Vísir


Vísir - 08.12.1932, Qupperneq 4

Vísir - 08.12.1932, Qupperneq 4
V I S I R Norskar loftskeytafregnir. Rygh lögmaður liólt áfram njálflutningi sínum fyrir al- þjóðadómstólnum í gær og kvað sér þykja leitt, að mál- flytjendur Dana hefði talið það heppilegt við flutning málsins, að: koma fram með þá staðhæf- ingu, sem ekki væri sögulega réft, að Noregur hafi árin 1536—1814 verið danskt undir- land (pro\dns). ViSskifti Islendinga og Breta. * —o— 7. des. — FB. Ráðuneyti forsætisráðherra tilkynnir: Sennilegt er, að byrj- unarumræðum brcsk-íslensku samninganefndarinnar verði lokið um næstu helgi. íslensku samningamennirnir koma ]iá heim með Gullfossi fyrir jól. Samningum verður ekki lokið að fullu fyrr en sennilega í febrúar eða mars og þá sam- tímis fyrir öll Norðurlönd. Mötnneyti safnaðanna -o— Fyrirspurn til framkvæmdarnefndar. Þó að Reykvílcingar sé sund- urþykkir um margt, þá munu þó allir á einu máli um það, að mikið sé nú atvinnuleysið hér i bænum og að margir liafi lít- ið fyrir sig að leggja. Sam- kvæmt atvinnuleysisskýrslum þeim, sem teknar hafa verið að undanförnu, eru margir heim- ilisfeður algerlega atvinnulaus- ir og hafa þar af leiðandi lítil peningaráð og sumir líklega engin. Eins og allir vita, hefir mötu- neyti safnaðanna nú starfað um alllangan tíma og hafa margir leitað þangað og fengið þar að horða. Vonandi ganga þessar matgjafir réttlátlega yf- ir, þ. e. þannig, að þangað velj- ist helst þeir, sem minst hafa auraráðin og mesta þörfina fyrir ókeypis fæði. Eg, sem þessar linur skrifa, hefi borðað þarna við og við, þegar eg hefi ekki átt annars úrkosti, en stundum hefi eg liaft vinnu dag og dag og þá aflað mér matar annarsstaðar. Mér hefir ekki fundist verj- andi, að borða þarna, nema í brýnustu þörf, því að mér hefir þótt líklegt, að eg væri að taka bitann frá munni einhvers ann- ars eða annara, sem býggi við ennþá verri ástæður en eg. Sé eg ekki eftir því, að hafa hegð- að mér þannig, því að það væri sannarlega óverjandi af mér, einhleypum manninum, að vera að hlaupa í kapp við bágstadda fjölskyldumenn eða aðra þá, sem ekkert hafa fyrir sig að leggja. Vist er um það, að sumar fjölskyldur eiga bágt með að leita lil mötuneýtisins, þó að ástandið sé slæmt heima fyrir. Mun framkvæmdarnefndin reyna eftir föngum ,að hafa spurnir af þeim fjölskyldum, sem þannig er ástatt fyrir, og er þeim þá sendur inatur lieim, að því er mér hefir skilist. En þvi miður er hætl við, að ein- hverjir verði útundan og væri æskilegt, ef framkvæmdar- nefndin gæti komið því við, að láta rannsaka ástæður sem allra flestra. Það má auðvitað ekki koma fyrir, að nokkur manneskja hér í bæ sé látin svelta, enda beinlínis til þess ætlast, að allir gefi sig fram við mötuneytið, þeir er þess þurfa í raun og veru, að þeim sé gef- inn matur. Það segir sig sjálft, að mik- ið muni þurfa til þess, að halda möluneytinu starfandi, því að margir eru þeir vafa- laust, sem metla þarf, en „mik- ið má, ef vel vill“ segir mál- tækið, og grunur minn