Vísir - 10.12.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 10.12.1932, Blaðsíða 4
500.000 km. á samtals 1.9(50 flugklukkustundum, voru flug- ferðir loftskipsins orðnar alls 284, og um allan lieim að kalla má, um norðúrhvel jarðar, og yfir hitabeltislöndin. Loftskip- ið liafði farið 28 ferðir yfir út- liöf, er það iiafði flogið 500.000 km. Alls lial'ði ])að flutt 7.400 farþega. — Maybach-mótor- arnir, sem setfir voru í loft- skipið 1928, hafa reynst ágæt- tega. — Enn er óráðið á hvaða Ieiðum LZ-129 verður notað, en til orða hcfir komið að hafa það í reglubundnum flug- ferðum milli Norður-Ameríku og Norður-Evrópu. Leipzig i des. United Press. - FB. Kaúpstefnan í Leipzig. Þrátt l'yrir kreppuna og stjórnmála-öngþveitið í land- inu verður Leipzig-vprusýning- in lialdin í vor, eins og venja er til. Vörusýningin verður haldin þ. 5.—12. mars næst- komandi. Búist er við gestum og kaupendum á sýninguria frá 70 þjóðurn. London, 24. nóv. — FB. Veglegt þinghús. Þinghúsbyggingin nýja í Norður írlandi var tekin til áf- nota þ. 1(5. þ. m. Þinghúsið er i Stormont, Belfast. Prinsinn af Wales kom fram fyrir liönd konungsins við vigsluatliöfn- ina. Þegar fríríkið var sett á stofn, sáu nienn í Norður-ír- landi fram á, að nauðsynlegt væri að reisa þinghús fyrir þau scx héruð í Norður-|rlandi, sem ekki gengu inri i fríríkið. Þinghúsið er mikil og' vegleg bygging og' eitt af fegurstu þinghúsum i heimi. Kostnaður- inn við snriði þess varð yfir 1,000,000 sterlingspunda. (Úr blaðatilk. Bretastjórnar). Útvarpsfréttir. . --o-- Berlín kl. 11% i dag. F.Ú. í fyrsta skifti á liálfu öðru ári hafa inuborganir í spari- sjóði i Þýskalandi verið liærri en útborganir. í nóvember- mánuði var lagt inn 15 milj. riieira en tekið var út. Fulltrúi Bandarikjanna á af- vopnunarráðstefnunni, Nor- man Davies, hefir stungið upp á því, að afvopnunarráðstefu- unni verði frestað um 3 ár. Breski hermálaráðherraun liélt ræðu i efri málstofunui i gær um vopnaframleiðslu. Kvað liann einkafyrirtæki ann- ast alla vopnaframleiðslu í Englandi, en það væri ekki svo með öðrum þjóðum, þess vegna ælti England svo erfitt með að fallast á tillögur Frakka um bann gegn framleiðslu einka- fyrirtækja á vopnum. Þó mundu Bretar íliuga málið ef aðrar þjóðir gerðu slíkt liið sama. Verslunarsamningaumleitun- um þeim, milli Þjóðverja og Frakka, sem liófust nú fyrir skemstu i Berlín, verður iunan skamms lialdið áfram í París, og eru þýsku samningamenn- irnir nú lagðir af stað þangað. Umleitanir um verslunar- samninga milli Rússa og Finna hefjast dag í Helsingfors, og er tilgangurinn með þeim, áð reyna að létta verslunarskifti milli rikjanna. Berlín kl. 8 i morgun. FÚ. Umræður um skuldagreiðslu- níálið standa nú sem hæst í frakkneska þinginu. Utanríkis- VISIR Bók fyrir kaupmenn og verslunarmenn: Hirschsprnpgs Hamlelshaandbog kom út í sumar. —- Ritstjóri Carl Tlialbitzer sá uni útgáfuna. Bókin er mjög gagnleg og fróðleg fyrir alla þá menn, sem stunda verslun og viðskifti. Kostar i bandi kr. 21.00. Fæst í BðkaversíDB Sigfúsar Eymsndssonar (og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34). BAK rakvélablöðin eru götuð þannig, að þau liæfa öll- um gerðum GiIIeíte rak- <38 véla, elstu og nýjustu. Flest önnur blöð er að eins oB hægt að nota í gömlu tegundirnar. PROBAK bíta allra blaða best, bitið endist lengi, w og svo má brýna þau í það óendanlega. PROBAK blöðin eru ])annig gerð, að þau broína qs ekki í vélunum, hversu mikið sem þau eru beygð. PROBAK blöðin eru hæfilega þykk, svo að eggin <0g lætur ekki uridan stifu skeggi. Þess vegna eru þau ósár <0g> og flumbra ekki húðina. — Þeir, sem raka sig með gg PROBAK blöðum, fá sléttari. og mýkri húð-en annars. Qg Þegar þér náið ekki 80 til rakarans, er rétta gg leiðin að nota PROBAK, 8B það kemst næst rakstri 80 á rakarastofu. 