Vísir - 03.12.1932, Qupperneq 3
V 1 S I R
GuBrún BjSrnsdöttir.
Snemma í gærmorgun and-
saðist í Vífilsstaðahæli ung
•stúLka liéðan úr bænum: Guð-
rún Björnsdóttir, Magnússonar
*og Ólafíu Lárusdóttur Bene-
<Jiktssonar prests frá Selárdal.
— Guðrún var fædd 5. mai
1905. Hún var göfuglynd og
'góð stúlka, liugljúfi allra, sem
kyntust lienni. Hún var vel gef-
in, áhugasöm og skilningsgóð
við nám.
Fyrir nokkrum árum kendi
hún sjúkdóms þess, er varð
banamein hennax-, og átti við
mikla vanlieilsu að búa, en á
undanförntim mánuðum á-
gerðust veikindi Jiennar mjög
og lá liún þá alla tið rúmföst.
Veikindi sín bar Jiún með þeirri
■djörfung og hugprýði, sem ein-
kendi alt líf hennai'. Duldist
ekki, að lxún mundi skila góðu
og fögru æfistarfi, ef líf og
heilsa entist. — En hún var
kvödd liéðan ung. Minningin
um Iianavmun varðveitast vel
í liugum allra, sem þektu liana.
A. Th.
45 ára
er í dag Vilhjálmur Bjarnason,
Lokastíg 28 A.
Xarlakór Iteykjavíkur
söng í Gamla Bíó í gærkveldi við
:góða aðsókn og hinar bestu viðtök-
nr, sem dæma má af því, að kórinn
varð aÖ tvísyngja 10 lög af 12, sem
.á söngskránni voru, og auk þess
tvö aukalög. Samsöngurinn verður
endurtekinn á morgun kl. 3 e. h.
■og verða aðgöngumiðar seldir í dag
i Bókaversl., Sigf. Eymundssonar
•og Hljóðfæraversl. frú K. Viðar,
<en á morgun í Gamla Bíó, eftir kl.
1. Sjá augl.
Bandalag’ kvenna.
Samkvæmt auglýsingu í blað-
inu i gær, byrjar aðalfundur
Bandalags kvenna á morgun kl.
3 í Kaupþingssalnum. Vonandi
fjölmenna konur þangað.
'Gullverð
isl. kr. er nú 54.38.
Dansskóli Rigmor og Ásu Hanson
hefir fyrstu æfingu í desember
(skemtidansæfingu) næstk. mánu-
•dag i Iðnó. Skírteini fyrir desem-
ber kosta 3, 4 og 6 kr., og fá hand-
hafar þeirra aðgang að tveimur
■skemtidansæfingum. Sjá nánara í
augl., sem birt er i blaðinu í dag.
Mbl. segir um þessa bók
1. des. 1932:
.... Hún er öll skrifuð á Iéttu,
iipru máli og full af hnyttnum sain-
likingum og gamansemi. Eg skal að-
<eins minnast á Stein, gamla Búa-
hershöfðingjann (bls. 124—27), eða
viðureign liöf. við kerlingarnar í
Köln (bls. 149) ....
BORGIN ,
EILÍFA
OO ADR AR FSRÐAJMIKNIROAR
•AKAVSRSum 9IOBRUR RMnUHBMW,
Bókin kostar í vönduðu alshirtings-
liandi k*. 7,00 en heft kF.
8,00 og fæst hjá bóksölum.
Afmælisfagnað
heldur stxikan Víkingur í Góðtemplaraliúsinu á sunnudagimi
4. des. næstk. kl. 8% e. h.
Til skemtunar verður:
Ræðuhöld.
Fiðlusóló.
Söngur (dúett).
Dans.
Bernburgs-flokkurinn spilar. Allir góðtemplarar velkomn-
ir. Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu frá kl. 4—8 e. h.
á sunnudag og kosta kr. 2.00.
