Vísir - 20.11.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1932, Blaðsíða 2
V I S I R Fengum með e. s. Dettifoss: ÞAKJÁRN Nr. 24 or' 26. — Allar stærðir, 6’—10' Jarðarför mannsins míns »g l'ööur okkar, Páls Nikulássonar, fcr fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. nóv. »g hefst með l)a>n á heimili hins látna, Óðinsgötu 15, kl. 1 e. h. Björg Pétursdóttir »g hörn. Dimmviflri og skafningsrok fyrir norðan. Fimm báta vantar frá Siglufipdi. Siglufirði, 19. nóv. f’B. Dininiviörishríð í dag og' nor'San- stormur. -— Flestir bátar á sjó. — Mótorskipið Snorri hef- ir verið sent þeint til hjálpar. Árabátur meS bremur mönnuin lenti í Úlfsdölum. Gengu skip- verjar hingað. F.inn trillubátur og flestir dekkbátanna ókomnir. fals- verður sjór. Þó óttast menn ekki um stærri bátana. Dettifoss liggur hér. Columbia lestar hér mestan part þeirrar síldar, sem eftir er. Kl. 6 e. h.: Mótorskipið. sem sent var til aðstoSar bátunum, kom inn í jíessu meS menpina af t.rillu— bátnum. Fann þaS bátinn vestur meS landi og dró hann út undir fjarSarmynni. Þar kom sjór á bát- inn og sökk hann, en mennirnir voru áöur komnir í hjálparskipiS. — Dettifoss er aö fara út til aS léiðbeina bátunum inn. DimmviSr- ishríS inni á firSinum, en skafn- ingsrok úti fyrir. SamkVæmt upplýsingum ífrá Slysavarnafélagi íslands vantaSi 7 báta, en 2 voru komnir fram, „Gunnar*- og ,,Elín“. Dettifoss og nokkrir enskir botnvörpungar leita aS bátunum, aS tilhlutun Slvsa- varnafélagsins. Þættir úr spænskri úökmentasögn. Rómaröldin. (20(i f. Kr. — 409 Kr. Rómverjum tókst, eftir langvinn- an ófriS að flæma Karþagóborgar- menn burt af Spáni, eftir að þeir höfðu setið þar og drotnað yfir landinu í náléga fjórar aldir. Var það einkum verk rómversku hers- liöfðingjanná Scipiós og Catos. Þeim fyrra heppnaÖist fyrir lipurÖ sína og ráðkænsku, að íá ymsa höfðing'ja í landinu í lið með sér til þess að í'áða niðurlögum Pún- verja, en sá síðarnefndi braut á bak aftur uppreistartilraunir lands- manna, sem grijiu til vopna, er þeir sáu, að Rómverjar sviku bá um sjálf forræði. og að við tóku nú i landinu erlend yfirráð, engu betri en verið höfðu. Þótt Rómverjar beittu strax öllunt ráðunt til að tryggja völd sín á Spáni, eyðilegðu varnarmúra og vígi landsmanna, gæfu sumum borgúnum sjálfstjórn. en jöfnuðu aðrar við jörðu, flyttu heiíar ættkvíslir úr einu hér'aði í annað og bygðu þá staði. sem vel lágu vi'Ö hernaði og verslun, róm- versku fólki, þá braust þó út óá- nægja landslýðs yfir stjórn þeirra altaf öðru hv.erju, og lýsti sér i blóðugum uppreistum, sem sumar hverjar eru frægar i sögunni fyrir hreysti þá og harðfylgi, sem hiuir litt siðuðu íberar sýndu í barátt- unni gegn rómverska ofureflinu. Eitt dæmi þess er hin rómaða vörn Númantíuborgar, sem í'ómverski •hershöfðinginn Scipio hinn afrík- anski tók eftir tveggja ára umsát- ur, en fann þá ekki annað intian múra hennar cn rústir og lík. Þeg- ar ílestir borgarbúar vóru dánir úr hungri, kvæiktu ]ieir sem eftir liíÖu, í borginni og réðu sér sjálfumbana, •lieldur en að ganga á hönd óvinun- um. Út . af þeim atburði sathdi spænski skáídjöfurinr Cervantes frægasta leikrit sitt. Keltíberar — eins og ibúar Spánar á þessu tima- bili eru oftast nefndir — urðu Rómverjum furðu erfiðir andstæð- ingar i upjjreistum þessum, enda beittu þeir þeirri bardagaaðférð, sem