Vísir - 02.12.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Af greiðsla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusími: 4578.
22. ár.
Reykjavík, föstudaginn 2. desember 1932.
329. tbl.
AUar tegnndir af húsgðgnm
Ódýrar súlur. Ódýr útvarpsborð.
Berið saman verðlag okkar og annara, — sé okkar lægra, þá
kaupið hjá okkur.
Berið saman gæðin á vörum okkar og annara, — séu þær
betri, þá kaupið hjá okkur.
Berið saman útlitið á vörum okkar og annara, — séu okkar
fallegri, þá kaupið lijá okkur.
kérkj-una.
KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKSTSONAR liefir síma 1845.
Gamla Bíó
ipámaðnrinn.
Þýskur söngva- og gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlut-
verkin leika:
Max Adalbert. — Jóhannes Riemann.
Trude Berliner — Ernst Verebes
Bæði ungir og gamlir hafa skemtun af að sjá þessa fjör-
ugu mynd.
© s
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu minningu
Jóns Fjeldsteds, klæðskerameistara, við fráfall og jarðarför
hans.
Aðstandendur.
Earlakór Reykjavlkur.
Sðngstjðri: Signrðnr Þðrðarson
Samsöngur í Gamla Bíó í dag, föstudaginn 2. desember kl.
7'4 síðdegis og á sunnudaginn 4. des. kl. 3 e. h.
Einsöngvarar: Bjarni Eggertsson. Daníel Þorkelsson.
Erling Ólafsson. Sveinn Þorkelsson.
Aðgöngumiðar seldir í Bókav. Sigf. Eymundssonar og
Hljóðíæraverslun Katrínar Viðar.
Dansskemtun Iðnskólans
verður haldin laugardaginn 3. desember kl. 9 i K. R.-húsinu.
— Aðgöngumiðar á kr. 2.50 fyrir herra og 2.50 fyrir dömur
verða seldir frá ld. 4—8 í K. R.-húsinu og Iðnskólanum.
Húsinu lokað kl. 11%.
N e f n d i n.
Besta hljómsveit bæjarins.
Hljómsveit Aage Lorange.
ATHUGIÐ!
Hvergi i bænum fáið þér eins ódýr jólaföt á börnin yðar:
Drengjaföt frá 10.50 settið, Ciépe de Chine-kjóla frá 5.50,
flauelskjóla frá 6.25. Einnig náttföt frá 3.85 settið, sem er
besta jólagjöfin lianda börnum, og margt fleira.
Verslunin Dettifoss,
Baldursgötu 30.
Hornið við Baldursgötu og Freyjugötu.
fyrir ungmennafélaga verður haldið í Iðnó laugard. 3. desem-
ber og hefst kl. 8% síðdegis. — Til skemtana verður:
1. Upplestur: Jóhannes úr Kötlum.
2. Einsöngur: Kristján Ivristjánsson (spilar sjálfur undir).
3. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson.
4. Vikivakar.
5. Sjónleikur: Kvonbænir Egils.
6. D A N S.
Hljðmsveit: P. O. Rernburg spilar.
Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó i dag kl. 1—7 siðd., og
á morgun frá kl. 1—8 siðd. — Húsinu lokað kl. 11 %•
Undirbúningsnefndin.
Bandalag kvenna í Reykjavík.
Aðalfundur verður lialdinn sunnudaginn 4. og mánudag-
inn 5. desember 1932 i Kaupþingssalnum. Fundurinn bwjar
kl. 3 e. h.
Mörg og merkileg mál til umræðu.
Allar konur velkomnar á fundinn.
Stjórn Bandalagsins.
K. F. U. K.
K. F. U. K.
Hinn árlegi Bazar
félagsins verður haldinn i dag, föstudag 2. desember, i búsi
K. F. U. M., stóra salnum.
Opnaður kl. 5 síðdegis. Aðgangur ókeypis.
Þar verða seldar allskonar liannyrðir við ótrúlega lágu verði.
Ennfremur bögglar með margvíslegu innihaldi og verði.
Hlé milli kl. 7—8'/2.
Kl. 8% heldur salan áfram. Þá hefst og fjölbreytt
Skemtun.
Dr. Guðm. Finnbogason, prófessor, flytur erindi. — Karla-
kór K. F. U. M. syngur. — Frú Guðrún Jóhannsdóttir frá Braut-
arholti les upp kvæði. — Hr. Kristján Kristjánsson syngur
einsöng og spilar sjálfur undir.
Inngangseyrir 1 króna.
Veitingar seldar i litla salnum frá kl. 3 siðd.
* Allt með íslenskum skipnm! *
Nýja Bíó
Móðnríórfl.
Amerísk hljómkvikmynd i
8 þáttum, er byggist á
hinni frægu skáldsögu —
„Seed“, eftir Charles G.
Norris.
Aðallilutverk leika:
John Boles,
Lois Wilson og
Genevieve Tobin.
Þessi fagri lofsöngur móð-
urástarinnar verður öllum
ógleymanlegur. Sannleik-
urinn er sagður á svo lát-
lausan hátt og leikur aðal-
persónanna svo ágætur, að
myndin hlýtur að koma
við tilfinningar allra.
Aukamynd:
Talmyndafréttir.
Síðasta sínn.
Símanúmer Nýja Bíó
verður framvegis:
2 2 S 5
cr símanúmer koláverslunar
Olgeirs Friðgeirssonar,
eins og áður var.
6.s. Island
fer sunnud. 4. þ. m. kl. 8 síðd.
til Leith og Kaupmannahafnar
(um Vestmannaeyjar og Þórs-
höfn).
Farþegar sæki i'arseðla á
morgun.
Fylgibréf og flutningur komi
* t
á morgun.
Sklpaafgreiðsla
Jes Zímsen.
Tryggvagötu..
Sími 3025.