Vísir - 10.12.1932, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1932, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: A U S T U R S T R Æ T I 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 22. ár. Reykjavík, laugardaginn 10. desember 1932. 337. tbl. I Að klaeða sag í íslensk 'fíjt á Jólufium, eykur Jóiagleðina. — Gerið 'pant.unir nú Sþegar. — Bestfe efni. Ödýr vara. — Fljótt og vel afgTfcitt. — Fi?t við allra hsefi. Afgr. „Álafoss", Langaveg 44. Sími 3404. Sjónleikur og talmynd í 9 þáttum samkyæmt skáldsögu Arthur Schnitziers. Aðalhlutverkið leikur Ramon Núvarro. Kvensloppar, vatteraðir. Kvensokkar, márgar íeg. í snotrum umbúðum. Prjónagarn, margar teg. og litir Matrósfrakkar. Matrósföt sauinuð eftir jjöntim. o. ni. m. fl. Nú er áriðandi að kaupa ein- ungis góðar og gagn- legar jólagjafir og — þær selur. Fatabaðm-ðíbú Atliygli Jheiðraðra viðskiftavina minna skal vakin á ])ví að 30% afslátt- tir fæst á öllum myndum, gönilum sem nýjum, aðeins til jóla. Mvndir teknar allan dag- Snn og á sunaudögum kl. 1—4. Tek myndir á kvcldin eftir beiðni. Sími 4427. Notið þetta frábæra tækifæri til að fá yður góðar og ódýrar myndir fyrii jólín. Ljósmyndastofa Ó S K A R S. Lækjartorg 1. fcgprl ClaBSsen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellow-húsið, Vonarstræti 10 (Inngangur um austurdyr). Sími 871. Viðtalstími 10—12 árd. -[Fyrsta ferð félagsiui á næsta ári. M.s. Dronning Alexandrine !fer frá Kaupmannahöfn 3. jan. ’beint til Rvikur (um Tliors- havn og Vestmannaeyjar). Fer frá Reykjavík 9. jan. tii Isafjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar. Þaðan sömu Jeið til Reykjavíkur og kenmr hingað 15. jan. — Fer iiéðan beint til Kaupmannahafnar (um Vestm. eyjar og Thorshavn) 17. jan og kemur þangað 22. jan. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími: 3025. Eaupum <i2 flösknr. » , JarðaHör okkar ástkæru dóttur og systur, Guðrúuar Björns- ■ dótttur,-fer fram frá ‘dómkirkjunni mánudag 12. des. kl. lþó ■e. h. Olafía Lárusdóttir og börn. A.1 þ ýðnsýnAn g Mt v-erpoo ?/ eíiir H. Ibsen. Leíksýning i Iðnó imdir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur. Suraiudagírm 11. desember, klukkan 8. 'AðgöngtraoiSar á 2,00, 2,50 og 1,50, seldir í Iðnó í (da.g kl. 4—-.7- Simi 3191. Sidasta sinnT 9 Hafnarstræti. Liverpool fitbd. A1 exandra hveiti fyrir jólin, nýkomið, 46 aura kílóið. Þórður Þórðarson. Laugavegi 45. FundarboB. Miðvikudaginn 14. þ. m. verður fundur haldinn meðal mjólkurframleiðenda í Reykja- vík og nágrenni, í Varðarhúsinu kl. 1 e. h. — Fjölmennið. Stjórn M. R. N. Mest spennaidi kl. 5—7 e. h. Hvergi eins mikið firvai af jðlapjöfnm. Uppboðsauglýsing. Næstkomandi þriðjudag, 13. þ. ni.,kl. V/2 síðd., verða við opinbert uppboð, er haldið verður á skrifstofu bæjarfógeta, seldar úlistandandi skuldir þrotabús út- gerðarmanns Eiínmundar Ólafs.frá Keflavík. — List- ar yfir skuldir þessar liggja frammi á skrifstofiinni til athugunar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Skrifstofu Guilbringu- og K jósarsýsJu, 8. des. 1932. Magnfis Jðnsson. SímasamMné Vítamálaskrifstofnnnar ern þessi: 3257 Vitamáiaskrifstofan. 4982 Vitamálastjóri (Tli. Krabbe). 4983 Vitaverkfræðingur (B. Jónasson). 4984 Hafnarverkfræðingur (Finnb. R. Þorvaldsson) 4985 Sjómælingar (Friðrik Ólafsson, skiphérra). Nýja Bíó Bpaeula. Tal- og tónkvikmynd eftir samnefndri sögu Bram Stoker. Aðallilutverk leika: Beia Lugosi, Helen Chand- ler, Herbert Bunston o. fl. Magnaðasta draugamynd er liér liefir sést. Börnum bannaður að- gangur innan 16 ára. SíSasta sinn. Sími 1544. Sumarbústaðurinn Geymis- vellir við Rauðarárstíg, verður seldur við opinbert uppboð, er fram fer á staðnum, mánudag- inn 12. þ. m., kl. 3 síðd. Greiðsla fari fram við haní- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 3. desember 1932. Björa Þópöapson. Harnasokkar. Unglingasokkar. Kvensokkar. margar tegundir. VERSL. Ivlapparstíg 37. Mjög ódýr kjölaefni, Crepe de Chine, svört og mis- lit, verð frá kr. 4,00 meterinn. NÝI BAZARINN. Hafnarstræti 11. Sínii: 4523. títsala á kjólum, silkiundirfötum, pils- um, silkihlússum o. fl. selst fyr- ir hálfvirði til 11. desember. VERSLUNIN HRÖNN, Laugaveg 19.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.