Vísir


Vísir - 26.11.1932, Qupperneq 2

Vísir - 26.11.1932, Qupperneq 2
Heildsölubirgðir: KARTÖFLUR — LAUKUR — CÍTRÓNUR. —o— Berlín, 25. nóv. United Press. FB. Frá Þýskalandi. Miðflokksleiðtoginn Kaas fór á fund Hindenburgs forseta kl. 5 e. h. í dag og skýrði honum frá árangrinum af viðræðum sínum við flokksleiðtogana, en samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum háru umleitanir Kaas engan árangur. Ilindenburg for- seti hefir því ákveðið að hætta frekari tilraunum til þess að komast að raun um hvort hægt sé að fá m'eiri hluta þings til að failast á skipun nýrrar ríkis- stjórnar. Er talið liklegt, að for- setinn muni sjálfur skipa rikis- stjórn, og er búist við, að hann taki ákvörðun í því efni á morg- un. — Göhring, forseti rikis- þingsins, hefir kvatt þingið til funda þ. b. des. London, 25. nóv. United Press. - FB. Skuldamáiin. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun Bretastjórn senda nýja orðsendingu til Bandarikjastjórnar á morgun út af skuldagreiðslunum. Er búist við, að í orðsendingu þessari verði lögð emi meiri áhersla á að skýra það fyrir Bandaríkjastjórn, hvers vegna óráðlegt sé að halda því til streitu, að greiðslur fari fram 15. des. Einnig er talið liklegt, að Bretastjórn bjóðist til þess að setja gullforða Englands- banka og gullforða sinn í Al- þjóðabankanum til tryggingar greiðslum. — Óvissan um þessi mál hefir leitl til þess, að sterl- ingspund hefir enn fallið. Þegar viðskifti dagsins hófust var gengi sterlingspunds í hlutfalli við dollar $ 3,22%, en $3,21 %, er viðskiftum lauk. Hefir gengi sterlingspunds aldrei verið lægra um 12 ára skeið. London, 26. nóv. United Press. FB. Svar Bandarikjastjórnar við orðsendingu Bretastjómar hefir verið birt. í orðsendingunni er endurtekið það, sem Hoover sagði á miðvikudag síðastliðinn, að skuldunautarnir hefði ekkert getað lagt fram sem réttlætti frestun á greiðslum þeim, sem samningum samkvæmt eiga fram að fara 15. des. Samkvæmt áreiðanlegum fregnum hefir engin ákvörðun verið tekin um það enn, hvort Bretastjórn greiðir afborgun þá og vexti, sem henni ber 15. des., én ráðlierrafundur verður hald- inn bráðlega. Að sögn ætlar MacDonald að boða til hans á sunnudagskveld. London, 3. nóv. FB. „Punch“. Kýmniblaðið „Punch“ er al- ment tahð frægasta blað sinn- ar tegundar og hefir i meira en öld átt miklum vinsældum að fagna með öllum stéttum i Bret- landi, en frægð þess liefir bor- ist um öll lönd, enda er blað þetta lesið að meira eða minna leyti með flestum þjóðum. — Núverandi ritstjóri þcss, Sir Owen Seaman, hefir ákveðið að láta af störfum við blaðið, en við ritstjóm þess tekur kunnur rithöfundur, Mi\ E. V. Knox, Sir Owen Seaman er nú 71 árs að aldri. Hann gerðisl starfs- maður við „Punch“ 1897. Var hann áður prófessor í enskum bókmentum. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). ForspraUarnir og varalögreglan. —o— Bæjarbúum eru enn i fersku minni atburðir þeir, sem gerð- ust hér í bæ miðvikudaginn þ. 9. þ. m. Þá atburði er eklvi þörf að rifja upp í þessari grein, því að þeirra hefir verið getið rækilega í öðrum grenium, sem birst liafa í Vísi. Á hitt skal bent, sem raunar allir vita, að bæjarbúar alment, að undan- teknum æsingamönnum þeim, er gerðu sitt til þess að koma af stað uppþoti og óspektum þennan dag, vilja ekkert frek- ara en að gerðar verði þær ráð- slafanir sem