er sá, að ekki muni standa á þeim heiðvirðum borgurum, sem betur mega, að leggja fram sinn skerf, ef eftir er leitað með alúð. Auk þess er vitan- lega sjálfsagt, að bæjarsjóður leggi fram fé, eftir þvi sem nauðsyn krefur. En nú kem eg að einu atriði í þessu máli, athyghsverðu atr- iði og vandasömu. Því er ekki að leyna, að sumir, sem dag- lega koma i mötuneytið og kunnugir eru starfinu þar, munu þcirrar skoðunar, að þangað slæðist til máltíða ýms- ir menn, sem ekki er sjáanlegt, að geti verið í brýnni þörf fyr- ir ókeypis fæði. Hefi eg sjálfur séð ýmsa menn þarna, sem mér þykir heklur ótrúlegt, að upp á þetta þurfi að vera komnir. Má þar til nefna ýmsa af forsprölck- um kommúnista, einhleypa menn, sem vafalaust eru vel efnum búnir. I>ví hefir verið haldið fram, að ráðstjórnin rússneska mundi veita — eða láta veita — íslenskum komm- únistum stórfé árlega til bylt- ingarstarfseminnar liér heima fyrir og vitanlega gengur mest- ur hluti þess fjár til þess, að launa forsprakkana vel. Ráð- stjórnin mun þeirrar skoðunar, að nauðsyn beri til, að foringj- um kommúnista i hinum ýmsu löndum sé borgað rausn- arlega, því að annars megi bú- ast við, að ekki fáist nokkur maður til þess, að túlka skoð- anir þeirra, enda varla við því að búast, að menn takist slíkt á hendur án mikilla launa, og auðvitað engir sæmilegir menn, þó að hátt kaup sé í boði. — Forsprakkar komm- únista eru að öllum likindum meðal allra tekjuhæstu borg- ara hér i bænum og ætti þvi að geta miðlað öðrum af tekjum sínum. Og stendur þeim þá næst, að liðsinna unglingum þeim, mörgum allslausum, sem þcir hafa flækt út i vandræði og gint til fylgis við sig og hinar þokkalegu kenningar lærifeðra sinna. En orð hcfir leikið ú þvi, að forsprakkar þessir léti í veðri vaka við und- irtyllur sínar, hina óbreyttu liðsmenn, að þeir væri alveg peningalausir, • og að undir- mennirnir, óbreyttu dátarnir, yrði að leggja eitthvað fram (af allsleysi sínu) til þess að slarf- semin gæti lialdið áfram. Eg vildi nú leyfa mér að spyrjast fyrir um það, lijá framkvæmdarnefnd mötuneyt- is safnaðanna, livort henni finnist ástæða til, að hálaunaðir æsingaseggir sé látnir ganga fyrir þurfandi fólki, að því er snertir matgjafir í mötuneyt- inu. Eg veit að þörfin fyrir matgjafir hér í bæ er mjög mikil og mér finst alveg sjálf- sagt að reynt sé að liaga þeim þannig, að fyrst og fremst sé liugsað um þá, sem hágast eiga. — Þegar búið er’að ná til þeirra alli’a og bæta úr þörfum þeirra, kemur röðin að þcim, sem betur eru settir, en fyr ekki. Þætti mér vænt um, ef nefndin í lieild sinni eða ein- hver nefndarmanna vildi svara fyrirspurn minni afdráttarlaust. 26. nóv. 1932. I Útvarpsfréttir. Berlín kl. 8 í morgun. F.