Vísir - 13.11.1932, Blaðsíða 2
V I S } R
IBIHwiwiw«OlsewCBI
Heildsölubirgðir:
/
Kvenkjólar — Unglingakjólar — Kápur og’ Kjólar á börn.
Eigum að eins lítið óselt og er því vissara að koma
scm fvrst.
Nýr rádherra.
—o--
Ólafur Thors alþingismaður
hefir verið tilnefndur eftirmað-
ur Alag-núsar Guðmundssonar í
dómsmálaráðherraembættinu.
—o—
1 gærkveldi símaði forsætis-
ráðherra til konungs tilnefn-
ingu Ólafs Thors alþingis-
manns, til þess að laka við
dómsmálaráðherraemhætlinu í
stað Magnúsar Guðmundsson-
ar.
Er þessi skipun gerð í sam-
ráði við þá þingmenn Sjálfstæð-
isflokksins, sem til náðist.
Er þad satt?
1 „Thrianum“ i gær birtist
-viðtal við lögreglustjórann í
Reykjavík, Hermann Jóriásson,
um óeirðirnar i sambandi við
aukafund bæjarstjórnar siðastl.
miðvikudag og frammistöðu
lögreglustjórans þar. í þessu
„viðtali“ er það hafl eftir lög-
reglustjóranum, að hann liafi
kvatl til lið, til aðstoðar lög-
reglunni, á þerinan fimd, eins
>og gert liafi verið að undan-
förnu, síðan 7. júlí.
Það er mi kunnugt, að óein-
kennisbúið aðstoðar-Iögreglulið
liefir verið á öllum bæjarstjóm-
arfundum að undanförnu, sem
nokkurra óspekta hefir mátt
vænta í sambandi við. Svo var
það og á fundinum 7. júlí. En
á aukafundinum s.l. miðviku-
dag sáust þess< engin merki, að
slikt lið væri þar til taks. Og
það skal hér fullyrt, að ekkert
slíkt lið hafi verið þar eða
þangað hoðað af lögreglustjóra.
Og meðan það gagnstæða hefir
ekki verið sannað, verður að
líta svo á, að annaðhvort hljóti
blaðið „Tíminn“ að liafa þelta
rangt eftir lögreglustjóranum,
eða liann blátt áfram sagt blað-
inu ósatt (og þá að sjálfsögðu
visvitandi).
Símskeyti
Washington 12. nóv.
United Press. - FB.
Skuldamálin.
Fuilvíst, er nú talið aö viöræSur
Stimsons utnaríkismálaráöherra
og Sir Ronalds Lindsay verði
uiiphaf að samkomulagi milli
Evrópuþjóða og Bandaríkjanna í
skuldagreiðslumálunum. Stimson
hefir nú lýst því yfir, að hann
hafi tekið á móti orðsendingu frá
Bretastjórn um þessi mál og af-
hent hana Hoover forseta.
Paris 12. nóv.
Unitcd Prcss. - FB.
Ilerriot forsætisráðherra og
Gcrmain Martin fjármálaráðherra
hafa radt fjárhags og skuldamálin
og að þeim viðræðum loknum var
ákveðiö, að frakkneska stórnin
skyldi hefja viðræður um skulda-
málin við Bándaríkin, eu nánara
hcfir eig'i veriö sagt frá þeim við-
ræðum enn sem komið er.
Raddir almennings
um hermdarverkin
á síðasta bæjarstjórnarfundi.
—0—
Öryggi borgaranna.
Það er áreiðanlega ekki of-
sagt, að aíburðir þeir, sem gerð-
ust hér í bænum 9. Ji. m„ á bæj-
arstjórnarfundinum og að liori-
um loknum, hafi slegið miklum
óhug á bæjarbúa. Menn liafa
lifað í sátt og samlyndi í þess-
um friðsama hæ fram á síð-
uslu ár og eiga að vonura hágt
með að sætta sig við þá hugs-
uri, að nú skuli liið góða sam-
lyndi horfið.
Aðfarirnar á bæjarstjómar-
fundinum benda greinilega í þá
áíí, að það liafi verið lirein og
Jiein tilviljun, að ekki urðu
manndráp, stórkostleg mami-
dráp, þenna dag. Fácinir nierat
liafa lekið sér fyrir liendur, að
citra íiugi fólksins og gera það
líkara dýrum en mönnum. —
Þessir menn eru fyrirliðar kom-
múnista. Það er siður þeirra í
öllum löndum, að innræta fólki
hatur og öfund, grimd og misk-
unnarleysi. Forsprakkar þessir
eru venjulega menn, sem rekið
iiefir upp á sker, eða eklti haft
manndóiri í sér til þess, að
„komást áfram“ með lieiðar-
légu móti.
