Vísir


Vísir - 12.12.1932, Qupperneq 2

Vísir - 12.12.1932, Qupperneq 2
V 1 S I R HEILDSÖLUBIRGÐIR: Dr. Oetker’s Búðingsduft, allar tegundir. — — Gerduftið „Backin“. Þessar vörur biðja allar húsmæður um. Sími: Einn—tveir—þrír—fjórir. MoldLin kallap (í skrautbandi) ep góð jólagjöf. Símskeyti London 12. deS. Uiiited Press. - FB. Skuldamálin. Bretlandsstjóm hefir seut nýja orðsendingu til Banda- ríkjastjórnar og tilkynt, að Bretar muni greiða afborgun þá, sem í gjalddaga fellur 15. des., og í gulli. En bent er á það i orðsendingunni, að þessa greiðslu heri ekki að skilja svo, að með henni séu hafnar á ný árlegar skuldaafborganir, heldur beri að líta á afborgun. þess sem fé, er talið verði með, er til fullnaðarákvörðungr kemur um ófriðarskuldirnar. eins $ 9.251.000 á fyrsta l'jórð- ungi ársins. Burðargjald á bréfum var hækkað úr 2 í 0 cents innanlands, en tekjurnar á fyrsta fjórðuugi ársins námu að eins $ 82.104.000 eða 866.000 dolluurm minna en á sama tíma í fyrra. —- Fyrir komandi ár liefir Hoover forseti lofað útgjaldalælckunum svo nemi 500.000.000, en i kosninga- neðum sinum taldi Franklin D. Roosevelt nauðsynlegt að lækka ríkisútgjöldin um $ 1.000.000.000. — Óvist er, hvort fjárlagafrumvarpið nær sam- þykt, áður en núvcrandi þjóð- þingi verður slitið. Fari svo, verður að kveðja sainan auka- þing snemma á næsta ári. A því þingi verða demokratar í meiri hluta í báðum dcildum. Má þá búast við, að bomar verði fram tillogur um aukning ríkis- tekna með bjórskatti, og enn fremur, að aftur verði borið fríun frumv. um söluskatt, sem núverandi þjóðþing liefir ekki viljað fallast á, en horfur eru á, að því verði betur tekið að ári. Vidreisn — Washington 12. des. United Press. - FB. Stimson hefir svarað siðustu orðsendingu Bretastjórnar, og hafnar greiðslunni undir þeim skilyrðum, sern fram eru sett. Kveður hann svo að orði, að upphæðina, er Bretar greiði 15. des., verði að færa inn sem afborgun af því fé, sem lánað var, og greiðslu á vöxtum. — Einnig bendir utanrikismála- ráðherrann á, að Bandaríkja- stjórnin hafi lýst yfir því, að afstöðnum forseta- og þing- mannakosningunum i haust, að hún skoðaði sig sem bráða- birgðastjórn, uns demokratar taka við völdunum, og hafi hún því enga heimild til þess að gera nýja samþykt í þessum málum, né breyta ákvæðum gerðra samninga. Wasliington i des. United Press. - FB. Úr hagskýrslum Banda- ríkjanna. Samkv. opinberum skýrsl- um, scm ná yfir fyrsta fjórð- ung yfirstandanai árs, liafa ýmsar ráðstafanir, sem gerðar voru til þess að auka ríkistekj- urnar, ekki borið tilætlaðan árangur. Tekjuskatturinn var hækkaður. Innheimtur tekju- skattur á fyrsta fjórðungi árs- ins nam $ 174.140.000, en á 1. ársfjórðungi í fyrra 313.837.000 dollurum. Tolltekjur námu á fyrsta fjórðungi ársins að eins $ 68.927.000, en $ 108.219.000 á sama tima í fyrra. Nýi bensín- skatturinn, sem ráðgert var að nema mundi að ineðaltali $ 37.500.000 á ársfjórðungi, nam að eins $ 20.892.000 á 1. fjórðungi ársins. Ávísanaskatt- urinn, scm ráðgert var að nema mundi $ 19.500.000 að meðal- tali á ársfjórðungi, nam áð „íslands óhamiugju verður alt að vopni“, kvað skáldið. Það er margt breyll frá þeim tím- um, cr j>etta var sagt, en enginn efast um, að það hafi verið mikið sannlciksgildi i l>essu fólgið. Og þrátt fyrir áukna bjartsýni á framtíð landsins, þrátt f-yrir aukið þjóðarþrek og djörfung og reynslu, sem feng- ist hefir af áð glíma við mörg og margvísleg viðfangsefni, munu fáir neita því, að þessi orð skáldsins geymi í sér að- vörun til þjóðarinnar, aðvörun vegna reynslunnar frá liðnum tímum, er