Vísir - 29.11.1932, Page 4

Vísir - 29.11.1932, Page 4
V 1 S I R Heiðruðu húsmæðurl Litið sjálfar í heimahúsum úr CITOCOL, sem er mjög ein- falt og fyrirhafnarlaust. ÍJr CITOCOL má lita eins vel úr köldu vatni sem heitu. CITOCOL liefir lilotið mestu og bestu viðurkenningu og tekur öllum öðrum litum fram. CITOCOL htar þvi næst alt, sem litað verður. Leiðarvísir fylgir hverjum jiakka. Aðalumboð og heildsölubirgðir hefir H,f. Efnagepð Reykj avíkur. þjóða. Staðfestist það álit enn rækílegar í meðvitund manna skömmu fyrir leikana, er tveir Finnar hlupu langt undir fyrra heimsmeti og talsvert undir þeim tíma, sem menn álitu ,jnaximalt“ liámark mannsins á þessu hlaupi. Hljóp sá þeirra, sem frárri var, á 14 mín. 16,9 sek. Hann tók auðvitað þátt í þessu hlaupi á Olympíuleikun- mn, og' var talinn viss sigurveg- ari — jafnvel eftir að það kvis- aðist að liann væri meiddur i fæti. Fjórir Norðurlandabúar keptu í hlaúpinu, Finnarnir Lehtinen (beimsmetshafinn áð- nr umtalaði) og Virtanen og Svíarnir Lindgren og Petterson. Ennfremur tveir Bandaríkjam., einn Englendingur, einn Þjóð- vérji, einn Ný-Sjálendingur, og noklairir fleiri, sem lítt gætti sem keppenda móti þessum görpum; samtals voru þeir 14, sem mættu til leiks. Það voru mönnum mikil vonbrigði, að Pólverjinn Kuscinski, sem var skráður keppandi, kom ekki til leiks, því menn vildu ólmir sjá viðureign þeirra Letlnnens. En Kusocinski var svo illa ó sig kominn i fótunum eftir 10 km. hlaupið — sem hann vann, eins og menn minnast — að liann treystist ekki til að keppa aftur á leikunum. 10 km. hlaupið fór fram fyrsta daginn. Eftir skotið hljóp Lethinen strax fram í fylkingarbrodd og hljóp fyrir 1% liring. Fyrsta hringinn ldjóp hann á 67 sek. Þá tók Virtanen, hinn Finninn, við forustunni einn hring og hægði heldur ferðina; hringur- inn á 70 sek. Hljóp Lethinen þá aftur fram fyrir, og hljóp þann hring á 71 sek. 1500 m. á 4 mín. 14 sek. Aftur hljóp Virtanen fram og rann fyrir næsta hring á 71 sek. Talsvert var nú farið að togna úr fylkingunni, og voru að eins Svíarnir og Ný- Sjálendingurinn, sem fylgdu Finnunum fast eftir. Um 8 metrum á eftir fimmmenning- unum kom iÞjóðverjinn Sýring og Bandaríkjamaðurinn Hill — sem talinn var „outsider“ í þessum félagsskap. Sjötti hring- urinn „fór“ á 70 sek., undir forustu Finnanna. Sviarnir voru nú farnir að sýna þreytu- merki, og dróust nokkuð aftur úr um tíma, en liertu svo aftur á , sér. En nú skeði i það, sem flestum kom á óvart. Banda- ríkjamaðurinn Hill „sagði“ slfilið við félaga sinn Þjóðverj- ann, og spretti fram í fylking- arbrjóst, en tók þó ekki forust- una. Finnarnir gerðu nú til- raun til að slita sig frá keppi- nautum sínum og sjöunda hringinn rann Virtanen fyrir á 69,5 sek. Sviarnir dróust nú nokkuð aftur úr. Átunda hring- inn hljóp Lethinen fyrir á 71 sek. Virtanen var nú sýnilega tekinn að þreytast, en Hill hljóp létt og leikandi. Níunda