Fyrstu kommúnistár liér á
landi munu hafa verið þeir
Jónas Jónsson frá Hriflu og Ól-
afur Friðriksson. Kunnugir
menn segja, að Óíafur sé nú í
raun réttri horfinn frá villu
sins vegar, og orðinn liægfara
jafnaðarmaður eða eitthvað
þess háttar. Jónas niun enn
fastur i trúnni á sigursæld kom-
múnismans og reknr að sögn
víðtæka njösnarstarfseiní her í
bænum. Skrif þessa manns i
blöð fyrr og síðar bera vitni
um óslökkvándi hatur og má
vísl um liann segja, eins og alla,
sem þjást af hatrinu, að ástand
hans sé „svo liryggilegt sem
hugsast getur“. — Eg vorkenni
öllum, sem eru svo ólánssam-
ir, að láta hatrið stjórna gérð--
um sinum, þvi að þeim líður
vissulega iila og eru sannkall-
aðir aumingjar og krossbera r.
En eg ætlaði að tala um ör-
yggi borgaranna hér í bænum.
Það sýndi sig a bæjarstjórnar-
fundinum, að bæjarhúar eru
varnarlitlir, ef í harðbakka slær,
þrátt fyrir vasklega og ágæta
framgöngu lögreglunnar. En
lögreglan virðist því miður höf-
uðlaus lier, en svo má ekki
standa degi lengur. Lögreglu-
stjórinn hlýtur að hafa vitað
það, eins og allir aðrir borg-
arar bæjarins, að menn liöfðri
verið hvattir til þess, að koma
á bæjarstjórnarfundinn og sýna
bæjarfulltrúunum „í tvo -heim-
ana“. Það var beinlínis, tekið
fram í blöðum kommúnista, að
bæjarfulltrúarnir skvldi kúgað-
ir með valdi til þess að láta að
óskum æsingamannana, ef þeir
vildii ekki gera það með góðu.
^ Þetta vissu allir bæjarbáar,
í nema lögreglustjórinn. Hann
! cinn virðist hafa gengið [æss
•' dulinn. Og hann vánrækti al-
gcrlega, að vera við þvi búinn,
: að halda uppi reglu og koma í
veg fyrir vandræði.
Lögreglan gekk vasklega
fram og mun karlmensku og
hugdirfð suinra lögregluþjón-
anna lengi minst. En þeir voru
svo fáir, að ekki nnin liafa ver-
ið neina einn gegn hverjum 20
—30 æsingaseggjum. Og allir
voru þeir með barefli í liönd-
um, þessir háskalegu ofbeldis-
menn. Er þar skemst frá að
segja, að lögregluþjónunum
flestum ^ar misþyHnt á hinn
svívii'ðilegasta IiáLt, jafnyel eft-
ir að þeir voru fallnir í götuna,
sumir meðvitundarlitlir og flak-
andi í sárum.
Mér þætti nú ekki undarlegt,
þó að lögreghiþjónarnir yrði
tregir til þess framvegis, að láta
ctja sér gegn óðum mannfjölda,
siga sér í opinn dauðann. Það
er áreiðarilega ekki árásar-
mönnunum að þakka, að lög-
regluþjónamír sluppu lífandí í
þetta sinu og það er ekkí held-
ur forsjá lögreglustjórans að
þakka. Það var lirevsti, þeirra
sj'álfra og snarræðí, sem bjarg-
aði þefm. — En svona Iefkur
má elcfcí koina fjTÍr aftur. Lög-
reglunní verður að koma lið-
síyrkur svo öflugur, frá bæjar-
hiiunr, að hún getí varið sjálfa
sig og aðra. Og forustan verð-
ur að vera örugg'. Menn verða
að geta boríð traust til og' virð-
: ingu fyrir yfirstjóm þessara
mála’, bæði lögTegluþjónarnir
og aimenningur. P2n eftir at-
burðiim' 9.. þ.. m.. getur víst ekki
verið um slikt að ræða, nema
skift verði unr yfirmann, skift
unr lögreglustjóra.
Menn hafá veríð að búast við
þvi, að rögregrnstjorínn segðí af
rér embætli, eftir mistök þau,
sein' urðL’r í samharrdí við hæj-
arstjörnaTfúndinn. En eg hefi
ekki heyrt.þess getið, að haiTn
iiafi gert það enn þá.
