Vísir - 13.11.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
íPÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 400
Prentsmiðjusimi: 1578.
22. ár.
Reykjavðc, •suanudaginn 13. nóvember 1932.
310. tbl.
Hinn Italski prðfessor STASSANO er tvímælaiaost einn af mestu velgerðamðnnnm
mannkynsins.
Hann heflr fundið iausn á því vandamáli, sem margir af bestu vísindamðnnum
heimsins hafa árum saman leitast við að leysa
Hér er um að ræða stærstn framflrðun á sviði gerilsneyðingar mjölkur, sem flekst hefir.
Um allan hinn mentaða heim er viðnrkend flðrfin fyrir gerilsneyðingu mjöikur, enda
er hún viða lðghoðm.
Eldri aðferðir hafa skemt fjðrefni mjöikurinnar. Þar af leiðandi hafa komið fram
raddir um að gefa bðrnunum ekki gerilsneydda mjölk.
Nú hðfum við iengið hinar nýju mjölkurvúlar sem bygðar eru á uppgðtvun pröf.
STASSANO. Frá og með deginum i dag bjöðum við bæjarbúum
Stassaniseraba Nýmjólk
sem samkvæmt skýrslum frá vísináastofnuunm viða um lieim, er viSur-
kend að hafa alla kosti venjulegrar gerilsne.yðingar, en um leið ’iaus
vlð þá ókostl, sem eldri aðferðirnar höfðu.
Skaðlegar „ljakterinr“ allar ðrepnar!
011 fjðrefnin dskemd!
Allir okkar viðskiftamenn fá mjölkina stassaniseraða í dag og eftirleiðis.
Nýir kaupendur geta pantað hana i
/ » ' •
Sima 930.
Aðeins 2 aurar
Kanpið mjólk yðar
aðeins á tilluktum
flöskum. Það er
eina örngga trygg-
ingin fyrir heil-
næmi kennar. —
Plöskumjólkin
sencl yður heim að
kostnaðarlausu. —
Það borgar sig að
fórna 2 aurum fyr-
ir það öryggi. —