80 ' PROBAK fást í 88 flestum verslunum. gg _______________ Áðkomumaður spyr: Hvar á eg' að borða meðan eg dvel í bæn- um? --- Bæjarmaður svarar: I HEIIT & KALT Veltusundi 1. — Hafnarstr. 4. málanefnd þingsins hefir bent á, að tvær leiðir væru færar i málinu, önnúr sú, að greiða og láta taka upp samninga um nýtt skipulag á greiðsluhátt- um, sem gæti komið til fram- kvæmda fyrir 15. júní næstk.,, en það er næsti gjalddagi, hin, að greiða ekki og laka þegar upp samninga um breytingu á skuldagreiðluháttum. Fjár- málanefnd þingsins liefir lýst því vfir, að hún væri andvíg því, að greitt yrði. Málgagn Herriots „Ére nouvelle" telur, að það myndi vera hrapallegt, ef innri stjórnmáladeilum Frakklands yrði nú brenglað saman við utanríkismálin. Rót- tæki félagsmálaflokkurinn krefsí þess, að ekkert það verði aðhafst í skuldágreiðslumálun- um, sem breytt geti aftöðu Frakka í heiminum og til um- heimsins, og að telcnir verði upp samningar um skulda- greiðslumálin á grundvelli Lausannesamninganna. Flokk- ur Herriots forsætisráðherra hefir hins vegar lýst því yfir, að það, sem mest riði á nú, væri, að afvopnunarmálin yrðu heppilega til lykta leidd. Innan skamms rnunu hefjast af nýju sáhmingaumleitanir milli Bretlands og Rússlands um verslunarviðskifti ríkjanna. Hefir sendiherra Rússa í Lon- don, fyrir hönd stjórnar sinn- ar, þegar tilkynt bresku stjórn- inni, að ckki staeði á rússnesku stjórninni í þessu efni. Berlin kl. 111 -i i ilag. FÚ. Blaðið „Frankfurter Zeit- ung“ segir frá því, að von Schleicher muni hirta stefnu- skrá sina i næstu viku. — Muni hann meðal annars afnema allar þær neyðarráðstafanir, sem gerðar hafa verið. — Telur blaðið það ef til vill hættulegt, en von Schleicher muni ckki hika við að láta ráðstafanirn- ar ganga í gildi aftur ef það revnist, að ástandið versni. frá Hólmavik. — Hangikjöt. —- Viktoríubaunir. — Grænar baunir. PÁLL HALLBJÖRNS. (Von). — Sími 3448. „Goðafoss“ fer á mánudagskveld (12. des- ember) um Vestmannaeyjar og Norðfjörð til Hull, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Blaðið Times segir, að sam- þykt rikisþingsins í gær, um að forseti ríkisréttarins skuli gæla rikisforsetaembættisins í for- föllum Hindenburgs, muni styrkja afstöðu stjórnarinnar inn á við. — Stjórnarskiftin muni engum breytingum valda i utanríkisstefnu Þýskalands, þvi að segja megi, að öll þjóð- in standi á bak við þær kröf- ur, sem gerðar hafa verið. Norskar loftskeytafregnir. —o— Osló, 7. des. NRP. - FB. Bardagi við bruggara. I nánd við Ottestad-járn- brautarstöðina lenti i bardaga milli heimabruggara og lög- reglunnar. Fjölskyldan sem gera átti liúsrannsókn lijá hafði vopnast skotvopnum og varð lögreglan frá að hverfa. Rikis- lögreglan var send frá Osló i dag. Tólf vopnáðir lögreglu- þjónar umkringdu húsið og gafst þá fjölskyldan upp. -ca ÍH r-i O) o; 50 05 A 03 CU 03 ‘03 50 •g a s tc o a -G >o SB os p > •< t-s tað > W DS Q W H O < £ «— 33 ! íslensk lcaupi eg ávalt hæsta ver'Si. Gísli Sigurbjörnsson, Lækjargötu 2. Sími 