duga, til þess að annað eins endurtaki sig ekki hér í bæ, og þá er byltingasinn- ar og uppivöðslumenn ætluðu að kúga meiri hluta bæjar- stjómar til Jtess að greiða at- kvæði móti sannfæringu sinni, hótuðu að drepa bæjarfulltrú- ana og loks misþyrmdu lög- regluliði bæjarins svo hroða- lega, sem raun varð á. Allir heiðarlegir og góðir borgarar, verkamenn jafnt og annara stétta menn, hafa andstygð á þvi framferði, sem uppivöðslu- mennirnir gerðu sig seka um, menn vilja leiða deilumálin til lykta með friðsamlegu móti, menn vilja, að farið sé að lög- um, menn vilja varðveita frið- inn í Iandinu, alb'r — nema I uppæstur byltingarlýðurinn og ! Jjeir forsprakkar, sem lifa á æs- ingum og ætla, að alt þeirra fylgi sé undir því komið, að þeim takist að æsa upp alþýðu manna. —- Þessum mönnum ætti að vera Ijóst, einmitt eftir atburðina þ. 9. Jj. m., live hættulegur sá leikur getur orð- ið, því að það var ekki þeim að þakka, að eigi urðu af meiri . meiðingar en raun varð á, og , manndráp. Nú er Jjað öllum sæmilega skynsömum mönn- um ljóst, Jjeim, er geta skapað j sér skoðun um mál æsinga- ; laust, að það þarf að gera ráð- * stafanir til Jjess, að lögunum sé j hlýtt, enda hafa allar menning- arþjóðir sldpulagsbundið lög- reglumál sin. Með menningar- Jjjóðum er Jjessi nauðsyn hvar- vetna viðurkend og þessar ráð- stafanir gerðar, eftir því sem þörf krefur, til Jjcss að halda í skefjum Jjeim mönnuin, sem hafa ti.llineigingu til þess að brjóta lögin og reyna Jjað, er færi gefst. Það ríki, sem borg- ararnir eru hluti af, hefir þeirri skyldu að gegna, að vernda Jjá og eignir Jjeirra, eins og lögin kveða á um. Þetta er falið á hendur Jjeim mönnum, sem hafa löggæslu á hendi, alt frá yfirstjóm dómsmálanna til hreppstjóra og lögregluþjóna. Skvldur Jjeirra, sem gæta ciga V 1 S I R þess, að lögunum sé hlýtt, ná vitanlega einnig til Jjess, að koma i veg fyrir byltingu, koma í veg fyrir, að valdið verði tekið af þeim, sem borg- ararnir, kjósendurnir liafa fal- ið að fara með Jjað, t. d. koma í veg fyrir það að tiltölulega fá- mennur flokkur æsingamanna kúgi fulltrúa borgaranna, lög- lega kosna, og misþyrmi lög- lega skipuð'u löggæsluliði eða fremji annað ofbeldi. Hver heilvita maður sér, að eina ráð- ið til Jjess, að að liægt verði að lialda ujj]jí lögum og reglum í bænum og koma i veg fyrir uppþot og byltingartilraunir, er það, að lögreglan sé nægilega öflug. En svo kynlega bregður við, að forsprakkar jafnaðar- manna mega ekki lieyra þetta nefnt, Jjótt jafnaðarmenn hvar- vetna í öðrum löndum viður- kenni nauðsynina á að hafa lögreglu. Einn forsprakkinn, Héðinn Valdimarsson, hefir rit- að langt mál um afstöðu jafn- aðarmanna til stofnunar vara- lögreglunnar, en alt sem hann hefir um hana að segja, er bygt á ósönnum grundvelli, þ. e. fullyrðingum um, að varalög- reglan sé stofnuð í Jjví skyni, að nota hana gegn verkamönnum í vinnudeilum, on Jjað veit eng- inn til þess, að Jjessi fullyrðing liafi við nokkuð að styðjast, nema ef Jjað væri Jjá Jjað, að f orsprakkar jafn aðarmanna ætli ekki, ef Jjvi er að skifta, og lil kaupdeilu kemur, að fara að lögum, en ef svo er, þá inun það sannast, að aljjýða manna fylgir þeim ekki. Fari verkamenn að lögum gctur vit- anlega ekki komið til mála, að varalögreglunni verði beitt gegn þeim. Skylda lögreglunn- ar er að vernda öryggi allra stétta, en ef einn flokkur manna tæki