglulið bæjarins hefir ávalt verið reiðuhúið til þess að gegna sinum skyldum. Það hefir aldrei iirugðist þeim. En það eru tveir floickar manna, sem -ekki hafa gert skyldu sína. Annar þessarar flokka er liyltingarflokkurinn. sem metur meira ..skyldurnar" við samherja sina í öðrum iöndum, hvltinga- menn annara þjóða. I hinurn fiokknum eru þeir menn, sem eiga að sjá um, að þeir, sem halda eiga uppi reglu í landinu geti leyst ]>að hlutverk sitt af hendi. Athurðir þeir, sem gerðust hér í bæ i fyrra- dag, eiga að sameina borgarana um þær kröfur, að þing og stjórn geri þær ráðstafanir sem duga, til þess að hægt sé að varðveita frið- inn í landinu. Þeir menn, sem er falið þetta hlutverk af stjórn landsins, en geta ekki leyst það af hendi eða vilja ekki gera það, verða að víkja, en aðrir að fá það í liendur, sem hvorki skortir vit, þekkingu eða djörfung til þess að gerá það, sem her að gera, til þess að lögunum sé hlýtt. Þjóðin bíður eftir ]>vi. aö það komi í ljós svo ekki sé um að villast, að til sé stjcrn hér á landL Raddir ainennings um hermdarverkin á síðasta bæjarstjórnarfundi. „Vísi“ hafa þegar borist nokkurar skorinorðar greinir um atbui'ði þá, seni gerðust á bæjarstjórnarfundimuii 9. þ. 111. Er eftirfarandi grein birt sem sýnishorn þeirra. skrifa, e.11 jafnframt skal ]>ess getið, að „Vísir" getur með engu nióti .fallist á þá tillögu höf- undarins, að Sjálfstæðisflokk- urinn stofni sérstaka varnar- sveit. Hitt er auðvitað sjálf- sagt, að lögreglan Iia.fi jafnan öfltigu varaliði á að skipa. Ritstj. Verk ofbeldismanna. Dagurinn i gær verður inörgum minnisstæður. Og liorgurum Revkjavíkur ætti liann að verða lærdómsrikur. Ef svo verður ekki, þá fér illa. Nú i fvrsta skifti sýndu sósí- alistar sinn rétta lit. Nú sýndu þeir það, sem þeir hafa verið að reyna að dvlja friðsamri al- þýðu, að þegar til stórræðanna kenuir, ]>á eru þeir eitt kom'm- únistar og sósíalistar. Sást það - meðal annars svo greinilega á ]>\ í, i gær, að á meðan á því stóð, að verið var að berja niður lögregluna, þá stóð Héðinn Valdimarsson við vest- asta brotna glug'gann i salnum og rétti úl stóla og brotin borð lianda grimdarseggjunum, sem þeir síðan bágnýttu sér óspart. Þetta getur Héðinn fengið vott- fcst, ef hann óskar eftir ]>\ í. Öll framkoma þessa æðis- trylta lýðs var svo svívirðileg, að mann liryllir við þeirri hugsun, að slikt skuli geta kom- ið fyrir liér á íslandi. Grimdin og djöfulæðið,' seni kom fram gagnvart lögreglunni, var svo takinarkalaust, að enginn mundi trúa sliku, ef menn liefðu ekki á það horft. T. d. héldu tveir tveir einuni lög- reglumanninum, en aðrir tveir lömdu i andlit honum með naglreknum staurum. Það er rétt að draga þetta fram, þó það sé ljótt. Þá ætti lögreglustjóranum að verða þessi dagur minnis- stæður. Hann ve.it það fyrir- fram, að æsingamennirnir hafa.æft lið, og þó gerir liann ekkert, til ]>ess að vera við þvi búinn. Hann skipar að eins örfáunx lögregluþjónum iit i oþinn dauðann, en livað hann liefir fylgt þeim breysti- lega, er liann lagði á stað frá Templarahúsinu, um það geta þeir best borið sjálfir lög- regluþjónarnir, en lítið mun virðing hans liafa aukist í aug- um áhorfanda. Svo er dagurinn endaður með árásinni á Sveinbjörn Egilson. E11 nú vil eg víkja máli mími að borgurum þessa bæjar. Er það æthm yðar að láta mis- þyrma yður, herja yður niður, hinda yður á vinnustofum vð- ar, meðan fjárhirslur yðar eru rændar? Hafa ekki vandræða- mennirnir þegar fvlt mæli synda sinna? 4 Er ekki kominn lími til þess að sjá, liverjir ráðá í þessum bæ? Eg vona, að þetta verði í síðasta skifti, sem reykvískir borgarar horfa á það, að lög- regla bæjarins sé lamin niður og lienni misþyrmt. Margir munu spvrja, livað eigi að gera. Því vil eg svara fyrir mitt leyti á þessa leið: Nú er ekki hægl nema eitt að gera: að borgarar bæjarins myndi öflugt sjálfboðalög- reglulið, 2—300 vaskra ungra manna, sem taki næst á möti/ þessum herrum, og þá verður |>að að sýna sig, liverjir völdin hafa i þessum bæ. Og svo verð- ur auðvitað að fá i bæinn dug- legan lögreglustjóra, sem öll lögregjan má treysta og gæti einhuga fylgt. Eyrir þessu verða leiðandi menn sjálfstæðsflokksins að gangast nii þegar. Annars er bærinn í höndum hinna blóð- þvrstu rússnesku leiguþýja. 10. nóv. 1932. Borgari. Málverkasýoing Sveins Þórarinssonar og konu hans. —o— Fyrsta kendin sem vaknar, þeg- a.r komið er á sýningu Sveins Þ('>r- arinssonar, er gleði og fögnuður. Gleði yfir saklausri, draumkendri, þunglyndri fegurð. Fögnuður yfir þrótti og auðugu ímyndúnaralfli hins upprennandi listamanns, sem virðist liafa hógláta. stöð'uga, sterka trú á sjálfum sér. lífinu og tilverunni. Hér kemur hann með ýiusa þá náttúrustaði, sem þorri c-kkar Sunnlendinga hefir aö eins „KLUMBUFÓTUR“ Besta og ódýrasta skáldsagan. Faest hjá bóksdltun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.