4292. Mjðlkurbtl Flóamanna Týsgötu 1. — Sími 4287. Reynið okkar ágætu osta. Vönduð og dugleg stúlka ósk- ast nú þegar. Uppl. Laugavegi 34A. " (193 Stúlka, 14—1(5 ára, óskast strax. Þrent í heimili. Bræðra- horgarstíg 15. (189 Slúlka óskasl á fáment heim- ili. Uppl. á Hverfisgötu (58 A. (200 Stúlka, vön afgreiðslu i mjólkurbúð, óskast. Tilboð, er taki frairi fvrri vinnustað, sendist Vísi, merkt: „Mjóllcur- búð“, fyrir 15. þ. m. (196 Unglingsstúlka óskast í vist í mánaðartíma. Þrent í heimili. Þarf að geta sofið heima. Uppl. Grettisgötu 73, miðhæð. (208 Stúlka óskast á fáment heim- ili i Stafholtstungum. Þarf að geta annast sjúkling og ung- harn. — Uppl. Baldursgötu 11, kl. 12—1 og 7—8 til 15. þ. m. (207 Húsmæður. Þið, sem hafið mikið að gera fyrir jólin, ættuð að láta mig annast um að baka fyrir ykkur. Stillið símann á 3—7—8—0 frá kl. 4 til (5 á daginn, og' þá fáið þið allar upplýsingar. (203 Ábyggileg stúlka, vön hús- verkum, óslcast óákveðinn tima. A. v. á. (202 UNGLINGASTÚKAN unnur fer til Hafnarfjarðar i heim- sókn til unglingastúkunnar Kærleiksbandið, á morgun kl. 10 f. h. Félagar, senri ætla að vera með, komi í Góðtempl- arahúsið kl. 9y2. (206 Verslunin Ljósvallagötu IO. Sími 4879. (130 Iljörtur Hjartarson hefir síma 4256. (93 HÓTEL HEKLA. Smáveislur geta menn pantað meö stuttum fyrirvara. Leigjum einn- ig húsnæ'ði til fundarhalda. (1391 Húsgagnaverslunin við Dómkirkjuna E R SÚ RÉTTA! Blóm & ávextir, Hafnarstæti 5. Daglega allar fáanlegar tegund- ir afskorinna blóma. Mikið úr- val af krönsum úr tilbúnum blómum og lifandi blómuní. — Margskonar tækifærisgjafir. — (195 TAKIÐ EFTIR! Kaffi, brent og malað 80 au. 14 kg. pakkinn. Kaabers á 90 au. Exportstöng- in (L. D.) <50 au., Smjörlíkis- stykkið 80 au. Saft, heilflaska I kr. Saltfiskur, pressaður, 25 aura. Verslun Einars Eyjólfs- sonar. Sími 3586. (1(55 Armbandsúr, borðklukkur og margt íleira, lientugt til jólagjafa. Úrsmiða- vinnustofan Baldursgötu 8. —- Sími 2239. — Jóhann Búason. JÓLATRÉ. Höfum fengið okkar fallegu og limasterku jólatré, sem að undanförnu. Allar stærðir lil. Einnig þurk- uð tré (gervitré). Verða seld í Pósthússtræti 7 og Austurstræti 6. Þorl. Þorleifsson. (183 Blindra iðn. Brúðuvagnar, handkörfur, bréfakörfur og burstar. Banka- stræti 10. Sími 2165. (201 Píanó til sölu með tækifæris- verði. Léttir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 3472. (192 Kýr til sölu. Getur verið ný- borin. — Uppl. Óðinsgötu 16. Simi 4324. (191 Indælar gervirósir fást á Laufásvegi 27. Einúig hand- málaðir bókmiðar o. fl., eftir pöntun. (190 Eikarborð og' 4 stólar til sölu. Garðastr. 45. (188 Uin öákveðinn tima hefi eg nýorpin egg til sölu. Dan. Danielsson. (Bakhúsi Stjórnar- ráðsins). (199 Litið notaður barnavagn ósk- ast til kaups. Uppl. i síma 3917. . (198 Nýr klæðaskápur kr. 55,00. Nýtt skrifborð kr. 95,00. Mið- stræti 5 (niðri). (197 Dívan með skúffu til sölu með tækifærisverði. Eirnrig 40 grammófónplötur. Verð 1 lu\ stykkið. Uppl. Bergþórugötu 10. (205 Fjögurra lampa útvarpstækí til sölu. A. v. á. (204 HUSNÆÐI I 2 lierbergi og eldln’is til leigu- Grettisgötu 45. (191 TAPAÐ-FUNDIÐ Tapast hefir karlmannsarm- bandsúr. Skilist á Holtsgötu 20. (187 Tvær ær livítar i óskilum í Tungu. — Mark: vaglskora fr. liægra, biti aftari vinstra. Blað- stýft fr. hægra, heilrifað vinstra. (209: FÉLAGSPREINrSMIÐJAN-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.