Vísir - 15.12.1932, Side 2

Vísir - 15.12.1932, Side 2
V 1 S I R 1 Farið í NINONn og kaupið JÓLAKJÓLINN. Til jóla seljum við hveiti i 10 Ibs. pokum, 2 tegundii;, á að eins 2 krónur pokann. Hveiti í lausri vigt á 18 aura V2 kg. Stór og góð egg á 15 aura stk. Sultu í lausri vigl og á glösum. — Með hverjum þriggja króna kaupum gef- um við, meðan birgðir endast, 150 grömm af rúsínum. Notið yður j>ví sem fyrst þessi kostakjör og hringið j.síma 2342 eða komið í Verslunina ÆGIR, Öldugötu 29. StSOtÍOÍÍttOKönnOÍSíÍOÍÍÍÍGÖOKSiOOOÍKSÍiOOOÖOOÍÍOOíiOtiOOÍiOOÍÍÖÖÍSCCÍi; Til jólabakstursins: Jólakökumót. Kökukefli. - Rjómasprautur. Trésleifar. Pönnukökuhnífar. R j ómaþey tarar. vr S />•» G I o Tertumót. 6 Kökumót í hakkavélar. íJ Kökusprautur. S Kleinujárn. Hringmót margskonar. « Kökumót fyrir gas- og g olíuvélar. JOHS. HANSENS ENKE. H. Biering, Laugaveg 3. Sími 4550. „ 8 ssststststsíiöööööctstsööeööcöööötsötstsötsötsööísötsöötsöötitsöööíiööötst Það þarf ekki æ til þess að sjá, að vörur okkar eru sérlega fall- egar og verðið rétt. — Sýning okkar er opin alla daga til kl. 10 e. h. — Sölubúð okkar er opin til kl. 7 e. h. Húsgapaversl. við Dómkirkiuna, er sú rétta Simskeyti Prag 14. des. United Press. - FB. Skuldamáliö. Ríkisstjórnin í Tékkóslóvak- íu liefir lilkynt Bandaríkja- stjórn, að Tékkóslóvakar muni inna af hendi greiðslu af ófrið- arskuld sinni á morgun. Varsjá 14. des. United Press. - FB. Fullvrt er, að rilcisstjórnin i Póllandi muni tilkynna Banda- ríkjastjórn i dag, að vegna vf- irstandandi fjárhagsvandræða geti Pólverjar ekki int af lientii afborgun sína af ófriðarskuld- inni á morgun.. / Helsingfors 15. des. United Press. - FB. Ný stjórn í Finnlandi. Kivirnaeki prófessor hefir tnyndað stjórn. Er hann sjálf- ur forsætisráðlierra og einnig fjármálaráðh'erra til bráða- birgða. Dr. Relander er fjár- málaráðherra. Hackzell utan- ríkismálaráðherra. Dr. Pu- hakka innanrikismálráðherra og Oksala hermálaráðherra. Viðskifta- 00 fjárhagsmáliD. Það ermikið rætt tim sltulda- málin svo kölluðu, um gervall- an heim, uin jtessar mundir, og liefir verið að undanförnu. En þó er það í rauninni svo, að þótt lausn jicssa máls sé mikil- væg, eru mörg önnur mál, sem mjög snerla viðsldfta og fjár- hagsmál þjóðanna, og eitt þeirra er gjaldeyrismálin, sem eru ef til vill enn mikilvægari. Nægir í því sambandi að nefna nauðsynina að koma í veg fyrir hömlurnar, sem ýmsar þjóðir hafa talið nauðsynlegt að leggja á, til verndar gjaldeyri sinum. Það hefir dregist, að alþjóða viðskiftainálasmálaráðstefnan væri kvödd saman. Og eins og nú horfir, eru ekki líkur til, að ]iessi ráðstefna verði haldin fyr en í apfílmánuði næstkom- ant'li. En ennþá — og fyrirsjá- anlega þangáð til lausn vanda- málanna fæsl, væntanlega á þessari ráðstefnu, getur enginn verulegur eða varanlegur við- skiftabati átl sér stað í við- skitfalífi þjóðanna. Og einmitt gjaldeyrismálin eru þau mál, sem þurfa bráðrar úrlausnar. En fullar líkur eru annars til, að viðskiftin fari enn ininkandi þjóða milli eða jafnvel stöðv- ist að miklu leyti. í augum út- flytjandans er það eðlilega mesta vandamálið, livernig sá, sem afurðir hans kaupir, á að geta borgað þær. Hvergi er lausn þessa vandamáls talin mikilvægari en einmitt í Bret- landi, því Bretland lifir í raun og veru aðallega á útflutnings- viðskiftum sínum. Nú er svo komið, að kaup og sala á gjaldeyri er hvar- vetna miklum hömlum og erf- iðleikum háð. Á meðan gull- forðinn hafði ekki færst eins mikið til og nú, og mikill hluti hans safnast til tveggja þjóða, og áður en annara afleiðinga styrjaldarinnar fór að gæta, svo sem ófriðarskulda, skaða- bóta og sífelt hækkandi toll- Geri við slaghðrpnr og stilli þær. Otto M. Heitzmain, Tryggvagötu 39. Reykjavík. Viðgerðarverkstæði fyrir alte- konar hljóðfæri. Sími: 4721. Jólaspilin. Sjö mismunandi tegundir af spilum hefi eg nú fyrir- liggjandi og sel þau kaup- mönnum og kaupfélögum með sama lága verðinu og undanfarandi ár. Halldór Eiriksson. Hafnarstr. 