Lögfegfustjórinn í Reykjavík
má ekki standa i harðvítugUTrt
ITokkadtíiftnn, livorkt vera með
sjálfstæðismönnnm, kommún-
istum, jafnaðarmönnum eða
neinum öðrum ílokkum. Hann
verður að vera hlutlatrs i stjörn-
málum, því að annars kosfar
mun fölkið ekki geta treyst hon-
um afment. íirr embætti lög-
reglust jörans í Reykjavik er
svo mikilvægt og ábyrgðarríkt,
að í ]>vi verður að sit ja valinn
maður, Iilutlaus í sljónimálum
— maður, sern allir flokkar og
allif borgarar bæjarins geta
treyst. — Öryggi borgaranna
krefst þess. Heill bæjarfélags-
ins lcref.st þess.
Áhorfandi.
Alþýða og embættismenn.
Alþýða manna gerir þær kröfur
ttl lögreglustjóra, lögmanns, dóm-
ara og annara, er gegna vir'ðiiigar-
mestu stöSiim þjóSfélagsins, af)
þeir sé sanngjarnir rnenn og hlut-
lattsir og gæti þess í öllu, að haga
sér þannig, a5 menn missi ekki
verðinguna fyrir því embætti. er
þcir gegna. Missi menn traust á
embættismonnum þjóðarinnar er
komið á hálan is.
iiermann Jónasson hefir ekki
gert sér ljóst hverjar afleiðingar
]>að hefir haft á viðhörf alnietm-
ings til hans sem embættismatms,
að hann gerði ekki þær ráðstafan-
Hér með tilkynnisl vinum og vandamönnum, að okkar
hjartkær móðir og amma, Ivristín Elín Kristjánsdóttir, and-
aðist að Landakotsspítaía 11. þ. m. Jarðarförin verður ákveð-
in síðar.
Rókhlöðustig 7.
Dagbjört Jónsdóttir og synir.
BBBO'Iffl——M—CT——HHMMIM■——liMMHJIMlJ'B! 'WWUIWgWBiai
Innilegt þakklæti til allra þeirrtt er auðsýndu satnúð og hlut-
tekningö viö fráfall og jarðarför konunnar minnar, Bjarnínu Krist-
rirnar Sigmundsdóttur.
Sigurður Jóhannesson.
BB
ír. sem þurfti. tíl þess að koma t
veg' fyrir óeirðir á miðvikudaginn
var. Haim hlýtur að vita j)að nú,
j'ótt hann liafi ekkí getað séð J)aS
iyrír. að óánægja alls almenníngs
út af jæssu er svo mikíl, aS menn
ganga að J)ví sem gefnu, aS hanti
verði að iáta af embætti. ÞaS er
og óskiljanlegt, aS maSurínn sjái
])að ekki sjálfur. aS traust manna
til hans er horfíð. en allir geta séS,
að cmbættismaður, sent hefir glat-
að trausti samhorgara sinna, get-
ur ckki gegnt ])ví til lengdar, þeg-
ar svo er komið. Altnenningur
væntir þess, að 1‘Iermann Jónas-
son segi af sér sjálfur. Almenn-
ingur væntir j>ess, aS víStæk rann-
sókn verS.i hafin undir eins og nýr'
maotir hefir tékiS vi'S dómsmála-
ráðherraemhættinu. Og almenning-
ur væntir j)ess. að allir, sem hafa
hrotíð' lögin'. fái makjeg tnálagjöld.
Tirnínn, sent útkonr í dag, áfell-
íst ekki Hermann Jónasson einu
orði. Þetta sama blað faldi Her-
rnarni Jónassyni j)a'ð eitt sinn til
gildis. að hánn hefði kotniS skipu-
lagi á lögregluna hér f bænum 'T
áottr hefði hún veriö smánuð og
óvirt. jafnvel hrækt á hana, en:
Hermánn Jónasson breytti j)essu
öllu — samkvæmt Tímanum; end-
ur fyrir Iöngu. Reykvíkingar al-
ment virtu lögregluna og j)aö var
Hermanni Jónassyni að jiakka,
sagðt Tíminn j)á. HvaS kom í ljós
á miSvikudaginn var? Hvernig
fcyndist Hermann Jónasson undir-
nönnum sínum J)á? Það var kann-
ske ekki hrækt á ])á ])á, en þeir
urSu fyrir líkamlegum meiSingum
svo að ntargir J)eirra veröa óstarf-
hæfir um tíma, og hver getur sagt
livort ])eir ná fullri heilsu- aftur
sumir ?