hringinn liafði Lethinen enn forustuna og fylgdu þeir Vir- tanen og Hill honum fast eftir. Tími 70 sek. í tiunda ln-ingnum ▼arð Letliinen að lilaupa frá Virtanen, til þess að reyna að losna við Hill, sem hékk i hon- um eins og steinsuga. Virtanen dróst nú 20 metra aftur úr. Tími 71,5 sek. Ellefti hringur- inn var eins, nema Virtanen dróst nú enn meira aftur úr. Tími 72,5 sek. Tólfti og-síðasti hringurinn var ákaflega taugaæsandi. Fyrri liálfhringinn lilupu þeir Lethin- en og Hill svo að segja lilið við hlið. En þegar 200 metrar eru ef tir komst Finninn skrefi framar. I beygjunni nær Banda- ríkjamaðurinn sér aftur fram, og þegar þeir koma út úr henni, á beina brautina, hleyjiur liann út á ytri brautina, á hægri hlið Finnans, og reynir að komast fram lijá lionum. Lethinen lileypur þá út á ytri brautina líka, fram fyrir Hill, og stöðvar liann þannig. Hill reynir þá að fara fram hjá Finnanum á vinstri hlið, með þvi að taka aft,- ur innri brautina, en aftur lileyjiur Lethinen i veg fyrir hann og varnar honum fram- rásar. Bandarikjamanninum virtist koma þetta svo á óvart, að hann stansaði augnablik, en tók svo til fótanna aftur, og síðustu 20 metrana geyst- ust þeir Finninn samhliða fram að markinu og var ómögulegt að sjá, hvor sigra mundi fram að síðasta augna- bliki. En Finninn varð að eins 1 feti á undan í mark og fengu báðir sama tíma, 14 mín. 30 sek., sem er nýtt Olympíumet. Norskar Ioftskeyíafregnir. —-o—- Osló, 26. nóvember. NRP. - FB. Á aðalfundi Sambands norskra útgerðarmanna var samþykt að veita 25.000 kr. til starfrækslu norskrar sjómannastofu í Lon- don. Paust útgerðarmaður mælti með þeirri liugmynd, að skóla- .skipið „Sörlandet“ verði sent til Chicago að ári, í tilefni af sýn- ingunni miklu, er hefst þar að sumri. Lagði hann til, að sam- bandið veitti fjárstyrk til þess, að senda skijiið vestur og studdi Lehmkubl ráðherra tillöguna. Norsk Hydro hélt aðalfund sinn í Notodden í gær. Tekju- ágóði á seinasta reikningsári varð 420.000 kr. \ Hitf og þetta, —o--- Frá Middlesex á Englandi berst sú fregn, að á flugstöðinni þar hafi veri'S komiS fyrir afar iStól'ri klukku, sem er þannig gerS, að flugmenn geta séS hvaS tíman- um líSur í alt aS 3000 feta hæS aS degi til, en 1500 feta aS nætur- lagi. Klukkunni er þannig fyrir komið, aS „skífan“ snýr ujip. AS næturlagi er klukkan upplýst meS rafmagni. Klukkan á vitanlega aS sýna hárréttan tíma og er taliS, aS hún muni verSa flugmönnum aS miklu gagni. — (UP. FB.). Með hinu frumlega jafn- vægis Yo-Yo einu er hægt að leika Yo-Yo-Iistirnar: Dordingull, hinn hoppandi hundur, hálfhringurinn, umhverfis jörðina og þrí- blaðaði smárinn, sein allir þurfa að æfa sig á fyrir hið fyrsta íslenska Yo-Yo-mót 1 Fyrirliggjandi handa byrj- endum og þeim, sem lengra eru komnir. Bljúífærabúsií, Austurstræti 10. ATLABDB, | Laugaveg 38, og Y. Long i Hafnarfirði. i Munid eftir verðlækkuninni í F í