Róntverjum varð mestur óleik- ur að, þeirri, sém Spánverjar hafa oft grijjið til, og kölluð er flokkavíg eða „guerrillas“. Borgarastyrjalcl- irnar i Róm breiddust úttiISpánar, og urðu þeim samfara róstur þar i landi. Og við það bættist. að ýms- ar framandi ]>jóðir. tóku nú að gera itrekaðar tilraunir til að brjótast inn i landið, afrikanskir víkingar að sunnan, Frankar og aðrir germansk- ir þjóðflokkar að norðan. Svo ])að var eiginlega ekki fyr en eftir daga Agústusar keisara, eða um miðja 1. cild e. Kr., sem fullur friður komst á í landinu og Spánverjar gátu far- ið að njóta ávaxta hinnar rómversku menning'ar. En þá tóku líka landsbúar til ó- spiltra málanna og leið ekki á löngu áður en Spánn varð freinstur allra rómverskra skattlanda að menningu og framförum. Þegar árið 197 f. Kr. varð haniv skattland, með sterkri og vel skipulagðri stjórn. og sigurvegararnir rómversku lögðu strax áherslu á að útbreiða menn- ingu sina og siði um alt landið. Þeir glæddu akuryrkju og versl- un, bygðu borgir, brýr og vcgi, musteri og hringleikhús, — og eru sutn ])eirra mannvirkja í notkirh enn ])ann dag i dag, en af öðrum finnast rústir víðsvegar um landið. er velíja undrun ferðamanna á at- orku og tækni fornmanna. Þá má ekki gleyma þvi, að tungaþeirra — latinan, meira eða minna afbökuð — var skjótt tekin upp af megin- ]>orra landsmanna, fyrst sem versl- unar- og samningamál og síðar sem alment talmál, a. m. k. jafnhliða keltiberisku mállýskunum. Jafnframt ]nn, sem rómversk menning, skaut æ dýpri rótúm á Spáni, og mótaði þjóðina meira en iaglfsiú l VlSi. sri.rvrhn,r srvnfu «.ri.f «.r*>r vrsryr«,r vrvrvrvr wfcfwvr isiHrorwsrNriJiiw^ r'vrvÍHrirsrwrvisr«/^ nokkur önnur erlend áhrif, fóru Spánverjar að láta til sín taka i opinberu lífi innan ríkisins og urðu viðsjárverðir keppinautar sjálfra Rómverja i baráttunni um veg og völd. Balbus sá. er fyrstur útlend- i n ga var kjörinn konsúll. var spænskur að ætt og uppruna. Frændi hans og nafni hélt fvrstur útlendinga sigurinureið i Róm. Trajanus. frá Italiea. skamt frá Sevilla .komst i keisarasætið. og liafði enginn útlendingur hloti'ð fyr slik völd. F'Ieiri Spánverjar urðit keisarar, t. d. Hadríanus. Markús Árélíus og Þeodosítis mikli, ,og sköruðu þeir fram úr öörum stjórn- endttni ríkisins á þessu tímabili fyr- ir sakir vitsmuna og mannkosta. En það var þó i bókmentúnum, sem Spánverjar gátu sér mestan orðstir, og á siöari hluta þess tima- bils, sem hér um ræðir, bera ]>eir i þeim efnum höfuð og herðar vfir Rómverja sjálfa. og aðra þá. er rituðu á latíniunáli. Sk’al nú vikið að þvi nokkru nánara. Fræðigreinir þær, sem Rómverj- ar lögðu mest kapp á. voru stjórn- spt-ki og lögspeki, og í ])eim grein- um unnu þeir mikið og sjálfstætt starf, sem um langan aldur var und- irstaðan undir löggjöf Spánar. Vann kirkjan siðar meir að út- breiðslu rómversku laganna. ])ótt ]jau væru að miklu leyti bygð upr á öðrum grundvelli en svaraði ti! kcnninga hennar. Aðrar vísinda-' greinir voru og stundaðar af mikl- um áhuga. til dæmis heimspeki. landafræði, tölvísi og læknis- fi'æði. en þar bættu Rómverj- ar litlu við frá sjálfum sér, heldur létu sér nægja að stæla Grikki. Einhver mésti heimspeking- urinn jjeirra var Eucius Seneca frá Kordóbu á Spáni. I siðfræðipistl- um sinum — rituðum á 1. öld e. Kr. -- hefur hann sig hátt yfir