Nefndin.
Það er óþirfi að fleila nm staðreyndir.
Smjörið segir til s(n.
smjorlíló
Hf. „Smjörifkisgerðin"
Simi 1651 (2 linur).
Pétur Signrðsson
segir ferðasögu sina frá Aust-
fjörðum annað kvöld kl. 8)4, í
Varðarhúsinu. Allir velkomnir. Pét-
ur er á förum úr bænum aftur um
tíma.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Visi: 5 kr. frá G. A., 3
kr. frá ónefndum ; 10 kr. frá Gesti.
f. R.-Old Boys
hafa dansleik á Hótel Borg i
kveld. Aðgangur er heimill öllum
félögum í í. R. og gestum þeirra.
Bethania.
Samkoma annað kveld kl. 8)4-
Bjarni Jónsson, kennari, talar. All-
ir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna,
Samkomur á morgun, fyrir trú-
aða kl. 10 f. h., fyrir börn kl. 2
siðd. Almenn samkoma kl. 8 siðd.
— í Hafnarfirði kl. 4 síðd., í sam-
komuhúsi Hjálpræðishersins. Allir
velkomnir.
Alþýðufraeðsla safnaðanna.
Valgeir Skagfjörð, stud. theol.,
flytur erindi í franska spítalanum
i lcveld kl. 8)4- Allir velkomnir.
Útvarpið í dag.
10,00 Veðurfregnir.
12,15 Hádegisúlvarp.
16,00 Veðurfregnir.
19,05 Barnatími. (Jóhannes úr
Kötlum).
19.30 Veðurfregnir.
19,40 Tillcynningar. Tónleikar.
20,00 Klukkusláttur.
Fréttir.
20.30 Erindi: Kirkjan og at-
hafnalífið. (Sira Eirikur
Albertsson).
21,00 Tónleikar. (Útvarps-
kvartettinn).
Grammófóntónleikar:
Marz og smyglarasöngur
xir „Carmen" eftir Bizet,
sungin af Óperukórnum
i London. Steðjasöngur-
inn úr ,Troubadour‘, eft-
ir Verdi og Hermanna-
söngurinn úr „Faust“,
eftir Gounod, sungnir af
Appollo-kórnum.
Danslög til kl. 24.
Dtvarpsfréttir.
London 2. des. kl. 5 e. h. FÚ.
Frá Þýskalandi.
Von Schleicher, herforingi,
hefir nú verið skipaður kansl-
ari í Þýskalandi, og er búist
við því, að hann muni einnig
gegna áfram starfi hervarna-
ráðherrans. Sumir ráðherrarnir
úr í’áðuneyti von Papens verða
einnig í þessari nýju stjóru, þar
á meðal vou Neui’atli, utanrík-
isráðherra. Sennilega mun nýja
stjórnin stai’fa án tillits til rík-
isþingsins.
ófriðarskuldirnar.
Svör Breta og Frakka til
Bandaríkjanna, út af stríðs-
skuldunum, hafa nú verið af-
hent, og hefir Stimson utan-
ríkisráðherra rætt þau við
Hoover forseta í dag. í svörun-
um er ýmislegt sameiginlegt,
Frakkar benda á það, að það
sé sameiginlegt hagsmunamál,
ekki einungis allra Evrópu-
þjóða, heldur einnig Banda-
ríkjanna, að skuldamálin verði
jöfnuð þannig, að greiðslu-
frestur fáist. Hinsvegar segja
Frakkar, að það muni á engan
hátt skerða rétt Bandaríkj-
anna, en fresturinn muni gera
auðveldara en ella að halda
áfram starfi því, sem hafið var
I Lausanne. Að lokum þakka
Frakkar, i svari sínu, Hoover
fyrir góðan vilja hans í þess-
um málum, og sérstaklega fyr-
ir það, að hafa beitt sér fyrir
því við þingið, að skuldamál-
in yrðu tekin upp til endur-
skoðunar.