L N U M, Laugaveg 79 og' versluninni á Freyjugötu 6. ATH.: — yU) af verði varanna gefinn sem afsláttur. Símar: 1551 og 1193. Fiðurhreinsun Islanðs gerir sængurfötin ný. LátiS okkur sækja sængurfötin ySar og.hreinsa fiSriS. VerS frá 4 kr. fyrir sængina. AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 1520. Fiskfars og kjötfars hvergi eins gott. — Sildarsalat, kr. 1.25 Yz kg. ítalskt salat, að eins kr. 2.00 % kg. — Salötin þykja sérstaklega góð.. Reynið þessar vörur. YERSL. KJÖT & GRÆNMETI. Bjargarstíg 16. Sími 464. Rúmgóð stofa til leigu með sérinngangi og öllum þægind- um, fyrir sanngjarnt verð. A. v. á. (635 2 herbergi og eldhús óskast 1. janúar. ---- Tilboð, merkt: „1. janúar“, sendist Visi. (643 3 herbergi og eldhús til leigu. Verð 65 kr. Uppl. í síma 1665. (629 2 herbergi og eldhús óskast nú þegar, helst í vesturhænum. Uppl. Vesturgötu 39 í búðinni. __________________________(628 Til leigu í Hafnarfirði eitt herbergi. Uppl. í síma 207 í Hafnarfirði. (619 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. (39 3 herbergi og1 eldhús ósk- ast strax. Ábyggileg greiðsla. — Tilboð sendist Vísi, merkt: 100. (645 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. Til leigu: Stór ibúð í miðbænum. Litil íbúð í miðbæ, 2 herbergi og eldhús i miðbæ. Tilboð auð- kent: „300“, sendist Vísi. (530 Góð stofa til leigu. Ingólfs- stræti 9, niðri. (534 P VINNA I Stúlka, vön sveitavinnu, óskast þegar á sveitaheimili uppi i Borgarfirði. — Uppl. á Baldursgötu 21, niðri, milli 4—6 e. m. (639 Stúlka, vön húsverkum, ósk- ast strax á lítið lieimili. Uppl. í síma 1458 til kl. 19, eða eftir VL 19 í síma 2076. (638 Stykkjað og vent og saumað bæði ytri og innri föt á unga og gamla, karla og konur. Sömuleiðis hreinsað og press- að. Lægsta verð. Vesturgötu 24. * (637 Atvinna. Stúlka, vön allri hárgreiðslu, óskar eftir at- vinnu nú þegar. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Hár- greiðsla“. (633 Góð stúlka óskast til Njarð- víkur. Gott kaup. —- Uppl. á Njálsgötu 7, uppi. (632 Mogrunstúlka óskast nú þeg- ar á Grundarstíg 4 A, 1. hæð. (630 Stúlka óskast í létta vist. — Sími 1901. (626 Sauma í húsum. Fljót og ó- dýr vinna. Uppl. í síma 2092. (622 Dömur, þar sem allir þurfa aö spara, er ódýrust litun og breyting á hött- um á Ránargötu 13. (236 Hárgreiðslustofa Súsönnu Jón- asdóttur, Lækjargötu 6A. ---- Fyrsta flokks permanentliðun, andlitsböð, lækning á hárroti og flösu, og margt fleira. Fljót af- greiðsla. Sími 1327. (508 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantaö með stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæ’öi til fundarhalda. (1391 íbúð til leigu. Grundarstíg 15 B. (622 Spegillinn, 3. tbl. 2. árg., eða 2. árg. allur, óskast. Fornbóka- verslun H. Helgasonar, Hafnar- stræti 19. (630 Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnuin blómum og lifandi blómum. — Margskonar tækifærisgjafir. — (474 