íslands óhamingju varð margsinnis alt að vopni. Engum sæmilega skynsömum manni getur blandast hugur um, að enn getur Islands óham- ingju orðið margt, ef ekki alt, að vopni, ef þjóðin ástundar ckki að sækja fram til betri hags og betri tíma, þrátt fyrir alt, sem á móti blæs, með þeim fasta ásetningi að villast ekki af réttri leið. En það hefir margt gerst á seinni árum, sem gætnir menn hafa séð, að mundi leiða þjóðina í beinan voða, ef hún athugaði ekki sinn gang., Og ef reynsla liðinna ára sannar nokkuð áþreifanlega þá er það það, að ef þjóðin felur ekki þeim mönnum forsjá mála sinna, sem eru trausts verðir, fer illa. Þessa gætti þjóðin ekki, þegar hún fól þeim Tryggva Þórhallssyni, Jónasi Jónssyni og Einari Ámasyni að fara með æðstu völd í landinu. Ef l>essir menn hefði farið með völdin áfram, hefði afleiðingin fyrirsjáanlega orðið sú, að þáð liefði hrunið til grunna, sem þeim var falið að treysta, at- vinnu og viðskiftalifið, fjárhag- ur ríkisins og lánstraust þess. Það var um skcið engu líkara en að orð skáldsins ætluðu áð rælnst á vorum tímum, að „ís- lands óhamingju" yrði all að vopni“. En svo var fyrir þakk- andi, að menn sáu hvert stefndi og völdin voru tckin af þessum mönnum og fengin öðrum mönnum i hendur og frá þvi hefir verið stefnt í þá átt, að rétta við fjárliag ríkisins, að reisa \ið alt það, sem var að hruni komið. Með þessu er eigi sagt, að þeirri stjórn, er fer nú með völdin, liafi engin mistök orðið á, en óneitanlega heí'ir liún stefnt í rétta átt — í við- reisnarátlina. Hún á þess vegna skilið að fá stuðning allra ]>eirra, sem vilja koma í veg fyrir hrun, stuðuing l>eirra, sem vilja gera sitt til, að viðreisnar- starfið hepnist og að það verði varanlegt. Það væri að visu æskilegast, að einn öílugur flokkur færi með völdin í land- inu, en þar sem svo er ekki verður ekki á betra kosið, en að viðreisnarmennimir, }>ótt ]>eir séu ekki allir úr sama t'lokki, sameinist til ]>ess að koma áleiðis viðreisnarmálunum. — Andstæðingar viðreisnarstefn- unnar virðast skiftast í þrjá flokka, jafnaðarmcnn, komm- únista og Jónasarliða, en öllum er Ijóst, að milli þessara flokka er náinn skyldleiki. Gegn ]>essu liði verða allir viðreisnarmenn að sameinast og vinna af alefli fyrir bættum fjárhag rikisins og efhngu atvinnu og viðskifta- lifsins. Starfi ]>eir af einhuga og samheldni áð framgangi viðreisnarstefnunnar þurfa þeir ekki að kvíða ósigri. Þeir munu reka niðurrifs og sundrungar- mennina á flótta og sjá nýja liamingjutima renna upp vfir land og' þjóð. * I 0.0. F. = 0. b. I P. 'ss 114121381/, Heimsins besta hveiti er: „Millennium^ Fœst hvarvetna í smápokum. Besta liveitid til bökanar. itigs og verður með fullfermi af íslenskum afurðum. Sclfoss er á leið hingað til lands. Lagarfoss er á útleið, með fullfermi af íslenskum afurðum, aðallega síld, saltkjöti, lýsi o. s. írv. Brúarfoss fór frá Reyð- arfirði í gær, áleiðis til London, fullfermdur ísl. afurðum, m. a. með 32.000 skrokka af frystu dilkakjöti, 1650 tn. af síld o. fl. Dctíifoss kom hingað í morgun frá útlöndum. Aflasala. Þórólfur seldi ísfisksafla í Ctrx- haven á laugardag fyrir 21.200 rík- ismörk. Höfnin. Línuveiðarinn Þormóður kont írá Englandi i fyrrinótt. — Geysir kom af veiðutn í morgttn, og mun leggja af stað áleiðis til útlanda í dag. Gs. fsland kom til Kaupmannahafnar í gær- tnorgun. Gengið í daf?: Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar .................. — 6.8 3^ 100 ríkismörk ........ — 162.45 — - frakkn. frankar . . — 26.80 - bej&u'' ............ — 94-57 — svissn. frankar ... — 131.41 ~ lírur 35.12 - pesetar .......... — 55.95 — gyllini ............. — 274.52 — tékkósl. kr........ -— 20.37 — sænskar kr.......... — 121.08 —norskar kr...............— 11442 —- danskar kr........,. •— 114.77 Gullverð íslenskrar krónu er tiú 54.59. V.K.F. Framsókn heldúr fund þriðjud. 13. ]>. m. i Iðnó, uppi. Erindi verðttr flutt á fundinum. Amerísku Gúmmíkápurnar, hláu fyrir karlmenn í'yrirliggjandi í öllum stærðum. FlðSDkambar. Sérstalclcga gcrðir til þess að hreinsa flösu úr hárinu og hakkt því hreinu. Ekta fíiabeinskambar, þunnir og ]>étt tentir. Höi'uðkambar, fleiri tegundir, góðir og ódýrir. Veðrið í worgun. Hiti um land alt. I Reykjavík 2 st., ísafirði 2, Akureyri 6, Seyðis- firði 3, Vestmannaeyjum 2, Stykk- ishólmi 2, Blönduósi 2, Raufarhöfn 2, Hólum i Hornafirði 4, Grinda- vik 2, Grímsey 3, Færeyjum 3, Juli- anehaah — 15, Jan Mayen 1, Hjalt- landi 6, Tynemouth 6 st. (Skeyti vantar frá Angmagsalik). Mestur hiti hér í gær 7 st., minstur 2 st. Úrkoma 3,5 mm. Yfirlit: Lægð fyr- ir norðvestan land og önnur við Suður-Grænland, á hreyfngu norð- austur eftir. — Horfur: Suðvestur- land, Faxaflói, Breiðafjörður, Vest- firðir: Suðvestan og vestan kaldi, með dálitlutn snjó- eða slyddu-élj- um í dag, en vaxandi suðaustanátt í nótt. Norðurland: Suðvestan og vestan kaldi. Dálítil snjó- eða slydduél í dag, en léttir til í nótt. Norðausturland, Austfirðir: Suð- vestan kaldi. Bjartviðri. Suðaustur- land: Suðvestan og vcstan kaldi. Skúrir eða él í dag. Innbrot. Noldcur innbrot hafa verið fratn- in í sölubúðir hér t bænutn að und- anfömu, og stolið skiftimynt, tó- baki o. s. frv. Lögreglan hefir mál- in til rannsóknar. Skip Eimskipafélagsins. Gullfoss er á leið hingað til lands. Goffafoss fer í kveld áleiðis til Norð- fjarðar, Hull og HamI>orgar. Skip- ið tekur stld á Norðfirði til útflutn- Útflutningurinn í nóvembermánuði síðastliðnum nam kr. 3.101.S60, en á tímabilinu jan.—nóv. kr. 39.121.260. Á satna tíma i fyrra kr. 42.671.200. 1930 kr. 54.565.100 og 1929 kr. 65.- 619.000. Fisltbirgðir námu þ. 1. des.. samkvæmt. reikningi Gengisnefndar, 18.992 þurrutn smálestum, 1931 : 22.019, 1930 : 20.168, og 1929: 8.929. Aflinn nam þ. i. des., samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands, 56.005 ]>urrun> smálestum. Á sama tíma í fyrra nam aflinn 64.521, .1930 69. 540 og 1929 63.449 þurrutn smálestum. Gamla Bíó sýnir nú kvikm. „Dpgun“, sem Ramon Novarro, glæsilegur leikari, leikur aÖalhlutvcrkið í. Ferst hon- um ]>að vel úr hendi. x. Nýja Bíó sýnir nú kvikm. „Sigrún á Sunnu- hvoli“, sem gerð cr samkvæmt vin- sælustu sveitasögu Björnstjerne Björnsons. Kvikm. hefir oft verið sýnd hér áður, og altaf við mikla aðsókn. y. Múrarafélag Reykjavíkur heldur fund þriðjudaginn 13. ]>. m. í Varðarhúsinu ld. 8 e. h. Áríð- and mál á dagskrá. Sjá nánara í augl„ sem birt er í blaðinu i dag. Jólabók Æskunnar er komiu út, Flytur sögur, kvsdtfi og inargt fleira. Efnið er mjög rit hæfi bama og uiigdinga. Margar mytidir þrýða heftið. Jólabók Æak- unnar er kærkomin þeim, sem hús. er ætluð. Útvarpið í dag. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádcgisútvarp. 16,00 Veðurfrégnir. 19,05 Grammófóntónleikar. 19.30 Veðurfregnir. 19,40 Tilkynningar. Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20.30 Erindi: Frá úllöndum. (Síra Sig. Einarsson). 21,00 Tónleikar: — Alþýðulög. (Ú tvarpskvartettinn). Fiðlusóló: Beethovea: Ivreulzersónatan. (Georg Takács). Hjálpræðisherinn. Kveðjusamsæti fyrir kapt. Hiltm- ar Andresen verður annað kvdd, þriðjud. 13. des., í samkomusaln- um kl. 8.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.