Ú. A þingi bæjarstjórna á Þýska- landi, sem verið er að halda, hcfir það verið upplýst, að tala þeirra atvinnulausra manna, sem njóta stvrks af velferðar- stofnunum hæjanna sé nú, 1. desember, 2,600,000, og hafi sú tala aldrei orðið jafnhá fyrr. Pólska stjórnin hefir nú í Washington afhent Banda- ríkjastjórninni aðra striðs- skuldaorðsendingu sína. Ei þar enn á ný farið fram á, að veitlur sé frestur á greiðslunni, sem fram á að fara 15. desem- ber, og er fjárliagskröggum Pólverja borið við. Enn fremur er farið fram á, að komið sé nýju skipulagi á skuldagreiðsl- una framvegis. 1 neðri málslofu franska þingsins talaði einn þing- manna um það i gær, að heppi- legt myndi að gefa út alþjóða- peningaseðla, er giltu i 6 ár, og skyldi upphæðin nema alls 60 miljörðum franka. Taldi þingmaðurinn, að við það myndi kreppunni létta. Svo má telja, að hungur- gangan til Washington sé nú gengin i sjúlfa sig, þvi að af þeim um 250.000 manns, er upprunalega tóku þátt i henni, eru nú aðeins örfáir eftir i borginni. Berlín 8./12. kl. 11%. FÚ. Smáríkin í Þjóðaþandalag- inu liafa gefið út yfirlýsingu um Mansjúríumálið. — Er þvi þar slegið föstu, að ástandið milli Ivína og Japans sé aðeiris dulbúin styrjöld, og hafi það ljósast sýnt sig, þegar Japanar tóku Mukden í fýrra, án þess að segja Kínverjum stríð á hendur. — Það sé sannað, að Japanar hafi sent herlið sitt inn á kínverskt landssvæði, sölsað það undir sig og aðskil- ið það frá móðurlandinu. — Sjálfstæðisyfirlýsing Mansjúr- íu liafi aðeins verið möguleg, af þvi að japanskt herlið var i landinu, en eigi sér engar ræt- ur i óskum íbúanna. — Fulltrúi Japana i Þjóðabandalaginu mótmælti þessari yfirlýsingu í dag og kvað liana einliliða for- dæmingu á Japan og i fullu ó- samræmi við skýrslu Mansjúr- íu-nefndarinnar. Otan af landic Akureyri, 7. des. — FB. Þegar bæjarstjóri hafði lesið upp erindi kommúnista á fund- inum, uin atvinnubætur, lýsti harin því yfir, að bærinn ætti enn þá óeytt nokkuru af fé til þessa árs verklegra fram- kvæmda, sem unnið vrði fyrir, ef veður leyfði. Eins mætti fara inn á fjárhagsáætlun næsta árs. Með tilliti til orða bæjarstjóra bar Erlingur Friðjórisson fram tillögu um að unnið yrði fyrir 10,000 krónur fyrir áramót, ef tíð leyfði. Vildi hann, að vin" unni yrði skift sem jafnast nið- ur á verkamenn, helst, að 20( gæti notið hennnar. Var tillagan :. F. U. M. A. D. fundur i kveld kl. 8i/2. Væringjar annast fundhm. Skuggamyndir. Hljóðfæraslált- ur. Allir karlmenn velkomnir. Saltkjðt frá Hólmavík. —- Hangikjöt. Viktoríubaunir. — Grænar baunir. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). —- Sími 3448. K.F.U.K. A. D. fundur annað kveld kl. sy2. Síra Friðrik Hallgrímsson dóm- kirkjuprestur talar. Alt kven- fólk velkomið. Sauma peysuföt, upphluti, upphlutsskyrtur og svuntur. Ki-isthorg Stefánsdóttir, Bjarg- arstíg 3. (155 Stúlka óskast í létta vist til Kcflavíkur. Uppl. Tjarnargötu 8, kl. 5—7 siðd. (156 Stúlka óskast í vist á Óðins- götu 3. (154 Tek að mér bókhald og er- lendar bréfaskriftir. — Stefán Bjarman, Aðalstræti 11. Sími 657. (1312 Ef fötin yðar eru ekki alt of slæm getið þér fengið þau þur- hreinsuð með nýju efni sem er mikið ódýrara en kemisk hreinsun. — Getið fengið fötin samdægurs. Rydelsborg. Laufr ásvegi 25. Sími 3510. (153 Hárgreiðsla ódýrust á Bjarg- arstíg 16. Guðný Richter. (164 Saumastofan á Freyjugötu 40 tekur allskonar kven- og barnafatasaum. (163 rmmmMiSEmMWBBmGamK HÚSNÆÐI 4 herbcrgi og eldliús Lil leigu, lientugt fyrir 2. A. v. á. (159 Til leigu 1 stofa og eldhús. — Uppl. Guðfríður Bjarnadóttir, Lindarg. 