Pianó til sölu með sérstöku tækifærisvéhði,, ef 'samið er strax. A. v. á. (634 ÖL9) ‘uoA imugnqjofjj t jgjju jsæj •tsAjGqsjocj jjæjjn -jjts jmjqx mnunujpq prjoS §0 pofcj njsnujq ddn pijt; ‘jngæj^j Notaður guitar til sölu með tækifærisverði. Atlabúð. Lauga- vegi 38. Sími 15. (623 Omuð taða óskast til kaups. Ujtpl. i síma 1029. (624 MINNISBLAÐ I 29. nóv. 1932. — Hús, erfðafestulönd, lóðir og jarðir jafnan til sölu, t. d.: 1. Tvílyft steinsteypu- liús, tvær íltúðir. 2. Járnvarið timburhús, tvær ibúðir. 3. Ein- li/ft steinsteypuhús, þrjár góð- ar tveggja og þriggja lier- bergja íbúðir. 4. Timburhús, járnvarið, þrjár ibúðir. 5. Myndarlegt, vel hirt býli innan við bæinn, ásamt kúm og hesti. Tækifærisverð og væg útborg- nn ef samið er strax. Skifti á iiúsi i bænum geta kornið til mála. 6. Stórt, járnvarið timb- urhús, á þægilegum stað. 7. Nýtískuhús, kjallari og ein hæð, öll þægindi, sanngjarnt verð, væg útborgun. 8. Ibúðar- og verslunarhús, nýlegt. 9. Nýtt, snoturt hús við Laugar- nesveg. 10. „Villa" í Skóla- vörðuholtinu, snotur og vönd- uð, girt og rælttuð lóð. 11. Byggingarlóð í vesturbænum. 12. Byggingarló ð á Melunum o. m. fl. Útborganir yfir böfuð vægar, frá 2—10 þús. Eigna- skifti geta oft tekist. Notið tímann til jólanna og leitið upplýsjnga hjá mér. Það kost- ar ekkert. Hús tekin í umboðs- sölu. Annast eignabýtti. Skrif- stofan í Aðalstræti 9B. Viðtals- timi 11—12 og 5—7. Símar 'H80 (áður 1180) 351S (áður 518) heinta. Athugið að gömlu símanúmerin eru að eins not- uð í dag og á morgun. HELGI SVEINSSON. " (641 5—6 góðir eikarstólar óskast til kaups. Sími 503. (64Ú Eins manns rúmstæði, raf- magnsofn og rafsuðuvél, til scjlu með tækifærisvérði. Spit- alastíg 8. (641 4 stórir skúrar til sölu. Upjtl. Laugaveg 67. (627 Til sölu 100 liænungar sex mánaða, útungunarvél 360 eggja og fösturskermar. Tælci- færisverð. — Melbæ. Sogamýri. (621 Þ j óðvinaf éla gsalmanakið 1890 óskast. Uppl. í síma 1953, (620 Hefilbekkur í góðu standí óskast keyptur. — Smíðastofan Réynir, sími 2346. (614 Hjá Reinh. Andersson, Lauga- vegi 2, fást föt fyrir hálfvirði. 2 smókingklæðnaðir lítið not- aðir, 4 kjólkl., lítið notaðir. 6 jakkakl. nýir. 1 nýr yfirfr. á. ungling. 1 notaður yfirfr. á meðalmann. 1 jaketkl. á htinn mann (notað) gjafverð. — Notið nú tækifærið. — Reinh. Andersson. (578 TAPAÐ-FUNDIÐIII,I| Kvenskór tajiaðist á laugar- dagseftirmiðdag á horninu á Skólavörðustíg og Baldurs- götu. Finnandi er vinsámlega beðinn . að skila honum á Njarðargötu 45. (630 í gær tajtaðist pakki nteð skinnlúffum í Austurstræti. — Finnadi vinsamlega beðinn að skila þeim á Laugaveg 41, 3. hæð. (631 Svört spejl-flauelssvunta tap- aðist á sunnudaginn. — Skilisl gegn fundarlaunum á Mýrar- götu 9, uppi, eða gerið aðvart í síma 1475. (644 Karhnanns skinnhanskar í óskilum hjá dyraverðinum í Landsbankanum. (646

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.