samtíðarmenn sína í Vesturlöndum og benda sum atriði til ])css, að hami hafi látiö hrífast af kenning- um Krists, sein uni ])ær inundir urðu kunnar i Rómaborg. Var því lcngi haldið fram af fræðimönnum, að hann hafi haít náin kynni af Páli jjostula og staðið i bréfaskift- um.við hann, en það mun nú sann- að. a'ð svo hafi ekki verið. Nýlunda var 1)að á þeim tímum. að halda bvi fram. að allir menn værti jafn- ir, og berjast fyrir afnámi ]>ræla- halds. En það gerði Seneca. Hann hafði viðbjóð á gladítoravígum og öðrum ómannúðlegum skemtunum. sem svo mjög tiðkuðust meða! Rómverja. Faðir Luciusar var Markús’, ræðuskönmgur mikill og rökíræðikennari. Flutti hann bú- ferlum til Rómar með ])rjá sonu sina, komst þar i efni og til mann- virðinga, og gat þannig veitt son- um sínum ágætt uppeldi og alla þá fræðslu, sem á þeim tímum var hægt að fá. Markús náði háum aklri. Hann var svo fádæma. minn- ugur, að i elli sinni gat hann haft vfir heilar ræður. sem hann hafði heyrt á Rómartorgi. þegar hann var ungur. Fyrir áeggjan sona sinna tók hann saman tíu bækur um ræðu- skörunga og mælskulist, og hafði hann þá tvo um sjötugt. Eins og kunnugt er, varð Lucius sonur hans kennari og trúnaðarvinur Nerós keisara. hlaut rneiri auöæfi og met- orð en nokkur annar máður við hirðina, en varð svo að lokum að stytta sér aldur cftir kröfu keisar- ans, íyrir það, að grunur féll á hann um að hafa tekið þátt í sam- særi gegn honum. (Frh.) Þórh. Þorg. Þjóðrerjar hafa á réttn aí standa. Eftir Benito Mussolini. —o— » i» Almennmgur i Frakklandi og frönsku blööin eru yfirleitt á móti kröfu þjóðverja um hernaöarjafn- rétti. sem Nadolny, fulltrúi ÞjcVÖ- verja, bar fram á fundi afvopnun- arráöstefnunnar i Genf. I Eng- lancli láta menn aftur á móti ekki i ljós ákveönar skoöanir um ])ettfi mál. En i ítalíu heyrðust radclir, seni mæltu meö kröfu Þjóöverja. Meö ]>vi aö Þýskaland'i var le'yfö ])átttaka í ])jóöabandalaginu og trygöur réttur til þess aö eiga fulltrúa í stjórn þess. var jafnrétti þýska ríkisins viöurkent, þaö er aö segja, aö þaö heföi sömu skvldur og réttindi eins og hin ríkin. Á Locarno-fimclinum var Þjóö- verjum og Frökkum trygt öryggi hvorum gegn cVörum meö tilstyrk Englendinga og Itala. Þessi fund- arákvörðun þýcldi vitanlega það. aö bæöi ríkin voru jafnskyld til aö halda fullum innbyröis friði og aö þeim bar báöum sami réttur til verndar. eí til ófriðar kæmi. En þrátt fyrir þaö, aö þýska ríkið var tekiö í Þjóöabandalágiö, hefir þaö samt sem áöur ekki enn þá jafn- rétti á viö hinar ])jóöirnar — jafn- vel þó aö svo ætti aö vera eftir Locarno- og Kellogg's sam])yktun- um. Vonbrigöin yfir þessu eru al- menn. einkum í Þýskalandi; enda ertt menn sér ])ess meövitandi; atö ekkert af ríkjum þeim, sem skrif- uöu undir Versalasamningana, hef- ir á fundinum í Genf gert tilraun til aö framfylgja afvo]>nunarmál- inu, nema ítalir. Kröfur Þjóðverja vekja menn mjög til umhugsunar um réttlæti afvo])nunarinnar. Ef hin ríkin vilja ekki viðurkenna jafnréttiskröfur Þjóöverja. ]>á nnmu ]>eir ekki á næstunni sækja fundi afvopnunar- ráöstcfnunnar og' mundi þá árang- ur ráðstefnunnar enginn verða. Þaö mundi stofna sjálfu banda- laginu í voöa. Þaö er augljóst, aö Þjóöverjar sætta sig ekki við ])aö til lengdar, aö standa varnarlausir á milli vopnaöra þjóöa, sém ekki draga úr vígbúnaöi sínum, eins og