í enska útvarpinu verður
flutt erindi urn afstöðu Breta
til þessara skuldamála, á rnorg-
un (i kvöld) kl. 8,10 e. h., eftir
íslenskum tíma. Erindið flytur
L. J. Reid, ritstjóri.
Berlín kl. ii^ í dag. F.Ú.
Þýska stjórnin.
Útnefning nýju ráðherranna
i Þýskalandi mun fara fram í
dag. — Opinberlega hefir þó
ekkert verið tilkynt enn um
nöfn ráðherranna, en búist er
við, að þeir muni allir vera
þeir sömu og í von Papen-
ráðuneytinu, nema verslunar-,
atvinnu- og landbúnaðarráð-
herra. — von Papen-ráðuneyt-
ið heldur síðasta fund sinn í
dag og mun þá von Neurath
gefa skýrslu, áður en liann fer
til Genf. — Ensku blöðin ræða
allmikið um nýja þýska kansl-
arann og telja hann yfirleitt
þaulreyndan stjórnmálamann.
— Blaðið „Times“ segir, að ef
til vill sé útnefning Schleich-
ers það besta, sem fyrir Þýska-
land hefði getað komið, enda
þótt það muni vekja tortrygni
í nábúalöndunum, að gamall
hersliöfðingi er gerður að
kanslara. — „News Cronicle“
segir, að útnefning Schleichers
verði ef til vill til þess, að Þjóð-
verjar snúi aftur til þingræð-
isins, en það sé þó mikið kom-
ið undir samsetningu nýja
ráðuneytisins. — Góðs vita
telur blaðið það, að Neurath
verður áfram utanríkisráð-
lierra.
Þýski ríkisbankinn mun
greiða ameríska seðlabankan-
um fjórar miljónir dollara, af
90 miljón dollara skuld sinni,
á mánudag.
Norskar loftskeytafregnir.
Osló 2. des.
NRP. - FB.
Búskapur Norðmanna.
Landsreikningurinn fyrir
fyrsta fjórðung yfirstandandi
fjárhagsárs, leiðir i ljós, að
gjöld umfram tekjur hafa
reynst 13.5 milj. kr. Tolltekj-
ur liafa reynst miklu minni en
búist var við, þrátt fyrir toll-
aukningu. Tekjur vineinkasöl-
unar eru kr. 1.000.000 minni
en í fyrra, og brennivinstollur-
inn sömuleiðis um 1 milj. kr.
minni en í fyrra.
Fpéttabréf
úr Ðýrafirði.
FB. í nóvember.
Sumarið var að ýmsu leyti
mjög hagstætt. Það byrjaði
með kuldakasti, en það stóð
skamman tíma. Voraði snemma
og yfirleitt vel. Mánuðirnir apríl
og mai voru þurrir, eins og und-
anfarin vor og nýttist illa áburð-
ur á túnum og leit illa út með
grassprettu. Viku af júní brá til
rigninga og var júní vætusam-
ur úr því. Sauðburður gekk vel,
enda veður gott sauðburðartím-
ann. Um miðjan júní gerði vont
norðanhret og fenti þá talsvert
í útsveitum, en stóð ekki lengi.
Var sauðburði þá að mestu lok-
ið, enda varð ekki tjón á lömb-
um, svo teljandi sé. Sem dæmi
upp á vorgæðin má nefna það,
að sá, sem þetta ritar, fann hálf-
þroskuð krækiber þ. 20. júni
fram til dala. Hygg eg það eins
dæmi. Varð enda mikill berja-
vöxtur, eins og undanfarin sum-
ur. Er leitt til þess að vita, hve
berjataka er enn mikið minni
en vera ætti. Veit eg þó, að á
sumum bæjum er farið að tína
mikið af berjum og nýta; þann-
ig veit eg, að á einum bæ voru
tíndir 200 pottar af bláberjum.
