Vísir - 20.11.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 20.11.1932, Blaðsíða 4
V í S I R mW „Góða frú Sigriður, hvernig ferð þú a'ð búa til svona góðar kökur?“ „Eg skal kenna þér galdurinn, Ólöf mín. Notaðu að eins Lillu-gerið og Lillu-eggjaduftið og hina makalaust góðu bökunardropa, alt frá Efnagerð Reykjavíkur. — En gæta verður þú þess, að telpan Lilla sé á öllurn umbúð- um. Þessar ágætu vörur fást hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfé- lögum á landinu, en taktu það ákveðið fram, Ólöf mín, að þetta sé frá Efnagerð Reykjavíkur.“ „Þakka, góða frú Sigríður greiðann, þó galdur sé ei, því gott er að muna hana Lillu mey.“ wrað seiwmm G'C/A'A/ÆÆ’ <j//A//Z/J/?SS QA/ R EZ 'Y' tTOM V í K L/Ti/ÍU L/TC/n/ /<£/ M / T K TT T T) O <S SK//VA/L/ ÖRU - H f?T/A/S UAÍ Simi 1263. P. O. Box 92. Varnoline-hreinsun. Alt nýtísku vélar og óhöld. Allar nýtísku aðferöir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreiðsla Týsgötu 3 (hominu Týsgötu og Lokastíg). Sent gegn póstkröt'u út um ait land. Sendum. ------------ Biðjið um verðlista.------------Sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Altaf samkepnisfærir. Móttökustaður í vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin. Sími: 32. Júhannes Kr. Júhannesson trésmíðameistari, Bárugötu 34, gerir uppdrætti að allskonar húsum og öllu þar lil heyrandi, fyrir hálft verð móti þvi sem aðrir taka,og annast smiðiþeiira. Séi'staklega á allskonar snúnum tréstigum með handlisturn. Meðmæli frá „Det tekniske Selskabs Skole“, Kaupmannahöfn og viðar. Annast einnig smíði á allskonar tréhúsgÖgnum. Vinnustofa á Laugavegi 8. (Hús Jóns Sigmundssonar, gull- smiðs). Látúnsvara. Blómsturpottar, Veggplattar, Reyksett, Vindlakassar og margt fleira, sem á að seljast upp, verður selt með miklum af- slætti til mánaðamóta. Jón Sigmundsson, gullsmiður, Laugavegi 8. til þannig, að láta einstak- Járnbrautarmál Norðmanna. Nefnd sú. sem skipuð var af rikisstjórninni, til þess að at- liuga jámbrautarmálin, hefir lagt til að breytt verði til um fyrirkomulag á stjórn járn- brautanna. Leggur nefndin til að forstjórastöðurnar verði af- numdar, en skrifstofustjórar fái störf þeirra í hendur. Aðal- forstjóri járnbrautanna fær viðtækara valdssvið, en verður aðeins skipaður til fárra ára í einu. Viðskifti Norðmanna. Hagskýrslur fyrir október- mánuð leiða i ljós, að verðmæti innflutningsins nemur 66,16 milj. kr., en útflutningsins 45,60 milj. kr. Iiinflutt umfram útflutt þannig 20,56 milj. kr., en i fyrra i sama mánuði 18,93 milj. kr. Erlendar fréttir. Washington, í nóv. United Press. - FB. J ár n brautar mál Bandaríkjanna. Járnhrautir liandaiíkjaiina eru 250,000 enskar mílur á lengd, en 2 miljónir manna liafa atvinnu við starfrækslu járnbrautanna. Viðskiftakrepp- an hefir bitnað mjög á járn- brautarfélögunum á fyrra miss- eri þessa árs. Verður það án efa eitt af vandamálum þings og stjórnar á næstu mánuðum, hvernig rétta skuli við hag þeirra. — Járnbrautarfé- lögin hafa um alllangt skeið átt í erfiðri samkepni við félög sem starfrækja