Þjóöverj- . ar eru búnir aö gera og lofaö var i Yersalasamningnum. I rattn og ve.ru er aö cins hægt aö tala um.afvopnun á ]>eim grund- velli. aö allar ])jóðir hlíti sömti reglum um hámarksvígbúnaö. en ekki ])veröfugt. Þaö leiöir af sjálfu sér. aö ef vígbúnaður veröur ekki takmarkaður í öllum heiminum. þá hafa Þjóöverjar einnig fullan rétt til aö vígbúast. Þessari jafnréttis- kröfu er ekki hægt að mótmæla. ])ví aö annars mundi ])ýska ])jóöin vera sett skör lægra en aörar. meö eörum orðum: sett á bekk m.eö þeim þjóðum. sem ekki njóta fulls sjálfræðis i stjórnarfars- og hern- aðarlegu tilliti. Eftir mínu áliti er þaö mjög þýöingarmikiö fýrir j)jóöverja. aö notfæra sér rétt sinn til vígbúnaö- ar. þó aö þaö veröi aö öllu leyti aö framkvæmast með'gát og ekki fyr en afvopnunarráðstefnan hefir tekiö sínar lokaákvarðanir, hvort sem ]>ær veröa meö eöa á móti kröfum Þjóöverja. Þjóöverjar veröa aö sýna var- færni. Þegar ])eir hafa fengið sitt viðurkenda jafnrétti. veröa þeir aö haida fullkomnit jafnvægi og sýna heiminum, að þeir ae.ski aö eins friðar og samvinnu. Fari nú svo, aö afvopnunarráö- stefnan veröi árangurslaus, verður skipulagning hins nýja herafla í NINON. Militærkjóllinn „Wien“ 39 kr. Jóla-eftirmiðdagskjólar - úr silki með nýtísku axla- slögum. Militær-hnöppum og hvíturn silki-kraga, „Smart“ og skemtilegir Fimm. litir: Rauðir, bláir, grænir, brúnir og svartir. Sridgekjóliiim „Mitzi“ OfS kr. úr silki, fótsíðir, nýtísku há „Tailie“ og axlaslög, með flauelsblómi. Falleg- ur sem Bridge-kjóll og jólakjóll. Sex litir: Rauðir, bláir, grænir, brúnir, svartir og gráir. Sent um alt land gegn póstkröfu. NINON ODI c> . y Þýskalandi aö laga sig eftir því. F.f samkomulag næst á milli allra þjóöa. sem hér eiga hlut aö máli. veröur |)aö aö vera á þann hátt, aö Þjóöverjar sjái sig ekki uf- skifta. Þaö er hinn hroöalegasti mis- skilningur, aö ímynda sér, að hægt sé aö stööva gang sögunnar, og aö auöiö sé. að kúga til langframa vel mentaða þjóö eins og þýsku . ])jóöina, sem er fjölmennust. næst Rússum, af þjóðum i Evrópu. Þaö er ekki hægt, aö ryöja l)raut fyrir framtíöina, ef menn eru.of aftur- halclssamir. (Lauslega þýtt). Dómar ? bruggunarmálum. Árni Jónsson Strandberg, sem fyrir nokkru var handtékinn fyrir bru^gun, var dæmdur í 40 daga fangelsi viö venjulegt fangaviöur- væri og' 2C00 kr. sekt. Agúst Bjarnason, sem hancltek- inn var \-iö komu Suöurlands hing- aö fyi'ir nolckru, meö heimahrugg- aö áfengi í fórum sinum. var ciæmdur í 20 daga -fangelsi viö venjulegt fangaviðurværi og 1200 kr. sekt. Vörubifreið var ekiö út af Háínaríjaröar- veginum skamt frá Fossvogi í gær- morgun. Bifreiðin skemdist mik- ið. en bifreiöarstjcSrann sakaöi ckki. Leikfélagiö för fyrir skömmu fram á ])aö við ríkisstjórnina. aö félaginu væri gefinn eftir skemtanaskattur fyr- ii yfirstandandi leikár, en ríkis- stjórnin sá sér ekki fært aö sinna ])essari beiöni. Á aldaxafmæli Björnsons [). 8. des. næstk. koniii út ])fjár bækur á kostnað Guðm. Gamalíels- sonar bóksala: Minningarrit, er samiö hefir Ágúst H. Bjarnason, dr. ])hil, Sigrún á Sunnuhvoli, ný útgáfa, og Ijóðmæli, safn af kvæö- um Björnsons. er ])ýdd liafa veriö á íslensku. Samsöngur Karlakórs K. F. U. M, cr kl. 3 c. h. í dag. Aðgöngumiðar vbru áö mestu selclir í gær, en ])aö setn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.