Vísir - 08.12.1932, Blaðsíða 3

Vísir - 08.12.1932, Blaðsíða 3
V 1 S I R ÁGÆTT er urval okkar og vöru- verð, eins og undan- farin ár. Hér skal að eins tal- ið upp örfátt af því, sem við höfum fyrir- liggjandi: Betristofuborð, póleruð. ---- eikar. Herraborð, póleruð. —- eikar. — pól. hnota. Dívanborð, póleruð. — eikar. — pól. hnota. Útvarpsborð, póleruð. — eikar. — pól. lniota. Reykborð, pól. hnota. — póleruð. — eikar. — birki. Saumaborð, póleruð. — eikar. Herraborð, m/ tafli, hnota. Herraborð, m/ tafli, eikar. Blómaborð, póleruð. — eikar. Nótnagrindur, l)æs- aðar. Blómasúlur, mjög fall- egar. Tágaborð með eikarplötu. Blómaborð úr tágum. Skrifborðsstólar. Barnastólar lir tré. — karfa. Barnaborð. Spilaborð, m/ grænu klæði. Barnarólur. Vegghillur, fleiri teg. Dívanhillur. Hornhillur. Handklæðabretti. Stakir stoppaðir stólar, 'afar þægilegir og ódýrir — o. fí. o. fl. Seinast en ekki síst höfum við stórt úr- val af svefnherberg- issettum, borðstofu- settum, betristofu- settum og skrif- stofusettum. Happdrættismiði með hverium 10 króna kaupum. Nú er um að gera að kaupa á réttum stað, þegar peningarnir eru takmarkaðir. Húsgagnaversl. við Dúmklrkjnna ep sú rétta. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 5 st., Isafirði 5, Akureyri 2, Seyðisfirði 2, Vestm.- ■eyjum 6, Stykkishólmi 6, Blöndu- ósi 3, Raufarhöfn o, Hóluni i Hornafirði — 1, Jan Mayen 2, Ang- magsalik 1, Færeyjum 3, Juliane- haab o, Tynemouth 4 st. (Skeyti vantar frá Grímsey, Grindavík og Hjaltlandi). Mestur hiti hér í gær 6 st., minstur 3. Urkoma o,i mm. Yfirlit: Háþrýstisvæði um Bret- landseyjar og ísland. — Horfur: Suðvesturland, Faxaflói, Breiða- fjörður, Vestfirðir: Sunnan gola. Þíðviðri. Úrkomulítið. Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Stilt og bjart veður. Suðausturland: Hæg- viðri. Smáskúrir vestan til. Aldarafmæli Björnsons. f dag koma í bókaverslanir hér tvær bækur til minningar um Björnstjerne Björnson. — Er önnur þýðing á ýmisum Ijóðmælum skáldsins og liafa þar mörg skálda vorra lagl hönd að verki, m. a. Steingrím- ur, Matthías, Þorsteinn Gísla- son, Jón Ólafsson o. fl. Hin bókin, „Aldarminning“, er rit- uð af dr. Ág. H. Bjarnason, prófessor. Er þar í stuttu máli skýrt frá helstu æviatriðum skáldsins, lífi og starfi. Bókin er vel rituð og af mikilli ást og aðdáun á hinum glæsilega og ókrýnda Austmanna-kon- ungi. Bókaverslun Guðmundar Gamalielssonar hefir gefið bækurnar út og vandað til eftir föngum. Höfnin. Karlsefni kom frá Englandi í gær. Esja fór í hringferð í gærkveldi. Hekla kom í gær. Tekur hér 200 smálestir af fiski og fer að þvi búnu til útlanda. Suðurland fór til Borgarness í morgun. Súðin er væntanleg liingað i dag frá útlöndum. Flutti hún út ísfisk fyrir skömmu en flytur nú kola- farm hingað. G.s. ísland kom til Leitli kl. 8 í morgun. Skipið er á leið til Danmerkur. M.s. Dronning- Alexandrine kom hingað i nótt frá útlönd- uin. Sjómannakveðjur. 7. des. — FB. Byrjaðir veiðar á Hvalbak. Vellíðan allra. Iværar kvcðjur. Skijiverjar á Max Pemberton. 8. des. — FB. Erum á útleið. Vellíðan allra." Kveðjur. Skijjverjar á Skallagrimi. Trúlofun sínar opinheruðu þ. 1. des- ember ungfrú Elin Kristjáns- dóttir frá Patreksfirði og Vil- hjálmur Bjarnason trésmiður, Grundarstíg 2. Nýlega opinheruðu trúlofun sína ttngfrú Anna Elíasardóttir og Magnús Guðmundsson, frá Þingeyri í Dýrafirði, bæði til heimilis á Selvogsgötu 1(5, Hafn- arfirði. Gullverð islenskrar krónu er nú 54,02 Gengið í dag. Sterlingspund........kr. 22,15 Dollar .............. — 6,90% 100 ríkismörk........— 164,40 — frakkn. fr......-— 27,11 — belgur ............— 95,61 — svissn. fr......— 132,97 — lirur............. — 35,40 — pesetar ...........— 56,58 — gyllini ...........— 277,79 — tékkósl. kr.....— 20,61 — sænskar kr....... 121,46 — norskar kr. ... 