Vísir - 15.12.1932, Side 3

Vísir - 15.12.1932, Side 3
# V I S 1 R JL M tt. l|l ■ HB ■ aupmenn kaupfélðg! Það er sönn söguleg staðreynd, að þeir kaupsýslu- menn, sem ávalt kappkosta að hafa sem bestar (1. flokks) vörur á boðstólum, hafa öll skilyrði til að full- nægja fylstu kröfum viðskiftamanna sinna, um leið og þeir tryggja með því sínu eigin fyrirtæki varan- lega framtíð. Þetta hefir H.F. EFNAGERÐ REYKJAVfKUR frá byrjun sett sér að föstu markmiði með’framleiðslu sína og það, er hún selur í heildsölu, og því aukist og margfaldast, sem raun ber vitni um. Enda hefir hún farið eftir þessu orðtæki í starfsemi sinni: \ Sönn tryggja vaxandi viðskifti.- Ofðsendíng tll húsmæðfa, . Minnist þess, áður en þér gerið innkaup í jólabakstur- inn, að biðja verslun yðar um það besta, því það verður yður ódýrast. Lillu«gerduftiö og Lillu>eggj adLuftið er fyrir löngu landsfrægt fyrir gæði, og fá heimili á landinu munu það vera, sem ekki nota LILLU-gerduffcið og eggjaduftið. Lillu- bökunardropamir reynast með afbrigðum bragðgóðir og drjúgir, enda vinsælir hjá húsmæðr- um og brauðgerðarhúsum um land alt. er Efnagerðar-soyan orðin landskunn fyrir að gera matinn að hnossgœti. Allar bragðbætisvörur í jólabaksturinn og allar krydd- vörur í jólamatinn, frá því fyrirtæki, sem framleiðir einungis 1. flokks vörur, en það er Einagerð Beykjavíkur, kemisk teknisk verksmiðja. i m B e m M ■ I ■ V D IL lil M JL T N !i! Yo-Yo-valsinn er besti vals ársins. Gefið hann í jólagjöf. Fæst í hljóðfæraverslunum bæjarins. Aðalútsala Hljóðfærahúsið. — ÍS að svifta þá þessum ágæta lækni (og manni og þai- með jnestallri von um bata. Væri óskandi, að slíkt verk yrði ald- rei framar unnið liér á landi, en annars staðar, þar sem stjórnendur liugleiða eittlivað ofurlítið, hvað þeir eru að gera, kemur þessháttar auðvit- að ekki fyrir. Blöðin hafa skýrt frá því, að Lárus Jónsson liafi Verið kærð- ur fyrir óreglu (drykkjuskap) og að landlæknir hafi lagt til að honum yrði vikið frá. Það hefir áreiðanlega margur mað- urinn verið kærður fyrir minni yfirsjónir, en Lárus Jónsson og auðvitað liefði hann aldrei átt að koma nálægt sjúkraliúsinu. Hann hefir líklega verið held- ur illa undir það húinn, að stunda geðveikralækningar, en óreglan segir altaf til sin og hætir eklci úr skák. Annars lít eg svo á, að ekki sé nú nein nauðsyn á því, að rætt sé opin- berlega um veru Lárusar á Kleppi eða starfsemi þar. Sá tími er nú liðinn og má gleym- ast, nema „Tíminn“ og „Al- þýðuhlaðið“ skyldi óska þess, að sá þáttur væri rifjaður upp. Að endingu vil eg leyfa mér að þakka núverandi stjórn fyr- ir læknaskiftin á Nýja Kleppi. Það verk verður henni til æ- varandi sóma. Gamall maður." er sex síður i dag. — Sagan, framhald bæjarfrétla, nýjustu útvarpsfregnir o. fl. er i auka- hlaðinu. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. í Reykjavik 3 st., ísafir'ði 3, Vestmannaeyjum 4, Stykkishólmi 2, Blönduósi 2, Rauf- arhöfn 2, Hólum í HornafirÖi 4, Grindavík 4, Grimsey 2, Færeyjum 6, Julianehaah — 6,. Angmagsalik — 4, Hjaltlandi 8 st. (Skeyti vant- ar frá Jan Mayen og Tynemouth). Mestur hiti hér i gær 4 st., minst- ur — 2 st. Úrkoma 7,2 mm. Yfirlit: Djúp lægS við Suðvesturland, á liægri hreyfingu norðaustur eða norður eftir. — Horfur: Suðvest- urland, Faxaflói: Breytileg átt. Víð- ast hægviðri. Skúrir eða él. Breiða- fjörður: Allhvass norðaustan. Skýj - að loft og dálítil snjókoma. Vest- firðir: Norðaustan stormur. Snjó- koma. Norðurland: Norðaustan átt. Hvass í útsveitum. Slydda eða snjókoma. Norðausturland, Aust- firðir: Allhvass suðaustan og rign- ing eða slydda fram eftir deginum, en síðan sennilega hægari. Suðaust- urland: Breytileg vindstaða. Skúrir. Frá Hæstarétti. Flutningur í málum þeirra C. Behrens og Magnúsar Guðmunds- sonar. hófst í gær kl. 10 árdegis. Sækjandi er Lárus Fjeldstcd, hrm., verjandi C. Behrens Pétur Magn- ússon hrm. og verjandi Magnúsar Guðmundssonar Jón Á-sbjörnsson, hrm. Sóknarræða L. Fjeldsted stóð, yfir nærri 2 klst. Að henni lokinni var matarhlé til kl. 1V2. Hófst þá málflutningurinn á ný, og voru les- in upp skjöl, og stóð upplestur þeirra yfir til kl. nálega 3%. Þá hóf Pétur Magnússon varnarræðu sína fyrir C. Behrens. P. M. hafði eigi lokið ræðu sinni, er málflutningn- um var frestað þangað til í morgun. Hélt Pétur þá áfram varnarræðu sinni. Því næst flytur Jón Ás- björnsson aðalvarnarræðu sína fyr- ir Magnús Guðmundsson. Þegar þetta er skrifað er óvíst, hvort mál- flutningnum verður lokið í dag.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.