Vísir - 08.12.1932, Side 1
/
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 4600.
Prentsmiðjusími: 4578.
Afgreiösla:
AUSTURSTRÆTI 12.
Sími: 3400.
Prentsmiðjusimi: 4578.
22. ár.
Reykjavik, fimtudaginn 8. desember 1932.
335. tbl.
KOLAVERSLUN ÓLAFS BENEDIKSTSONAR hiefir síma 1845.
Gamla Bíó
Ástapeyj an.
Gullfalleg og skemtileg tal og söngvakvikmynd í 10
þáttum, leikin og sungin af frægasta óperusöngvara Met-
rópólítan söngleikahússins í New York
LAWRENCE TIBBETT; heyrið hann, og Mexikóstúlk-
una frægu LUPE YELEZ syngja „The Cuban Love
Song“ og „The Peanut Vender“.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður og
bróður, Sigurjóns Jónssonar frá Breiðholti.
Aðstandendur.
Hér með tilkynnist, að jarðarför hjartkærs eiginmanns,
föður og tengdaföður, Einars Brynjólfssonar, gestgjafa frá
Þjótanda við Þjórsárhrú, fer fram frá dómkirkjunni i Reykja-
vík, laugardaginn 10. þ. m. kl. 1 e. h.
Guðný Hróbjartsdóttir.
Ólafur Einarsson. Ingileif Guðmundsdóttir.
Blandað ávaxta mauk.
- Fæst nú í öllum matvöruverzlunum. -
HtJSMÆÐUR! Kaupið eitt glas strax í dag, og
eftirleiðis munið þér ekki nota annað.
Valsinn
eftir Skúla Halldórsson
fæst i hljóðfæraverslunum
bæjarins. —— Úlgefandi:
Hljóðfærahús Reykja-
víkur.
VefnaBarvðmversliiiiiii
Njálsgötu 1.
Léreft, hvít og mislit.
Sængurveraefni, damask.
Borðdúkadregill.
Handklæði, hvít og mislit.
Kjólaefni, ýmsir litir.
Hanskar, sérlega fallegir.
Sokkar, fullorðins og barna.
Barnahúfur, Prjónagarn.
Manchettskyrtur, sterkar.
Herrabindi, ýms smávara.
Gólftreyjur með tækifæris-
verði
og margt fleira.
Alt verulega góðar
og ódýrar vörur!
Permanent krnllnn.
Þær dömur, sem óska eftir
að fá sig permanent-krullaðar
hjá okkur fyrir jól, eru vin-
samlega beðnar að koma sem
fyrst, þar eð siðasta vikan er
næstum upp-pöntuð.
Hárgreiðslustofan PERLA,
Bergstaðastr. 1. Sími 3895.
iieraiskfataþreinsutt cg Utun
£angax»«j34 ^ímit 1300 iíegkjaotfa
Gleymið ekki
að biðja okkur nógu snemma fyrir það, sem þér þurfið að
láta hreinsa eða lita fyrir jólin.
Sími okkar er 1 3 0 0, eins og áður var.
Börnin og Jólin.
Þyki yður vænna um börnin ykkar en um sjálfa yður, þá
sparið þér við yður jafnvel mat, til þess að geta keypt leikföng
og glatt börnin mcð á jólunum. — Island mun eflaust vera
eina landið í heimi, þar sem algert innflutningsbann á barna-
leikföngum lxefir staðið 1932, og þar sem landsmenn sjálfir,
ekki að neinu ráði geta búið þau til, jafnvel þótt leikföng séu
liæst tollaða varan, sem flutt er% til landsins, að áfengu víni
og blómsturvösum undanskildum. En þar eð við eigum enn
þá dálítið af leikföngum, ættuð þér að gera kaup yðar sem
fyrst, því ,að rétt fyrir jólin iná búast við að litlu verði úr
að velja. -
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
Simi 3915.
er símin'ii.
Reynið viðskiflm!
Vepsluiiiii
Langaveg 147.
ísiensk
kaupi
eg ávalt
hæsta verSi.
Gísli Sigurbjörnsson,
Lækjargötu 2. Sími 4292.
Besta jðlagðfin
er kort upp á Permanent-krull-
un hjá okkur.
Hárgreiðslustofan PERLA,
Bergstaðastr. 1. Simi 3895.
Mjölknrbn Flðauanna
Týsgötu 1. — Sími 4287.
Reynið okkar ágætu osta.
Nýja Bíó
I kveld, fimtudaginn 8. des., kl. 8,30 síðd. efnir Norð-
mannafélagið í Reykjavík til
MiDBingarhátíðar
í tilefni af aldarafmæli skáldjöfursins
Björnstjerne Björnson.
EFNISSKRÁ:
1. Hr. aðalkonsúll H. Bay setur hátíðina.
2. Prófessor Ágúst H. B jarnason: Minningarorð um
Björnstjerne Björnson.
3. Frú Soffía Guðlaugsdóttir les upp.
4. Karlakór undir stjórn Jóns Halldórssonar ríkis-
féhirðis: Samsöngur.
Einsöngvarar:
Kristján Kristjánsson.
Garðar Þorsteinsson.
5. Varakonsúll Per Wendelbo: Lokaræða.
6 KTikmymHn Sigrnn á SnnnnhToli sýnd.
Aðgöngumiðar kosta: Uppi kr. 2,50, niðri kr. 2,00
og kr. 1,25.
Þriggja manna hljómsveit leikur lög alt kveldið við
kvæði eftir Björnstjerne Björnson.
Aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó í dag frá ki. 1.
M.s. Dronning
Álexandrine
fer anuað kveld klukkan 6 til
ísafjarðar, Siglufjarðar, Akur-
eyrar. Þaðan sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla í dag.
Fylgibréf yfir vörur komi í
dag. —
Skipaafpeiðsla
Jes Zlmsen.
Tryggvagötu.
Sími 3025.
£•'Æfifi'ÍRíPl 5
Þessi
kornréttur
er óbrigð-
ult meðal
við
meltingarleysi.
Starfsáhugi o g þrek byggist á
líkamshreysti. Látið eigi meltingar-
leysi lama starfsþrótt yðar.
Gætið þess, að reglubundnar
hægðir eru mikils varðandi fyrir
heilsuna. Ráðið við meltingarleysi
og óreglulegum hægðum er ofur-
einfalt. Það er óþarft að venja sig
á að taka inn pillur og skamta. Etið
að eins Kellogg’s All-Bran —- þenn-
m ágæta kornrétt, serii vinnur bug
á meltingarlcysi, með hægu, auð-
veldu móti á eðlilegan hátt, og
kemur ágætri reglu á meltinguna.
Kellogg’s All-Bran inniheldur einn-
ig B-fjörefni og járn, sem likaman-
um eru mjög nauðsynleg efni.
Etið tvær matskeiðar á dag.
Verndið heilsu yðar með þvi að
neyta þessa bragðgóða kornréttar.
Engin suða. Etið með kaldri mjólk
eða rjóma út á. Kaupið Ivellogg’s
All-Bran í næstu nýlenduvörubúð.
Biðjið um Kellogg’s All-Bran í rauðu
og grænu pökkunum.
ALL-BRAN
sem vinnur bug á
meltingarleysi.
722
VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.
Útsala
á kjólum, silkiundirfötum, pils-
mn, silkiblússum o. fl. selst fyr-
ir liálfvirði til 11. desember.
VERSLUNIN HRÖNN,
Laugaveg 19.