vöruflutningabif- reiðir. Halda járnbrautarfélög- in því fram, að það sé vöru- flutningabifreiða-félögunum mikill styrkur í þessari sam- kepni, að þau nota þjóðvegina, sem lagðir eru og viðhaldið fyrir fé úr ríkissjóði, en alt við- liald járnbrautanna Iivíli á jámbrautarfélögunum. Til þess að ráða l>ót á núverandi erfið- leikúm járnbrautanna eru margar tillögur á prjónunum, svo sem sameining jámbrautar- félaga, afnám laga, sem kveða svo á, að félögunum sé skylt að leggja það sem umfram er 6% ágóða í sjóði og auknár lán- veitingar. —- I>ví er haldið í'ram aí' ýmsum sérfróðum mönnum, að svo sé komið, að aukin flutningagjöld geti ekki rétt við hag jámbrautanna, því afleiðingin af hækkun þeirra yrði sú, að þau yrði af miklum flutningum, m. ö. o. að eig- endur vöruflutningabifreiða og fljótaskipa myndi fá þá flutn- inga, sem jámbrautarfélögin yrði af vegna liækkunar á flutningsgjöldum. — Sumir sérfræðinganna gera ráð fyrir því, ef viðskiftakreppan helst enn lengi, að ríkið taki allan rekstur jámbrautanna í sínar liendur. London i nóv. FB. TiP’ögun póstmálanna í Bretlandi. Uin all-langt skeið haí'a far- ið fram miklar umræður í l>löð- unum um ]>að, i hverju rekstri póstmálanna væri mest áfátt. F.itt af þvi, sem um var rætt í þessu sambandi, var það, að póstmálastjórnin hefði eigi gætt þess nógu vel, að fylgjast með kröfum tímans, og var i{>á stungið upp á að breytt skyldi linga að einhverju leyti hafa þessi störf með höndum, þ. e. láta einstaklingsframtakið fá að hafa álirif á þessa starf- semi, til þess að almenningur yrði ánægðari með hvernig hún væri af hendi leyst. Nefnd var skipuð til þess að atluiga þessi mál öll. Og leiddu athuganir hennar i ljós, að þessi mikla starfsemi er mjög fullkomin, þótt eðlilega megi margt til umbóta gera. Nefnd- in komst að þeirri niðurstöðu, að þing og stjórn ætti að hafa allan rekstur póstmálanna með höndum, eins og verið hefir. Ilins vegar er nefndin þeirrar skoðunar, að eigi sé rétl, svo sem verið hefir, að allur lvagnaður af rekstri póst- starf'seminnar gangi í rikis- sji>ð, héldur bcri að taka nokkuni hlula hans árlega og verja honum i umbóta skyni. Einnig liefir nefndin lagt til að stofnað verði póstmálaráð, er hafi yfirstjóm póstmálanna með höndum, og verði það skipað með það fjæir augum, að póstviðskiftin verði eftir því sem hægt er rekin á grund- velli nútima viðskifta. Ætlar nefndin, að af þessuin tveimur tillögum muni leiða umbætur, sem erfitt sé að koma á eins og nú hagar til. — Ríkisstjórn- in er hlynt tillögum nefndar- innai’ og væntir allur almenn- ingur i Bretlandi nú, að af breytingum þeim, sem ráð- gerðar eru, muni leiða iniklar umbætur. (Or blaðatilk. Bretastjórnar). „Sallfoss" fcr á þriðjudagskveld, kl. 12 á miðnætti, um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. „Dettiíass" fcr á miðvikudagskveld (23. nóv.) iim Vestniannaeyjar til Hull og Hamliorgar. Blaðasalan á Lækjaptorgi hefir á boðstólum eftirtöld lilöð og timarit: Visir Morgunblaðið Verk- lýðsblaðið Alþýðublaðið - Heimdallur — Tíminn Stormur Rauði fáninn —- Fálkinn Spegillinn - Sókn — Jörð —- Borg Söndags B. T. A Y Z Vikuritið Sögusafnið. — Ýnis önnur tímaril og bækuv. F'rá Vestiiiaiinaeyjuin: Ingj- aldur og Gestur. UppboO. Opinbért upphoð verður liald- i'ö í afgreiðslii Sameinaða mánudaginn 21. þ. m. kl. 10 ár- degis og verða þar seldir alls- konar munir, svo sem: ofnar, skófatnaður, klukkur, vefnað- arvörur, leðurvörui’, leikí’öng, mótorolia, gúmmívörur, kart- öflur, verkamannajakkar, silf- ur- og plett-vörur og niargl fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn i Reykjavík, 19. nóv. 1932. B.JÖRN ÞÓRÐARSON. Ný bók: Eitt ár úr æfistp minni. langferðasaga um Islands fjöll og bygðir, ,eftir Jón Bergmann Gislason, fæst i bókabúðum. SIRIUS SÚKKULAÐI og kakaódufl er tekið fram yfir annað, af öllum, sem reynt hafa. MjóIknrM Flnamanna Týsgötu 1. — Sími 1287. Reynið okkar ágætu osta. ítetió isJeáikar mur oj ísleazt skip. Snoturt lierbergi nieð þæg- indum lil leigu ódýrl. Sólvalla- g'ötu I. (457 Forstofuherbergi til leigu ódýi't. Greltisgötu 20 B. (456 FUNO) RXiáZTILKrNNS VIKIN GSFUNDUR annað kveld. Inntaka. Bögglaupi>- boð. ^ (461 i''m- wi—m!w.mi.<•ipaww—WBf i LEIGA I Lítil búð í niiðbænuin til leigu. Simar 1511 og 2200. (389 Húsnaíði, nijög hentugt fyr- ir trésniíðavinnustoíii eða ann- an iðnað, lil leigu. Árni & Bjarni. Simi 417. (436- Vanti yður málara, þá fáið l>ér allar upplýsingar á Hverfis- (458 götu 68 A. Sími 1129. VERRLÆKKUN. Reykjavík- ur elsta kemiska fatahreinsunar eg viðgerðarverkstæði, stofnað 1. okt. 1917, hefir nú lækkað verðið um Vlc/c. — Föt saum- uð, fötum breytt. — Komið til fagmannsins Rydelsborg klæð- skera, Laufásvegi 25. Sími 510, Föt kemiskt hreinsuð og press- uð 7 kr. Föt pressuð 2.75, bux- ur 1 kr. (1053 r KAUPSKAPUR __ . -------------- --- 5; Skáldsögur í miklu úrvali. 5; j; Kvæði eftir stórskáld og hag- £5 yrðinga. Fræðirit ágæt, þ. á. íí JJ m. alfræðibækur Salomonsens Íí « og Ilagerups. Töluvert af ein- ;; S' stökum deildum Stjórnartíð- í> Sí inda, sumum fágætum. VerðiS íí ö afar lágt. — Bækur, heilar og c 5í hreinar, jafnan keyptar; þó 2 ;j eigi skólabækur. >; 55 Fornbókaversl. H. Helgasonar S í? Hafnarstræti 10. icöcciöoti; iticict iocicic ícxícíc icícicvJ’ PlANÓ. Af sérstökum ástæðum er til sölu fyrir hálfvirði mjög gotl og fallegt Hornung & Möller píanó. Til sýnis Asvallagötu 27. (459 Telpukápur ávalt i mestu og fallegustu úrvali í verslun Ámunda Arnasonar. (452 Krónu máltíðir allan daginn. 2 heitir réttir og kaffi. Fjall- konan, Mjóstræti 6. (455 Ef yður vantar Húsgögn, þá gerið kaup jðar þar sem þér fáið fallega og vandaða hluti fyrir lágt verð. Við höf- urn mikið úrval. Vatns- stíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vel kynjaður hrútur til sölu ódýrt. Sólberg. Langholti. H. Ricliter. (454 Nýkomið: Franska alklæðið viðurkenda og alt til peysufata. Verslun Ámunda Árnasonar. (453 Sokkar, kai’la, kvenna og barna, margar fallegar og góð- ar tegundir. Verslunin Snót, Vesturgötu 17. (411 Vörubill til sölu. Uppl. á Skólavörðustíg 8 (verkstæðið). (440 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.