Vísir


Vísir - 12.12.1932, Qupperneq 1

Vísir - 12.12.1932, Qupperneq 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sirni: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 3400. Pren tsmiðjnsími: 4578. 22. ár. Reykjavík, mánudagmn 12. desember 1932. 339. tbl. V0RURNAR OG VERÐIÐ HJÁ okkur ER LIST SEM EKKI ALLIR LEIKA EFTIR. Húsgapaversl. við Dðmkirkinna, Simi 2139. — ER SÚ RÉTTA — Gamla Bíó DÖGUN. Afar skemtileg talmynd i 9 þáttum. Aðallilutverkið leikur Ramon Ndvarro. Til jólanna: Kjólaefni, margar teg. U pphlutasky rtuef ni. Náttfataefni. Greiðslusloppaef ni. Telpusvuntur, mikið úrval. Baraasokkar í öllum stærðum. V asaklútakassar og margt fleira. Verslun Kardlínn Benedikts. Laugraveg 15. Sími 3408. Múrarar. Fundur verður kaldinn í Múr- arafélagi Reykjavíkur þriðju- daginn 13. þ. m. í Varðarhás- inu kl. 8 e. h. Fundarefni: Kosning fulltrúa til Iðnsam- bandsins. Skifting félagsins. Stjórnin. Júlahveiti og alt til bökunar ódýrast og besl í verslun Símonar Jdnssonar, Laugaveg 33. Sími 3221. Skófatnaður. BARNA LAKKSKÖR. BARNASKÓR úr skinni. TELPUSKÓR. DRENGJASKÓR. DRENGJASTÍGVÉL. KVEN LAKKSKÓR. KVEN GÖTUSKÓR. KVEN BOMSUR, 5 krónur parið. KARLMANNASKÓR frá 10 krónur parið. Karlmannaskór úr lakkskinni. Karlmanna skóhlífar. INNISKÓR, karla, kvenna og barna. Barna Gúmmístígvél, 5 krónur parið. Unglinga Gúmmístígvél, kr. 7.50 parið. Ðrengja Gúmmístígvél, góð og ódýr. Kven Gúmmístígvél, góð og ódýr. Alt þetta eru nauðsynlegar og kærkomnar jólagjafir. Sköverslon B. Stefánssonar. Laugaveg 22 A. Sími 3628. 74,00 kosta hægindastólarn- ir hjá okkar. — Enn- fremur altaf fyrirl. fjölbreytt úrval af allskonar körfustólum. — Sími 2165. J ólatré, mikið og íallegt úrval, verða seld fyrir sunnan Alþýðu- húsið (Iðnó) frá kl. 10'A—4Zz. Einnig seld á Skóla- vörðustíg 3. — Hefi einnig ódýra GRENIKRANSA og VENDI, til að leggja á leiði fyrir jólin. — Einnig EÐALGRENI og KRISTÞYRNI. Pöntunum veitt móttaka í símum 3330 og 2531. Kí. K>agU S T O R M á morgun þurfa allir að lesa. í>ar er frásögn af einu ískyggi- Iegasta af brotamáli sem gerst hefir hér á landi og meðferð þess opinbera á þVí. — Ennfremur Mörður og Tryggvi Þórhallsson. — Bæjai'sjóðsávísanirnar í Hafnarfirði o. li. -— Krakkar komi á Norðurstíg 5 í fvrramálið. Nýja Bíó Sigrún á Snnnuhvoii. Sænskur kvikmyndasjónléikur i 7 þátturn, samkvæmt sam- nefndri skáldsögu eftir norska stórskáldið Bjöpnstjepne Bjöpnson. Aðalhlutverkin lcika: Karen Molander og Lars Hanson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir min elskuleg og systir, Guðfinna Isaksdóttir, verður jarðsung- in þriðjudaginn 13. þ. m. kl. t e. h. frá heimili sínu, Spít- alastíg 6. Jóhannu Guðlaugsdóttir. Pétur ísaksson. Kristín Hansdóttir. Guðlaug Rjarnadóttir. Dóttir mín elskuleg, systir og tengdasystir, Sólveig Árna- dóttir, andaðist á Landakotssþítala sunnudaginn 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Guðbjörg Loftsdóttir, systkini og tengdasystkini. Jófríðarstöðum 9, Hafnarfirði. imiiiiimmsiiimiiiifiiimutiimHiiimmiiiiiiiiiimiimitiimitiiiiiiti: Chevlot nokkrar góðar tegundir, nýkomnar. VerslDDin Bjðrn Rristjánsson. Jón Bjðrnsson & Co. IIUIIIIIIHIHIIIIIIIilHIIIÍIHIIIIIIiiillllllllilllllllHIIHIIIIIIIIIIllllllllllllli Nýjar bækur: Sögur frá ýmsum löndum, eftir tuttugu erlenda höfunda. — Þýðendur: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Kristján Albert- son, Björn Franzson, Bogi Ólafsson, Einar H. Kvaran, Frey- steinn Gunnarsson, Giiðmundur Finnbogason, Helgi Hjörvar, Magnús Ásgeirsson, Þórsteinn Gislason. 348 bls. Verð ób. kr. 7.50, ib. kr. 10.00. Þar er jólabókin í ár handa fullorðnum. — Sögur handa börnum og unglingum, II. hefti. Síra Friðrik Hallgrímsson hefir búið undir prentun. Verð ib. kr. 2.50. (1. hcfti kom út i fyrra, kostar ib. 2.00). Þar er bókin í ár handa börnunum. — Fást hjá bóksölum. IBðkaversinn Siofúsar Eymnndssonar (og Bókabúð Austurbæjar BSEI, Laugaveg 34). Bæjarbúar! — Þegar þér hafið spilakveld, eða stærri sam- kvæmi, þá pantið smurt, brauð hjá okkiir. Heitt & Kalt. Simi 350.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.