Vísir


Vísir - 12.12.1932, Qupperneq 3

Vísir - 12.12.1932, Qupperneq 3
V 1 S I R EnínrskoBnn dauíaflöms Jesú Krists. 2. mars 1930 ílutti Vísir greiu me'ö yfirskriftinni: „Konti blóð hans yfir oss og börn vor!“ Þar var skýrt frá þvi, að lög- trœðingnr einn af Gyðinjgákýni, Saiómon Schw’ayder að nafni, hefði stungið tipp á því við ættbræður sína, að stofnað yrði heimsfélag meðal Gyðinga, i þvi augnantiði, að fá cndurskoðaðan danðadúm forfeðra þeirra yfir Jesú frá Naca- ret. Kvaðst Salómon þessi sann- færður um, að sú bölvun, sem hvílt hefir á Gyðingum um 19 alda skeið, sé afleiðing þessa óréttmæta áfellis- dóms. Lagði hann þvi til, að þetta nýja heimsfélag kallaði saman ráð- stefnu mikla — nýtt „öldungaráð" — i Jerúsalem, til að framkvaana óvilhalla og itarlega rannsókn á- kæru þeirrar, er dauðadómur Jcsú var byg'ður á, til þess að ganga úr skugga um það, hvort forfeður þeirra, er sakfeldu Jesú, hefðu framið dómsmorð, eða ckki.--------- Nú er þessi málsfærsla um garð gengin fyrir nokkuru og nýr dóm- ur uppkveðinn, að þvi er erlend blöð herina („Gott mit uns“ — ,,Evangelisten“): „Hinn 25. júli 1931 var málið íekið íyrir í Jerúsálem.“ „Stundvislega kl. 14 var réttur- inn settur. Salurinn var troðfullur af áheyrendum, og varð að setja vörð fil að ,'varna fþvi, að fleiri þrengdu sér inn. Fjöldi erlendra lögfærðinga höfðu verið kvaddir til þátttöku í málsfærslunni.Og úrvals- inenn af Gyðinga kyni gerðir að „lögréttumönnum". Lögréttumenn skuldbundu sig (með eiði) til að dænta réttlátlega. Kærni það í ljós, að réttu máli hefði í nokkru verið hallað í dauðadómi Jesú, skyldi það verða viðurkent. Dómsforseti var kósinn dr. Ve- deisel, einn hinn snjallasti lögfræð- ingtir. Verjandi Reischwár, en á- kærandi dr. Blandeisler, málafærslu- menn. Dómsforseti gaf ákæranda fyrst • orðið. Hafði hann meðíerðis skjala- syrpu mikla, um 1000 vélritaðar blaðsíður. Hann leitaðist við að færa rök fyrir því, að dónnir Jesú hefði ver- ið réttlátur, ]Jað hefði cnginn get- að lagt trúnað á það, að Jesús væri guðlegs eðlis; inenn hefðu ekki ,get.að séð guð í honum. Postulam- ir vöru undantekning; þeir trúðu á hann. En Jesús var þjóðfélaginu hættulegur, af, ]>ví að hann safnaði. nm sig lýðnum, til mótþróa gegn stjórninni. Þann veg var á hanrt lit- ið; bæði af Gyðingum óg Róntverj- úm. Hann varð að sæta samskonar dóini og þeir mcnn aðrir, sem pré- dikuðu annarleg (óþckt) trúar- brögð. Mcð jutngum orðum reyndi á- kærandinn að styðja mál sitt gegn Jesú. Eftir fjögurra stunda ræðu vék hann máli sínú sérstaklega til réttarins og krafðist jtess, að liann staðfesti dóm forfeðranna um krössíestingu Jesú. Samlcvæmt heil- hrigðri réttanneðvitund væri dóm- urunum skylt að staðfesta dóminn. Eftir hálfrar stundar hlé var verj- anda veitt orðið. Það var dauða- þögn í salnum, er hann reis úr sæti. Hann kvaðst ætla að sanna Jiað, að dómur sá, er upp var kveðinn yfir Jesú fyrir 1900 árum, hafi ver- ið öldungis óréttlátur, og að dóms- morð hafi verið framið á Jesú, eins ■og svo mörgum öðrum. Hann leiddi að Jiví ljós rök, að með réttu hefði enginn getað dæmt Jesú til dauða, þar sem hann hefði engin afbrot drýgt. Hann hefði flutt Ixiðskap um fullkomna endur- lausn, sem sjálfbirgingar þeirra tíma vildu ekki viðurkenna. Enginn gat sakað Jesúm um nokkurn mis- verknað. Því til '■ sönnunar minti hann á ummæli Pílatusar : „Eg finn cnga sök hjá þessum manni“, um leið og hann Jivoði hendur sínar og íékk Jesúm í hendur æstum og hefnigjörnum lýðnum. Vcrjandi hélt áfram vörn sinni og beindi þvi til hinna eiðsvörnu dómara, að hér bæri ekki að taka tillit til gyðinglegra rildshagsmuna, heldur aðeins að kveða upp réttlát- an dóm yfir Jesú. Hann benti að lokum á J>að, að hann, sem foríeð- urnir hefðu dæmt, væri nú á himn- um, fús til að fyrirgefa J>að rang- læti, sem framið var gegn honum, ef J>að væri viðurkent. Eftir að verjandinn hafði talað i 5 klukkustundir, viku hinir eið- svörnu lögréttumenn i !>urtu, til að leggja dóm sinn á málið. Aftur var réttturinn settur, og dómstjórinn gekk fram og las upp svofeldan dóm: „Með fjórum atkvœðitm gcgn einu cr hinn sakfeldi sýknaður og fullkomið sakleysi hans sannað. A- kæran gegn honum var ógurleg yfir- sjón, og dómur guðs hefir hvílt og mun hvila á Gyðirigaþjóðinni, tms hún viðurkennir sína miklti synd og fær hana fyrirgefna.“ Verjandinn var hyltur. Síðan vék manngrúinn hljóður á brott, eftir að dómurinn hafði verið tilkyntur. Eftir þcsstim dóini hafði allur heimurinn beðið með mikilli eftir- væntingu." [ Nánara er ekki sagt frá }>essu máli í því erlenda blaði, sem hér er farið eftir. En æskilcgt væri að þeir, sem meira vita um J>að, vildu gera það heyrum kunnugt]. „Þeir munu lita til lians, sem þeir lögðu í gegn, og harma hann, eins og menn harma lát einkason- ar, og syrgja hann, eins og menn syrgja frumgetinn son.“ (Sak. 12, 10.). Þessi spádómsorð virðast nú vera tekin að rætast. Á. Jóh. Útvarpsfréítir, Berlín í dag. — FÚ. Samkomulag náðist á fimm- veldafundinmn í gær um jafn- réttismálið og fer það í þá átt, að Bandaríkin, England, Frakk- land, Ítalía og Þýskaland viður- kenna, að jafnrétti Þýslcalands eigi að vera grundvöllur undir frekari samningum um afvopn- un. — Munu nú Þjóðverjar aft- ur taka þátt i afvopnunarráð- stefnunni og er búist við að þeir sendi fulltrúa á fundinn. sem lialdinn verður á morgun. — Franska stjórnin liefir ein- róma samþykt tillögu Herriot um að greiða skuldina til Bandaríkjanna 15. descmber og mun Herriot leggja frumvarp fyrir þingið þessu viðvilcjandi í dag. — Hann mun einnig fara fram á heimild til þess að taka lán upp í einhvern hluta af skuldinni. — Kínverska sendisveitin í London hefir sent út skýrslu um mannfall Kinverja í bar- dögunum við Japana siðan i fyrra liaust. — Samkvæmt skýrslu þessari hafa Kínverjar mist 85 þúsund menn. Þar með eru þó ekki taldir þeir, sem féllu við Shanghai, en þcir voru 5 þúsund lalsins og 6 þúsund særðust. Farþegaflugvél sem var á leíðinni milli Marseilles og Bar- SamkvæmiS' og kvenveski úr skinni tekin upp í dag. Leðnrvðrndeild Hljóðfærahússins 09 AtlahúB. Laugaveg 38. Til minnis. M u n i ð að no. 1 Þorskalýsi er viðurkent að vera ]>að allra besta, sem selt cr i borginni, og' verðíð lægst: % flaska .....kr. 1.20. % flaska ...... — 0.60. J4 flaska ..... — 0.40. Þetta góða lýsi fæst hjá Sig. Þ. Jónssyni, Laugavegi 62. Sími 3858. Niðnrsuðuvðrnr: Kjötmeti, allskonar. Lifrarkæfa og Fiskbollur. Enn fremur: Dilkasvið, Lax og Gaffalbitar, sem ómissandi er á jólaborðið. Slátnrfélagið. Sími 1249. AlHconar tðma hrúsa, sérstaklega ferliyrnda 20 htra olíubrúsa, með tilhevTandi tré- kassa, kaupir 0. Ellingsen. celona hvarf á laugardaginn og spurðist ckki til hennar þangað til í gær. — Þá