114,20 — danskar kr .... — 115,12 Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá S. M. Hálfar aanar milljarð glólampa hafa skapað þann reynslunnar sjóð, sem nú er grundvöllur að Osram lampagerðinni, þvi þessi feikna lampafjöldi lief- ir allur verið húinn til með stöðugri viðleitni á sifeldum endurbótum. — Þess vegna er Osram lampinn orðinn óvið- jafnanlegur að gæðum, og þess vegna eiga allir að nota Osram lampann. tslenskar uötur. Alfaðir ræður, sem liefir verið ófáanlegt lengi. Nú legg eg augun aftur. Þrjú Ijóð, eftir Sig. Þórðarson. Létt píanólög, eftir sama. í dalnum, eftir Björgvin Guð- mundsson. Dauðs manns sundið, eftir sama. Tvær prelúdíur, eftir sama. Gleym mér ei, nýr vals eftir Höskuld Ólafsson. Ileim-tango og Appolló vals. atrinWar Hljóðfæraverslun. Póstmannablaðið. Annað tölublað þess er nýkomið út. Flytur minningarorð um Frið- rik heitinn Klemensson, jDÓstaf- greiðslumann, grein um launakjör póstmanna og aðra um sumarbú- stað póstmanna. Er greinin unr launakjörin sérstaklega athyglisverð og mun ekki verða hjá því komist lengur, að hæta kjör póstmanna svo, að dugandi menn fáist til þess”, að gegna póststörfum. Það er nú að vísu svo, að ekki mun auðhlaupið að því fyrir póstmenn, að komast að lífvænjegri störfum, nú sem stendur. en er kreppunni linnir og úr raknar, má húast við því, að þeir hverfi frá póststörfunum, ef launakjörin verða ekkí bætt all- verulega. — Samkvæmt launakjör- um næsta ár eru byrjunarlaun með dýrtiðaruppbót pósímanna, sem hér segir (miðað við mánuð) : póst- aðstoðarmenn lcr. 144.44, póstaf- greiðslumenn kr. 2TÓ.66 og póst- fulltrúar kr. 270.82. —- Hlýtur öll- urn að vera ljóst, að fjölskyldir- mönnum muni reynast örðugt, að kornast af með þessi laun, og virð- ist alveg sjálfsagt, að úr verði bætt þegar á næsta þingi. Aiþýðufræðsla safnaðanna. F orsætisráðherrafrú Dóra Þórhallsdóttir flytur erindi í franska spítalanum í kveld kl. 81/2. Með erindinu verða sýndar skuggamyndir. — Alliv velkomnir. N áttúruf ræðingurinn, hið alþýölega fræðslurit þeirra Guöm. G. Báröarsonar, prófessors, og Árna Friðrikssonar, náttúru- fræ'öings, er nýlega kominn út (9. og' 10 örk). Efniö er þetta: „Nokkur orö um kisu“ (Á. F.). — „Rotplöntur" (S. H. Péturs- son). — „íslensk spendýr“ (Á. F.). — „Nokkur orö um grágæsir og helsingja“ (M. B.). —■ „Gróö- ur í Ásbyrgi" (St. Steindórsson). — „Rostungar á Hornströndum“ (Vilm. Jónsson). „Rottugangur Styrktarsjöður Qldofölagsms. Þeir, sem samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er lieimill styrkur og ætla að sækja um styrk, eru vinsamlegast beðn- ir að senda umsóknir, stílaðar íil Öldufélagsins, Hafsteini Bergþórsssyni, Marargötu 6, fyrir 16. desember. S t j ó r n i n. SL Drlfn nr. 55 heldur fund í kveld kl, 8 (A; eftir fund hlutaveltá; eftir hluta- veltuna gömlu dansarnir. Bernburgsmúsik. Ókevjns aðgangur fyrir alla templara. Fjölmennið, græðið og skemtið ykkkur. Stúkustjórnin. pvottunnn kvítari — ehkert strit’ segii* María Það er þarílaust að þvæla, þræla og nugga. Farðu bara að einsog jeg.— Láttu þvottinn í heitt Rinso vatn. Sjóddu eða þvældu lauslega þau íöt sem ern mjög óhrein. Skolaðu þvot- tinn vel og sjáðu hvað hann verður hvítur. Rinso sparar rnanni strit og ]n*ottinum sht. R. S. HUDSON LlMITllD, LIVERPOOL, ENGLAND cu ■ - r vesiið reldara, STOfi PMim ,o,S5 AURA LÍTILL PAKK! o,30 AURÁ í - M-R 43-04 7 A 5C n u Smurt brauð, íburðarmikið eða litið eftir óskum, sent út um -------- allan bæ. ------—— HEITT OG KALT. • Sími: 350. til sveita“ (EyÞór. Erlendsson). —■ „Bækur og rit, er snerta is- lenska náttúrufræöi" (Á. F.). — „Fuglalíf á Vatnsnesi“ (Diomedes Daviösson). Til bágstöddu stúlkunnar, afhent Vísi: 5 kr. frá K. J., 5 kr. frá N. N. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstíg 3. Almenn sam- koma kl. 8 i kveld. Verslunarmannafélag Rvíkur heldur fund i kveld í kaup- þingssalnum. Dr. phil. Guðm. Finnbogason landsbókavörður flytur erindi. Til Garðs-hjónanna, sem urðu fyrir brunaljóninu. afhent Vísi: 10 kr. frá N. N., 5 kr. frá Þ. E., 5 kr. frá G. G., 5 kr. frá E. J. Utvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 16,00 Veðurfregnir. 19,05 Erindi: Ný atvinnugrein. (Ól. Sigurðsson, Hellu- landi, Skagafirði). 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Norskt kveld. (Útvarp frá Nýja Bíó).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.