43 B. (158 Slór stofa með plássi til að elda í, óskast nú þegar. Uppl. i síma 1862. (165 Tvö herhergi og eldhús til leigu á Sólvöllum 1. janúar. Til- boð, merkt: „Janúar“ sendist Visi. (160 Tvær ibúðir lil leigu við Laugaveginn, önnur 3 herbergi, lrin 2 herbergi, með eldhúsi. — Uppl. Ingólfsstræti 16. (165 KENSLA | Ensku, þýsku og dönsku kennir Stefán Bjarmán, Aðal- stræti 11, sími 657. (1311 samþykt með 8 atkv. gegn 2. Lýsti bæjarstjóri þvi yfir, að um engar nýjar atvinnubætur væri hér að ræða, heldur áður samþyktar framkvæindir. I KAUPSKAPUR Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna E R SÚ RÉTTA! Armbandsúr, borðklukkur og margt fleira. hentugt til jólagjafa. Úrsmiða- vinnustofan Baldursgötu 8. — Sími 2239. — Jóhann Búason. Prýðilega verkuð skata fæst fyrir einar 16 kr. vættin í Salt- fiskbúðinni, Hverfisgötu 62, sími 2089 og hjá Hafliða Bald- vinssyni, Hverfisgötu 123, sími •4456. — NB. Ávalt til sölu bæj- arins besti nýr fiskur. Hafliði Baldvinsson. (153 SKÁLDSÖGUR, á íslensku og öðrum málum, í miklu úrvali- afar ódýrar. — Einnig fræðirit og Ijóðmæli. Fornbókaverslun H.Helgasonar, Hafnarstræti 19. Ath. Spegillinn, I. árg., 3. og 6, tbl., keypt háu verði. Einnig lirafl úr I. og II. árgangi. Samkvæmiskjóla og kápu saumastofan Laugaveg 46 hefir síma 4940._____________(135 Karhnannsföt pressuð á Skólavörðustig 3, yfir hár- greiðslustofu frú Kragh. Gengið portmegin. (117 MINNISBLAD II., 8. des. 1932. Fasteignir jafnan til sölu, t. d.: 13. Járnvarið íbúðar og versl- unarhús á góðum stað við* Laugaveg. Sanngjarnt verð. útborgun kr. 12000.00. 14. Nýtt snoturt og' járnvarið timburhús á hentugum stað utan bæjar, Ibúð 4 herbergi og eldliús, góð- ar geymslur, öll þægindi. Þeir, sem annars vilja hús utan við bæinn, vilja einmitt þetta. 15, Timburhús járnvarið, á mjög hentugum íbúðarstað, fleiri í- búðir smáar, einnig byggingar- lóðir, erfðafestulönd og jarðir o. m. fl. húsa. Tækifærin erií mörg og sum ágæt. Talið sem fyrst við mig. Hús og aðrar fast- eignir telcnar í umboðssölu. — Hefi kaupanda að snotru ein- býlishúsi i vesturbænum, nýju eða gömlu. Skrifstofa i Aðal- stræti 9B, opin kl. 11—12 og 5—7 daglega og endranær eft- ir samkomulagi. Sími 4180 og: 3518 (heima). Helgi Sveinsson. (162- Notuð kommóða eða drag- kista óskast til kaups. Simi 2081. (161 riCLKYNNING Verslunin Ljósvallagötu 10. — Sími 4879. (130* Þeir, sem ætla að láta klippa’ börn sín lijá mér, eru vinsain- lega beðnir að láta þau koms sem fyrst, svo að þau lendi ekki- í jólaösinni. ÚskarÁrnason Vinnupláss í kjallara óskasí lil leigu nú þegar. Tilboð, ásamt verði, merkt: „V.“, leggist inn á afgr. blaðsins. (157 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.