Hvers vegna gei'ði ITermaim
jónasson ekki nægilega öflugar
rá'ðsrafanir til |>ess að bæla niöur
óeirðirnar? Hanti haföi ]>að í
hendi sitmi, -að gera |)að, seni:
jiurfti.
ti. nóv. t'93'2.
Reykvíkingur.
Vantpaust.
Forma'ður l'ahdsmálafélagsíns i
ú iirður. fæt'Si l’ögreghistjóra Her-
manni Jónassyni, svohljóö-andi
bréí í fyrra dag:
Reykjavík. 11. nóv. 1932.
Á fundi í' foringjaráði VarSarfé-
iagsirís í gærkveldi var samj>ykt
svohljóðancti tillaga:
..ForíngjaráS V aröarfélagsins
Ksir vanþóknun sinni á lögreglu-
stióra Hermanni Jónassyni fyrir
stjórnleysi hans á lögreglunn.i í
uppþotinu 9. j). m., svo og full-
kontinni vanrækslu hans á a'ö afla
Iögreglunni nægilegs liösauka,
þrátt ívrir aS það væri fyrirsjá-
anicg'a nauösynlegt. ForingjaráSiS
lýsir auk þess almennti vantrausti
sinu á þessum manni sem lögregiu-
stjóra, og beinir þvt til miöstjóm-
ar Sjálfstæ'öisflokksins, aS þaS tel-
ttr t.kki trorgið lögum og rétti t
' t
Iiænuin meöan Hermann Jónasson
heíir á hendi stjórn lögreglunnar."
Leyfi eg mér hérrneS aö tilkynna
yöur ])etta, })ar sem tillagan snert-
ir ySur sem embættismann, enda
skal eg láta ])ess getiö, aö á fund-
iimm konni fratn mjög ákveSnar
raddir um þaö, aS ekki væfi ann-
að sæmandi fyrir yöur, en aS
segia af yður embætti þegar í stað,
eftir framkomu yðar i satnbandi
við uppþotiö 9. þ. ni., og mun
þctta vera álít alls þorra bæjarbú.a.
Hmyvegar lýkur almenningur ein-
róma lofsoröi á framkomu lög-
regltiþjónanna og' lýsti þaö sér
gTögglega á fundinum.
Virðingarfylst.
G. A. Sveinsson.
p.t. formaSur.
E.s. IngeFto
kom hingað í nótt.
—o—
•
Samkværirt upplýsingum frá
kgf. norsktt aðalræöisskrifstofunni
héi, sópaöí hrotsjór stjórnpallinum
af e.s. Ingerto í óveðri í fyrri nótt,
'fyrír sunnan Reykjanes. Þessir
menn fórust: Lars Tved't skip-
stjóri, Aage Henriksen fjrrsti
stýrimaöur og Frölancl háseti. Kl.
láust fyrir 4 í gær fékk aðtjlræðis-
rnannsskrifstofan þær fregnir, að
skipið væri á leið hingaö, og væri
íslenskttr hotnvörptingur í fylgd
með því. Mun þaS hafa verið Max
I’ernberton. Skipin koniti liingaö i
ElÓU'.
Símabilanir
i urðu nokkurar í ofvíörinu í fyrri
nótt. 1 gærmorgun náðist ekki
sainhand nema viö Borgarnes, á
nc'rSurlínunni, en á austurlínunni
titunu ekki hafa orðiö neinar bil-
anir. Samhancl náðist þó siöar í
gær við Isafjörð og Akureyri.
V iðgerðarskip
jiaS, sem á að gera við sæsím-
ann varð að hætta við að leita
uppi staöinn, ])ar sem síniinn er
siitinn, vegna ofviöris. og hleypa
ir.n til Seyðisfjaröar. Viðgerö á
símanum hefst ]>egar sjó lægir.
Guðin. Hlíðdal
hmdsímastjóri, sem hefir veriS
ctTendis frá því i sumar, er vænt-
anlegttr heim nú á Gullfossi.
Lárus Bjarnason
hefir nú verið skipaðttr skóla-
stjóri gagnfræðaskólans í Hafn-
arfirði. Hann var settur skóla-
stjóri þar siðastliðið skólaár.
Laust embættL
Héraðslæknisembættið i Ög-
urhéntði hefir i’erið auglýst
laust til umsóknar. Umsóknar-
frcstur til 1. næsta mánaðar.