fanst hún við Miðjarðarliafsströnd og var brunnin til ösku. — Lik stjórn- andans og eins farþega fund- ust í flugvélinni. — Ætlað er að flugvélin liafi orðið að lenda í þoku, en rekist á tré og kvikn- að í henni við það. Norskar Ioftskeytafregnir. Osló 4. des. NRP. FB. Skip sekkur. E. s. Sörkyst frá Osló sökk í gær 3 kvartmílur fyrir utan Homborgsund. Botnvörpungur frá Arendal bjargaði áliöfninni og flutti liana til Grimstad. „Olav Trygvason“. Nýtt skip liefir verið smiðað handa herskipaflotanum. Verð- ur það notað til þess að leggja tundurduflum. Ski[)ið á að heita „Olav Trygvason“. NÝKOMIÐ. Úr brendu gleri: Sykursett, kökudiskar og asiettur. Smáglös á fæti, margar gerðir. Sykursett, hvít og gylt, postulin. Malar- stellið margeftirspurða, með bleiku röndinrii. Kryddkrukkur í eldhús, sem seljast afar ódýrt. Tepottar á 2—3 krónur. Bolla- pör á 45 aura, diskar á 0,35, 0,55 og 0,60. Skálasett með 6 stk. á 3,75, emaileraðar könnur og katlar, afar ódýrt. Barnadiskar, Iiarnabollar og barnakönnur. Gler í plettskálar, að eins nokkur stk. til. Matarstell, 16 'stk fyrir 15 krónur. Vaskaföt, email., á 1 krónu, ]>ví allar email. vörur seljast með stórkostlegum afslætti, að ógleymdri verðlækkunarsölunni á kössnrn með silf- urplett-teskeiðum. Þetta ættu allir að athuga, það borgar sig fyrir yður nú i auraleysinu. Verslun Jóns B. Helgasonar, Laugavegi 14. sniaia og mátað döinukápur, eftirmiðdagskjólar og samkvæmiskjólar, alt eftir nýjustu tísku. — Lauguveg’ 12, uppi. F. A. Ttiiele, Austurstræti 20, er elsta og þektasta gleraugna- sér\rerslun á Norðuriöndum. Þar fæst ókeypis gleraugna- mátun. Hin ]>ektu Zeiss-gler af öll- um gerðum. Ódýr, sterk og góð gleraugu. Skrifið eða komið til okkar. Hvers vepa að borga meira fyrir jólaplöfuna og gjafa- plöiuna, þegar hægt er að fá þær fyrir minna en bLálfvipði með því að fara nið- ur í kjallaFaim og k a u p a fyrir föstudagskveld, 16. desember. I Dömu-regnkápur, fjöldi tegunda. Waterproof-kápur. Olíu-kápur. Gúmmíkápur. Allar þær dömur, er vilja eiga smekklegar kápur, með fallegu sniði, en sem kosta þó ekki of mikið, þær koma í Geysir. Hefi verið beðinn að skifta á góðu húsi í Skerja- firði, með stórri lóð, fyrir’ hús í bænum. Uppl. eftir kl. 7 hjá Theoðori Sigurgeirssyni Nönnugötu 5. Sími 3951. Hljéðfæralinsið. | vÉsniii9 iENDHRA 1 Þættir úr spænskri 1 bókmentasagn. Niðurl. Þótt hann félli frá svo ungúr, haf ði hann lokiö viS atS semja mik- inn fjölda af kvæöum ýmislegs efnis, og eitt leikrit, sem tekiö var forkunnar vel, auk ræöa, þéirra, sem hann hélt á „forum“, meöan hann fékst við málaflutningsstörf. Oll rit hans eru nú glötuö a‘ö einu undanteknu, en þaö er sögukvæö- ið Farsalia um viöureign Sesars og Pompeiusar, og dregur þaö nafn sitt af borg ]>eirri á Grikk- landi þar sem úrslitaorastan var háS milli þeirra. Það er haldiö, aö kona skáldsins, Pola Argen- taria, hafi lagt fram drjúgan skerf til þeirrar ritsmíöar, enda var gáfum hennar og kvenkostupi viöbrugöiö af samtímamönnum. Lmdarpennar og Blýantar, er 20 ára reynslu hafa hér á landi, fyrirliggjandi. Ritfangadeítd V. B. K. Lúkanus er að maklegleikum tal- inn fyrirmynd síöari skálda í sögu- ljóðagerð, þvi að hjá honum birf- ast öll .þau aðaleinkenni, sem slik- ur skáldskapur hefir fengið síðar. T. d. er viðburðarrásinni fylgt

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.