22. Sími: 3175. NýkomiO: Undirföt, Ivíófið silki frá (>.75 kjóllinn, barnabuxur frá 1.15, blússutéyja, vasaklútar, treflar, blússur, saumsilki, mikið úrval. VERSLUN HóInifriBar Kristjánsd. Þingholtsstræti 2. múra, gekk gjaldeýrisverslun sæmilega. Markaðurinn var frjáls, samanborið við það, sem nú er, og gjaldeyrisverslunin sömuleiðis. Hinir miklu gull- flutningar þjóða á milli liafa baft afar ill álirif. Bandaríkin bafa dregið til sín hvorki meira nc minna cn £ 1.239.000.000 í gulli, eða 38% af forða 29 helstu þjóða heims, en saman- lagður forði þeirra var £ 3.390.- 000.000. Þá liefir Erakkland dre^ið til sín svo mikið gull, að það cr annað mesta gullland heims, og ekki mikill eftirbát- ur Bandaríkjanna í gullað- drættinum. Samansöfnun gulls- ins í svþ stórum stíl, liefir vit- anlega sínar slæmu liliðar, þótt eigi sé út í það farið Iiér. En ]>að er augljóst, að þessi samau- söfnun gullsins í fáum lönd- um, gcrir gjaldeyrisverslunina i heiminum erfiðari. Um 40 þjóðir hafa nú komið'á lijá sér cftirliti með gjaldevrisverslun og lagt á hana meiri og minni hömlur, og í sumum Mið-Ev- rópu- og Suður-Ameríkuríkj- um hefir verið langt farið í þessu efni. Menn greinir á unr þessi rrial. Sninir sérfræðingar segja, að frambald á lélegum viðskiftum orsakist af þessum bömlum, en aðrir, að léleg við- skifti sé bein afleiðing slæmra viðskifta, og verndarráðstafan- ir nauðsynlegar. En það getur engum efa verið undirorpið, að framliald þessara ráðstafaria leiðir til minkaridi viðskifta, til frekari stíflunar í viðskiftalíf- inu. — Greiðsla ófriðarskuldá í gulli hcfir dregið svo úr ]>eim forða gullmyntar, er fyrir hendi var, að æ meira ber á gullskorti með flestum þjóð- um. Ríkisstjórnirnar liver um aðra þvera, hafa þvi tekið til að gera varúðarráðstafanir, til þess að halda í gullforða þann, sein þær áttu eftir. Af þessu hefir aftur leitt vaxandi við- skiftaörðugleika, sem eru svo víðtækir að lausn þeirra gelur qkki fengist nema með alþjóða samvinnu, og i þvi skyni er það, að alþjóða viðskiftamála- ráðstefnan hefir verið kvödd saman. x. Læknaskiftin á Nýja Kleppi. Út af þeim liefir blaðinu ver- ið skrifað á ]>essa leið. Höfuud- ur greinarkornsins er nákom- ið skyldmenni sjúklings, sena dvalist hcfir i geðveikraíiæl- inu: „Eg get ekki still mig mn, að láta í Ijós opinberlega gleði mina vfir þvi, að nú skuli dr. Helgi Tómasson vera kominn aftur að Kleppi og tekinn þar við fyrri störfum sínum. Mér er persónulega kunnugt um ]>að, að mikill var söknuður- inn, meðal hinna sjúku og þjáðu, er þeir mistu hjálp hans um árið. Og líklega Iiefir aldrei verið unnið öllu verra verk Iiér á landi lieldur en það, er allir ]>essir blessaðir krossherar þar inn frá voru sviftir lækni sín- um. Það er ekki einasta það, að dr. Helgi sé-frábær læl&ir, sem þekkir ráðin til lækning- anna allra manna best, heldur er hann lika frábær maður, scm allir treysta, er þeir fara að kýnnast lionum. Mér er nær að lialda, að umhyggja hans fyrir sjúklingunum hafa verið alveg óvenjulega mikil, eða einsdæmi, og svo þetta prúða viðmót og holinmæðin, sem alt af var hin sama, hæði nætur og daga. Alt af var hann reiðu- húinn, hve nær sem á þurfti að lialda, alt af að lita eftir og hugsa um og lækna þessa aum- ingja, sem honum Iiafði verið trúað fyrir. Eg ætla ekki að reyna að lýsa hugarangri og þjáningum og kviða þeirra sjúklinga, sem voru nokkurn- vegiim með sjálfum sér og gátii hugsað, þegar fregnin barst til ]>eirra um það, að nú væri hú- J2&‘l§á$f/ÍÍ2sov8"; f' — .. 1K.V 'VS*,, 'N<Í 'N«úSf‘ Tannerem er heimsþekt fyrir gæði. Ilreins- ar tennur yðar, munn og háls á óviðjafnanlega þægilegan háfct. Éf þér ekki notið Kolynos, þó reynið það strax í dag. Kolynos fæst í öllum góðum verslunum, en lieildsöluna annast f J rÍMa/Ju/ffiwuiAcfi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.