Var þetta á bæ einum liér í firð-
inum. Sé nú potturinn reiknað-
ur á 1 krónu, en það er algengt
verð hér, sést, að hér er um
laglegan aukaskilding að ræða,
og um alt munar nú í krepp-
unni. — Eins og áður er sagt,
var júní votviðrasamur og
spruttu þá tún fljótt og vel,
einkanlega þar, sem útlendur
áburður var borinn á völl. Fyrst
var borinn ijár í gras hér í firð-
inum 17. júní og alment hófst
sláttur viku eða hálfum mánuði
fyrr en vanalega. Töður nýttust
sæmilega, þó oftast væri sólar-
lítið. Heiðríkja og sólskin var að
eins í fimm daga samfleytt (i
júlí) og þá austan stormur.
Kjaravindur (innvindur) var
nær aldrei, enda veður óstöðugt
til sjávarins. I ágúst og fram til
miðs september voru oftast ó-
þurkar, en liey nýttust þó vel
að lokum, því að alla vikuna
18.—25. sept. var sólskin og
blíða. — Sem dæmi upp á hvað
sumarið var sólarlítið, má geta
þess, að frá 26. júní til 18. sept.
var enginn sunnuaagur svo, að
bjart væri á Glámu og gott
skygni. Gras á túnum og engj-
um var ágætt. Voru sumstaðar
þríslegnir blettir i túnum, jafn-
vel nýjar þaksléttur. Sáðsléttur,
sem sáð var í síðasliðið vor,
voru alstaðar tyislegnar. Voru
hændur í Haukadal í Dýrafiröi
að slá síðari slátt af nýjum sáð-
sléttum viku fyrir vetur. Var
hafragi’asið (skjólsáð) all-stór-
vaxið, þó seinni sláttur væri.
Misniuninn á sprettu nú og i
fyrra má best sjá á einni jörð
hér í sveit, þar sem ekki var þá
ljár borinn í tún, en i sumar gaf
það um 200 hestburði. Töðu-
verð var mjög lágt hér i sum-
ar og er nú komið niður undir
verðlag á töðu fyrir styrjöldina.
Algengt verð 10 aurar livert kg.
Komst jafnvel niður í 8 aura
kg. heima á túnum. — Mat-
jurtagarðar gáfu sæmilega upp-
Barka-
litur
(Catechú)
selst mjög ódýrt i heildsölu.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur
Kasolin
limduftið er kornið aftur.
Luflvig Storr.
lAiugaveg 15.
K.F.U.K.
Happdrætti K. F. U. K. Þessá
númer voru dregin út: Nr. 3
ábreiða, nr. 464 kaffidúkur, nr.
185 borðdregill og dúkur i
borðstofu. Handhafar liapp-
drættismiðanna vitji munanna
í hús K. F. U. M.
skeru og sumstaðar ágæta, þrátl
fyrir sólarlítið og votviðrasamt
sumar. Kartöflur voru settar
niður um miðjan maí og garð-
ai’ þá löngu þíðir og þurrir.
Mest mun hafa fengist á einu
heimili hér í firði um 40 tn. af
garðávöxtum. I Neðri-Hjarðar-
dal fengust í sumar 58 tn. af
kartöflum, en sumarið 1927 52
tn., sem er eitthvert hið besta
sumar, er eg man eftir. Vora
þá 26 menn þar samtals á S
býlum (flest börn), en nú 24
(þar af 11 böm innan ferm-
ingar). 1927 2 tn. á mann, en
nú 2.5 tn. og væri vel, ef svo
væri víðar: Dálítið bar á sýki
í kartöflum liér í sumar, bæði
njólasýki, og eins svartrótarsýki
(Sorte Ben). — Ein frostnólt
kom á sumrinu (20. ágúst) og
féll þá kál dálítið i kartöflur
görðuin, sérstaklega á útnesj-