sér fyrir hendur að brjóta lögin, spilla eignum o. s. frv., Jjá verður lögreglan vitan- lega að koma í veg fyrir það. Þa'ð er ein af hennar skyldum, og vitanlega er hugsanlegt, að einhver hluti verkamanna, í kaupdeilu, gæti leiðst út í ólög- legt atferli fyrir atbeina for- sprakka sinna, en Jjcss er að vænta, að til þess komi ekki, og Jjá er lieldur ekkí nokkur ástæða fyrir verkamenn til Jjess að álíta varalögregluna óvin sinn, þvi að henni er skylt að vernda þá ekki síður en aðrar stéttir. * Sir Christopher Wren. —o— Þriggja alda afmælL —o— London í nóv. FB. I október sí'ðastliðnum var Jjriggja alda afmæli húsameistar- ans Sir Christopher’s Wren, en a'S hans fyrirsögn var hin fræga St. Paul’s dómkirkja í London smíiS- u'S. Er Sir Christopher einn af frægustu húsameisturum sögunn- ar. Um St. Paul’s dómkirkjuna er fjaö sagt enn í dag, að hún eigi hvergi sinn iíka í öðrum höfuS- borgum heimsins. Wren átti mik- inn þátt í aö varpa frægðarljóma á sama tímajbil í sögu Englands "og Jjeir Bacon, Milton og Shakes- ]>eare. Þaö voru tímar er nýir, miklir menn komu til sÖgunnar, menn með nýjar hugmyndir, er J>eir höíöu áræöi til a'ö láta í ljós og dug til aö framkvæma. — Þeg- ar Sir Christopher var þrjátíu ára gamall var hann kunnur oröinn sem stjörnuíræðingur og stær'ð- fræöingur, en aö hans fyrirsögn haföi þá aö eins verið gerö ein lítil kapella, en svo fögur var hún í alla staði, aö þegar ráða Jjurfti búsameistara til Luudúna, eftir brunann mikla 1666, varö Sir Christopher fyrir valinu. Hlutverk hans var að segja fyrir um bygg- ingu 52 kirkna og Jjar af einnar dómkirkju. Iive snildarlega hann ieysti hlutverk sitt af liendí má sjá enn í dag. Kirkjur Sir Christopher’s líkjast ekki öðrum kirkjum. Það var oröin hefð i Bretlandi, er hann kom til sög- unnar, eins og í vesturhluta Evrópu yfirleitt, að fylgja hinum gotneska byggingastil, en Sir Christopher hélt á nýja, þjóðlega braut í byggingamálum. Sem húsa- meistari var hann listamaöur í crðsins fylstu merkingu. F.n að hann hafi verið verkfræðingur eigi minni en húsameistari sést á því, að byggingar hans standa jafn traustar enn í dag og fyrir nærri Jiremur öldurn síöan. Wren var fæddur 20. okt. 1632 og var sonur klerks nokkurs í Wiltshire. Hann var óhraustur í æskti, en hann komst yfir nírætt. Að hans fyrirsögn voru smíðaðar alls 60 kirlcjur, 30 sjúkrahús, leik- hús og margar opinberar bygging- ar, auk jjess voru að hans fyrir- sögn smíðuð mörg stórhýsi enskra aðalsmanna. Um skeið tók Sir Cliristopher þátt í stjórnmálum og átti sæti á jjingi um sex ára bil. Enginu maður hefir átt meiri þátt í Jjví að fegra Lundúnaborg en liann, en ]jó fékk hann aö eins lítlu til leiðar komið í þá átt, af öllu því, sem hann vildi. F.ftir brunann mikla, sem minst var á, gerði hann stórfenglega áætlun um endurbygging Lundúnaborgar, en því miður kom Sir Christopher fæstum hugmyndum sínurn fram um nýja Lundúnaborg. Hefði hann fengið að vera einráður hefði Lundúnaborg orðið fegursta borg heims. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). Tmnlæknanðm. Hr. Hallur Hallsson, tannlækn- ir, hefir skrifað grein í Vísi 22. ]j. m. um nám tannlækna og lækna og beint þartilmínnokkrum spurn>- ingum, sem eg skal svara eftir því sem mér þykir ástæða til. Fyrsta spurningin er um það, hvort eg hafí lesið grein stjórnar Tánn- læknafélags íslatids í júlíhefti Læknablaðsins og hvort k'alla megi þá grein árás á hr. Jón Bene- diktsson, lækni. Já, gretnina hefi eg lesið og ef hún er ekki árás- argrein þá veit eg ekki hvað á að kalla árás, andi greinarinnar ber það með sér, hvaö sem líðttr sögulegum staöreyndum, en að öðru leyti vil eg ekki blattda mér í það mát, eins og eg tók fram í grein mmni t Visi 16. ]j. m. Aðalatriði málsins er ]>að, hvort telja megi hr. Jón Benediktsson fullgildan tannlækni i samanburði við tannlækna frá Tannlæknaskól- anum í Kaupmannahöfn, eftir því námi og þeim prófutn, sem hann hefir leyst af hendi og því þori eg hiklaust að svara játandi. Hann hefir samskonar mentun, jafnvel samkvæmt grein hr. Iialls’ Halls- sonar, eins og danskir læknar, er prófi ljúka við tannlæknaskólann og fá þeir þá í Danntörku réttindi á við aðra tannlækna. Og jafn- vel rneiri. Eftir próf er dönskum tannlæknum gert að skyldu að vera aðstoðannenn eldri tannlækna t 2 ár, áður en J>eir fá rétt til Jjess að setjast að sem sjálfstæðir tann- læknar, er, Iæknar, sem lokið hafa tannlæknaprófi mega strax setjast að og auglýsa sig sem tannlækna. Nokkrar „Teol'ani“ á dag setja hálsinn í lag. TEOFANI Ijeiinsfrægu cigarettnr. Þetta bendir á þaö, að ]>ar í landi er mentunin, sem læknirinn hefir fram yfir tannlæknirinn látin jafn- gilda 2 ára starfi undir umsjóneldri mamts .. og reyndari. Við Tann- læknaskólann er 3 ára nárrt, en læknar Ijúka ])ví á ij4 ári. Þar er álitið, að ár nægi til þess að læra hið verklcga starf, enda mun ]>að láta nærri, að það sé jafn langur tími eins og sjálfir tann- læknarnir eyða til þess. Hinn helmingur námstímans fer í þa'S hjá þeim, að nema bókleg fræði, sem læknarnir eru búnir með áð- ttr en þeir kotna í skólann. Eg l ýst ekki við, að læknarnir þurfi að vera „helmingi gáfaðri og af- kastameiri en aðrir menn,“ til þess aö læra ])etta á viö aðra, en veri'ö gæti að þeim sent þroskaðri mönn- um veittist anðveldara að læra þetta, sem er eins og áframhald a£ fýrra námi, en öðrttm, setn á Tannlæknaskólann koma. sem ný- bakaðir slúdentar eða gagnfræð- ingar. Eg þykist nú hafa sýnt fram á, að mentun lækna við Tannlækna- skólann t Kaupmannahöfn sam- svari alveg mentun annara, sent nám stunda við Jjann skóla, nema betur sé, en frá því og til þess, að tala itnt tillögur próf. Hagg- qvists híns sænska er langt stökk. Honum hefir sýnilega þótt læknis- fræðilegri mentun tannlækna mjög- ábótavant og því farið fram á, að allir tannlæknar yrðu fyrst lækn- ar, en tækju j)ví næst 1—iýá árs uámsskeið t tannviðgerðum. Til- lögur hans hafa þó ekki náð fram að ganga og er það rnjög skiljan- legt, þegar allar aðstæður eru at- httgaðar. Læknanám í SvíJjjóð tek- ur 9—10 ár að meðaltali og. er mjög dýrt. Tannlæknanám mundt því eftir þessu taka 10J4—nj4 ár og verða til þess, að tannlækn- ingar yrðu óhæfilega dýrar. Þá er hægara að fá betri tannlækna •en verið hafa með því einu að lengja að eins námið á tannlækna- skólunum og verja lengri tíma Ijæði til J.ess læknisfræð.islega og verklega. Auðvitað má meira læra á löng- uni tíma tn skömmum með jafnri ástundun, en eg er í etigum vafa um það, að þeK'kingu á tannsjúk- ctótnum og- tannaðgerðum geta læknar náð jafn góðri á helmingi skemri tíma, en únglingar um og innan við tvítugt. Revkjavík 22. nóv. 1932. Guðm. Thoroddsen. ---—.'. .............

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.